Enn eitt Love Island parið í valnum Oddur Ævar Gunnarsson skrifar 4. júlí 2023 14:56 Lana og Ron voru eitt af vinsælustu pörunum í níundu seríu af Love Island sem sýnd var í vetur. Enn eitt parið úr bresku raunveruleikaþáttunum Love Island er hætt saman. Að þessu sinni eru það þau Ron Hall og Lana Jenkins sem byrjuðu saman fyrir þremur mánuðum síðan í vetrarútgáfu raunveruleikaþáttanna vinsælu. Breska götublaðið The Sun greinir frá því að vegalengdir hafi reynst parinu um megn. Ron býr í Manchester borg í norðurhluta Englands en Lana skammt frá London. Parið skaust upp á alþjóðlegan stjörnuhiminn þegar þau kynntust við tökur á þáttunum í Suður-Afríku í janúar. Þar lenti parið að lokum í þriðja sæti en áhorfendur höfðu haft litla trú á þeim þar sem Ron var afar hrifinn af því að líta í kringum sig. Breska götublaðið hefur eftir ónefndum heimildarmanni sem sagður er náinn stjörnunum að parið skilji í sátt. Þau eru ekki fyrsta parið úr raunveruleikaþáttunum til þess að slíta sambandi sínu en Ekin-Su Cülcüloğlu og Davide Sanclimenti hættu saman í lok júní. Parið var eitt vinsælasta Love Island par í heimi og því fóru tíðindin eins og eldur í sinu um netheima. Þau voru þó töluvert lengur saman en þau Ron og Lana, eða ellefu mánuði. Það er þó alls ekki algilt að pör endist ekki sem kynnist í þáttunum vinslælu. Dami Hope og Indiyah Polack sem kynntust í áttundu seríu þáttanna eru enn saman og sóttu landið heim í nóvember síðastliðnum. Þá eiga Molly Mae Hague og Tom Fury barn saman og virðast aldrei hafa verið hamingjusamari. Bretland Raunveruleikaþættir Hollywood Ástin og lífið Mest lesið Cruise afþakkaði boð Trump Lífið Tekur á „að fara stöðugt á þennan dimma stað“ Lífið Á batavegi fjórum mánuðum eftir slysið Lífið Bieber fékk sér smók í Skagafirði Lífið Syrgir gamla íslenska skyrið: „Nánast með verstu menningarglæpum okkar sögu“ Menning Örn Eldjárn kaupir hús Jóns Ólafssonar Lífið Ársgömul færsla á Reddit kveikjan að samstarfinu Lífið „Það var aldrei uppgjöf í hans huga, alltaf jákvæðni“ Lífið „Yngsti „self made“ milljónamæringur undir þrítugu“ Lífið Tíramísú sem morgunmatur fyrir alla fjölskylduna Lífið Fleiri fréttir Á batavegi fjórum mánuðum eftir slysið Ársgömul færsla á Reddit kveikjan að samstarfinu Bieber fékk sér smók í Skagafirði Örn Eldjárn kaupir hús Jóns Ólafssonar Cruise afþakkaði boð Trump Tekur á „að fara stöðugt á þennan dimma stað“ „Það var aldrei uppgjöf í hans huga, alltaf jákvæðni“ Tíramísú sem morgunmatur fyrir alla fjölskylduna Innsýn í molnandi hjónaband: „Persónuleikinn þinn var ekki svona fyrir nokkrum árum“ „Yngsti „self made“ milljónamæringur undir þrítugu“ Heillandi arkitektúr í Garðabæ Valdi hættur að spila í neðri deildunum Gugga í gúmmíbát fagnaði afmæli sínu með heitustu guggum landsins Hall og Oates ná sáttum Embla Wigum og Lindsey Lohan glæsilegar á rauða dreglinum Hannaði innsetningargallann í þrívíddarforriti vegna tímaþröngar Hóta enn á ný að úthýsa vinsælli „spýtukarlanekt“ Hugleiks Skjótt skipast veður í slaufun: Íhugar endurkomu Ragnheiður og Benedikt eiga von á jóladreng Fagnar því að hafa klárað „erfiðustu kappreiðar í heimi“ Ragga Nagli minnir á „grænu flöggin“ í samböndum Stjúpbörn- og foreldrar: „Alltof mörg tilfelli þar sem þetta gengur ekki nógu vel“ Elín Dís og Sigurður keyptu raðhús í Fossvogi á 175 milljónir Söguleg sátt milli há- og lágmenningar á Klapparstíg Anton Corbijn heiðursgestur RIFF Með um 300 tegundir af rósum í garðinum sínum Jóhann Alfreð og Valdís keyptu hús í Mosfellsbæ Fyrsta tónlistarfólkið á almyrkvahátíðinni kynnt til leiks Opnaði sig um skilnaðinn: „Hún eldar ekki, þrífur ekki og virðist ekki mjög móðurleg“ Aldraður boltasækir steig síðasta dansinn Sjá meira
