Nikótínpúðar gera líkamsræktarstarfsfólki lífið leitt Bjarki Sigurðsson skrifar 21. júlí 2023 19:43 Linda Björk Hölludóttir er stöðvarstjóri hjá World Class. Vísir/Dúi Nikótínpúðar gera starfsmönnum líkamsræktarstöðva lífið leitt þessa dagana. Að sögn stöðvarstjóra kvarta gestir ítrekað yfir því að fólk skilji púðana eftir hér og þar en ekki í ruslinu. Linda Björk Hölludóttir, stöðvarstjóri hjá World Class, segir starfsmenn fá mikið af kvörtunum. Rætt var við Lindu í kvöldfréttum Stöðvar 2. „Þeir sem eru að nota svona nikótínpúða eru að skilja þá eftir á ólíklegustu stöðum. Við erum að fá mikið af kvörtunum í afgreiðsluna hjá okkur um þennan sóðaskap. Við ákváðum að taka á þessu,“ segir Linda. Púðarnir eru meðal annars skildir eftir í hólfum á upphitunartækjum og hefur World Class því ákveðið að setja límmiða í hólfin þar sem fólk er beðið um að vinsamlegast ekki setja púðana þangað. Púðana má þó ekki einungis finna í upphitunartækjunum heldur á hinum ýmsu stöðum. Þar á meðal í rifum á bekkjum og í Betri stofunni. „Hér í betri stofunni hjá okkur erum við með nokkrar tegundir af gufu og það er sama. Fól ker að troða þessu inn á milli þar sem þeir sitja eða skilja þetta eftir á gólfinu. Höfum fundið þetta undir bekkjunum inni á gólfinu hjá okkur,“ segir Linda. Hún segir vandamálið vera orðið ansi stórt. „Þetta er búið að vera hvimleitt í allan vetur. Aukning í notkun, sérstaklega hjá ungu krökkunum. Þetta er orðið hvimleitt vandamál,“ segir Linda. Nikótínpúðar Líkamsræktarstöðvar Áfengi og tóbak Mest lesið Þingmenn bannaðir á krám vegna skattahækkana Erlent Vopnahlé Trumps hélt í nokkrar klukkustundir Erlent Stuðningsyfirlýsing Össurar eins og koss dauðans Innlent Óttast að fólk sleppi að kaupa lyf vegna minni greiðsluþátttöku Innlent Þau fái heiðurslaun listamanna Innlent Flúði lögregluna en reyndist allsgáð Innlent Föngum sleppt og viðskiptaþvingunum aflétt Erlent Gengst ekki við falsfréttum en viðurkennir að tímasetningar séu misvísandi Innlent Beitir sér ekki fyrir sveigjanlegri tilhögun fæðingarorlofs Innlent ESB frystir rússneskar eignir ótímabundið Erlent Fleiri fréttir Píratar vilja ganga til viðræðna um sameiginlegt framboð Mikilvægt að geyma stafræn gögn innan lögsögunnar Bæjarskrifstofur fluttar: „Þetta húsnæði er barn síns tíma“ Óttast að fólk sleppi að kaupa lyf vegna minni greiðsluþátttöku Munu reyna að fá nýju virkjunarleyfi hnekkt Vara fólk við póstum og skilaboðum frá Grundarheimilunum Vara við póstum frá Grund og „jafnréttisþreyta“ Stuðningsyfirlýsing Össurar eins og koss dauðans Fjárlög, skattar og skipti á dánarbúum á laugardagsþingi Þau fái heiðurslaun listamanna Flúði lögregluna en reyndist allsgáð Mikilvægt að geyma stafræn gögn innan lögsögunnar Beitir sér ekki fyrir sveigjanlegri tilhögun fæðingarorlofs Afrituðu viðkvæmar heilsufarsupplýsingar úr kerfinu Kallar eftir samtali: Ekki spurning hvort heldur hvenær næsta slys verður Vill að allt verði gert til að ná bróður hans úr sprungunni Einn fluttur á slysadeild vegna brunans Vill finna bróður sinn „Þessar fréttir ollu mér og fleirum vanlíðan“ Bergþór með brjósklos og blæs á slúður Virkjunarleyfi Hvammsvirkjunar endurnýjað Svandís stígur til hliðar Flugvél á leið til Egilsstaða snúið við yfir Hallormsstað Gengst ekki við falsfréttum en viðurkennir að tímasetningar séu misvísandi Sigmundur Davíð og Kemi Badenoch meðal gesta í boði Meloni Keyptu ekki skýringar um neyðarvörn í Mjóddinni Bakkaði á ofsahraða með lyfjakokteil í blóðinu Laufey Rún hætt störfum hjá Miðflokknum Sanna býður sig fram undir merkjum Vors til vinstri Styggur svanur í sundi handsamaður og skilað í næstu tjörn Sjá meira
