Nikótínpúðar gera líkamsræktarstarfsfólki lífið leitt Bjarki Sigurðsson skrifar 21. júlí 2023 19:43 Linda Björk Hölludóttir er stöðvarstjóri hjá World Class. Vísir/Dúi Nikótínpúðar gera starfsmönnum líkamsræktarstöðva lífið leitt þessa dagana. Að sögn stöðvarstjóra kvarta gestir ítrekað yfir því að fólk skilji púðana eftir hér og þar en ekki í ruslinu. Linda Björk Hölludóttir, stöðvarstjóri hjá World Class, segir starfsmenn fá mikið af kvörtunum. Rætt var við Lindu í kvöldfréttum Stöðvar 2. „Þeir sem eru að nota svona nikótínpúða eru að skilja þá eftir á ólíklegustu stöðum. Við erum að fá mikið af kvörtunum í afgreiðsluna hjá okkur um þennan sóðaskap. Við ákváðum að taka á þessu,“ segir Linda. Púðarnir eru meðal annars skildir eftir í hólfum á upphitunartækjum og hefur World Class því ákveðið að setja límmiða í hólfin þar sem fólk er beðið um að vinsamlegast ekki setja púðana þangað. Púðana má þó ekki einungis finna í upphitunartækjunum heldur á hinum ýmsu stöðum. Þar á meðal í rifum á bekkjum og í Betri stofunni. „Hér í betri stofunni hjá okkur erum við með nokkrar tegundir af gufu og það er sama. Fól ker að troða þessu inn á milli þar sem þeir sitja eða skilja þetta eftir á gólfinu. Höfum fundið þetta undir bekkjunum inni á gólfinu hjá okkur,“ segir Linda. Hún segir vandamálið vera orðið ansi stórt. „Þetta er búið að vera hvimleitt í allan vetur. Aukning í notkun, sérstaklega hjá ungu krökkunum. Þetta er orðið hvimleitt vandamál,“ segir Linda. Nikótínpúðar Líkamsræktarstöðvar Áfengi og tóbak Mest lesið Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Erlent Ísraelar gera loftárásir á Katar Erlent Fámenn mótmæli við þingsetningu: „Afætur! Aumingjar! Rasistar!“ Innlent Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Erlent Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Erlent Kínversk ferðaskrifstofa fær ekki áheyrn hjá Hæstarétti Innlent Opinbera bréf Trumps til Epsteins Erlent Ruddust inn til manns og mölbrutu í honum tennurnar Innlent Ekki útgangspunktur að beita ákvæðinu Innlent Boða 157 mál á 157. löggjafaþingi og hér er það helsta Innlent Fleiri fréttir Forseti biðlar til þingmanna og ólíkleg þátttaka í Eurovision Skipar ekki nýjan vararíkissaksóknara Teppa vegna minniháttar umferðarslyss á Kringlumýrarbraut Fámenn mótmæli við þingsetningu: „Afætur! Aumingjar! Rasistar!“ Skipar nefnd um jafnrétti karla Hvatti þingmenn til að halda ekki áfram að setja met í málþófi Bein útsending: Guðsþjónusta og setning Alþingis „Við munum reyna að bæta öll mál“ „Er þetta allt sem Ísland getur gert?“ Bókun 35 verði keyrð í gegnum þingið Ríkisstjórnin sýnir á spilin og Alþingi sett í dag Ekki útgangspunktur að beita ákvæðinu Mikill meirihluti hlynntur Hvammsvirkjun Ruddust inn til manns og mölbrutu í honum tennurnar Boða 157 mál á 157. löggjafaþingi og hér er það helsta Kínversk ferðaskrifstofa fær ekki áheyrn hjá Hæstarétti Gagnrýnir hæstu ríkisútgjöld sögunnar í fjárlagafrumvarpi Svona var kynning ríkisstjórnar á þingmálum vetrarins Reyksprengju kastað inn á pall í Hafnarfirði Verið ættleiddur af Íslendingum Fyrsti dagur Kvikmyndaskólans: „Það besta sem hefur gerst fyrir skólann síðan í apríl“ Hækka hámarksgreiðslur um hundrað þúsund krónur Uppfæra ekki fríverslunarsamning og banna tvo ráðherra Tveir fluttir til aðhlynningar eftir árekstur á Suðurlandsvegi Tekist á um fjárlög, lykkjumálið og aleigan í rafmynt Einn bílstjóri án leyfis og skráningar „Sultaról rithöfunda enn hert“ í fjárlögum Óásættanlegt að almennir starfsmenn séu beittir óeðlilegum þrýstingi Vill hækka skráningargjöldin í 100 þúsund krónur Skjálfti upp á 3,3 í Vatnafjöllum Sjá meira
