Harden vill burt og eyðir öllu tengdu 76ers á samfélagsmiðlunum Andri Már Eggertsson skrifar 23. júlí 2023 19:16 Harden er ósáttur Vísir/Getty James Harden, leikmaður Philadelphia 76ers, er í fýlu og vill fara frá félaginu. Harden hefur eytt öllu tengt 76ers á samfélagsmiðlunum sínum. James Harden er ósáttur og sendir vinnuveitendum sínum skilaboð. Harden hefur eytt öllu tengdu Philadelphia 76ers á Instagram og Twitter. Harden setti einnig færslu á Instagram sem varaði við þessari hegðun. James Harden has removed everything Sixers related from his bio on social media 👀 pic.twitter.com/2HJWE3cMAe— Sporting News NBA (@sn_nba) July 20, 2023 „Það er kominn tími til þess að vera óþægilegur,“ stóð í færslu James Harden á Instagram story. Skömmu síðar eyddi hann öllu tengdu félaginu á Instagram og Twitter. "It's time to get uncomfortable."James Harden's recent IG story 👀 pic.twitter.com/F5LQJvtlz9— Bleacher Report (@BleacherReport) July 20, 2023 James Harden hefur leikið tíu Stjörnuleiki og árið 2018 var hann kosinn mikilvægasti leikmaður NBA-deildarinnar. Liðsfélagi Harden í 76ers Joel Embiid var kosinn mikilvægasti leikmaður NBA-deildarinnar á síðasta tímabili. Undanfarin ár hefur James Harden leitt til mikilla vandræða og átt í erfiðleikum með að festa sig í sessi. Frá árinu 2021 hefur James Harden skipt þrisvar um lið og núna vill hann aftur fara annað. NBA Körfubolti Mest lesið Segir Eið Smára ekki fá það hrós sem hann á skilið Sport „Ísland er eini óvinur okkar“ Fótbolti Leiðin á HM: Daðraði við Deschamps fyrir viðtalið Fótbolti Þjálfari tilbúinn að hætta og tyrkneska þjóðin beðin afsökunar Fótbolti Tíu mánaða bann fyrir að taka lyf við hárlosi Fótbolti Sjáðu fundinn í heild: Arnar sat fyrir svörum í Frakklandi Fótbolti Onana græðir á skiptunum til Tyrklands Fótbolti Njarðvíkingar semja við öðruvísi Kana Körfubolti „Kann nokkur orð sem ég get ekki sagt hérna“ Fótbolti Bestu mörkin: Getur reynslumesti þjálfarinn ekki leyst úr þessu? Íslenski boltinn Fleiri fréttir Benóný Breki bjargaði stigi í Eistlandi Þeir eiga ekki að sjá eftir neinu Liðsfélagi Elíasar sagður ljúga til um aldur Bestu mörkin: Getur reynslumesti þjálfarinn ekki leyst úr þessu? „Kann nokkur orð sem ég get ekki sagt hérna“ Fær líklega inn aðra týpu en Albert í liðið Sjáðu fundinn í heild: Arnar sat fyrir svörum í Frakklandi Leiðin á HM: Daðraði við Deschamps fyrir viðtalið Njarðvíkingar semja við öðruvísi Kana „Við munum þurfa að leggja okkur alla fram“ Dúettinn sem er að taka yfir tennisheiminn „Ísland er eini óvinur okkar“ Sjáðu FHL sækja stig gegn Þrótti Tíu mánaða bann fyrir að taka lyf við hárlosi Onana græðir á skiptunum til Tyrklands Þjálfari tilbúinn að hætta og tyrkneska þjóðin beðin afsökunar „Ætlum að keyra inn í þetta“ „Tottenham Hotspur er ekki til sölu“ Áhorfandi sló leikmann og missti af ótrúlegri endurkomu Alcaraz tekur toppsætið af Sinner eftir sigur á Opna bandaríska „Maður er í þessu fyrir svona leiki“ Segir Eið Smára ekki fá það hrós sem hann á skilið Dagskráin í dag: Íslenska U21 landsliðið mætir Eistum Íbúð landsliðsmanns Úkraínu í rúst eftir sprengjuárás Rússa Forráðamenn PSG ósáttir við læknateymi landsliðsins Doncic náði allskonar tölfræðiáföngum í kvöld Víkingar á fleygiferð eftir EM pásuna Spánverjar og Belgar skoruðu sex Ísraelar númeri of litlir fyrir Grikki Donni og félagar örugglega áfram í Evrópudeildinni Sjá meira
