„Hún var nógu klikkuð til að segja já“ Máni Snær Þorláksson skrifar 27. júlí 2023 10:07 Hulk Hogan fór á skeljarnar og spurði Sky Daily um að giftast sér. Um er að ræða þriðju trúlofun glímukappans. Instagram Bandaríski fjölbragðaglímukappinn Hulk Hogan og jógakennarinn Sky Daily eru nú trúlofuð en rúmt ár er síðan þau byrjuðu saman. Hogan bar upp spurninguna á veitingastað í borginni Tampa í Flórída í Bandaríkjunum en um er að ræða þriðju trúlofun glímukappans. „Hún var nógu klikkuð til að segja já,“ sagði Hogan er hann tilkynnti um trúlofunina í brúðkaupi hjá vinum sínum sem fram fór í Tampa um helgina. Hann þakkaði brúðhjónunum fyrir að koma sér aftur í samband við unnustu sína en þau hittust í fyrsta skipti í partíi fyrir rúmu ári síðan. Hogan, sem er 69 ára gamall, segir í samtali við TMZ að hann hafi verið stressaður fyrir því að biðja Daily um að giftast sér. Einnig segir hann að Daily eigi þrjú börn og að hann elski þau öll. Sjálfur á Hogan tvö börn úr fyrsta hjónabandi sínu. Þá sagði Hogan í hlaðvarpinu This Past Weekend sem kom út í gær að hann hefði hætt að drekka áfengi til að styrkja samband sitt og jógakennarans. Þau hafi bæði elskað að drekka saman á árum áður en sá tími væri liðinn núna. Sem fyrr segir er þetta ekki í fyrsta skipti sem Hogan trúlofar sig. Hann var giftur Lindu Hogan á árunum 1983 til 2009 og eignaðist með henni börnin tvö. Linda gaf út ævisögu árið 2011 þar sem hún hélt því fram að Hogan hafi beitt hana ofbeldi. Hann þvertók fyrir það og stefndi henni fyrir meiðyrði. Hogan var svo giftur Jennifer McDaniel ári eftir að hann og Linda skildu. Hjónaband Hogan og McDaniel varði í ellefu ár. Hollywood Ástin og lífið Mest lesið Stefán Einar keypti 145 milljón króna þakíbúð Lífið Háar hæðir og lágar lægðir Justins Bieber Lífið Typpi í einu gati, tæki í öðru Lífið Logi og Hallveig keyptu hús í 101 Lífið Jói Fel ástfanginn, trúlofaður og fluttur í Hveragerði Lífið Sjáðu þrjátíu sekúndur af atriði VÆB í Eurovision Lífið VÆB opnar verslun í Kringlunni Lífið Arnór Ingvi og Andrea skinu skært í sænsku konungshöllinni Lífið Reyndi við þrjár milljónir Lífið Daði Freyr og Árný keyptu einbýli á 86 milljónir Lífið Fleiri fréttir Arnór Ingvi og Andrea skinu skært í sænsku konungshöllinni Sjáðu þrjátíu sekúndur af atriði VÆB í Eurovision VÆB opnar verslun í Kringlunni Reyndi við þrjár milljónir Ný heimildarmynd Attenborough sýnir eyðileggingu í höfum jarðar Stefán Einar keypti 145 milljón króna þakíbúð Logi og Hallveig keyptu hús í 101 Jói Fel ástfanginn, trúlofaður og fluttur í Hveragerði Háar hæðir og lágar lægðir Justins Bieber Fleiri Eurovision-farar vilja Ísrael úr keppni Typpi í einu gati, tæki í öðru Ný stikla úr GTA VI Allt til alls til að kenna björgun mannslífa Daði Freyr og Árný keyptu einbýli á 86 milljónir Sígild sumarterta að hætti Dana Verzló vann MORFÍs Héldu upp á eins árs afmæli Heiðdísar Emblu Handtekinn eftir að hafa keyrt niður hliðið að heimili Aniston Jóhanna og Geir trúlofuðu sig við Eiffel-turninn Plönuðu skemmtileg stefnumót fyrir fjögur þúsund krónur Fyrsti opinberi kossinn í þrítugsafmælinu Réttarhöld yfir Diddy hafin: Á lífstíðarfangelsi yfir höfði sér Lára og lyfjaprinsinn eignuðust stúlku Stjörnulífið: Drottningar á Bessastöðum Áttu sturlaða stund á Times Square The Wire og Sopranos-leikari látinn Var ekki beðinn um að skrifa meira á RÚV eftir pistilinn 2022 Björgólfur og Kristín í fimmtugsafmæli Beckham Katrín Tanja og Brooks eiga von á barni Frábær þjóðbúningamessa í Fljótshlíð Sjá meira
