Kennarinn sá hann í fangelsi eftir fimm ár en fékk í gær stærsta samning sögunnar Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 26. júlí 2023 12:31 Jaylen Brown hefur spilað allan sinn feril með Boston Celtics og er nú með samning til næstu sex ára. Getty/Mike Ehrmann Bandaríski körfuboltamaðurinn Jaylen Brown skálaði væntanlega í kampavíni í gær eftir að hafa fengið stærsta peningasamninginn í sögu NBA-deildarinnar í körfubolta. Boston Celtics samþykkti að gefa Brown 304 milljónir dollara fyrir fimm ára framlag til liðsins. Það þýðir að hann er öruggur með fjörutíu milljarða íslenskra króna inn á bankareikning sinn. Jaylen Brown er vissulega öflugur leikmaður sem ætti að eiga sín bestu ár eftir. Hann er 26 ára gamall bakvörður sem var með 26,6 stig og 3,5 stoðsendingar að meðaltali í síðustu leiktíð sem hans sjöunda með Boston Celtics. View this post on Instagram A post shared by ClutchPoints (@clutchpoints) Á lokatímabili samningsins, 2028-29, þá mun hann fá 69 milljónir dollara eða yfir níu milljarða íslenskra króna. Aldrei áður hefur leikmaður í NBA deildinni fengið samning yfir þrjú hundruð milljón Bandaríkjadali. Það voru ekki allir sem sáu þessa velgengi fyrir sér hjá Brown og þar stendur fremst kennari hans í Wheeler gagnfræðaskólanum í Georgíu fylki þegar Brown var átján ára gamall. Kennarinn spáði því að Brown væri kominn í fanglesi innan fimm ára sem væri þá árið 2019. Þá var hann kominn í NBA-deildina og á góðri leið með að vera lykilmaður Celtics liðsins. Síðan þá hafa margir verið duglegir að rifja þetta upp og í gær gafst enn eitt tækifæri til þess. Ekki er vitað af því hvernig kennari hafi það í dag. Hann hlýtur bara að þakka sjálfum sér fyrir að sjokkera Brown inn á rétta braut í lífinu eftir vandræðatíma þarna á undan. View this post on Instagram A post shared by Bleacher Report (@bleacherreport) NBA Mest lesið Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Fótbolti Liverpool vann risaslaginn Fótbolti Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Fótbolti Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Fótbolti Meistararnir lágu á heimavelli Fótbolti Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? Fótbolti Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Fótbolti Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Handbolti „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Stjarnan með þægilegan sigur á nýliðunum Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Söguleg byrjun OKC á tímabilinu Íslandsmeistararnir mæta bikarmeisturunum Skagamenn senda Kanann heim Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Ólíkar niðurstöður hjá landsliðsmönnunum Er Tóti Túrbó ofmetinn? „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Góður lokaleikhluti tryggði Njarðvík sigurinn Styrmir með þrettán í öruggum sigri Zamora Uppgjörið: Valur - KR | 93-100 | KR hafði betur í slag Reykjavíkurstórveldanna Diljá stórkostleg í lokin í endurkomu í Hveragerði „Einn af bestu leikmönnunum í sögu íslensks körfubolta“ Hlýtur að vera alvöru krísufundur í Valsheimilinu um helgina Besta byrjun Chicago Bulls síðan Jordan var í liðinu Blikar áfram með fullt hús stiga ÍR - Ármann 96-83 | Nýliðarnir enn í leit að fyrsta sigrinum „Bara feginn að við fundum þó leið“ Tindastóll - Stjarnan 96-95 | Ótrúlegur endir á Króknum „Við þurfum að vera betri varnarlega“ Íslenski körfuboltinn og Grindavík verðlaunuð NBA-leikmaður með krabbamein Haukur Helgi: Höfum ekki verið að spila góðan körfubolta „Getum verið fjandi góðir“ Uppgjörið: Álftanes-Njarðvík 93-92 | Heitur Haukur var hetjan á Álftanesinu Sjá meira
Boston Celtics samþykkti að gefa Brown 304 milljónir dollara fyrir fimm ára framlag til liðsins. Það þýðir að hann er öruggur með fjörutíu milljarða íslenskra króna inn á bankareikning sinn. Jaylen Brown er vissulega öflugur leikmaður sem ætti að eiga sín bestu ár eftir. Hann er 26 ára gamall bakvörður sem var með 26,6 stig og 3,5 stoðsendingar að meðaltali í síðustu leiktíð sem hans sjöunda með Boston Celtics. View this post on Instagram A post shared by ClutchPoints (@clutchpoints) Á lokatímabili samningsins, 2028-29, þá mun hann fá 69 milljónir dollara eða yfir níu milljarða íslenskra króna. Aldrei áður hefur leikmaður í NBA deildinni fengið samning yfir þrjú hundruð milljón Bandaríkjadali. Það voru ekki allir sem sáu þessa velgengi fyrir sér hjá Brown og þar stendur fremst kennari hans í Wheeler gagnfræðaskólanum í Georgíu fylki þegar Brown var átján ára gamall. Kennarinn spáði því að Brown væri kominn í fanglesi innan fimm ára sem væri þá árið 2019. Þá var hann kominn í NBA-deildina og á góðri leið með að vera lykilmaður Celtics liðsins. Síðan þá hafa margir verið duglegir að rifja þetta upp og í gær gafst enn eitt tækifæri til þess. Ekki er vitað af því hvernig kennari hafi það í dag. Hann hlýtur bara að þakka sjálfum sér fyrir að sjokkera Brown inn á rétta braut í lífinu eftir vandræðatíma þarna á undan. View this post on Instagram A post shared by Bleacher Report (@bleacherreport)
NBA Mest lesið Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Fótbolti Liverpool vann risaslaginn Fótbolti Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Fótbolti Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Fótbolti Meistararnir lágu á heimavelli Fótbolti Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? Fótbolti Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Fótbolti Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Handbolti „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Stjarnan með þægilegan sigur á nýliðunum Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Söguleg byrjun OKC á tímabilinu Íslandsmeistararnir mæta bikarmeisturunum Skagamenn senda Kanann heim Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Ólíkar niðurstöður hjá landsliðsmönnunum Er Tóti Túrbó ofmetinn? „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Góður lokaleikhluti tryggði Njarðvík sigurinn Styrmir með þrettán í öruggum sigri Zamora Uppgjörið: Valur - KR | 93-100 | KR hafði betur í slag Reykjavíkurstórveldanna Diljá stórkostleg í lokin í endurkomu í Hveragerði „Einn af bestu leikmönnunum í sögu íslensks körfubolta“ Hlýtur að vera alvöru krísufundur í Valsheimilinu um helgina Besta byrjun Chicago Bulls síðan Jordan var í liðinu Blikar áfram með fullt hús stiga ÍR - Ármann 96-83 | Nýliðarnir enn í leit að fyrsta sigrinum „Bara feginn að við fundum þó leið“ Tindastóll - Stjarnan 96-95 | Ótrúlegur endir á Króknum „Við þurfum að vera betri varnarlega“ Íslenski körfuboltinn og Grindavík verðlaunuð NBA-leikmaður með krabbamein Haukur Helgi: Höfum ekki verið að spila góðan körfubolta „Getum verið fjandi góðir“ Uppgjörið: Álftanes-Njarðvík 93-92 | Heitur Haukur var hetjan á Álftanesinu Sjá meira