Rannsóknarstofa Háskóla Íslands í eldfjallafræði og náttúruvá hefur greint frá því í Facebook færslu að hraunið úr núverandi eldgosi í Litla-Hrúti flæði yfir hraunbreiðuna frá eldgosinu í Fagradalsfjalli.
Þá segir að hrauna-hermun rannsóknarstofunnar hafi spáð til um þessar vendingar.