Stjórnarkreppa að loknum kosningum á Spáni Heimir Már Pétursson skrifar 24. júlí 2023 19:47 Sósíalistaflokkur Pedro Sanchez forsætisráðherra sótti verulega á í kosningabaráttunni. Þá fékk Lýðflokkurinn mun minna fylgi en kannanir gáfu til kynna og töpuðu hálfri milljón atkvæða. AP/Manu Fernandez Stjórnarkreppa blasir við á Spáni eftir að hvorugri blokkinni til hægri og vinstri í spænskum stjórnmálum tókst að vinna hreinan meirihluta á spænska þinginu í kosningum sem fram fóru í gær. Flokkar yst á hægri vængnum fengu minna fylgi en spáð hafði verið en Íhaldsflokkurinn er stærsti flokkurinn á þingi. Sósíalistaflokkur Pedro Sánchez's forsætisráðherra kom einnig mun betur út úr kosningunum en kannanir höfðu gert ráð fyrir. Hægrimenn hafa hins vegar meirihluta í efri deild þingsins og því gæti vinstri stjórn gengið illa að koma málum þar í gegn. Moisés Ruiz prófessor við Madrídarháskóla telur aðrar kosningar eina kostinn í stöðunni. „Í neðri deildinni styrkti einn leiðtoginn stöðu sína, það er að segja Pedro Sanchez forsætisráðherra og leiðtogi Sósíalistaflokksins. Hann gæti náð samningum og myndað meirihluta í þinginu. Þar þarf 176 þingmenn. En í öldungadeildinni hefur Lýðflokkurinn meirihluta og útgjaldaþakið þarf til dæmis að fá samþykki öldungadeildarinnar, mörg lög verða að fá staðfestingu í öldungadeildinni. Þetta getur sett lagasetningu í uppnám. Útkoman verður að koma í ljós," segir Ruiz. Spánn Kosningar á Spáni Tengdar fréttir Atkvæði hafa verið talin: Pattstaða á Spáni og hugsanleg stjórnarkreppa Enginn flokkur getur hrósað sigri í spænsku þingkosningunum í dag. Þetta varð ljóst eftir að talningu atkvæða lauk nú á ellefta tímanum á íslenskum tíma. Hægri flokkurinn, Lýðflokkurinn er stærsti flokkurinn þegar öll atkvæði hafa verið talin, en Sósíalistaflokkurinn kemur í humátt á eftir. 23. júlí 2023 21:36 Sumarkosningar í fyrsta sinn: Spánverjar kjósa til þings í dag Spánverjar ganga að kjörborðinu í dag í þingkosningum sem fara fram í gríðarlegum hita, en þetta er í fyrsta sinn sem kosið er að sumri til á Spáni. 23. júlí 2023 13:00 Mest lesið Líþíumrafhlaða líkleg orsök eldsins Innlent Íslenskur farþegi í bílslysi þar sem barn lést Erlent Hundur drapst af völdum hitaslags á höfuðborgarsvæðinu Innlent Tveir létust þegar skip á leið til Íslands sigldi á Brooklyn-brúna Erlent Gegndarlaus áróður hafi tryggt gott gengi Ísraels Innlent Eins og að vera fangi í eigin líkama Innlent Joe Biden með krabbamein Erlent Gullfallegt fley Getty-kóngsins við Reykjavíkurhöfn Innlent Segist ekki taka hagsmuni sela fram yfir hagsmuni íþrótta Innlent Segja kristnar kirkjur ekki geta staðið hjá Innlent Fleiri fréttir Trump sorgmæddur yfir greiningu Biden Joe Biden með krabbamein Íslenskur farþegi í bílslysi þar sem barn lést Rúmenar ganga aftur að kjörborðinu Leó orðinn páfi Tveir létust þegar skip á leið til Íslands sigldi á Brooklyn-brúna Ætlar að tala við Pútín um að „binda enda á blóðbaðið“ Fimm látnir eftir þyrluslys í Finnlandi Tugir látnir eftir hvirfilbyl í Bandaríkjunum Árásirnar sagðar þær umfangsmestu síðan viðræðurnar fóru fyrir bí Níu drepnir í drónaárás á rútu Samþykktu fangaskipti á næstu dögum Hlýtur 25 ára dóm fyrir banatilræðið við Rushdie Gerðu umfangsmiklar árásir á Jemen Óásættanlegar kröfur frá Rússum á stuttum fundi Diplómatinn sem grunaður var um njósnir er látinn Sakaður um að kalla eftir dauða Trumps með mynd af skeljum „Rússland vill augljóslega stríð“ Rekja fjöldamorðið í Örebro til gremju byssumannsins vegna lífs síns Íhuga að refsa Pakistönum með stíflum og fráveituskurðum Litlar væntingar til fyrstu beinu friðarviðræðnanna í meira en þrjú ár Láta heiladauða konu ganga áfram með fóstur vegna þungunarrofsbanns Tekið tíma að bera kennsl á illa farin lík Létu Cassie lesa upp kynferðisleg skilaboð til Diddy „Við getum ekki hlaupið um heiminn í leit að Pútín“ Undirbúa að verja mun meira til varnarmála Hnattræn hlýnun nær í skottið á einni af perlum Patagóníu ESB tapar máli um samskipti von der Leyen og Pfizer-forstjóra Vill gera Gasa að „frelsissvæði“ Rússar segja Selenskí aumkunarverðan trúð Sjá meira
Flokkar yst á hægri vængnum fengu minna fylgi en spáð hafði verið en Íhaldsflokkurinn er stærsti flokkurinn á þingi. Sósíalistaflokkur Pedro Sánchez's forsætisráðherra kom einnig mun betur út úr kosningunum en kannanir höfðu gert ráð fyrir. Hægrimenn hafa hins vegar meirihluta í efri deild þingsins og því gæti vinstri stjórn gengið illa að koma málum þar í gegn. Moisés Ruiz prófessor við Madrídarháskóla telur aðrar kosningar eina kostinn í stöðunni. „Í neðri deildinni styrkti einn leiðtoginn stöðu sína, það er að segja Pedro Sanchez forsætisráðherra og leiðtogi Sósíalistaflokksins. Hann gæti náð samningum og myndað meirihluta í þinginu. Þar þarf 176 þingmenn. En í öldungadeildinni hefur Lýðflokkurinn meirihluta og útgjaldaþakið þarf til dæmis að fá samþykki öldungadeildarinnar, mörg lög verða að fá staðfestingu í öldungadeildinni. Þetta getur sett lagasetningu í uppnám. Útkoman verður að koma í ljós," segir Ruiz.
