Newcastle kaupir Harvey Barnes og Al Ahli heldur áfram að safna liði Andri Már Eggertsson skrifar 20. júlí 2023 21:00 Harvey Barnes lék 34 leiki með Leicester sem féll niður um deild á síðustu leiktíð Vísir/Getty Harvey Barnes er að ganga í raðir Newcastle frá Leicester sem féll úr ensku úrvalsdeildinni á síðasta tímabili. Blaðamaðurinn, Fabrizio Romano, greinir frá því að kaupverðið sé 38 eða 39 milljónir punda. Al Ahli hefur ekki aðeins sótt leikmenn frá Englandi heldur á Marco Silva að þjálfa liðið. Sky Sport greindi frá því í dag að Al Ahli væri á eftir Marco Silva, þjálfara enska knattspyrnuliðsins Fulham. Al Ahli hefur boðið Marco Silva tveggja ára samning sem er virði 40 milljóna punda. Marco Silva á eitt ár eftir af samningi sínum sem knattspyrnustjóri Fulham. Al Ahli gefur Marco Silva ekki langan tíma til að hugsa sig um þar sem liðið er í æfingabúðum í Austurríki. BREAKING: Al Ahly have offered Fulham head coach Marco Silva a £40 million two-year deal to become their manager. pic.twitter.com/5yVoPN2EDX— Sky Sports News (@SkySportsNews) July 20, 2023 Til þess að fjármagna kaupin á Harvey Barnes er Allan Saint-Maximin á leið til Al Ahli. Til að standa fjárhagsreglur UEFA þarf Newcastle að fá inn pening og við það er Saint-Maximin sagður komast til Sádi-Arabíu. Leicester féll úr ensku úrvalsdeildinni á síðasta tímabili. Harvey Barnes lék 34 leiki með Leicester og skoraði í þeim 13 mörk. Blaðamaðurinn Fabrizio Romano hefur skellt víðfræga „Here we go!“ stimpli á félagaskiptin. Newcastle are set to sign Harvey Barnes on permanent deal from Leicester, here we go! ⚪️⚫️ #NUFCDeal sealed on £38/39m package and personal terms are also agreed now.Barnes wants Newcastle and deal will be completed soon.🇸🇦 Saint-Maximin, now closer to Al Ahli move. pic.twitter.com/myPkmvwiMy— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) July 20, 2023 Al Ahli hefur fengið til sín Roberto Firmino frá Liverpool, Edouard Mendy frá Chelsea til að verja markið og í gær var greint frá því að Riyad Mahrez sé að ganga til liðsins. Allan Saint-Maximin er síðan sagður vera næstur fyrir 30 milljónir evra. Al Ahli will complete Riyad Mahrez deal today and then time to seal next one — Allan Saint-Maximin from Newcastle 🇸🇦Final fee will be around €30m — after Newcastle signed Harvey Barnes, time to sell with Saint-Maximin on his way to Saudi soon. pic.twitter.com/9Kw3dXfCll— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) July 20, 2023 Enski boltinn Fótbolti Sádiarabíski boltinn Mest lesið Uppgjörið: Víkingur - Bröndby 3-0 | Niðurlægðu gestina og Víkingar í frábærum málum Fótbolti Svakaleg slagsmál í æfingarleik á Spáni Fótbolti Dagný kveður West Ham með tárin í augunum Enski boltinn Uppgjörið: Zrinjski - Breiðablik 1-1 | Guði sé lof fyrir kaffi Fótbolti „Ekki sáttir við að Íslendingur kæmi að kenna þeim“ Fótbolti Stúkan: Getur KR fallið úr deildinni? Íslenski boltinn Framari týndi boltanum í miðjum leik og Rikki G var alveg gáttaður Íslenski