FH biðu ekki boðanna eftir að félagaskiptabanni liðsins var aflétt Siggeir Ævarsson skrifar 29. júlí 2023 22:04 FH-ingar fagna marki í sumar Vísir/Diego Eins og greint var frá á Vísi í gær hefur félagaskiptabanni FH verið aflétt og hafa FH-ingar strax tekið til óskiptra málanna við að styrkja hópinn, en tveir nýjir leikmenn eru á leið til liðsins. Félagaskipti Grétars Snæs Gunnarsson, leikmanns KR, hafa legið í loftinu í einhverjar vikur en FH gat ekki klárað þau skipti þar sem félagið var í félagaskiptabanni. Samkvæmt heimildum Vísis eru þau félagaskipti nú að fullu frágengin og Grétar hefur klárað sín samningamál við FH. Greint var frá því í frétt á Fótbolti.net að Grétar hefði verið á æfingu hjá FH í dag, ásamt Viðari Ara Jónssyni. Viðar lék með FH sumarið 2018 á láni frá Brann en hann lék síðast Budapest Honvéd í Ungverjalandi. Samkvæmt frétt Fótbolta.net er ákvæði í samningi Viðars um að hann geti farið erlendis ef spennandi tilboð berst. Ekki hefur verið formlega tilkynnt um félagaskipti þeirra Grétars og Viðars en reikna má með að FH-ingar kynni þá til leiks hvað og hverju. Fótbolti Besta deild karla Íslenski boltinn Tengdar fréttir FH ekki lengur sagt í félagaskiptabanni og frjálst að semja við leikmenn FH er ekki lengur í félagaskiptabanni og getur því samið við leikmenn á nýjan leik en félagði var dæmt í bannið vegna óuppgerðra launa við Morten Beck fyrrum leikmann félagsins. FH-ingum barst fyrr í dag bréf þar sem þeir eru leystir undan banninu sem aga- og úrskurðarnefnd KSÍ hafði dæmt FH í á síðasta ári. 28. júlí 2023 20:15 Fullyrða að FH sé að sækja KR-ing Grétar Snær Gunnarsson, leikmaður KR í Bestu-deild karla í knattspyrnu, er á leið til FH. 15. júlí 2023 20:00 Morten Beck Guldsmed dæmdur fullnaðarsigur gegn FH Áfrýjunardómstóll KSÍ staðfesti í dag úrskurð aga- og úrskurðarnefndar KSÍ í í máli nr. 3/2023 knattspyrnudeild FH gegn Morten Beck Guldsmed. FH er sektað um 150.000 krónur og sæta félagaskiptabanni í eitt tímabil ef ekki verði gengið frá uppgjöri við Morten Beck innan við 30 daga frá því að dómurinn er kveðinn upp. 15. júní 2023 17:29 Mest lesið Diogo Jota lést í bílslysi Fótbolti Arnar Pétursson dæmdur úr leik á Íslandsmótinu og er mjög ósáttur Sport Yfirlýsing frá Liverpool: „Ólýsanlegur missir“ Enski boltinn Glódís mætti ekki á æfingu Fótbolti Ásthildur Helga: Þetta var bara lélegt Fótbolti „Óbætanlegur missir fyrir portúgalska knattspyrnu“ Fótbolti Borgaði bara ungmennaliðinu laun og nú má allt aðalliðið fara frítt Enski boltinn Fær 2,7 milljarða á ári næstu fimm ár fyrir að spila ekki með liðinu Körfubolti Fótboltaheimurinn syrgir fallna félaga Fótbolti Systurnar hugsi vegna virkni stelpnanna á TikTok Fótbolti Fleiri fréttir Þorsteinn um fráfall Jota: „Sorglegar fréttir“ Fótboltaheimurinn syrgir fallna félaga Mínútu þögn fyrir leik Portúgals í kvöld Varð fullorðinn úti Yfirlýsing frá Liverpool: „Ólýsanlegur missir“ Glódís mætti ekki á