FH biðu ekki boðanna eftir að félagaskiptabanni liðsins var aflétt Siggeir Ævarsson skrifar 29. júlí 2023 22:04 FH-ingar fagna marki í sumar Vísir/Diego Eins og greint var frá á Vísi í gær hefur félagaskiptabanni FH verið aflétt og hafa FH-ingar strax tekið til óskiptra málanna við að styrkja hópinn, en tveir nýjir leikmenn eru á leið til liðsins. Félagaskipti Grétars Snæs Gunnarsson, leikmanns KR, hafa legið í loftinu í einhverjar vikur en FH gat ekki klárað þau skipti þar sem félagið var í félagaskiptabanni. Samkvæmt heimildum Vísis eru þau félagaskipti nú að fullu frágengin og Grétar hefur klárað sín samningamál við FH. Greint var frá því í frétt á Fótbolti.net að Grétar hefði verið á æfingu hjá FH í dag, ásamt Viðari Ara Jónssyni. Viðar lék með FH sumarið 2018 á láni frá Brann en hann lék síðast Budapest Honvéd í Ungverjalandi. Samkvæmt frétt Fótbolta.net er ákvæði í samningi Viðars um að hann geti farið erlendis ef spennandi tilboð berst. Ekki hefur verið formlega tilkynnt um félagaskipti þeirra Grétars og Viðars en reikna má með að FH-ingar kynni þá til leiks hvað og hverju. Fótbolti Besta deild karla Íslenski boltinn Tengdar fréttir FH ekki lengur sagt í félagaskiptabanni og frjálst að semja við leikmenn FH er ekki lengur í félagaskiptabanni og getur því samið við leikmenn á nýjan leik en félagði var dæmt í bannið vegna óuppgerðra launa við Morten Beck fyrrum leikmann félagsins. FH-ingum barst fyrr í dag bréf þar sem þeir eru leystir undan banninu sem aga- og úrskurðarnefnd KSÍ hafði dæmt FH í á síðasta ári. 28. júlí 2023 20:15 Fullyrða að FH sé að sækja KR-ing Grétar Snær Gunnarsson, leikmaður KR í Bestu-deild karla í knattspyrnu, er á leið til FH. 15. júlí 2023 20:00 Morten Beck Guldsmed dæmdur fullnaðarsigur gegn FH Áfrýjunardómstóll KSÍ staðfesti í dag úrskurð aga- og úrskurðarnefndar KSÍ í í máli nr. 3/2023 knattspyrnudeild FH gegn Morten Beck Guldsmed. FH er sektað um 150.000 krónur og sæta félagaskiptabanni í eitt tímabil ef ekki verði gengið frá uppgjöri við Morten Beck innan við 30 daga frá því að dómurinn er kveðinn upp. 15. júní 2023 17:29 Mest lesið Harma rasíska og transfóbíska grein liðsfélaga Sveindísar Fótbolti Liverpool loks á sigurbraut á ný Enski boltinn Amad bjargaði stigi fyrir United Enski boltinn Gjöf frá mömmu vatt rækilega upp á sig Sport Andri Lucas var kóngurinn á King Power í dag Enski boltinn Alfreð hissa: Veit að Íslendingar geta mun betur Handbolti „Fannst þetta verða svartara og svartara“ Handbolti Segir sönginn um Jota á tuttugustu mínútu hafa áhrif á leik Liverpool Enski boltinn Arsenal með sjö stiga forystu á toppnum Enski boltinn Liverpool féll síðast þegar liðið tapaði fimm í röð Enski boltinn Fleiri fréttir Juventus landaði sigri í fyrsta leik Spalletti Liverpool loks á sigurbraut á ný Valencia engin fyrirstaða fyrir Real Madrid Lánleysi Úlfanna algjört og Palace aftur á sigurbraut Pedro afgreiddi Tottenham Arsenal með sjö stiga forystu á toppnum Emelía innsiglaði sigurinn