Dæmdur fyrir líkamsmeiðingar af gáleysi eftir hraðakstur Atli Ísleifsson skrifar 30. júní 2023 07:47 Slysið átti sér stað á þjóðvegi 1, norðvestur af Akureyri, þann 9. nóvember 2021. Vísir/Vilhelm Héraðsdómur Norðurlands eystra hefur dæmt mann í sextíu daga fangelsi fyrir að hafa verið valdur að umferðarslysi þar sem tveir slösuðust eftir að hann hafði misst stjórn á bíl sínum þar sem hann ók of hratt á þjóðvegi 1 í Hörgársveit í nóvember 2021. Í ákæru segir að maðurinn hafi ekið bílnum á 132 kílómetra hraða á vegarkafla við Moldhaugaháls, þar sem hámarkshraði er 90, og ekið bílnum í snjókrap í vegarkanti, misst stjórn á bílnum og stýrt honum inn á öfugan vegarhelming þar sem hann rakst harkalega á bíl sem kom úr gagnstæðri átt. Maðurinn var að aka í suðurátt, í átt að Akureyri, en hinum bílnum var ekið í átt frá Akureyri. Fram kemur að ökumaður og farþegi í hinum bílnum hafi slasast. Hlaut annar fjölda beinbrota en hinn brot á bringubeini og brot á hægra hné. Fram kemur að maðurinn hafi ekki sótt þing þrátt fyrir að hafa verið birt fyrirkall og var hann því dæmdur að honum fjarstöddum. Var hann sakfelldur fyrir það sem honum var gefið að sök i ákæru. Dómari mat hæfilega refsingu sextíu daga fangelsi, en skal fresta fullnustu hennar og hún niður falla að tveimur árum liðnum, haldi maðurinn almennt skilorð. Þá var maðurinn sviptur ökurétti í þrjá mánuði. Dómsmál Hörgársveit Samgönguslys Mest lesið Keyptu ónýtt hús og fá ekki áheyrn Innlent Lögreglumaður á sjúkrahúsi eftir alvarlega árás á Goslokahátíð Innlent „Við ætlum að upplifa stóra drauminn hans Kristians Helga” Innlent Gufunesmálið: Hringdu um miðja nótt og sögðu hinn látna vera kynferðisafbrotamann Innlent „Þetta virðast vera einu gjöldin sem ekki má snerta“ Innlent Skipstjóri handtekinn í Reykjavíkurhöfn Innlent Piltur reyndi að stöðva árás föður sem ógnaði móðurinni með hníf Innlent Nýjasta útspil Ísraela á Gasa minni á „lokalausn“ nasistanna Innlent Kolfelldu tillögu minnihlutans: „Það er meirihlutinn sem stýrir dagskránni“ Innlent Ákvörðun dómsmálaráðherra gríðarleg vonbrigði Innlent Fleiri fréttir Engar skýringar frá saksóknara, Íslandsmet í umræðum og óvæntur hvalur Íslandsmet slegið í málþófi Ekið á sjö ára barn í Borgartúni Gufunesmálið: Hringdu um miðja nótt og sögðu hinn látna vera kynferðisafbrotamann Skorið á bönd palestínska og úkraínska fánans Konan er komin í leitirnar Keyptu ónýtt hús og fá ekki áheyrn Alls 246 ökumenn sektaðir og átta sviptir vegna hraðaksturs Eldri borgarar skemmtu sér í múmínkastalanum Menn á sextugs- og sjötugsaldri grunaðir um stórfellt fíkniefnabrot Nýjasta útspil Ísraela á Gasa minni á „lokalausn“ nasistanna Handviss um að Sjálfstæðisflokkurinn fái yfir þrjátíu prósent Kolfelldu tillögu minnihlutans: „Það er meirihlutinn sem stýrir dagskránni“ „Þetta virðast vera einu gjöldin sem ekki má snerta“ Skráningargjöld, fylgistap og gettó á Gasa Bæjarráð Voga vill gera ráð fyrir flugvelli í Hvassahrauni Leggur til þjóðaratkvæðagreiðslu um bókun 35 Piltur reyndi að stöðva árás föður sem ógnaði móðurinni með hníf Flugvél Play lenti í hagléli og þurfti að snúa við Lögreglumaður á sjúkrahúsi eftir alvarlega árás á Goslokahátíð Óskar viðbragða ráðherra við löngum afgreiðslutíma Lögregla lýsir eftir heilabilaðri konu á Akureyri „Við ætlum að upplifa stóra drauminn hans Kristians Helga” Vilja taka fjármálaáætlun til umræðu Einu verslun Þingeyringa lokað Aðsóknarmet slegið í lögreglunám Skipstjóri handtekinn í Reykjavíkurhöfn Ákvörðun dómsmálaráðherra gríðarleg vonbrigði Lögreglan lýsir eftir Hebu Ýr Öll tölfræði um málþófið á einum stað: Íslandsmet á næsta sólarhring Sjá meira