æfingu „Óbætanlegur missir fyrir portúgalska knattspyrnu“ Borgaði bara ungmennaliðinu laun og nú má allt aðalliðið fara frítt Diogo Jota lést í bílslysi Hita upp fyrir HM með úrslitaleik um Gullbikarinn Myndasyrpa: Stelpurnar vel studdar í svekkjandi tapi „Ótrúlega gott fyrir hjartað að sjá þau“ Ásthildur Helga: Þetta var bara lélegt Skýrsla Arons: Afleit byrjun sem verður nú að svara fyrir Sveindís og félagar sendar í frí á meðan HM karla fer fram Systurnar hugsi vegna virkni stelpnanna á TikTok Dramatík í endurkomusigri Norðmanna í hinum leik íslenska riðilsins Jóhann Berg kominn með nýtt lið á Arabíuskaganum Sveindís: Hefði kannski átt að gera meira til að koma mér inn í leikinn „Heilt yfir var ég bara sáttur“ „Ég var bara með niðurgang“ Ingibjörg: Gríðarlega svekkjandi „Mér fannst við alveg halda þeim í skefjum“ Einkunnir íslensku stelpnanna: Cecilía best en liðið betra manni færri Twitter yfir leiknum gegn Finnlandi: Vonbrigði í Thun Courtois: Trent Alexander-Arnold martröð fyrir markverði Glódís Perla skipti um stuttbuxur í miðjum leik Frábærar myndir af glöðum Íslendingum á EM „Við erum betra liðið“ Fyrsta byrjunarlið Íslands á EM Sjá meira
Félagaskipti Grétars Snæs Gunnarsson, leikmanns KR, hafa legið í loftinu í einhverjar vikur en FH gat ekki klárað þau skipti þar sem félagið var í félagaskiptabanni. Samkvæmt heimildum Vísis eru þau félagaskipti nú að fullu frágengin og Grétar hefur klárað sín samningamál við FH. Greint var frá því í frétt á Fótbolti.net að Grétar hefði verið á æfingu hjá FH í dag, ásamt Viðari Ara Jónssyni. Viðar lék með FH sumarið 2018 á láni frá Brann en hann lék síðast Budapest Honvéd í Ungverjalandi. Samkvæmt frétt Fótbolta.net er ákvæði í samningi Viðars um að hann geti farið erlendis ef spennandi tilboð berst. Ekki hefur verið formlega tilkynnt um félagaskipti þeirra Grétars og Viðars en reikna má með að FH-ingar kynni þá til leiks hvað og hverju.
Fótbolti Besta deild karla Íslenski boltinn Tengdar fréttir FH ekki lengur sagt í félagaskiptabanni og frjálst að semja við leikmenn FH er ekki lengur í félagaskiptabanni og getur því samið við leikmenn á nýjan leik en félagði var dæmt í bannið vegna óuppgerðra launa við Morten Beck fyrrum leikmann félagsins. FH-ingum barst fyrr í dag bréf þar sem þeir eru leystir undan banninu sem aga- og úrskurðarnefnd KSÍ hafði dæmt FH í á síðasta ári. 28. júlí 2023 20:15 Fullyrða að FH sé að sækja KR-ing Grétar Snær Gunnarsson, leikmaður KR í Bestu-deild karla í knattspyrnu, er á leið til FH. 15. júlí 2023 20:00 Morten Beck Guldsmed dæmdur fullnaðarsigur gegn FH Áfrýjunardómstóll KSÍ staðfesti í dag úrskurð aga- og úrskurðarnefndar KSÍ í í máli nr. 3/2023 knattspyrnudeild FH gegn Morten Beck Guldsmed. FH er sektað um 150.000 krónur og sæta félagaskiptabanni í eitt tímabil ef ekki verði gengið frá uppgjöri við Morten Beck innan við 30 daga frá því að dómurinn er kveðinn upp. 15. júní 2023 17:29 Mest