Umbeðnu drápi á sjóbirting og urriða mótmælt Karl Lúðvíksson skrifar 15. júlí 2023 09:00 Urriðinn í Ytri Rangá getur orðið mjög vænn Leiðsögumenn og margir veiðimenn mótmæla þeim tilmælum Veiðifélags Ytri Rangár að allur sjóbirtingur og urriði í ánni skuli nú drepinn. Þetta er gert með þeim skýringum að verið sé að koma í veg fyrir að hafbeitarseiðin sem verið er að sleppa úr tjörnum verði að miklu leiti að veislu fyrir urriðann og sjóbirtinginn. Það er vel þekkt að og sést oft að þegar seiðunum er sleppt úr tjörnunum á neðri svæðunum sérstaklega eru stórir sjóbirtingar og urriðar að éta fylli sína. Leiðsögumenn við Ytri Rangá sem hafa hingað til verið talsmenn þess að vernda téða stofna eru margir hverjir langt því frá ánægðir með þessi tilmæli og það eru fleiri. Umræðan um þetta hefur verið frekar harkaleg í garð veiðifélagsins og er ekki líkleg til vinsælda. Póstur gengur nú um samfélags miðla sem við deilum hér fyrir neðan . Af samfélagsmiðlum: "Urriða- og sjóbirtingsstofn Ytri Rangár er einstakur á heimsmælikvarða. Þar veiðast á ári hverju fiskar um og yfir 20 pund sem margir hverjir eru á aldri við fermingarbörn. Þessi stórfenglegi stofn, sem hefur átt heima í ánni í þúsundir ára, er nú í hættu. Í vikunni ákvað Veiðifélag Ytri Rangár að innleiða stefnu sem felur í sér að leiðsögumenn og veiðimenn við ánna eru skyldugir að drepa allan urriða og sjóbirting. Er þetta gert til þess að efla stofn ónáttúrulegs hafbeitarlax, sem aldrei hefur átt heima í ánni" Mest lesið Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Fótbolti Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Fótbolti Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Handbolti Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf gervifætur til þess að geta gengið eðlilega Fótbolti Albert sagður á óskalista Everton og Inter Fótbolti Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen Formúla 1 Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Íslenski boltinn Brynjar Karl tekur slaginn og segist ætla að bjóða sig fram sem forseta ÍSÍ Körfubolti Martröðin fullkomnuð fyrir Mavericks Körfubolti Veðbankar vestanhafs halda með mótherjum Lakers Körfubolti Fleiri fréttir Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen „Varst þú ekkert í bláu spurningunum?“ Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Martröðin fullkomnuð fyrir Mavericks Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf gervifætur til þess að geta gengið eðlilega Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Dagskráin í dag: Nágrannaslagur í Njarðvík, Jókerinn og Íslendingalið Fortuna Albert sagður á óskalista Everton og Inter Lena Margrét til Svíþjóðar Veðbankar vestanhafs halda með mótherjum Lakers Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni Sara Björk skoraði tvö í stórsigri KR einum sigri frá því að komast upp í Bónus-deildina Stjarnan og Vestri áfram eftir fjölda marka og mikla dramatík Brynjar Karl tekur slaginn og segist ætla að bjóða sig fram sem forseta ÍSÍ Orri Freyr skaut Sporting í undanúrslitin Breiðablik ekki í vandræðum og mögnuð endurkoma Þróttar James missir af mikilvægum leikjum meðan Chelsea eltir fernuna „Því miður verðið þið að þola mig aðeins lengur“ Skagamenn og Selfyssingar í sextán liða úrslit Fjöldi stuðningsmanna Man. United fór of snemma af vellinum í gærkvöldi Fór holu í höggi á LPGA mótaröðinni Bellingham í efsta sæti listans en Ísak Bergmann er áttundi Bestu mörkin: Helena hélt að Þóra hefði allt aðra skoðun á þessu Arne Slot: Samningarnir við Van Dijk og Salah sýna okkar metnað Ætlar að nota krakka í síðustu leikjum Man. United í ensku deildinni Haiden Palmer kemur aftur til Íslands en nú sem þjálfari Sjá meira