og liðið á toppnum Andri Lucas í beinni í Doc Zone: „Við setjum hann í skeytin“ Glódís Perla og félagar létu ekki áfall í byrjun stoppa sig Amad bjargaði stigi fyrir United Andri Lucas var kóngurinn á King Power í dag Diljá norskur meistari með Brann Alexandra skoraði en hræðilegur fyrri hálfleikur eyðilagði allt Pablo og Óskar Örn inn í þjálfarateymi Hauka Liverpool féll síðast þegar liðið tapaði fimm í röð Fyrrum þjálfari ársins notaði gervigreindina til að hjálpa sér „Ég er ekki Schmeichel í dulargervi“ FH-ingar kveðja Kjartan Henry Arne Slot: „Þetta er síðasta spurningin sem ég átti von á“ 149 tyrkneskir dómarar í bann vegna veðmála Segir sönginn um Jota á tuttugustu mínútu hafa áhrif á leik Liverpool Harma rasíska og transfóbíska grein liðsfélaga Sveindísar Kóngarnir í Færeyjum: Töpuðu ekki leik allt tímabilið Haaland fór sem Jókerinn að versla bleyjur Fullkomin þrenna kom Lampard úr sjöunda himni Jóladagskráin klár: Hefðin brotin og aðeins einn leikur annan í jólum Sandra hélt áfram að fagna eftir landsleikina Ísland fær eitt lakara lið í sinn riðil Sjáðu besta liðið í föstum leikatriðum leika listir sínar Barcelona skuldar mest en Tottenham er númer tvö Sjá meira
Félagaskipti Grétars Snæs Gunnarsson, leikmanns KR, hafa legið í loftinu í einhverjar vikur en FH gat ekki klárað þau skipti þar sem félagið var í félagaskiptabanni. Samkvæmt heimildum Vísis eru þau félagaskipti nú að fullu frágengin og Grétar hefur klárað sín samningamál við FH. Greint var frá því í frétt á Fótbolti.net að Grétar hefði verið á æfingu hjá FH í dag, ásamt Viðari Ara Jónssyni. Viðar lék með FH sumarið 2018 á láni frá Brann en hann lék síðast Budapest Honvéd í Ungverjalandi. Samkvæmt frétt Fótbolta.net er ákvæði í samningi Viðars um að hann geti farið erlendis ef spennandi tilboð berst. Ekki hefur verið formlega tilkynnt um félagaskipti þeirra Grétars og Viðars en reikna má með að FH-ingar kynni þá til leiks hvað og hverju.
Fótbolti Besta deild karla Íslenski boltinn Tengdar fréttir FH ekki lengur sagt í félagaskiptabanni og frjálst að semja við leikmenn FH er ekki lengur í félagaskiptabanni og getur því samið við leikmenn á nýjan leik en félagði var dæmt í bannið vegna óuppgerðra launa við Morten Beck fyrrum leikmann félagsins. FH-ingum barst fyrr í dag bréf þar sem þeir eru leystir undan banninu sem aga- og úrskurðarnefnd KSÍ hafði dæmt FH í á síðasta ári. 28. júlí 2023 20:15 Fullyrða að FH sé að sækja KR-ing Grétar Snær Gunnarsson, leikmaður KR í Bestu-deild karla í knattspyrnu, er á leið til FH. 15. júlí 2023 20:00 Morten Beck Guldsmed dæmdur fullnaðarsigur gegn FH Áfrýjunardómstóll KSÍ staðfesti í dag úrskurð aga- og úrskurðarnefndar KSÍ í í máli nr. 3/2023 knattspyrnudeild FH gegn Morten Beck Guldsmed. FH er sektað um 150.000 krónur og sæta félagaskiptabanni í eitt tímabil ef ekki verði gengið frá uppgjöri við Morten Beck innan við 30 daga frá því að dómurinn er kveðinn upp. 15. júní 2023 17:29 Mest lesið Harma rasíska og