Blikar vígja nýtt gras á Parken Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 19. júlí 2023 13:32 Breiðablik vann góðan sigur í gær og spilar á nýlögðu grasi í Kaupmannahöfn. Vísir/Diego Breiðablik mun vígja nýtt gras á Parken, heimavelli FC Kaupmannahafnar og dönsku landsliðanna í knattspyrnu, þegar Blikar mæta FCK í síðari leik liðanna í 2. umferð undankeppni Meistaradeildar Evrópu. Breiðablik sló í gær út Shamrock Rovers frá Írlandi og tryggði sér þar með einvígi gegn danska meistaraliðinu FCK. Fyrri leikur liðanna fer fram á Kópavogsvelli þann 25. júlí en sá síðari þann 2. ágúst á Parken. Ljóst er að spilað verður við bestu aðstæður í Kaupmannahöfn en leikvangurinn glæsilegur og þá tilkynnti FCK að verið sé að skipta um gras á vellinum fyrir komandi tímabil. Í tilkynningu FCK segir að eftir tónleika sumarsins sé kominn tími til að skipta um gras fyrir komandi tímabil. Hljómsveitirnar Depeche Mode og Coldplay spiluðu á Parken áður en Bruce Springsteen & The E Street Band mætti og trylltu lýðinn. Þar sem grasið var orðið lúið eftir langt og strangt tímabil þá var kominn tími til að skipta um eftir að Danmerkurmeistaratitillinn fór á loft síðasta vor. FCK ákvað hins vegar að bíða þar sem fjöldi tónleika var framundan á vellinum yfir sumartímann og ljóst að grasið myndi koma illa undan því. Efter sommerens vellykkede og velbesøgte koncerter bliver Parkens græs helt efter planen udskiftet i disse dage, så det er klar til vores første hjemmekamp den 2. august, kl. 20 mod Breidablik #fcklive https://t.co/DNymYPTzbH— F.C. København (@FCKobenhavn) July 19, 2023 Nú er tónleikahaldi loks lokið og nýtt tímabil við það að hefjast í Danmörku. Því hefur verið ákveðið að skipta um gras og verður Breiðablik fyrsta liðið til að leika á vellinum eftir að nýtt gras verður tilbúið. Fótbolti Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Breiðablik Mest lesið Eygló Fanndal Evrópumeistari Sport Olga ætlar ekki í slag við Willum Sport Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Sport Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Íslenski boltinn „Hugur minn er bara hjá henni“ Íslenski boltinn Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn Fótbolti Rekinn út af eftir 36 sekúndur Handbolti Neymar fór grátandi af velli Fótbolti Í beinni: Man. Utd. - Lyon | Stærsti leikur tímabilsins hjá United Fótbolti Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Íslenski boltinn Fleiri fréttir Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Í beinni: Man. Utd. - Lyon | Stærsti leikur tímabilsins hjá United Í beinni: Frankfurt - Tottenham | Tímabilið undir hjá Spurs Í beinni: Chelsea - Legia | Chelsea-menn í kjörstöðu Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Albert og félagar í undanúrslit Slæmur skellur á móti nágrönnunum Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Sönderjyske vann Íslendingaslaginn Neymar fór grátandi af velli Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn Tevez vill að Ronaldo og Messi spili saman í kveðjuleiknum hans Fimmtán ára og skoraði í fyrsta byrjunarliðsleiknum í efstu deild Óvenjuleg taktík Real Madrid á móti Arsenal fær falleinkunn frá Ferdinand Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Sjáðu Arsenal slá út Real Madrid, vítið sem dæmt og vítið sem var dæmt af Veltu fyrir sér hvort það hafi verið rétt að taka Rashford af velli Uppbótartíminn: „Draumar eru til þess að stefna hátt“ Aubameyang syrgir fallinn félaga „Þetta var skrýtinn leikur“ „Höfum afsannað allar spár sem hafa komið og ætlum að halda því áfram“ Newcastle upp í þriðja sætið „Hugur minn er bara hjá henni“ Leik lokið: Valur - FH 0-0 | Markalaust í leik sem litaðist af ljótum meiðslum Tvö mörk á þremur mínútum sendu Inter í undanúrslit Skytturnar í undanúrslit Meistaradeildar Evrópu Viðar Örn að glíma við meiðsli Uppgjörið: Víkingur - Þór/KA 1-4 | Engin hamingja hjá heimakonum Sjá meira
