Fagnaði sigri með því að sýna á sér brjóstin en fékk mikla gagnrýni fyrir Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 19. júlí 2023 08:41 Daniella Hemsley er vinsæl á samfélagsmiðlum og er dugleg að búa til efni fyrir þá. Instagram/@daniella.hemsley Hnefaleikakonan Daniella Hemsley vann góðan sigur í hringnum á dögunum en það sem hún gerði strax eftir sigurinn vakti enn meiri athygli. Hemsley fagnaði sigrinum með því að sýna á sér brjóstin og flassa sjónvarpsvélina og þar með áhorfendur sem voru að horfa á bardagann í beinni. Dómararnir voru nýbúnir að tilkynna sigurinn þegar hún reif upp keppnistoppinn sinn. Daniella Hemsley flashes the crowd on live tv after her first win pic.twitter.com/GCKOmYuDMj— Fight Clips (@FightClipsTV) July 16, 2023 „Ég hata þetta. Við höfum barist svo lengi fyrir því að konur frá virðingu í hnefaleikahringnum. Að þær verði metnar fyrir hæfileika sína og dugnað. Við verðum að gera okkur grein fyrir því að þetta eru ekki hnefaleikar,“ sagði vonsvikinn Eddie Hearn, sem vinnur við að kynna hnefaleikaíþróttina. Hinn 22 ára gamla Hemsley vann þarna Aleksandra Daniel í Kingpyn High Stakes hnefaleikamótinu. „Þetta var allt svolítið yfirþyrmandi og ég vildi bara tjá mig,“ sagði Daniella Hemsley sjálf. View this post on Instagram A post shared by KINGPYN (@kingpynboxing) Hemsley fékk harða gagnrýni úr mörgum áttum og margir þeirra vöktu athygli á því að hún er áhrifavaldur á samfélagsmiðlum. Hamsley er með hundrað þúsundir fylgjenda á Instagram og Tiktok. „Hún er áhrifavaldur á netinu. Þar snýst allt um að hneyksla eða heilla fólk og hún vissi að þetta myndi skapa umræðu á netinu, fá mikið áhorf og að allir væru að tala um þetta,“ sagði hnefaleikamaðurinn Ebanie Bridges. <a href="https://www.youtube.com/watch?v=V4gzNOm6H-8">watch on YouTube</a> Box Mest lesið Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Körfubolti „Spiluðum mjög vel í dag“ Enski boltinn Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Körfubolti Dómara refsað vegna samskipta við Messi Fótbolti Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Körfubolti Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Fótbolti „Við þurfum annan titil“ Enski boltinn Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar Handbolti Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus Fótbolti Fleiri fréttir „Spiluðum mjög vel í dag“ Dómara refsað vegna samskipta við Messi „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar „Við þurfum annan titil“ Átján íslensk mörk í stórsigri Kolstad Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins Öruggur sigur Akureyrarkvenna í Lengjubikarnum Magnaðir Bæjarar áfram í toppmálum „Við vorum yfirspenntar“ Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Óðinn öflugur í sigri og Magdeburg með í toppbaráttunni Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Jöfnuðu erkifjendurna að stigum á toppnum Tap gegn botnliðinu eftir sigurinn á Víkingum Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum KR-ingar áfram á mikilli sigurgöngu undir stjórn Óskars Hrafns Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Dana markahæst í tólfta sigrinum í röð Haukur markahæstur þegar Dinamo náði níu stiga forskoti Mikael með Mo Salah frammistöðu í sigri Ísak tryggði jafntefli á síðustu stundu Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Áfall fyrir Napoli í titilbaráttunni Sjá meira
Hemsley fagnaði sigrinum með því að sýna á sér brjóstin og flassa sjónvarpsvélina og þar með áhorfendur sem voru að horfa á bardagann í beinni. Dómararnir voru nýbúnir að tilkynna sigurinn þegar hún reif upp keppnistoppinn sinn. Daniella Hemsley flashes the crowd on live tv after her first win pic.twitter.com/GCKOmYuDMj— Fight Clips (@FightClipsTV) July 16, 2023 „Ég hata þetta. Við höfum barist svo lengi fyrir því að konur frá virðingu í hnefaleikahringnum. Að þær verði metnar fyrir hæfileika sína og dugnað. Við verðum að gera okkur grein fyrir því að þetta eru ekki hnefaleikar,“ sagði vonsvikinn Eddie Hearn, sem vinnur við að kynna hnefaleikaíþróttina. Hinn 22 ára gamla Hemsley vann þarna Aleksandra Daniel í Kingpyn High Stakes hnefaleikamótinu. „Þetta var allt svolítið yfirþyrmandi og ég vildi bara tjá mig,“ sagði Daniella Hemsley sjálf. View this post on Instagram A post shared by KINGPYN (@kingpynboxing) Hemsley fékk harða gagnrýni úr mörgum áttum og margir þeirra vöktu athygli á því að hún er áhrifavaldur á samfélagsmiðlum. Hamsley er með hundrað þúsundir fylgjenda á Instagram og Tiktok. „Hún er áhrifavaldur á netinu. Þar snýst allt um að hneyksla eða heilla fólk og hún vissi að þetta myndi skapa umræðu á netinu, fá mikið áhorf og að allir væru að tala um þetta,“ sagði hnefaleikamaðurinn Ebanie Bridges. <a href="https://www.youtube.com/watch?v=V4gzNOm6H-8">watch on YouTube</a>
Box Mest lesið Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Körfubolti „Spiluðum mjög vel í dag“ Enski boltinn Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Körfubolti Dómara refsað vegna samskipta við Messi Fótbolti Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Körfubolti Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Fótbolti „Við þurfum annan titil“ Enski boltinn Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar Handbolti Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus Fótbolti Fleiri fréttir „Spiluðum mjög vel í dag“ Dómara refsað vegna samskipta við Messi „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar „Við þurfum annan titil“ Átján íslensk mörk í stórsigri Kolstad Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins Öruggur sigur Akureyrarkvenna í Lengjubikarnum Magnaðir Bæjarar áfram í toppmálum „Við vorum yfirspenntar“ Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Óðinn öflugur í sigri og Magdeburg með í toppbaráttunni Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Jöfnuðu erkifjendurna að stigum á toppnum Tap gegn botnliðinu eftir sigurinn á Víkingum Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum KR-ingar áfram á mikilli sigurgöngu undir stjórn Óskars Hrafns Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Dana markahæst í tólfta sigrinum í röð Haukur markahæstur þegar Dinamo náði níu stiga forskoti Mikael með Mo Salah frammistöðu í sigri Ísak tryggði jafntefli á síðustu stundu Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Áfall fyrir Napoli í titilbaráttunni Sjá meira