„Í dag - nákvæmlega upp á dag - eru 25 ár síðan við Arna kysstumst, horfumst djúpt í augu og eiginlega ákváðum strax að eða ævinni saman. "Hvað eigum við að eignast mörg börn?", var reyndar það fyrsta sem ég sagði,“ skrifar borgarstjórinn á einlægum nótum.
„Það er ekkert sjálfsagt eða eðlilegt við að vera svo gæfusamur. Enda er þakklæti og ást yfirgnæfandi tilfinning þegar ég hugsa um þetta. Tuttugu og fimm ár! Fyrirgefið mér væmni á en tak, takk, elsku, elsku Arna min - þú ert einstök og ég vona að við munum eiga tvöfaldan þennan tíma saman - að minnsta kosti.“