Tvö tonn af vatni í senn Vésteinn Örn Pétursson skrifar 14. júlí 2023 12:01 Þyrlur Landhelgisgæslunnar hafa verið nýttar til að slökkva gróðurelda. Vísir/Vilhelm Slökkvistarf Landhelgisgæslunnar við gosstöðvarnar á Reykjanesskaga hefur gengið vel að sögn stýrimanns. Notast er við skjólur sem rúma um tvö tonn af vatni. Gæslan sinnir slökksvistarfinu í samstarfi við slökkviliðið í Grindavík. Nokkuð hefur borið á gróðureldum við gosstöðvarnar, en gæslan hefur einblínt á svæðið norðan við gosstöðvarnar á meðan slökkviliðið hefur unnið að því að slökkva elda nálægt gönguleiðum að eldgosinu í Litla-Hrút. Stýrimaður hjá Landhelgisgæslunni segir að reynt sé að sinna slökkvistarfinu eins mikið og hægt er, að ósk Almannavarna. „Við erum með svokallaða skjólu undir þyrlunum, sem við fyllum af vatni eða sjó eftir aðstæðum og sleppum því yfir elda til að slökkva þá,“ segir Gunnar Örn Arnarson stýrimaður. Í gær hafi verið farnar margar ferðir yfir svæðið á þyrlunni TF-EIR, og því mikið vatn sem hellt var á eldana. „Þeir taka sirka tvö tonn af vatni eða sjó í skjóluna, sem þeir þá fara með í hverri ferð. Þetta voru 14 ferðir sem þeir fóru í gær.“ Ekki hafi þurft að sækja slasaða ferðamenn á gosstöðvarnar með þyrlu frá því gosið hófst. Hins vegar hafi vísindamenn fengið að fljúga með þyrlum Gæslunnar. „Svo lentum við nú í því í fyrradag, þegar við vorum með slökkviskjóluna að þurfa að hætta því og fara í verkefni austur í Þjórsárdal. Þannig að við erum til taks,“ segir Gunnar Örn. Í tilkynningu frá Jarðvísindastofnun Háskóla Íslands kemur fram að samkvæmt hraunflæðimælingum frá upphafi goss og þar til í gær sé meðalhraunflæði gossins um 13 rúmmetrar á sekúndu, sem er svipað og mest var í eldgosinu í Meradölum fyrir tveimur árum síðan. Heildarrúmmál hraunsins sé nú 3,4 milljón rúmmetrar og flatarmálið um 0.4 ferkílómetrar. Eldgos og jarðhræringar Landhelgisgæslan Eldgos á Reykjanesskaga Slökkvilið Gróðureldar á Íslandi Gróðureldar Mest lesið „Þetta mál hélt fyrir mér vöku í tvo mánuði“ Innlent Fangi lést á Litla-Hrauni Innlent Lentu í dularfullum símatruflunum í Bratislava fyrir fimm árum Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Fólk dvelji ekki í herbergjum með glugga í átt að Eyrarfjalli Innlent Þurftu að búa í næstu götu við morðingja bróður síns Innlent Dæmdur fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás Innlent „Þetta er auðvitað grafalvarlegt mál“ Innlent Forsætisráðherra segir málið hugarburð, Píratar vilja rannsókn Innlent Alræmdi túristahópurinn tók líka yfir pítsustað Innlent Fleiri fréttir „Þetta mál hélt fyrir mér vöku í tvo mánuði“ Fólk dvelji ekki í herbergjum með glugga í átt að Eyrarfjalli Lentu í dularfullum símatruflunum í Bratislava fyrir fimm árum Fangi lést á Litla-Hrauni Forsætisráðherra segir málið hugarburð, Píratar vilja rannsókn „Hefði verið ágætt að fresta þessu veðri fram yfir áramót“ „Þetta er auðvitað grafalvarlegt mál“ Fjöldahjálparstöðvar opnaðar vegna skriðuhættu Súðavíkurhlíð líka lokað og fjöldahjálparstöðvar reyndust óþarfar Jón muni ekki koma nálægt meðferð „hvalamálsins“ Stór aurskriða féll við Eyrarhlíð Þurftu að búa í næstu götu við morðingja bróður síns Vísbendingar um að andleg heilsa barna á Íslandi hafi batnað Móðirin ætlar að áfrýja „Sænska ástandið“ orðið að norrænu Segist ekki skulda dómsmálaráðherra skýringar Viðhorf til kvenna í leiðtogastörfum versnar Bein útsending: Kosningafundur Sambands íslenskra sveitarfélaga Kynna niðurstöður Íslensku æskulýðsrannsóknarinnar Tvö vilja í Endurupptökudóm Kvarta til umboðsmanns Alþingis vegna blóðmerahalds Dæmdur fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás Ferðaðist frá Flateyri til Ísafjarðar til að fylla á vatnsflöskur Skriðuföll á Vestfjörðum og lokað fyrir vatnið á Flateyri Neysluvatnið í Bolungarvík drullugt og í ólagi Vildi drepa soninn svo hann kæmist til himna Loka fyrir vatnið á Flateyri eftir skriðu Opna sundlaugina í Grindavík á ný Þeim fækkar sem lesa og skrifa skilaboð við akstur Varað við vatnavöxtum og skriðuföllum: Vegir lokuðust á Vestfjörðum Sjá meira
