Umbeðnu drápi á sjóbirting og urriða mótmælt Karl Lúðvíksson skrifar 15. júlí 2023 09:00 Urriðinn í Ytri Rangá getur orðið mjög vænn Leiðsögumenn og margir veiðimenn mótmæla þeim tilmælum Veiðifélags Ytri Rangár að allur sjóbirtingur og urriði í ánni skuli nú drepinn. Þetta er gert með þeim skýringum að verið sé að koma í veg fyrir að hafbeitarseiðin sem verið er að sleppa úr tjörnum verði að miklu leiti að veislu fyrir urriðann og sjóbirtinginn. Það er vel þekkt að og sést oft að þegar seiðunum er sleppt úr tjörnunum á neðri svæðunum sérstaklega eru stórir sjóbirtingar og urriðar að éta fylli sína. Leiðsögumenn við Ytri Rangá sem hafa hingað til verið talsmenn þess að vernda téða stofna eru margir hverjir langt því frá ánægðir með þessi tilmæli og það eru fleiri. Umræðan um þetta hefur verið frekar harkaleg í garð veiðifélagsins og er ekki líkleg til vinsælda. Póstur gengur nú um samfélags miðla sem við deilum hér fyrir neðan . Af samfélagsmiðlum: "Urriða- og sjóbirtingsstofn Ytri Rangár er einstakur á heimsmælikvarða. Þar veiðast á ári hverju fiskar um og yfir 20 pund sem margir hverjir eru á aldri við fermingarbörn. Þessi stórfenglegi stofn, sem hefur átt heima í ánni í þúsundir ára, er nú í hættu. Í vikunni ákvað Veiðifélag Ytri Rangár að innleiða stefnu sem felur í sér að leiðsögumenn og veiðimenn við ánna eru skyldugir að drepa allan urriða og sjóbirting. Er þetta gert til þess að efla stofn ónáttúrulegs hafbeitarlax, sem aldrei hefur átt heima í ánni" Mest lesið Gagnrýndu HSÍ: „Höfum ekki efni á að koma svona fram við okkar besta fólk“ Handbolti Króatíski herinn lék íslenska þjóðsönginn til heiðurs Degi Handbolti Liverpool væri ekki á toppnum án VAR Enski boltinn Ferðast fimm hundruð kílómetra á dag fyrir kærustuna Fótbolti Newcastle lét draum Víkings rætast Enski boltinn Atvinnumaður í fótbolta bæði í alvörunni og í tölvunni Fótbolti Newcastle á Wembley eftir aðra kennslustund í að refsa Arsenal Enski boltinn Jimmy Butler endaði hjá Golden State Körfubolti Segir að Ronaldo eigi þátt í óförum Rashford Enski boltinn Dagskráin: Nær Tottenham að slá út Liverpool? Sport Fleiri fréttir Íslensku stelpurnar vinsælar í Izmit GAZ-leikur kvöldsins: Síðasti séns Hauka á atlögu að björgun? Gagnrýndu HSÍ: „Höfum ekki efni á að koma svona fram við okkar besta fólk“ Newcastle lét draum Víkings rætast U21-strákarnir í riðli með Frökkum Farinn að sakna landsliðsins eftir nokkurra ára fjarveru Agravanis bræður ætla með Íslandsmeistaratitilinn í Síkið Króatíski herinn lék íslenska þjóðsönginn til heiðurs Degi Liverpool væri ekki á toppnum án VAR Jimmy Butler endaði hjá Golden State Dagskráin: Nær Tottenham að slá út Liverpool? Atvinnumaður í fótbolta bæði í alvörunni og í tölvunni Ferðast fimm hundruð kílómetra á dag fyrir kærustuna Tvítugur strákur kom Real Madrid til bjargar Gömlu Chelsea mennirnir skutu AC Milan áfram í bikarnum Newcastle á Wembley eftir aðra kennslustund í að refsa Arsenal Dagný og félagar komust ekki í úrslitaleikinn Durant vill ekki fara til Golden State Opna bandaríska fyrsta risamótið til að opna dyrnar fyrir LIV Frábær fyrri hálfleikur dugði ekki Elínu Jónu og félögum Valskonur halda besta markverði deildarinnar til 2028 Duttu út úr bikarnum á sigurmarki í uppbótatíma Fjórir íslenskir leikmenn skoruðu í sigri Kolstad Guardiola þarf skilja einn nýju mannanna eftir útundan Fer í Fram eins og pabbi sinn forðum Segir að Ronaldo eigi þátt í óförum Rashford Risavaxið verkefni Arsenal í norðrinu: „Leggjum allt undir“ Brady fær ekki að mæta á æfingar hjá Chiefs og Eagles Valskonur í Eyjum þegar öllu var frestað: „Brast nú út smá hlátur“ Útskýrði af hverju Napoli fékk ekki Garnacho Sjá meira
