Hvað um hvalina? Árný Björg Blandon skrifar 10. júlí 2023 15:31 Ég hlustaði á Spengisand Bylgjunnar þann 9 júlí, m.a. viðtalið við Óla Björn Kárason þingflokksformann Sjálfstæðisflokksins um hvalveiðibannið. Ég hlustaði og hlustaði eftir því að eitthvað yrði fjallað um hvalina og dýraníðið varðandi þá, en það var ekkert á það minnst. Þeir skipta fólkið sem fordæmir hvalveiðibannið engu máli nema bara að þeir afli því peninga, þótt margir þeirra þufi að gera það með átakanlegu blóðbaði í fleiri klukkutíma. Þetta er þyngra en tárum taki. Óli Björn hamraði bara á því að fólk hafi misst vinnu við hvaladráp. Sama tuggan aftur og aftur. Hljómar eins og það hafi hvergi gerst áður. Af hverju var það ekki nefnt í viðtalinu að sjálfur eigandi Hvals hætti við hvalveiðar eitthvert árið og þá missti fólk vinnuna. Það er nákvæmlega sama hvort það er ein manneskja sem verður af tekjum vegna þess að hún missir vinnuna eða 1000. Ég þekki fólk sem þurfti að leita aftur í foreldrahús því þau gátu ekki borgað leiguna vegna vinnumissis. En aðalmál mitt er að minnast á það, að hvalirnir fengu engan talsmann í þessu viðtali. Ekkert rætt um af hverju hvalveiðibannið var sett á. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Hvalveiðar Árný Björg Blandon Mest lesið Hvað vakir fyrir utanríkisráðherra? Snorri Másson Skoðun Woke-ið lifir! Bjarni Snæbjörnsson Skoðun Ingibjörg Gunnarsdóttir - Framtíð Háskóla Íslands Áróra Rós Ingadóttir Skoðun Björn Þorsteinsson er gott rektorsefni Gunnþórunn Guðmundsdóttir,Halldór Guðmundsson Skoðun Forstjórinn á Neskaupstað Björn Ólafsson Skoðun Léttleiki og lýðræði – kjósum Höllu sem formann VR Björg Gilsdóttir Skoðun Af hverju lýgur Alma? Arnar Sigurðsson Skoðun Á krossgötum í Úkraínu Gunnar Pálsson Skoðun Jón og félagar eru farnir Árni Guðmundsson Skoðun Rektor sem gerir ómögulegt mögulegt Vilborg Ása Guðjónsdóttir Skoðun Skoðun Skoðun Rektor sem gerir ómögulegt mögulegt Vilborg Ása Guðjónsdóttir skrifar Skoðun Léttleiki og lýðræði – kjósum Höllu sem formann VR Björg Gilsdóttir skrifar Skoðun Björn Þorsteinsson er gott rektorsefni Gunnþórunn Guðmundsdóttir,Halldór Guðmundsson skrifar Skoðun Hvað vakir fyrir utanríkisráðherra? Snorri Másson skrifar Skoðun Ingibjörg Gunnarsdóttir - Framtíð Háskóla Íslands Áróra Rós Ingadóttir skrifar Skoðun Á krossgötum í Úkraínu Gunnar Pálsson skrifar Skoðun Þegar grafið er undan sjálfi, lífsgleði og tilgangi mannvera Matthildur Björnsdóttir skrifar Skoðun St. Tómas Aquinas Árni Jensson skrifar Skoðun Skólinn okkar, FSH Elmar Ægir Eysteinsson skrifar Skoðun Föður- og mæðralaus börn Lúðvík Júlíusson skrifar Skoðun Minni kvaðir - meira frelsi? Eva Magnúsdóttir skrifar Skoðun Forstjórinn á Neskaupstað Björn Ólafsson skrifar Skoðun Woke-ið lifir! Bjarni Snæbjörnsson skrifar Skoðun Almennar skimanir fyrir ristilkrabbameini að hefjast Alma D. Möller