Gæslan sinnir slökksvistarfinu í samstarfi við slökkviliðið í Grindavík. Nokkuð hefur borið á gróðureldum við gosstöðvarnar, en gæslan hefur einblínt á svæðið norðan við gosstöðvarnar á meðan slökkviliðið hefur unnið að því að slökkva elda nálægt gönguleiðum að eldgosinu í Litla-Hrút. Stýrimaður hjá Landhelgisgæslunni segir að reynt sé að sinna slökkvistarfinu eins mikið og hægt er, að ósk Almannavarna. „Við erum með svokallaða skjólu undir þyrlunum, sem við fyllum af vatni eða sjó eftir aðstæðum og sleppum því yfir elda til að slökkva þá,“ segir Gunnar Örn Arnarson stýrimaður. Í gær hafi verið farnar margar ferðir yfir svæðið á þyrlunni TF-EIR, og því mikið vatn sem hellt var á eldana. „Þeir taka sirka tvö tonn af vatni eða sjó í skjóluna, sem þeir þá fara með í hverri ferð. Þetta voru 14 ferðir sem þeir fóru í gær.“ Ekki hafi þurft að sækja slasaða ferðamenn á gosstöðvarnar með þyrlu frá því gosið hófst. Hins vegar hafi vísindamenn fengið að fljúga með þyrlum Gæslunnar. „Svo lentum við nú í því í fyrradag, þegar við vorum með slökkviskjóluna að þurfa að hætta því og fara í verkefni austur í Þjórsárdal. Þannig að við erum til taks,“ segir Gunnar Örn. Í tilkynningu frá Jarðvísindastofnun Háskóla Íslands kemur fram að samkvæmt hraunflæðimælingum frá upphafi goss og þar til í gær sé meðalhraunflæði gossins um 13 rúmmetrar á sekúndu, sem er svipað og mest var í eldgosinu í Meradölum fyrir tveimur árum síðan. Heildarrúmmál hraunsins sé nú 3,4 milljón rúmmetrar og flatarmálið um 0.4 ferkílómetrar.
Eldgos og jarðhræringar Landhelgisgæslan Eldgos á Reykjanesskaga Slökkvilið Gróðureldar á Íslandi Gróðureldar Mest lesið „Þetta mál hélt fyrir mér vöku í tvo mánuði“ Innlent Fangi lést á Litla-Hrauni Innlent Lentu í dularfullum símatruflunum í Bratislava fyrir fimm árum Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Fólk dvelji ekki í herbergjum með glugga í átt að Eyrarfjalli Innlent Þurftu að búa í næstu götu við morðingja bróður síns Innlent Dæmdur fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás Innlent „Þetta er auðvitað grafalvarlegt mál“ Innlent Forsætisráðherra segir málið hugarburð, Píratar vilja rannsókn Innlent Alræmdi túristahópurinn tók líka yfir pítsustað Innlent Fleiri fréttir „Þetta mál hélt fyrir mér vöku í tvo mánuði“ Fólk dvelji ekki í herbergjum með glugga í átt að Eyrarfjalli Lentu í dularfullum símatruflunum í Bratislava fyrir fimm árum Fangi lést á Litla-Hrauni Forsætisráðherra segir málið hugarburð, Píratar vilja rannsókn „Hefði verið ágætt að fresta þessu veðri fram yfir áramót“ „Þetta er auðvitað grafalvarlegt mál“ Fjöldahjálparstöðvar opnaðar vegna skriðuhættu Súðavíkurhlíð líka lokað og fjöldahjálparstöðvar reyndust óþarfar Jón muni ekki koma nálægt meðferð „hvalamálsins“ Stór aurskriða féll við Eyrarhlíð Þurftu að búa í næstu götu við morðingja bróður síns Vísbendingar um að andleg heilsa barna á Íslandi hafi batnað Móðirin ætlar að áfrýja „Sænska ástandið“ orðið að norrænu Segist ekki skulda dómsmálaráðherra skýringar Viðhorf til kvenna í leiðtogastörfum versnar Bein útsending: Kosningafundur Sambands íslenskra sveitarfélaga Kynna niðurstöður Íslensku æskulýðsrannsóknarinnar Tvö vilja í Endurupptökudóm Kvarta til umboðsmanns Alþingis vegna blóðmerahalds Dæmdur fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás Ferðaðist frá Flateyri til Ísafjarðar til að fylla á vatnsflöskur Skriðuföll á Vestfjörðum og lokað fyrir vatnið á Flateyri Neysluvatnið í Bolungarvík drullugt og í ólagi Vildi drepa soninn svo hann kæmist til himna Loka fyrir vatnið á Flateyri eftir skriðu Opna sundlaugina í Grindavík á ný Þeim fækkar sem lesa og skrifa skilaboð við akstur Varað við vatnavöxtum og skriðuföllum: Vegir lokuðust á Vestfjörðum Sjá meira