transfóbíska grein liðsfélaga Sveindísar Fótbolti Liverpool loks á sigurbraut á ný Enski boltinn Amad bjargaði stigi fyrir United Enski boltinn Gjöf frá mömmu vatt rækilega upp á sig Sport Andri Lucas var kóngurinn á King Power í dag Enski boltinn Alfreð hissa: Veit að Íslendingar geta mun betur Handbolti „Fannst þetta verða svartara og svartara“ Handbolti Segir sönginn um Jota á tuttugustu mínútu hafa áhrif á leik Liverpool Enski boltinn Arsenal með sjö stiga forystu á toppnum Enski boltinn Liverpool féll síðast þegar liðið tapaði fimm í röð Enski boltinn Fleiri fréttir Juventus landaði sigri í fyrsta leik Spalletti Liverpool loks á sigurbraut á ný Valencia engin fyrirstaða fyrir Real Madrid Lánleysi Úlfanna algjört og Palace aftur á sigurbraut Pedro afgreiddi Tottenham Arsenal með sjö stiga forystu á toppnum Emelía innsiglaði sigurinn og liðið á toppnum Andri Lucas í beinni í Doc Zone: „Við setjum hann í skeytin“ Glódís Perla og félagar létu ekki áfall í byrjun stoppa sig Amad bjargaði stigi fyrir United Andri Lucas var kóngurinn á King Power í dag Diljá norskur meistari með Brann Alexandra skoraði en hræðilegur fyrri hálfleikur eyðilagði allt Pablo og Óskar Örn inn í þjálfarateymi Hauka Liverpool féll síðast þegar liðið tapaði fimm í röð Fyrrum þjálfari ársins notaði gervigreindina til að hjálpa sér „Ég er ekki Schmeichel í dulargervi“ FH-ingar kveðja Kjartan Henry Arne Slot: „Þetta er síðasta spurningin sem ég átti von á“ 149 tyrkneskir dómarar í bann vegna veðmála Segir sönginn um Jota á tuttugustu mínútu hafa áhrif á leik Liverpool Harma rasíska og transfóbíska grein liðsfélaga Sveindísar Kóngarnir í Færeyjum: Töpuðu ekki leik allt tímabilið Haaland fór sem Jókerinn að versla bleyjur Fullkomin þrenna kom Lampard úr sjöunda himni Jóladagskráin klár: Hefðin brotin og aðeins einn leikur annan í jólum Sandra hélt áfram að fagna eftir landsleikina Ísland fær eitt lakara lið í sinn riðil Sjáðu besta liðið í föstum leikatriðum leika listir sínar Barcelona skuldar mest en Tottenham er númer tvö Sjá meira
FH ekki lengur sagt í félagaskiptabanni og frjálst að semja við leikmenn FH er ekki lengur í félagaskiptabanni og getur því samið við leikmenn á nýjan leik en félagði var dæmt í bannið vegna óuppgerðra launa við Morten Beck fyrrum leikmann félagsins. FH-ingum barst fyrr í dag bréf þar sem þeir eru leystir undan banninu sem aga- og úrskurðarnefnd KSÍ hafði dæmt FH í á síðasta ári. 28. júlí 2023 20:15
Fullyrða að FH sé að sækja KR-ing Grétar Snær Gunnarsson, leikmaður KR í Bestu-deild karla í knattspyrnu, er á leið til FH. 15. júlí 2023 20:00
Morten Beck Guldsmed dæmdur fullnaðarsigur gegn FH Áfrýjunardómstóll KSÍ staðfesti í dag úrskurð aga- og úrskurðarnefndar KSÍ í í máli nr. 3/2023 knattspyrnudeild FH gegn Morten Beck Guldsmed. FH er sektað um 150.000 krónur og sæta félagaskiptabanni í eitt tímabil ef ekki verði gengið frá uppgjöri við Morten Beck innan við 30 daga frá því að dómurinn er kveðinn upp. 15. júní 2023 17:29