Fyrsta troðsla Griner eftir fangelsisvistina í Rússlandi Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 10. júlí 2023 15:00 Brittney Griner sést hér með liðsfélögum sínum Phoenix Mercury. Getty/Steph Chambers Brittney Griner er farin að láta til sín taka í WNBA-deildinni í körfubolta eftir að þurfta að dúa í næstum því tíu mánuði í rússnesku fangelsi. Bandaríska körfuboltakonan náði stóru takmarki í leik með Phoenix Mercury á móti Los Angeles Sparks í gær. AIR TIME! BRITTNEY GRINER HAS THE FIRST DUNK OF THE 2023 SEASON! pic.twitter.com/9Kwg0hJCjp— Phoenix Mercury (@PhoenixMercury) July 9, 2023 Ein af stóru spurningunum fyrir tímabilið var hvernig Griner myndi ganga í WNBA eftir að hafa gengið í gegnum þessa erfiðu óvissumánuði í Rússlandi þar sem hún var á endanum dæmd í níu ára fangelsi fyrir að smygla litlum neysluskammti af hassolíu inn í landið. Griner hefur staðið sig vel í deildinni í sumar og er með 19,9 stig, 6,6 fráköst og 2,0 varin skot að meðaltali í leik. Í öðrum leikhluta í gær náði hún síðan að troða boltanum í körfuna í fyrsta sinn á þessu tímabili. Griner setti ný viðmið í troðslum í kvennadeildinni þegar hún kom inn í deildina árið 2013 en þá höfðu bara tvær konur náð því í sögu WNBA. Griner varð síðan sú fyrsta til að troða í leik í úrslitakeppninni. Hún sendi skýr skilaboð með troðslu sinni í gær að hún er mætt af fullum krafti í deild þeirra bestu. Það má sjá troðsluna hér fyrir neðan. FIRST DUNK OF THE SEASON Brittney Griner puts it down and has now racked up 12 PTS for the @PhoenixMercury League Pass pic.twitter.com/0w9fSG1KEO— WNBA (@WNBA) July 9, 2023 NBA Mál Brittney Griner Mest lesið Aldrei séð Dag svona reiðan Handbolti Ræða Dags bar árangur og EHF lofar breytingum Handbolti Tennisstjörnurnar fela hluti í nærfötunum Sport „Þetta er bara einn af mönnum mótsins hingað til“ Handbolti Danmörk - Ísland | Undanúrslit í gini ljónsins Handbolti EM-Pallborðið: Rýndu í möguleika Íslands gegn Danmörku Handbolti „Gjörsamlega glórulaust“ Handbolti „Lítill stuðningur við strákana okkar að auglýsa í fjölmiðlum“ Handbolti Sömu og dæmdu í sigrinum á Svíum en fyrst dæma Íslendingar Handbolti „Aðrir sjá um að tuða yfir því“ Handbolti Fleiri fréttir Þór Þ. - Keflavík | Gestirnir komnir á beinu brautina? „Þetta gefur mér vonir um að við getum barist um þetta“ Uppgjörið: Njarðvík - Álftanes 101-96| Gríðarlega mikilvægur sigur fyrir heimamenn Uppgjör og viðtöl: ÍA - KR 98-120 | Fjórði sigur KR-inga í röð Uppgjör og viðtöl: Grindavík - Valur 78-67 | Áfram fullkomnir á heimavelli Uppgjör og viðtal: Ármann - ÍR 74-109 | Fóru létt með kanalausa Ármenninga Valur og KR styrkja sig rétt fyrir lok gluggans Uppgjörið: Valur - Haukar 90-97 | Fimm í röð hjá Haukum Umfjöllun og viðtöl: Grindavík 74-79 KR | Risastór sigur KR Doncic skoraði 46 stig en þjálfarinn segir hann reyna á þolinmæðina Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 98-81 | Keflvíkingar skelltu Stólunum „Miklu skemmtilegra að spila körfubolta þegar fólkið er í húsinu“ Martin fagnaði eftir framlengingu Rose hengdur upp í rjáfur í Chicago Danskur landsliðsmaður greindist með krabbamein Sævar um Keflavík: Eins og allir vilji ekki fá brunasár eða marbletti Tryggvi og félagar sluppu með skrekkinn á móti botnliðinu NBA-leik frestað vegna óeirða í Minneapolis Elvar og félagar köstuðu frá sér sigrinum Njarðvík nær í nýjan miðherja eftir meiðslin Körfuboltakvöld: Betra að temja villtan leikmann en að vera með einhverja rolu Uppgjörið KR - Grindavík 93-71 | KR annað liðið til þess að vinna Grindavík Uppgjör: Tindstóll-Njarðvík 113-92 | Stólarnir léku sér að Njarðvíkingum „Of margir sem reyndu að bjarga leiknum“ „Langar að biðja Stólana afsökunar á því sem ég lét út úr mér í síðustu umferð“ Uppgjörið: Keflavík - Ármann 93-102 | Ármenningar unnu í Keflavík Uppgjörið: Álftanes - ÍA 89-83 | Justin James afþiðnaði á réttum tíma Kári: Það koma dalir á hverju tímabili Leik lokið: ÍR - Stjarnan 109-118 | Stjörnumenn áfram á sigurbraut Uppgjörið: Valur - Þór Þ. 80-71 | Valsmenn unnu framlengdan leik Sjá meira