James Harden er ósáttur og sendir vinnuveitendum sínum skilaboð. Harden hefur eytt öllu tengdu Philadelphia 76ers á Instagram og Twitter. Harden setti einnig færslu á Instagram sem varaði við þessari hegðun. James Harden has removed everything Sixers related from his bio on social media 👀 pic.twitter.com/2HJWE3cMAe— Sporting News NBA (@sn_nba) July 20, 2023 „Það er kominn tími til þess að vera óþægilegur,“ stóð í færslu James Harden á Instagram story. Skömmu síðar eyddi hann öllu tengdu félaginu á Instagram og Twitter. "It's time to get uncomfortable."James Harden's recent IG story 👀 pic.twitter.com/F5LQJvtlz9— Bleacher Report (@BleacherReport) July 20, 2023 James Harden hefur leikið tíu Stjörnuleiki og árið 2018 var hann kosinn mikilvægasti leikmaður NBA-deildarinnar. Liðsfélagi Harden í 76ers Joel Embiid var kosinn mikilvægasti leikmaður NBA-deildarinnar á síðasta tímabili. Undanfarin ár hefur James Harden leitt til mikilla vandræða og átt í erfiðleikum með að festa sig í sessi. Frá árinu 2021 hefur James Harden skipt þrisvar um lið og núna vill hann aftur fara annað.
NBA Körfubolti Mest lesið Segir Eið Smára ekki fá það hrós sem hann á skilið Sport „Ísland er eini óvinur okkar“ Fótbolti Leiðin á HM: Daðraði við Deschamps fyrir viðtalið Fótbolti Þjálfari tilbúinn að hætta og tyrkneska þjóðin beðin afsökunar Fótbolti Tíu mánaða bann fyrir að taka lyf við hárlosi Fótbolti Sjáðu fundinn í heild: Arnar sat fyrir svörum í Frakklandi Fótbolti Onana græðir á skiptunum til Tyrklands Fótbolti Njarðvíkingar semja við öðruvísi Kana Körfubolti „Kann nokkur orð sem ég get ekki sagt hérna“ Fótbolti Bestu mörkin: Getur reynslumesti þjálfarinn ekki leyst úr þessu? Íslenski boltinn Fleiri fréttir Benóný Breki bjargaði stigi í Eistlandi Þeir eiga ekki að sjá eftir neinu Liðsfélagi Elíasar sagður ljúga til um aldur Bestu mörkin: Getur reynslumesti þjálfarinn ekki leyst úr þessu? „Kann nokkur orð sem ég get ekki sagt hérna“ Fær líklega inn aðra týpu en Albert í liðið Sjáðu fundinn í heild: Arnar sat fyrir svörum í Frakklandi Leiðin á HM: Daðraði við Deschamps fyrir viðtalið Njarðvíkingar semja við öðruvísi Kana „Við munum þurfa að leggja okkur alla fram“ Dúettinn sem er að taka yfir tennisheiminn „Ísland er eini óvinur okkar“ Sjáðu FHL sækja stig gegn Þrótti Tíu mánaða bann fyrir að taka lyf við hárlosi Onana græðir á skiptunum til Tyrklands Þjálfari tilbúinn að hætta og tyrkneska þjóðin beðin afsökunar „Ætlum að keyra inn í þetta“ „Tottenham Hotspur er ekki til sölu“ Áhorfandi sló leikmann og missti af ótrúlegri endurkomu Alcaraz tekur toppsætið af Sinner eftir sigur á Opna bandaríska „Maður er í þessu fyrir svona leiki“ Segir Eið Smára ekki fá það hrós sem hann á skilið Dagskráin í dag: Íslenska U21 landsliðið mætir Eistum Íbúð landsliðsmanns Úkraínu í rúst eftir sprengjuárás Rússa Forráðamenn PSG ósáttir við læknateymi landsliðsins Doncic náði allskonar tölfræðiáföngum í kvöld Víkingar á fleygiferð eftir EM pásuna Spánverjar og Belgar skoruðu sex Ísraelar númeri of litlir fyrir Grikki Donni og félagar örugglega áfram í Evrópudeildinni Sjá meira