boltinn Markvörður íslenska liðsins með fimm mörk Handbolti Blikarnir hoppuðu út í á Fótbolti Gjörbreytt framlína Man United með tilkomu Šeško Enski boltinn Fleiri fréttir „Þeir voru sterkari en við í loftinu“ Litáen of stór biti fyrir íslensku stelpurnar Sauð allt upp úr hjá stuðningsfólki Bröndby eftir leik „Fullkominn skandall, Bröndby niðurlægt á Íslandi“ „Eitt af þessum kvöldum þar sem allt gekk upp“ „Sáum á dómurunum í restina að þeir höfðu eitthvað á samviskunni“ „Ákvað bara að láta vaða“ „Það var góð barátta í okkur og mikil liðsheild“ Uppgjörið: Zrinjski - Breiðablik 1-1 | Guði sé lof fyrir kaffi Hulda Clara og Karen Lind efstar Axel og Dagbjartur leiða Sævar Atli hetja Brann sem er í góðum málum Gjörbreytt framlína Man United með tilkomu Šeško Uppgjörið: Víkingur - Bröndby 3-0 | Niðurlægðu gestina og Víkingar í frábærum málum Uppgjörið: Fram - Breiðablik 1-6 | Ekkert fær Blika stöðvað Uppgjörið: Þór/KA - Valur 1-2 | Mikilvægur sigur gestanna Uppgjör: Stjarnan - Tindastóll 3-0 | Hoppa upp í efri hlutann eftir sannfærandi sigur Mega sniffa ammoníak eftir allt saman Arsenal tapar fyrstu tveimur leikjum sínum með Gyökeres Leðurblökur að trufla handboltafélag Fengið nokkur skilaboð eftir skipti frá Val til KR Markvörður íslenska liðsins með fimm mörk Scott McTominay og níu leikmenn PSG tilnefndir til Ballon d'Or Sjáðu Hákon leggja upp mark fyrir Giroud Öruggar með besta árangur Íslands á EM frá upphafi Maddison frá í að minnsta kosti hálft ár Reyndu að ráða Solskjær áður en þeir réðu svo Heimi Hallgríms Sjáðu mörkin úr Bestu: Nú er hinn Pedersen bróðirinn farinn að skora líka Sexfaldur Íslandsmeistari sló fyrsta höggið á Íslandsmótinu í golfi 2025 Þrjár þjóðir upp fyrir Ísland á FIFA listanum Sjá meira
Sky Sport greindi frá því í dag að Al Ahli væri á eftir Marco Silva, þjálfara enska knattspyrnuliðsins Fulham. Al Ahli hefur boðið Marco Silva tveggja ára samning sem er virði 40 milljóna punda. Marco Silva á eitt ár eftir af samningi sínum sem knattspyrnustjóri Fulham. Al Ahli gefur Marco Silva ekki langan tíma til að hugsa sig um þar sem liðið er í æfingabúðum í Austurríki. BREAKING: Al Ahly have offered Fulham head coach Marco Silva a £40 million two-year deal to become their manager. pic.twitter.com/5yVoPN2EDX— Sky Sports News (@SkySportsNews) July 20, 2023 Til þess að fjármagna kaupin á Harvey Barnes er Allan Saint-Maximin á leið til Al Ahli. Til að standa fjárhagsreglur UEFA þarf Newcastle að fá inn pening og við það er Saint-Maximin sagður komast til Sádi-Arabíu. Leicester féll úr ensku úrvalsdeildinni á síðasta tímabili. Harvey Barnes lék 34 leiki með Leicester og skoraði í þeim 13 mörk. Blaðamaðurinn Fabrizio Romano hefur skellt víðfræga „Here we go!“ stimpli á félagaskiptin. Newcastle are set to sign Harvey Barnes on permanent deal from Leicester, here we go! ⚪️⚫️ #NUFCDeal sealed on £38/39m package and personal terms are also agreed now.Barnes wants Newcastle and deal will be completed soon.