„Hún var nógu klikkuð til að segja já,“ sagði Hogan er hann tilkynnti um trúlofunina í brúðkaupi hjá vinum sínum sem fram fór í Tampa um helgina. Hann þakkaði brúðhjónunum fyrir að koma sér aftur í samband við unnustu sína en þau hittust í fyrsta skipti í partíi fyrir rúmu ári síðan. Hogan, sem er 69 ára gamall, segir í samtali við TMZ að hann hafi verið stressaður fyrir því að biðja Daily um að giftast sér. Einnig segir hann að Daily eigi þrjú börn og að hann elski þau öll. Sjálfur á Hogan tvö börn úr fyrsta hjónabandi sínu. Þá sagði Hogan í hlaðvarpinu This Past Weekend sem kom út í gær að hann hefði hætt að drekka áfengi til að styrkja samband sitt og jógakennarans. Þau hafi bæði elskað að drekka saman á árum áður en sá tími væri liðinn núna. Sem fyrr segir er þetta ekki í fyrsta skipti sem Hogan trúlofar sig. Hann var giftur Lindu Hogan á árunum 1983 til 2009 og eignaðist með henni börnin tvö. Linda gaf út ævisögu árið 2011 þar sem hún hélt því fram að Hogan hafi beitt hana ofbeldi. Hann þvertók fyrir það og stefndi henni fyrir meiðyrði. Hogan var svo giftur Jennifer McDaniel ári eftir að hann og Linda skildu. Hjónaband Hogan og McDaniel varði í ellefu ár.
Hollywood Ástin og lífið Mest lesið Stefán Einar keypti 145 milljón króna þakíbúð Lífið Háar hæðir og lágar lægðir Justins Bieber Lífið Typpi í einu gati, tæki í öðru Lífið Logi og Hallveig keyptu hús í 101 Lífið Jói Fel ástfanginn, trúlofaður og fluttur í Hveragerði Lífið Sjáðu þrjátíu sekúndur af atriði VÆB í Eurovision Lífið VÆB opnar verslun í Kringlunni Lífið Arnór Ingvi og Andrea skinu skært í sænsku konungshöllinni Lífið Reyndi við þrjár milljónir Lífið Daði Freyr og Árný keyptu einbýli á 86 milljónir Lífið Fleiri fréttir Arnór Ingvi og Andrea skinu skært í sænsku konungshöllinni Sjáðu þrjátíu sekúndur af atriði VÆB í Eurovision VÆB opnar verslun í Kringlunni Reyndi við þrjár milljónir Ný heimildarmynd Attenborough sýnir eyðileggingu í höfum jarðar Stefán Einar keypti 145 milljón króna þakíbúð Logi og Hallveig keyptu hús í 101 Jói Fel ástfanginn, trúlofaður og fluttur í Hveragerði Háar hæðir og lágar lægðir Justins Bieber Fleiri Eurovision-farar vilja Ísrael úr keppni Typpi í einu gati, tæki í öðru Ný stikla úr GTA VI Allt til alls til að kenna björgun mannslífa Daði Freyr og Árný keyptu einbýli á 86 milljónir Sígild sumarterta að hætti Dana Verzló vann MORFÍs Héldu upp á eins árs afmæli Heiðdísar Emblu Handtekinn eftir að hafa keyrt niður hliðið að heimili Aniston Jóhanna og Geir trúlofuðu sig við Eiffel-turninn Plönuðu skemmtileg stefnumót fyrir fjögur þúsund krónur Fyrsti opinberi kossinn í þrítugsafmælinu Réttarhöld yfir Diddy hafin: Á lífstíðarfangelsi yfir höfði sér Lára og lyfjaprinsinn eignuðust stúlku Stjörnulífið: Drottningar á Bessastöðum Áttu sturlaða stund á Times Square The Wire og Sopranos-leikari látinn Var ekki beðinn um að skrifa meira á RÚV eftir pistilinn 2022 Björgólfur og Kristín í fimmtugsafmæli Beckham Katrín Tanja og Brooks eiga von á barni Frábær þjóðbúningamessa í Fljótshlíð Sjá meira