Í ákæru segir að maðurinn hafi ekið bílnum á 132 kílómetra hraða á vegarkafla við Moldhaugaháls, þar sem hámarkshraði er 90, og ekið bílnum í snjókrap í vegarkanti, misst stjórn á bílnum og stýrt honum inn á öfugan vegarhelming þar sem hann rakst harkalega á bíl sem kom úr gagnstæðri átt. Maðurinn var að aka í suðurátt, í átt að Akureyri, en hinum bílnum var ekið í átt frá Akureyri. Fram kemur að ökumaður og farþegi í hinum bílnum hafi slasast. Hlaut annar fjölda beinbrota en hinn brot á bringubeini og brot á hægra hné. Fram kemur að maðurinn hafi ekki sótt þing þrátt fyrir að hafa verið birt fyrirkall og var hann því dæmdur að honum fjarstöddum. Var hann sakfelldur fyrir það sem honum var gefið að sök i ákæru. Dómari mat hæfilega refsingu sextíu daga fangelsi, en skal fresta fullnustu hennar og hún niður falla að tveimur árum liðnum, haldi maðurinn almennt skilorð. Þá var maðurinn sviptur ökurétti í þrjá mánuði.
Dómsmál Hörgársveit Samgönguslys Mest lesið Keyptu ónýtt hús og fá ekki áheyrn Innlent Lögreglumaður á sjúkrahúsi eftir alvarlega árás á Goslokahátíð Innlent „Við ætlum að upplifa stóra drauminn hans Kristians Helga” Innlent Gufunesmálið: Hringdu um miðja nótt og sögðu hinn látna vera kynferðisafbrotamann Innlent „Þetta virðast vera einu gjöldin sem ekki má snerta“ Innlent Skipstjóri handtekinn í Reykjavíkurhöfn Innlent Piltur reyndi að stöðva árás föður sem ógnaði móðurinni með hníf Innlent Nýjasta útspil Ísraela á Gasa minni á „lokalausn“ nasistanna Innlent Kolfelldu tillögu minnihlutans: „Það er meirihlutinn sem stýrir dagskránni“ Innlent Ákvörðun dómsmálaráðherra gríðarleg vonbrigði Innlent Fleiri fréttir Engar skýringar frá saksóknara, Íslandsmet í umræðum og óvæntur hvalur Íslandsmet slegið í málþófi Ekið á sjö ára barn í Borgartúni Gufunesmálið: Hringdu um miðja nótt og sögðu hinn látna vera kynferðisafbrotamann Skorið á bönd palestínska og úkraínska fánans Konan er komin í leitirnar Keyptu ónýtt hús og fá ekki áheyrn Alls 246 ökumenn sektaðir og átta sviptir vegna hraðaksturs Eldri borgarar skemmtu sér í múmínkastalanum Menn á sextugs- og sjötugsaldri grunaðir um stórfellt fíkniefnabrot Nýjasta útspil Ísraela á Gasa minni á „lokalausn“ nasistanna Handviss um að Sjálfstæðisflokkurinn fái yfir þrjátíu prósent Kolfelldu tillögu minnihlutans: „Það er meirihlutinn sem stýrir dagskránni“ „Þetta virðast vera einu gjöldin sem ekki má snerta“ Skráningargjöld, fylgistap og gettó á Gasa Bæjarráð Voga vill gera ráð fyrir flugvelli í Hvassahrauni Leggur til þjóðaratkvæðagreiðslu um bókun 35 Piltur reyndi að stöðva árás föður sem ógnaði móðurinni með hníf Flugvél Play lenti í hagléli og þurfti að snúa við Lögreglumaður á sjúkrahúsi eftir alvarlega árás á Goslokahátíð Óskar viðbragða ráðherra við löngum afgreiðslutíma Lögregla lýsir eftir heilabilaðri konu á Akureyri „Við ætlum að upplifa stóra drauminn hans Kristians Helga” Vilja taka fjármálaáætlun til umræðu Einu verslun Þingeyringa lokað Aðsóknarmet slegið í lögreglunám Skipstjóri handtekinn í Reykjavíkurhöfn Ákvörðun dómsmálaráðherra gríðarleg vonbrigði Lögreglan lýsir eftir Hebu Ýr Öll tölfræði um málþófið á einum stað: Íslandsmet á næsta sólarhring Sjá meira