Breiðablik sló í gær út Shamrock Rovers frá Írlandi og tryggði sér þar með einvígi gegn danska meistaraliðinu FCK. Fyrri leikur liðanna fer fram á Kópavogsvelli þann 25. júlí en sá síðari þann 2. ágúst á Parken. Ljóst er að spilað verður við bestu aðstæður í Kaupmannahöfn en leikvangurinn glæsilegur og þá tilkynnti FCK að verið sé að skipta um gras á vellinum fyrir komandi tímabil. Í tilkynningu FCK segir að eftir tónleika sumarsins sé kominn tími til að skipta um gras fyrir komandi tímabil. Hljómsveitirnar Depeche Mode og Coldplay spiluðu á Parken áður en Bruce Springsteen & The E Street Band mætti og trylltu lýðinn. Þar sem grasið var orðið lúið eftir langt og strangt tímabil þá var kominn tími til að skipta um eftir að Danmerkurmeistaratitillinn fór á loft síðasta vor. FCK ákvað hins vegar að bíða þar sem fjöldi tónleika var framundan á vellinum yfir sumartímann og ljóst að grasið myndi koma illa undan því. Efter sommerens vellykkede og velbesøgte koncerter bliver Parkens græs helt efter planen udskiftet i disse dage, så det er klar til vores første hjemmekamp den 2. august, kl. 20 mod Breidablik #fcklive https://t.co/DNymYPTzbH— F.C. København (@FCKobenhavn) July 19, 2023 Nú er tónleikahaldi loks lokið og nýtt tímabil við það að hefjast í Danmörku. Því hefur verið ákveðið að skipta um gras og verður Breiðablik fyrsta liðið til að leika á vellinum eftir að nýtt gras verður tilbúið.
Fótbolti Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Breiðablik Mest lesið Eygló Fanndal Evrópumeistari Sport Olga ætlar ekki í slag við Willum Sport Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Sport Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Íslenski boltinn „Hugur minn er bara hjá henni“ Íslenski boltinn Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn Fótbolti Rekinn út af eftir 36 sekúndur Handbolti Neymar fór grátandi af velli Fótbolti Í beinni: Man. Utd. - Lyon | Stærsti leikur tímabilsins hjá United Fótbolti Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Íslenski boltinn Fleiri fréttir Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Í beinni: Man. Utd. - Lyon | Stærsti leikur tímabilsins hjá United Í beinni: Frankfurt - Tottenham | Tímabilið undir hjá Spurs Í beinni: Chelsea - Legia | Chelsea-menn í kjörstöðu Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Albert og félagar í undanúrslit Slæmur skellur á móti nágrönnunum Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Sönderjyske vann Íslendingaslaginn Neymar fór grátandi af velli Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn Tevez vill að Ronaldo og Messi spili saman í kveðjuleiknum hans Fimmtán ára og skoraði í fyrsta byrjunarliðsleiknum í efstu deild Óvenjuleg taktík Real Madrid á móti Arsenal fær falleinkunn frá Ferdinand Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Sjáðu Arsenal slá út Real Madrid, vítið sem dæmt og vítið sem var dæmt af Veltu fyrir sér hvort það hafi verið rétt að taka Rashford af velli Uppbótartíminn: „Draumar eru til þess að stefna hátt“ Aubameyang syrgir fallinn félaga „Þetta var skrýtinn leikur“ „Höfum afsannað allar spár sem hafa komið og ætlum að halda því áfram“ Newcastle upp í þriðja sætið „Hugur minn er bara hjá henni“ Leik lokið: Valur - FH 0-0 | Markalaust í leik sem litaðist af ljótum meiðslum Tvö mörk á þremur mínútum sendu Inter í undanúrslit Skytturnar í undanúrslit Meistaradeildar Evrópu Viðar Örn að glíma við meiðsli Uppgjörið: Víkingur - Þór/KA 1-4 | Engin hamingja hjá heimakonum Sjá meira