Breska götublaðið The Sun greinir frá því að vegalengdir hafi reynst parinu um megn. Ron býr í Manchester borg í norðurhluta Englands en Lana skammt frá London. Parið skaust upp á alþjóðlegan stjörnuhiminn þegar þau kynntust við tökur á þáttunum í Suður-Afríku í janúar. Þar lenti parið að lokum í þriðja sæti en áhorfendur höfðu haft litla trú á þeim þar sem Ron var afar hrifinn af því að líta í kringum sig. Breska götublaðið hefur eftir ónefndum heimildarmanni sem sagður er náinn stjörnunum að parið skilji í sátt. Þau eru ekki fyrsta parið úr raunveruleikaþáttunum til þess að slíta sambandi sínu en Ekin-Su Cülcüloğlu og Davide Sanclimenti hættu saman í lok júní. Parið var eitt vinsælasta Love Island par í heimi og því fóru tíðindin eins og eldur í sinu um netheima. Þau voru þó töluvert lengur saman en þau Ron og Lana, eða ellefu mánuði. Það er þó alls ekki algilt að pör endist ekki sem kynnist í þáttunum vinslælu. Dami Hope og Indiyah Polack sem kynntust í áttundu seríu þáttanna eru enn saman og sóttu landið heim í nóvember síðastliðnum. Þá eiga Molly Mae Hague og Tom Fury barn saman og virðast aldrei hafa verið hamingjusamari.
Bretland Raunveruleikaþættir Hollywood Ástin og lífið Mest lesið Cruise afþakkaði boð Trump Lífið Tekur á „að fara stöðugt á þennan dimma stað“ Lífið Á batavegi fjórum mánuðum eftir slysið Lífið Bieber fékk sér smók í Skagafirði Lífið Syrgir gamla íslenska skyrið: „Nánast með verstu menningarglæpum okkar sögu“ Menning Örn Eldjárn kaupir hús Jóns Ólafssonar Lífið Ársgömul færsla á Reddit kveikjan að samstarfinu Lífið „Það var aldrei uppgjöf í hans huga, alltaf jákvæðni“ Lífið „Yngsti „self made“ milljónamæringur undir þrítugu“ Lífið Tíramísú sem morgunmatur fyrir alla fjölskylduna Lífið Fleiri fréttir Á batavegi fjórum mánuðum eftir slysið Ársgömul færsla á Reddit kveikjan að samstarfinu Bieber fékk sér smók í Skagafirði Örn Eldjárn kaupir hús Jóns Ólafssonar Cruise afþakkaði boð Trump Tekur á „að fara stöðugt á þennan dimma stað“ „Það var aldrei uppgjöf í hans huga, alltaf jákvæðni“ Tíramísú sem morgunmatur fyrir alla fjölskylduna Innsýn í molnandi hjónaband: „Persónuleikinn þinn var ekki svona fyrir nokkrum árum“ „Yngsti „self made“ milljónamæringur undir þrítugu“ Heillandi arkitektúr í Garðabæ Valdi hættur að spila í neðri deildunum Gugga í gúmmíbát fagnaði afmæli sínu með heitustu guggum landsins Hall og Oates ná sáttum Embla Wigum og Lindsey Lohan glæsilegar á rauða dreglinum Hannaði innsetningargallann í þrívíddarforriti vegna tímaþröngar Hóta enn á ný að úthýsa vinsælli „spýtukarlanekt“ Hugleiks Skjótt skipast veður í slaufun: Íhugar endurkomu Ragnheiður og Benedikt eiga von á jóladreng Fagnar því að hafa klárað „erfiðustu kappreiðar í heimi“ Ragga Nagli minnir á „grænu flöggin“ í samböndum Stjúpbörn- og foreldrar: „Alltof mörg tilfelli þar sem þetta gengur ekki nógu vel“ Elín Dís og Sigurður keyptu raðhús í Fossvogi á 175 milljónir Söguleg sátt milli há- og lágmenningar á Klapparstíg Anton Corbijn heiðursgestur RIFF Með um 300 tegundir af rósum í garðinum sínum Jóhann Alfreð og Valdís keyptu hús í Mosfellsbæ Fyrsta tónlistarfólkið á almyrkvahátíðinni kynnt til leiks Opnaði sig um skilnaðinn: „Hún eldar ekki, þrífur ekki og virðist ekki mjög móðurleg“ Aldraður boltasækir steig síðasta dansinn Sjá meira