Dæmdur fyrir líkamsmeiðingar af gáleysi eftir hraðakstur Atli Ísleifsson skrifar 30. júní 2023 07:47 Slysið átti sér stað á þjóðvegi 1, norðvestur af Akureyri, þann 9. nóvember 2021. Vísir/Vilhelm Héraðsdómur Norðurlands eystra hefur dæmt mann í sextíu daga fangelsi fyrir að hafa verið valdur að umferðarslysi þar sem tveir slösuðust eftir að hann hafði misst stjórn á bíl sínum þar sem hann ók of hratt á þjóðvegi 1 í Hörgársveit í nóvember 2021. Í ákæru segir að maðurinn hafi ekið bílnum á 132 kílómetra hraða á vegarkafla við Moldhaugaháls, þar sem hámarkshraði er 90, og ekið bílnum í snjókrap í vegarkanti, misst stjórn á bílnum og stýrt honum inn á öfugan vegarhelming þar sem hann rakst harkalega á bíl sem kom úr gagnstæðri átt. Maðurinn var að aka í suðurátt, í átt að Akureyri, en hinum bílnum var ekið í átt frá Akureyri. Fram kemur að ökumaður og farþegi í hinum bílnum hafi slasast. Hlaut annar fjölda beinbrota en hinn brot á bringubeini og brot á hægra hné. Fram kemur að maðurinn hafi ekki sótt þing þrátt fyrir að hafa verið birt fyrirkall og var hann því dæmdur að honum fjarstöddum. Var hann sakfelldur fyrir það sem honum var gefið að sök i ákæru. Dómari mat hæfilega refsingu sextíu daga fangelsi, en skal fresta fullnustu hennar og hún niður falla að tveimur árum liðnum, haldi maðurinn almennt skilorð. Þá var maðurinn sviptur ökurétti í þrjá mánuði. Dómsmál Hörgársveit Samgönguslys Mest lesið Íslendingar í alvarlegu umferðarslysi í Suður-Afríku Innlent Halla forseti opnar sig um kynferðisbrot í æsku Innlent Bústaðakirkja opnuð vegna slyssins í Suður-Afríku Innlent Nemandi réðst á kennara á jólaskemmtun í Ingunnarskóla Innlent Enn fleiri myndir úr safni Epsteins: „En hún vill þúsund dali fyrir hverja stúlku“ Erlent Reynslubolti kveður lögregluna Innlent Stormur gæti skollið á landið á aðfangadag Innlent Katrín orðin stjórnarformaður Innlent Hæstiréttur vill ekki hlýða á Kristján Markús Innlent Fjögur vilja stöðu ríkislögreglustjóra Innlent Fleiri fréttir Kílómetragjaldið bitni helst á sparneytnum eldsneytisbílum Tvær íslenskar konur létust í umferðarslysinu í Suður-Afríku Íslendingar lentu í alvarlegu slysi í Suður-Afríku Stóraukið fjármagn til Frú Ragnheiðar Standi ekki til að leggja niður Rás 2 þrátt fyrir boðaða heimild Bæta hjóla- og göngustíga í Breiðholti, Grafarholti og í Elliðaárdal Birkir vill þriðja til fjórða sæti hjá Samfylkingu Lítið snjóflóð féll á snjótroðara í Hlíðarfjalli Tímamótasamningur Sjúkratrygginga og SÁÁ Hætta á snjóflóðum til fjalla í Eyjafirði Hluti auglýsingatekna Rúv renni til einkarekinna fjölmiðla „Við látum alltaf taka okkur í bakaríið á endanum“ Götulokanir í miðborginni á Þorláksmessu og um áramót Logi kynnti aðgerðir í þágu fjölmiðla Einn handtekinn í aðgerð sérsveitar á Selfossi Bústaðakirkja opnuð vegna slyssins í Suður-Afríku Stormur gæti skollið á landið á aðfangadag Kílómetragjaldið verður að veruleika og hvassviðri um jólin Funduðu í 320 klukkustundir og afgreiddu 37 frumvörp Telja innbrot og umferðarlagabrot mesta vandamálið Katrín orðin stjórnarformaður Hæstiréttur vill ekki hlýða á Kristján Markús Nemandi réðst á kennara á jólaskemmtun í Ingunnarskóla Halla forseti opnar sig um kynferðisbrot í æsku Íslendingar í alvarlegu umferðarslysi í Suður-Afríku Fjögur vilja stöðu ríkislögreglustjóra Þrír vasaþjófar handteknir á gistiheimili Laugarneshverfi Starfslokasamningar undirstofnana kostað hátt í 175 milljónir Reynslubolti kveður lögregluna Leitaði á lögreglustöð til að komast úr járnunum Sjá meira