skrifar Skoðun Plastflóðið Emily Jaimes Richey-Stavrand,Johanna Franke,Laura Sólveig Lefort Scheefer skrifar Skoðun Baráttan á norðurslóðum Eiríkur Björn Björgvinsson skrifar Skoðun Orðið er þitt: Af orðsnillingum og hjálpardekkjum Lilja Dögg Jónsdóttir skrifar Skoðun Farsæl reynsla af stjórnun og samvinnu Ingibjörg Gunnarsdóttir skrifar Skoðun Trump kemur ekki á óvart, en Evrópa getur það Sveinn Ólafsson skrifar Skoðun Ef það er vilji, þá er vegur Jóhanna Klara Stefánsdóttir,Ingólfur Bender skrifar Skoðun Magnús Karl Magnússon sem rektor – Skýr sýn á samvinnu og samtakamátt í vísindum Erna Magnúsdóttir skrifar Skoðun Af hverju lýgur Alma? Arnar Sigurðsson skrifar Skoðun Snúið til betri vegar Bragi Bjarnason skrifar Skoðun Er varnarsamningurinn við Bandaríkin í hættu? Bjarni Már Magnússon skrifar Skoðun Stöðvum blóðmerahaldið á Íslandi Linda Karen Gunnarsdóttir skrifar Skoðun Forysta til framtíðar Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Ísland, Trump og Evrópa – hvað næst? Dagur B. Eggertsson skrifar Skoðun Þrjátíu ár af framförum – En hvaða áskoranir bíða? Birta B. Kjerúlf,Kjartan Ragnarsson skrifar Skoðun Stígum upp úr skotgröfunum, æsku landsins til heilla! Ragnheiður Stephensen skrifar Skoðun Höfum gott fólk í forystu – kjósum Höllu í VR Gísli Jafetsson skrifar Sjá meira
Ég hlustaði á Spengisand Bylgjunnar þann 9 júlí, m.a. viðtalið við Óla Björn Kárason þingflokksformann Sjálfstæðisflokksins um hvalveiðibannið. Ég hlustaði og hlustaði eftir því að eitthvað yrði fjallað um hvalina og dýraníðið varðandi þá, en það var ekkert á það minnst. Þeir skipta fólkið sem fordæmir hvalveiðibannið engu máli nema bara að þeir afli því peninga, þótt margir þeirra þufi að gera það með átakanlegu blóðbaði í fleiri klukkutíma. Þetta er þyngra en tárum taki. Óli Björn hamraði bara á því að fólk hafi misst vinnu við hvaladráp. Sama tuggan aftur og aftur. Hljómar eins og það hafi hvergi gerst áður. Af hverju var það ekki nefnt í viðtalinu að sjálfur eigandi Hvals hætti við hvalveiðar eitthvert árið og þá missti fólk vinnuna. Það er nákvæmlega sama hvort það er ein manneskja sem verður af tekjum vegna þess að hún missir vinnuna eða 1000. Ég þekki fólk sem þurfti að leita aftur í foreldrahús því þau gátu ekki borgað leiguna vegna vinnumissis. En aðalmál mitt er að minnast á það, að hvalirnir fengu engan talsmann í þessu viðtali. Ekkert rætt um af hverju hvalveiðibannið var sett á.
Skoðun Björn Þorsteinsson er gott rektorsefni Gunnþórunn Guðmundsdóttir,Halldór Guðmundsson skrifar
Skoðun Þegar grafið er undan sjálfi, lífsgleði og tilgangi mannvera Matthildur Björnsdóttir skrifar
Skoðun Magnús Karl Magnússon sem rektor – Skýr sýn á samvinnu og samtakamátt í vísindum Erna Magnúsdóttir skrifar
Skoðun Þrjátíu ár af framförum – En hvaða áskoranir bíða? Birta B. Kjerúlf,Kjartan Ragnarsson skrifar