Spánn Kosningar á Spáni Tengdar fréttir Atkvæði hafa verið talin: Pattstaða á Spáni og hugsanleg stjórnarkreppa Enginn flokkur getur hrósað sigri í spænsku þingkosningunum í dag. Þetta varð ljóst eftir að talningu atkvæða lauk nú á ellefta tímanum á íslenskum tíma. Hægri flokkurinn, Lýðflokkurinn er stærsti flokkurinn þegar öll atkvæði hafa verið talin, en Sósíalistaflokkurinn kemur í humátt á eftir. 23. júlí 2023 21:36 Sumarkosningar í fyrsta sinn: Spánverjar kjósa til þings í dag Spánverjar ganga að kjörborðinu í dag í þingkosningum sem fara fram í gríðarlegum hita, en þetta er í fyrsta sinn sem kosið er að sumri til á Spáni. 23. júlí 2023 13:00 Mest lesið Líþíumrafhlaða líkleg orsök eldsins Innlent Íslenskur farþegi í bílslysi þar sem barn lést Erlent Hundur drapst af völdum hitaslags á höfuðborgarsvæðinu Innlent Tveir létust þegar skip á leið til Íslands sigldi á Brooklyn-brúna Erlent Gegndarlaus áróður hafi tryggt gott gengi Ísraels Innlent Eins og að vera fangi í eigin líkama Innlent Joe Biden með krabbamein Erlent Gullfallegt fley Getty-kóngsins við Reykjavíkurhöfn Innlent Segist ekki taka hagsmuni sela fram yfir hagsmuni íþrótta Innlent Segja kristnar kirkjur ekki geta staðið hjá Innlent Fleiri fréttir Trump sorgmæddur yfir greiningu Biden Joe Biden með krabbamein Íslenskur farþegi í bílslysi þar sem barn lést Rúmenar ganga aftur að kjörborðinu Leó orðinn páfi Tveir létust þegar skip á leið til Íslands sigldi á Brooklyn-brúna Ætlar að tala við Pútín um að „binda enda á blóðbaðið“ Fimm látnir eftir þyrluslys í Finnlandi Tugir látnir eftir hvirfilbyl í Bandaríkjunum Árásirnar sagðar þær umfangsmestu síðan viðræðurnar fóru fyrir bí Níu drepnir í drónaárás á rútu Samþykktu fangaskipti á næstu dögum Hlýtur 25 ára dóm fyrir banatilræðið við Rushdie Gerðu umfangsmiklar árásir á Jemen Óásættanlegar kröfur frá Rússum á stuttum fundi Diplómatinn sem grunaður var um njósnir er látinn Sakaður um að kalla eftir dauða Trumps með mynd af skeljum „Rússland vill augljóslega stríð“ Rekja fjöldamorðið í Örebro til gremju byssumannsins vegna lífs síns Íhuga að refsa Pakistönum með stíflum og fráveituskurðum Litlar væntingar til fyrstu beinu friðarviðræðnanna í meira en þrjú ár Láta heiladauða konu ganga áfram með fóstur vegna þungunarrofsbanns Tekið tíma að bera kennsl á illa farin lík Létu Cassie lesa upp kynferðisleg skilaboð til Diddy „Við getum ekki hlaupið um heiminn í leit að Pútín“ Undirbúa að verja mun meira til varnarmála Hnattræn hlýnun nær í skottið á einni af perlum Patagóníu ESB tapar máli um samskipti von der Leyen og Pfizer-forstjóra Vill gera Gasa að „frelsissvæði“ Rússar segja Selenskí aumkunarverðan trúð Sjá meira
Atkvæði hafa verið talin: Pattstaða á Spáni og hugsanleg stjórnarkreppa Enginn flokkur getur hrósað sigri í spænsku þingkosningunum í dag. Þetta varð ljóst eftir að talningu atkvæða lauk nú á ellefta tímanum á íslenskum tíma. Hægri flokkurinn, Lýðflokkurinn er stærsti flokkurinn þegar öll atkvæði hafa verið talin, en Sósíalistaflokkurinn kemur í humátt á eftir. 23. júlí 2023 21:36
Sumarkosningar í fyrsta sinn: Spánverjar kjósa til þings í dag Spánverjar ganga að kjörborðinu í dag í þingkosningum sem fara fram í gríðarlegum hita, en þetta er í fyrsta sinn sem kosið er að sumri til á Spáni. 23. júlí 2023 13:00