Bandaríska körfuboltakonan náði stóru takmarki í leik með Phoenix Mercury á móti Los Angeles Sparks í gær. AIR TIME! BRITTNEY GRINER HAS THE FIRST DUNK OF THE 2023 SEASON! pic.twitter.com/9Kwg0hJCjp— Phoenix Mercury (@PhoenixMercury) July 9, 2023 Ein af stóru spurningunum fyrir tímabilið var hvernig Griner myndi ganga í WNBA eftir að hafa gengið í gegnum þessa erfiðu óvissumánuði í Rússlandi þar sem hún var á endanum dæmd í níu ára fangelsi fyrir að smygla litlum neysluskammti af hassolíu inn í landið. Griner hefur staðið sig vel í deildinni í sumar og er með 19,9 stig, 6,6 fráköst og 2,0 varin skot að meðaltali í leik. Í öðrum leikhluta í gær náði hún síðan að troða boltanum í körfuna í fyrsta sinn á þessu tímabili. Griner setti ný viðmið í troðslum í kvennadeildinni þegar hún kom inn í deildina árið 2013 en þá höfðu bara tvær konur náð því í sögu WNBA. Griner varð síðan sú fyrsta til að troða í leik í úrslitakeppninni. Hún sendi skýr skilaboð með troðslu sinni í gær að hún er mætt af fullum krafti í deild þeirra bestu. Það má sjá troðsluna hér fyrir neðan. FIRST DUNK OF THE SEASON Brittney Griner puts it down and has now racked up 12 PTS for the @PhoenixMercury League Pass pic.twitter.com/0w9fSG1KEO— WNBA (@WNBA) July 9, 2023
NBA Mál Brittney Griner Mest lesið Aldrei séð Dag svona reiðan Handbolti Ræða Dags bar árangur og EHF lofar breytingum Handbolti Tennisstjörnurnar fela hluti í nærfötunum Sport „Þetta er bara einn af mönnum mótsins hingað til“ Handbolti Danmörk - Ísland | Undanúrslit í gini ljónsins Handbolti EM-Pallborðið: Rýndu í möguleika Íslands gegn Danmörku Handbolti „Gjörsamlega glórulaust“ Handbolti „Lítill stuðningur við strákana okkar að auglýsa í fjölmiðlum“ Handbolti Sömu og dæmdu í sigrinum á Svíum en fyrst dæma Íslendingar Handbolti „Aðrir sjá um að tuða yfir því“ Handbolti Fleiri fréttir Þór Þ. - Keflavík | Gestirnir komnir á beinu brautina? „Þetta gefur mér vonir um að við getum barist um þetta“ Uppgjörið: Njarðvík - Álftanes 101-96| Gríðarlega mikilvægur sigur fyrir heimamenn Uppgjör og viðtöl: ÍA - KR 98-120 | Fjórði sigur KR-inga í röð Uppgjör og viðtöl: Grindavík - Valur 78-67 | Áfram fullkomnir á heimavelli Uppgjör og viðtal: Ármann - ÍR 74-109 | Fóru létt með kanalausa Ármenninga Valur og KR styrkja sig rétt fyrir lok gluggans Uppgjörið: Valur - Haukar 90-97 | Fimm í röð hjá Haukum Umfjöllun og viðtöl: Grindavík 74-79 KR | Risastór sigur KR Doncic skoraði 46 stig en þjálfarinn segir hann reyna á þolinmæðina Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 98-81 | Keflvíkingar skelltu Stólunum „Miklu skemmtilegra að spila körfubolta þegar fólkið er í húsinu“ Martin fagnaði eftir framlengingu Rose hengdur upp í rjáfur í Chicago Danskur landsliðsmaður greindist með krabbamein Sævar um Keflavík: Eins og allir vilji ekki fá brunasár eða marbletti Tryggvi og félagar sluppu með skrekkinn á móti botnliðinu NBA-leik frestað vegna óeirða í Minneapolis Elvar og félagar köstuðu frá sér sigrinum Njarðvík nær í nýjan miðherja eftir meiðslin Körfuboltakvöld: Betra að temja villtan leikmann en að vera með einhverja rolu Uppgjörið KR - Grindavík 93-71 | KR annað liðið til þess að vinna Grindavík Uppgjör: Tindstóll-Njarðvík 113-92 | Stólarnir léku sér að Njarðvíkingum „Of margir sem reyndu að bjarga leiknum“ „Langar að biðja Stólana afsökunar á því sem ég lét út úr mér í síðustu umferð“ Uppgjörið: Keflavík - Ármann 93-102 | Ármenningar unnu í Keflavík Uppgjörið: Álftanes - ÍA 89-83 | Justin James afþiðnaði á réttum tíma Kári: Það koma dalir á hverju tímabili Leik lokið: ÍR - Stjarnan 109-118 | Stjörnumenn áfram á sigurbraut Uppgjörið: Valur - Þór Þ. 80-71 | Valsmenn unnu framlengdan leik Sjá meira