🇸🇦 Saint-Maximin, now closer to Al Ahli move. pic.twitter.com/myPkmvwiMy— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) July 20, 2023 Al Ahli hefur fengið til sín Roberto Firmino frá Liverpool, Edouard Mendy frá Chelsea til að verja markið og í gær var greint frá því að Riyad Mahrez sé að ganga til liðsins. Allan Saint-Maximin er síðan sagður vera næstur fyrir 30 milljónir evra. Al Ahli will complete Riyad Mahrez deal today and then time to seal next one — Allan Saint-Maximin from Newcastle 🇸🇦Final fee will be around €30m — after Newcastle signed Harvey Barnes, time to sell with Saint-Maximin on his way to Saudi soon. pic.twitter.com/9Kw3dXfCll— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) July 20, 2023
Enski boltinn Fótbolti Sádiarabíski boltinn Mest lesið Uppgjörið: Víkingur - Bröndby 3-0 | Niðurlægðu gestina og Víkingar í frábærum málum Fótbolti Svakaleg slagsmál í æfingarleik á Spáni Fótbolti Dagný kveður West Ham með tárin í augunum Enski boltinn Uppgjörið: Zrinjski - Breiðablik 1-1 | Guði sé lof fyrir kaffi Fótbolti „Ekki sáttir við að Íslendingur kæmi að kenna þeim“ Fótbolti Stúkan: Getur KR fallið úr deildinni? Íslenski boltinn Framari týndi boltanum í miðjum leik og Rikki G var alveg gáttaður Íslenski boltinn Markvörður íslenska liðsins með fimm mörk Handbolti Blikarnir hoppuðu út í á Fótbolti Gjörbreytt framlína Man United með tilkomu Šeško Enski boltinn Fleiri fréttir „Þeir voru sterkari en við í loftinu“ Litáen of stór biti fyrir íslensku stelpurnar Sauð allt upp úr hjá stuðningsfólki Bröndby eftir leik „Fullkominn skandall, Bröndby niðurlægt á Íslandi“ „Eitt af þessum kvöldum þar sem allt gekk upp“ „Sáum á dómurunum í restina að þeir höfðu eitthvað á samviskunni“ „Ákvað bara að láta vaða“ „Það var góð barátta í okkur og mikil liðsheild“ Uppgjörið: Zrinjski - Breiðablik 1-1 | Guði sé lof fyrir kaffi Hulda Clara og Karen Lind efstar Axel og Dagbjartur leiða Sævar Atli hetja Brann sem er í góðum málum Gjörbreytt framlína Man United með tilkomu Šeško Uppgjörið: Víkingur - Bröndby 3-0 | Niðurlægðu gestina og Víkingar í frábærum málum Uppgjörið: Fram - Breiðablik 1-6 | Ekkert fær Blika stöðvað Uppgjörið: Þór/KA - Valur 1-2 | Mikilvægur sigur gestanna Uppgjör: Stjarnan - Tindastóll 3-0 | Hoppa upp í efri hlutann eftir sannfærandi sigur Mega sniffa ammoníak eftir allt saman Arsenal tapar fyrstu tveimur leikjum sínum með Gyökeres Leðurblökur að trufla handboltafélag Fengið nokkur skilaboð eftir skipti frá Val til KR Markvörður íslenska liðsins með fimm mörk Scott McTominay og níu leikmenn PSG tilnefndir til Ballon d'Or Sjáðu Hákon leggja upp mark fyrir Giroud Öruggar með besta árangur Íslands á EM frá upphafi Maddison frá í að minnsta kosti hálft ár Reyndu að ráða Solskjær áður en þeir réðu svo Heimi Hallgríms Sjáðu mörkin úr Bestu: Nú er hinn Pedersen bróðirinn farinn að skora líka Sexfaldur Íslandsmeistari sló fyrsta höggið á Íslandsmótinu í golfi 2025 Þrjár þjóðir upp fyrir Ísland á FIFA listanum Sjá meira