Linda Björk Hölludóttir, stöðvarstjóri hjá World Class, segir starfsmenn fá mikið af kvörtunum. Rætt var við Lindu í kvöldfréttum Stöðvar 2. „Þeir sem eru að nota svona nikótínpúða eru að skilja þá eftir á ólíklegustu stöðum. Við erum að fá mikið af kvörtunum í afgreiðsluna hjá okkur um þennan sóðaskap. Við ákváðum að taka á þessu,“ segir Linda. Púðarnir eru meðal annars skildir eftir í hólfum á upphitunartækjum og hefur World Class því ákveðið að setja límmiða í hólfin þar sem fólk er beðið um að vinsamlegast ekki setja púðana þangað. Púðana má þó ekki einungis finna í upphitunartækjunum heldur á hinum ýmsu stöðum. Þar á meðal í rifum á bekkjum og í Betri stofunni. „Hér í betri stofunni hjá okkur erum við með nokkrar tegundir af gufu og það er sama. Fól ker að troða þessu inn á milli þar sem þeir sitja eða skilja þetta eftir á gólfinu. Höfum fundið þetta undir bekkjunum inni á gólfinu hjá okkur,“ segir Linda. Hún segir vandamálið vera orðið ansi stórt. „Þetta er búið að vera hvimleitt í allan vetur. Aukning í notkun, sérstaklega hjá ungu krökkunum. Þetta er orðið hvimleitt vandamál,“ segir Linda.
Nikótínpúðar Líkamsræktarstöðvar Áfengi og tóbak Mest lesið Þingmenn bannaðir á krám vegna skattahækkana Erlent Vopnahlé Trumps hélt í nokkrar klukkustundir Erlent Stuðningsyfirlýsing Össurar eins og koss dauðans Innlent Óttast að fólk sleppi að kaupa lyf vegna minni greiðsluþátttöku Innlent Þau fái heiðurslaun listamanna Innlent Flúði lögregluna en reyndist allsgáð Innlent Föngum sleppt og viðskiptaþvingunum aflétt Erlent Gengst ekki við falsfréttum en viðurkennir að tímasetningar séu misvísandi Innlent Beitir sér ekki fyrir sveigjanlegri tilhögun fæðingarorlofs Innlent ESB frystir rússneskar eignir ótímabundið Erlent Fleiri fréttir Píratar vilja ganga til viðræðna um sameiginlegt framboð Mikilvægt að geyma stafræn gögn innan lögsögunnar Bæjarskrifstofur fluttar: „Þetta húsnæði er barn síns tíma“ Óttast að fólk sleppi að kaupa lyf vegna minni greiðsluþátttöku Munu reyna að fá nýju virkjunarleyfi hnekkt Vara fólk við póstum og skilaboðum frá Grundarheimilunum Vara við póstum frá Grund og „jafnréttisþreyta“ Stuðningsyfirlýsing Össurar eins og koss dauðans Fjárlög, skattar og skipti á dánarbúum á laugardagsþingi Þau fái heiðurslaun listamanna Flúði lögregluna en reyndist allsgáð Mikilvægt að geyma stafræn gögn innan lögsögunnar Beitir sér ekki fyrir sveigjanlegri tilhögun fæðingarorlofs Afrituðu viðkvæmar heilsufarsupplýsingar úr kerfinu Kallar eftir samtali: Ekki spurning hvort heldur hvenær næsta slys verður Vill að allt verði gert til að ná bróður hans úr sprungunni Einn fluttur á slysadeild vegna brunans Vill finna bróður sinn „Þessar fréttir ollu mér og fleirum vanlíðan“ Bergþór með brjósklos og blæs á slúður Virkjunarleyfi Hvammsvirkjunar endurnýjað Svandís stígur til hliðar Flugvél á leið til Egilsstaða snúið við yfir Hallormsstað Gengst ekki við falsfréttum en viðurkennir að tímasetningar séu misvísandi Sigmundur Davíð og Kemi Badenoch meðal gesta í boði Meloni Keyptu ekki skýringar um neyðarvörn í Mjóddinni Bakkaði á ofsahraða með lyfjakokteil í blóðinu Laufey Rún hætt störfum hjá Miðflokknum Sanna býður sig fram undir merkjum Vors til vinstri Styggur svanur í sundi handsamaður og skilað í næstu tjörn Sjá meira