Þetta er gert með þeim skýringum að verið sé að koma í veg fyrir að hafbeitarseiðin sem verið er að sleppa úr tjörnum verði að miklu leiti að veislu fyrir urriðann og sjóbirtinginn. Það er vel þekkt að og sést oft að þegar seiðunum er sleppt úr tjörnunum á neðri svæðunum sérstaklega eru stórir sjóbirtingar og urriðar að éta fylli sína. Leiðsögumenn við Ytri Rangá sem hafa hingað til verið talsmenn þess að vernda téða stofna eru margir hverjir langt því frá ánægðir með þessi tilmæli og það eru fleiri. Umræðan um þetta hefur verið frekar harkaleg í garð veiðifélagsins og er ekki líkleg til vinsælda. Póstur gengur nú um samfélags miðla sem við deilum hér fyrir neðan . Af samfélagsmiðlum: "Urriða- og sjóbirtingsstofn Ytri Rangár er einstakur á heimsmælikvarða. Þar veiðast á ári hverju fiskar um og yfir 20 pund sem margir hverjir eru á aldri við fermingarbörn. Þessi stórfenglegi stofn, sem hefur átt heima í ánni í þúsundir ára, er nú í hættu. Í vikunni ákvað Veiðifélag Ytri Rangár að innleiða stefnu sem felur í sér að leiðsögumenn og veiðimenn við ánna eru skyldugir að drepa allan urriða og sjóbirting. Er þetta gert til þess að efla stofn ónáttúrulegs hafbeitarlax, sem aldrei hefur átt heima í ánni"
Mest lesið Gagnrýndu HSÍ: „Höfum ekki efni á að koma svona fram við okkar besta fólk“ Handbolti Króatíski herinn lék íslenska þjóðsönginn til heiðurs Degi Handbolti Liverpool væri ekki á toppnum án VAR Enski boltinn Ferðast fimm hundruð kílómetra á dag fyrir kærustuna Fótbolti Newcastle lét draum Víkings rætast Enski boltinn Atvinnumaður í fótbolta bæði í alvörunni og í tölvunni Fótbolti Newcastle á Wembley eftir aðra kennslustund í að refsa Arsenal Enski boltinn Jimmy Butler endaði hjá Golden State Körfubolti Segir að Ronaldo eigi þátt í óförum Rashford Enski boltinn Dagskráin: Nær Tottenham að slá út Liverpool? Sport Fleiri fréttir Íslensku stelpurnar vinsælar í Izmit GAZ-leikur kvöldsins: Síðasti séns Hauka á atlögu að björgun? Gagnrýndu HSÍ: „Höfum ekki efni á að koma svona fram við okkar besta fólk“ Newcastle lét draum Víkings rætast U21-strákarnir í riðli með Frökkum Farinn að sakna landsliðsins eftir nokkurra ára fjarveru Agravanis bræður ætla með Íslandsmeistaratitilinn í Síkið Króatíski herinn lék íslenska þjóðsönginn til heiðurs Degi Liverpool væri ekki á toppnum án VAR Jimmy Butler endaði hjá Golden State Dagskráin: Nær Tottenham að slá út Liverpool? Atvinnumaður í fótbolta bæði í alvörunni og í tölvunni Ferðast fimm hundruð kílómetra á dag fyrir kærustuna Tvítugur strákur kom Real Madrid til bjargar Gömlu Chelsea mennirnir skutu AC Milan áfram í bikarnum Newcastle á Wembley eftir aðra kennslustund í að refsa Arsenal Dagný og félagar komust ekki í úrslitaleikinn Durant vill ekki fara til Golden State Opna bandaríska fyrsta risamótið til að opna dyrnar fyrir LIV Frábær fyrri hálfleikur dugði ekki Elínu Jónu og félögum Valskonur halda besta markverði deildarinnar til 2028 Duttu út úr bikarnum á sigurmarki í uppbótatíma Fjórir íslenskir leikmenn skoruðu í sigri Kolstad Guardiola þarf skilja einn nýju mannanna eftir útundan Fer í Fram eins og pabbi sinn forðum Segir að Ronaldo eigi þátt í óförum Rashford Risavaxið verkefni Arsenal í norðrinu: „Leggjum allt undir“ Brady fær ekki að mæta á æfingar hjá Chiefs og Eagles Valskonur í Eyjum þegar öllu var frestað: „Brast nú út smá hlátur“ Útskýrði af hverju Napoli fékk ekki Garnacho Sjá meira