Svipað hraunrennsli nú og þegar fyrsta gosið náði hámarki Oddur Ævar Gunnarsson skrifar 14. júlí 2023 09:53 Hraunrennslið hefur náð sama rennsli nú og eldgosið 2021 þegar það náði hápunkti. Vísir/Vilhelm Niðurstöður mælinga sem Landmælingar Íslands unnu úr myndum Pleiades gervitunglsins af eldgosinu við Litla-Hrút sýna að meðalhraunrennsli síðustu þrjá daga hefur verið um 13 m3/s, sem er svipað og mest var í gosinu fyrir tveimur árum. Þetta kemur fram í tilkynningu frá jarðvísindastofnun Háskóla Íslands. Þar kemur fram að heildarrúmmál hraunsins er nú 3,4 milljón rúmmetrar og flatarmálið um 0.4 ferkílómetrar. Hraunið rennur til suðurs, meðfram Litla-Hrút og út á hraunið austan hans. Hraunið sem kom upp í upphafi goss við Litla Hrút er af svipaðri gerð og hraunið sem kom upp í lok gossins 2021 og í ágúst í fyrra. Efnasamsetning gassins er jafnframt sambærileg og í upphaf goss 2022, með tiltölulega háan styrk koltvíoxíðs (CO2) sem líklega hafði safnast saman í aðdraganda gossins 10. júlí. Þessar niðurstöður benda því til tengsla við bráðina sem einkenndi mest allt gosið 2021, en einnig bráðina sem gaus 2022. Hver tengsl þessara bráða eru nákvæmlega, kallar á ítarlegri rannsóknir. Athyglisvert er að ekkert bólar á bráð sambærilegri þeirri og kom upp í upphafsfasa þessara atburða í mars 2021. Eldgos á Reykjanesskaga Eldgos og jarðhræringar Mest lesið Musk settur í niðurskurðinn og sjónvarpsmaður verður varnarmálaráðherra Erlent Davíð Viðarsson heitir nú aftur Quang Le Innlent „Þetta mál hélt fyrir mér vöku í tvo mánuði“ Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Nokkrir tengdir einstaklingar greinst með lifrarbólgu B Innlent Fangi lést á Litla-Hrauni Innlent Welby segir af sér í tengslum við kynferðisbrotamál Erlent Þurftu að búa í næstu götu við morðingja bróður síns Innlent Von á hvellum frá sérsveitinni í hjarta Kópavogs Innlent Lentu í dularfullum símatruflunum í Bratislava fyrir fimm árum Innlent Fleiri fréttir Von á hvellum frá sérsveitinni í hjarta Kópavogs Reyna að hreinsa vatnsbólið á Flateyri eftir hádegi Búið að opna veginn um Ísafjarðardjúp Engin bein tilmæli um breytingar á meðan endurskoðun stendur Davíð Viðarsson heitir nú aftur Quang Le Foreldrafélag MR segist virða kröfur kennara en gagnrýnir verkfall Vegir enn lokaðir á Vestfjörðum Nokkrir tengdir einstaklingar greinst með lifrarbólgu B „Þetta mál hélt fyrir mér vöku í tvo mánuði“ Fólk dvelji ekki í herbergjum með glugga í átt að Eyrarfjalli Lentu í dularfullum símatruflunum í Bratislava fyrir fimm árum Fangi lést á Litla-Hrauni Forsætisráðherra segir málið hugarburð, Píratar vilja rannsókn „Hefði verið ágætt að fresta þessu veðri fram yfir áramót“ „Þetta er auðvitað grafalvarlegt mál“ Fjöldahjálparstöðvar opnaðar vegna skriðuhættu Súðavíkurhlíð líka lokað og fjöldahjálparstöðvar reyndust óþarfar Jón muni ekki koma nálægt meðferð „hvalamálsins“ Stór aurskriða féll við Eyrarhlíð Þurftu að búa í næstu götu við morðingja bróður síns Vísbendingar um að andleg heilsa barna á Íslandi hafi batnað Móðirin ætlar að áfrýja „Sænska ástandið“ orðið að norrænu Segist ekki skulda dómsmálaráðherra skýringar Viðhorf til kvenna í leiðtogastörfum versnar Bein útsending: Kosningafundur Sambands íslenskra sveitarfélaga Kynna niðurstöður Íslensku æskulýðsrannsóknarinnar Tvö vilja í Endurupptökudóm Kvarta til umboðsmanns Alþingis vegna blóðmerahalds Dæmdur fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás Sjá meira