Linda Björk Hölludóttir, stöðvarstjóri hjá World Class, segir starfsmenn fá mikið af kvörtunum. Rætt var við Lindu í kvöldfréttum Stöðvar 2. „Þeir sem eru að nota svona nikótínpúða eru að skilja þá eftir á ólíklegustu stöðum. Við erum að fá mikið af kvörtunum í afgreiðsluna hjá okkur um þennan sóðaskap. Við ákváðum að taka á þessu,“ segir Linda. Púðarnir eru meðal annars skildir eftir í hólfum á upphitunartækjum og hefur World Class því ákveðið að setja límmiða í hólfin þar sem fólk er beðið um að vinsamlegast ekki setja púðana þangað. Púðana má þó ekki einungis finna í upphitunartækjunum heldur á hinum ýmsu stöðum. Þar á meðal í rifum á bekkjum og í Betri stofunni. „Hér í betri stofunni hjá okkur erum við með nokkrar tegundir af gufu og það er sama. Fól ker að troða þessu inn á milli þar sem þeir sitja eða skilja þetta eftir á gólfinu. Höfum fundið þetta undir bekkjunum inni á gólfinu hjá okkur,“ segir Linda. Hún segir vandamálið vera orðið ansi stórt. „Þetta er búið að vera hvimleitt í allan vetur. Aukning í notkun, sérstaklega hjá ungu krökkunum. Þetta er orðið hvimleitt vandamál,“ segir Linda.
Nikótínpúðar Líkamsræktarstöðvar Áfengi og tóbak Mest lesið Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Erlent Ísraelar gera loftárásir á Katar Erlent Fámenn mótmæli við þingsetningu: „Afætur! Aumingjar! Rasistar!“ Innlent Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Erlent Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Erlent Kínversk ferðaskrifstofa fær ekki áheyrn hjá Hæstarétti Innlent Opinbera bréf Trumps til Epsteins Erlent Ruddust inn til manns og mölbrutu í honum tennurnar Innlent Ekki útgangspunktur að beita ákvæðinu Innlent Boða 157 mál á 157. löggjafaþingi og hér er það helsta Innlent Fleiri fréttir Forseti biðlar til þingmanna og ólíkleg þátttaka í Eurovision Skipar ekki nýjan vararíkissaksóknara Teppa vegna minniháttar umferðarslyss á Kringlumýrarbraut Fámenn mótmæli við þingsetningu: „Afætur! Aumingjar! Rasistar!“ Skipar nefnd um jafnrétti karla Hvatti þingmenn til að halda ekki áfram að setja met í málþófi Bein útsending: Guðsþjónusta og setning Alþingis „Við munum reyna að bæta öll mál“ „Er þetta allt sem Ísland getur gert?“ Bókun 35 verði keyrð í gegnum þingið Ríkisstjórnin sýnir á spilin og Alþingi sett í dag Ekki útgangspunktur að beita ákvæðinu Mikill meirihluti hlynntur Hvammsvirkjun Ruddust inn til manns og mölbrutu í honum tennurnar Boða 157 mál á 157. löggjafaþingi og hér er það helsta Kínversk ferðaskrifstofa fær ekki áheyrn hjá Hæstarétti Gagnrýnir hæstu ríkisútgjöld sögunnar í fjárlagafrumvarpi Svona var kynning ríkisstjórnar á þingmálum vetrarins Reyksprengju kastað inn á pall í Hafnarfirði Verið ættleiddur af Íslendingum Fyrsti dagur Kvikmyndaskólans: „Það besta sem hefur gerst fyrir skólann síðan í apríl“ Hækka hámarksgreiðslur um hundrað þúsund krónur Uppfæra ekki fríverslunarsamning og banna tvo ráðherra Tveir fluttir til aðhlynningar eftir árekstur á Suðurlandsvegi Tekist á um fjárlög, lykkjumálið og aleigan í rafmynt Einn bílstjóri án leyfis og skráningar „Sultaról rithöfunda enn hert“ í fjárlögum Óásættanlegt að almennir starfsmenn séu beittir óeðlilegum þrýstingi Vill hækka skráningargjöldin í 100 þúsund krónur Skjálfti upp á 3,3 í Vatnafjöllum Sjá meira