lesið Diogo Jota lést í bílslysi Fótbolti Arnar Pétursson dæmdur úr leik á Íslandsmótinu og er mjög ósáttur Sport Yfirlýsing frá Liverpool: „Ólýsanlegur missir“ Enski boltinn Glódís mætti ekki á æfingu Fótbolti Ásthildur Helga: Þetta var bara lélegt Fótbolti „Óbætanlegur missir fyrir portúgalska knattspyrnu“ Fótbolti Borgaði bara ungmennaliðinu laun og nú má allt aðalliðið fara frítt Enski boltinn Fær 2,7 milljarða á ári næstu fimm ár fyrir að spila ekki með liðinu Körfubolti Fótboltaheimurinn syrgir fallna félaga Fótbolti Systurnar hugsi vegna virkni stelpnanna á TikTok Fótbolti Fleiri fréttir Þorsteinn um fráfall Jota: „Sorglegar fréttir“ Fótboltaheimurinn syrgir fallna félaga Mínútu þögn fyrir leik Portúgals í kvöld Varð fullorðinn úti Yfirlýsing frá Liverpool: „Ólýsanlegur missir“ Glódís mætti ekki á æfingu „Óbætanlegur missir fyrir portúgalska knattspyrnu“ Borgaði bara ungmennaliðinu laun og nú má allt aðalliðið fara frítt Diogo Jota lést í bílslysi Hita upp fyrir HM með úrslitaleik um Gullbikarinn Myndasyrpa: Stelpurnar vel studdar í svekkjandi tapi „Ótrúlega gott fyrir hjartað að sjá þau“ Ásthildur Helga: Þetta var bara lélegt Skýrsla Arons: Afleit byrjun sem verður nú að svara fyrir Sveindís og félagar sendar í frí á meðan HM karla fer fram Systurnar hugsi vegna virkni stelpnanna á TikTok Dramatík í endurkomusigri Norðmanna í hinum leik íslenska riðilsins Jóhann Berg kominn með nýtt lið á Arabíuskaganum Sveindís: Hefði kannski átt að gera meira til að koma mér inn í leikinn „Heilt yfir var ég bara sáttur“ „Ég var bara með niðurgang“ Ingibjörg: Gríðarlega svekkjandi „Mér fannst við alveg halda þeim í skefjum“ Einkunnir íslensku stelpnanna: Cecilía best en liðið betra manni færri Twitter yfir leiknum gegn Finnlandi: Vonbrigði í Thun Courtois: Trent Alexander-Arnold martröð fyrir markverði Glódís Perla skipti um stuttbuxur í miðjum leik Frábærar myndir af glöðum Íslendingum á EM „Við erum betra liðið“ Fyrsta byrjunarlið Íslands á EM Sjá meira
FH ekki lengur sagt í félagaskiptabanni og frjálst að semja við leikmenn FH er ekki lengur í félagaskiptabanni og getur því samið við leikmenn á nýjan leik en félagði var dæmt í bannið vegna óuppgerðra launa við Morten Beck fyrrum leikmann félagsins. FH-ingum barst fyrr í dag bréf þar sem þeir eru leystir undan banninu sem aga- og úrskurðarnefnd KSÍ hafði dæmt FH í á síðasta ári. 28. júlí 2023 20:15
Fullyrða að FH sé að sækja KR-ing Grétar Snær Gunnarsson, leikmaður KR í Bestu-deild karla í knattspyrnu, er á leið til FH. 15. júlí 2023 20:00
Morten Beck Guldsmed dæmdur fullnaðarsigur gegn FH Áfrýjunardómstóll KSÍ staðfesti í dag úrskurð aga- og úrskurðarnefndar KSÍ í í máli nr. 3/2023 knattspyrnudeild FH gegn Morten Beck Guldsmed. FH er sektað um 150.000 krónur og sæta félagaskiptabanni í eitt tímabil ef ekki verði gengið frá uppgjöri við Morten Beck innan við 30 daga frá því að dómurinn er kveðinn upp. 15. júní 2023 17:29