Þetta kemur fram í tilkynningu frá jarðvísindastofnun Háskóla Íslands. Þar kemur fram að heildarrúmmál hraunsins er nú 3,4 milljón rúmmetrar og flatarmálið um 0.4 ferkílómetrar. Hraunið rennur til suðurs, meðfram Litla-Hrút og út á hraunið austan hans. Hraunið sem kom upp í upphafi goss við Litla Hrút er af svipaðri gerð og hraunið sem kom upp í lok gossins 2021 og í ágúst í fyrra. Efnasamsetning gassins er jafnframt sambærileg og í upphaf goss 2022, með tiltölulega háan styrk koltvíoxíðs (CO2) sem líklega hafði safnast saman í aðdraganda gossins 10. júlí. Þessar niðurstöður benda því til tengsla við bráðina sem einkenndi mest allt gosið 2021, en einnig bráðina sem gaus 2022. Hver tengsl þessara bráða eru nákvæmlega, kallar á ítarlegri rannsóknir. Athyglisvert er að ekkert bólar á bráð sambærilegri þeirri og kom upp í upphafsfasa þessara atburða í mars 2021.
Eldgos á Reykjanesskaga Eldgos og jarðhræringar Mest lesið Musk settur í niðurskurðinn og sjónvarpsmaður verður varnarmálaráðherra Erlent Davíð Viðarsson heitir nú aftur Quang Le Innlent „Þetta mál hélt fyrir mér vöku í tvo mánuði“ Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Nokkrir tengdir einstaklingar greinst með lifrarbólgu B Innlent Fangi lést á Litla-Hrauni Innlent Welby segir af sér í tengslum við kynferðisbrotamál Erlent Þurftu að búa í næstu götu við morðingja bróður síns Innlent Von á hvellum frá sérsveitinni í hjarta Kópavogs Innlent Lentu í dularfullum símatruflunum í Bratislava fyrir fimm árum Innlent Fleiri fréttir Von á hvellum frá sérsveitinni í hjarta Kópavogs Reyna að hreinsa vatnsbólið á Flateyri eftir hádegi Búið að opna veginn um Ísafjarðardjúp Engin bein tilmæli um breytingar á meðan endurskoðun stendur Davíð Viðarsson heitir nú aftur Quang Le Foreldrafélag MR segist virða kröfur kennara en gagnrýnir verkfall Vegir enn lokaðir á Vestfjörðum Nokkrir tengdir einstaklingar greinst með lifrarbólgu B „Þetta mál hélt fyrir mér vöku í tvo mánuði“ Fólk dvelji ekki í herbergjum með glugga í átt að Eyrarfjalli Lentu í dularfullum símatruflunum í Bratislava fyrir fimm árum Fangi lést á Litla-Hrauni Forsætisráðherra segir málið hugarburð, Píratar vilja rannsókn „Hefði verið ágætt að fresta þessu veðri fram yfir áramót“ „Þetta er auðvitað grafalvarlegt mál“ Fjöldahjálparstöðvar opnaðar vegna skriðuhættu Súðavíkurhlíð líka lokað og fjöldahjálparstöðvar reyndust óþarfar Jón muni ekki koma nálægt meðferð „hvalamálsins“ Stór aurskriða féll við Eyrarhlíð Þurftu að búa í næstu götu við morðingja bróður síns Vísbendingar um að andleg heilsa barna á Íslandi hafi batnað Móðirin ætlar að áfrýja „Sænska ástandið“ orðið að norrænu Segist ekki skulda dómsmálaráðherra skýringar Viðhorf til kvenna í leiðtogastörfum versnar Bein útsending: Kosningafundur Sambands íslenskra sveitarfélaga Kynna niðurstöður Íslensku æskulýðsrannsóknarinnar Tvö vilja í Endurupptökudóm Kvarta til umboðsmanns Alþingis vegna blóðmerahalds Dæmdur fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás Sjá meira