Í ákæru segir að maðurinn hafi ekið bílnum á 132 kílómetra hraða á vegarkafla við Moldhaugaháls, þar sem hámarkshraði er 90, og ekið bílnum í snjókrap í vegarkanti, misst stjórn á bílnum og stýrt honum inn á öfugan vegarhelming þar sem hann rakst harkalega á bíl sem kom úr gagnstæðri átt. Maðurinn var að aka í suðurátt, í átt að Akureyri, en hinum bílnum var ekið í átt frá Akureyri. Fram kemur að ökumaður og farþegi í hinum bílnum hafi slasast. Hlaut annar fjölda beinbrota en hinn brot á bringubeini og brot á hægra hné. Fram kemur að maðurinn hafi ekki sótt þing þrátt fyrir að hafa verið birt fyrirkall og var hann því dæmdur að honum fjarstöddum. Var hann sakfelldur fyrir það sem honum var gefið að sök i ákæru. Dómari mat hæfilega refsingu sextíu daga fangelsi, en skal fresta fullnustu hennar og hún niður falla að tveimur árum liðnum, haldi maðurinn almennt skilorð. Þá var maðurinn sviptur ökurétti í þrjá mánuði.
Dómsmál Hörgársveit Samgönguslys Mest lesið Íslendingar í alvarlegu umferðarslysi í Suður-Afríku Innlent Halla forseti opnar sig um kynferðisbrot í æsku Innlent Bústaðakirkja opnuð vegna slyssins í Suður-Afríku Innlent Nemandi réðst á kennara á jólaskemmtun í Ingunnarskóla Innlent Enn fleiri myndir úr safni Epsteins: „En hún vill þúsund dali fyrir hverja stúlku“ Erlent Reynslubolti kveður lögregluna Innlent Stormur gæti skollið á landið á aðfangadag Innlent Katrín orðin stjórnarformaður Innlent Hæstiréttur vill ekki hlýða á Kristján Markús Innlent Fjögur vilja stöðu ríkislögreglustjóra Innlent Fleiri fréttir Kílómetragjaldið bitni helst á sparneytnum eldsneytisbílum Tvær íslenskar konur létust í umferðarslysinu í Suður-Afríku Íslendingar lentu í alvarlegu slysi í Suður-Afríku Stóraukið fjármagn til Frú Ragnheiðar Standi ekki til að leggja niður Rás 2 þrátt fyrir boðaða heimild Bæta hjóla- og göngustíga í Breiðholti, Grafarholti og í Elliðaárdal Birkir vill þriðja til fjórða sæti hjá Samfylkingu Lítið snjóflóð féll á snjótroðara í Hlíðarfjalli Tímamótasamningur Sjúkratrygginga og SÁÁ Hætta á snjóflóðum til fjalla í Eyjafirði Hluti auglýsingatekna Rúv renni til einkarekinna fjölmiðla „Við látum alltaf taka okkur í bakaríið á endanum“ Götulokanir í miðborginni á Þorláksmessu og um áramót Logi kynnti aðgerðir í þágu fjölmiðla Einn handtekinn í aðgerð sérsveitar á Selfossi Bústaðakirkja opnuð vegna slyssins í Suður-Afríku Stormur gæti skollið á landið á aðfangadag Kílómetragjaldið verður að veruleika og hvassviðri um jólin Funduðu í 320 klukkustundir og afgreiddu 37 frumvörp Telja innbrot og umferðarlagabrot mesta vandamálið Katrín orðin stjórnarformaður Hæstiréttur vill ekki hlýða á Kristján Markús Nemandi réðst á kennara á jólaskemmtun í Ingunnarskóla Halla forseti opnar sig um kynferðisbrot í æsku Íslendingar í alvarlegu umferðarslysi í Suður-Afríku Fjögur vilja stöðu ríkislögreglustjóra Þrír vasaþjófar handteknir á gistiheimili Laugarneshverfi Starfslokasamningar undirstofnana kostað hátt í 175 milljónir Reynslubolti kveður lögregluna Leitaði á lögreglustöð til að komast úr járnunum Sjá meira