Þetta er gert með þeim skýringum að verið sé að koma í veg fyrir að hafbeitarseiðin sem verið er að sleppa úr tjörnum verði að miklu leiti að veislu fyrir urriðann og sjóbirtinginn. Það er vel þekkt að og sést oft að þegar seiðunum er sleppt úr tjörnunum á neðri svæðunum sérstaklega eru stórir sjóbirtingar og urriðar að éta fylli sína. Leiðsögumenn við Ytri Rangá sem hafa hingað til verið talsmenn þess að vernda téða stofna eru margir hverjir langt því frá ánægðir með þessi tilmæli og það eru fleiri. Umræðan um þetta hefur verið frekar harkaleg í garð veiðifélagsins og er ekki líkleg til vinsælda. Póstur gengur nú um samfélags miðla sem við deilum hér fyrir neðan . Af samfélagsmiðlum: "Urriða- og sjóbirtingsstofn Ytri Rangár er einstakur á heimsmælikvarða. Þar veiðast á ári hverju fiskar um og yfir 20 pund sem margir hverjir eru á aldri við fermingarbörn. Þessi stórfenglegi stofn, sem hefur átt heima í ánni í þúsundir ára, er nú í hættu. Í vikunni ákvað Veiðifélag Ytri Rangár að innleiða stefnu sem felur í sér að leiðsögumenn og veiðimenn við ánna eru skyldugir að drepa allan urriða og sjóbirting. Er þetta gert til þess að efla stofn ónáttúrulegs hafbeitarlax, sem aldrei hefur átt heima í ánni"
Mest lesið Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Fótbolti Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Fótbolti Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Handbolti Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf gervifætur til þess að geta gengið eðlilega Fótbolti Albert sagður á óskalista Everton og Inter Fótbolti Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen Formúla 1 Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Íslenski boltinn Brynjar Karl tekur slaginn og segist ætla að bjóða sig fram sem forseta ÍSÍ Körfubolti Martröðin fullkomnuð fyrir Mavericks Körfubolti Veðbankar vestanhafs halda með mótherjum Lakers Körfubolti Fleiri fréttir Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen „Varst þú ekkert í bláu spurningunum?“ Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Martröðin fullkomnuð fyrir Mavericks Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf gervifætur til þess að geta gengið eðlilega Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Dagskráin í dag: Nágrannaslagur í Njarðvík, Jókerinn og Íslendingalið Fortuna Albert sagður á óskalista Everton og Inter Lena Margrét til Svíþjóðar Veðbankar vestanhafs halda með mótherjum Lakers Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni Sara Björk skoraði tvö í stórsigri KR einum sigri frá því að komast upp í Bónus-deildina Stjarnan og Vestri áfram eftir fjölda marka og mikla dramatík Brynjar Karl tekur slaginn og segist ætla að bjóða sig fram sem forseta ÍSÍ Orri Freyr skaut Sporting í undanúrslitin Breiðablik ekki í vandræðum og mögnuð endurkoma Þróttar James missir af mikilvægum leikjum meðan Chelsea eltir fernuna „Því miður verðið þið að þola mig aðeins lengur“ Skagamenn og Selfyssingar í sextán liða úrslit Fjöldi stuðningsmanna Man. United fór of snemma af vellinum í gærkvöldi Fór holu í höggi á LPGA mótaröðinni Bellingham í efsta sæti listans en Ísak Bergmann er áttundi Bestu mörkin: Helena hélt að Þóra hefði allt aðra skoðun á þessu Arne Slot: Samningarnir við Van Dijk og Salah sýna okkar metnað Ætlar að nota krakka í síðustu leikjum Man. United í ensku deildinni Haiden Palmer kemur aftur til Íslands en nú sem þjálfari Sjá meira