Sjáðu Blika komast í sjöunda himin Sindri Sverrisson skrifar 28. júní 2023 12:01 Fyrirliðinn Höskuldur Gunnlaugsson heldur um Ágúst Eðvald Hlynsson sem skoraði langþráð mörk fyrir Breiðablik í gær. VÍSIR/HULDA MARGRÉT Breiðablik raðaði inn mörkum þegar liðið hóf Evrópuævintýri sitt þetta sumarið á Kópavogsvelli í gær með því að vinna Tre Penne frá San Marínó, 7-1. Blikar komust þannig í úrslitaleik forkeppni Meistaradeildar Evrópu en þar mæta þeir kunnum andstæðingi, Budućnost Podgorica, á föstudagskvöld, einnig á Kópavogsvelli. Mörkin úr sigri Blika í gær má sjá hér að neðan. Klippa: Mörkin úr leik Breiðabliks og Tre Penne Blikar náðu fljótt forystunni þegar Ágúst Eðvald Hlynsson lagði upp mark fyrir Höskuld Gunnlaugsson, og Ágúst skoraði svo sjálfur á 25. mínútu. Gestirnir náðu reyndar að minnka muninn skömmu síðar en Klæmint Olsen kom Blikum í 3-1 fyrir hálfleik, eftir stangarskot Olivers Sigurjónssonar. Stefán Ingi Sigurðarson og Viktor Karl Einarsson komust svo á blað í seinni hálfleik, áður en Höskuldur og Ágúst bættu við sínu markinu hvor. Mæta fornum fjendum sem einnig unnu af öryggi Blikar mæta Buducnost Podgorica frá Svartfjallalandi á föstudaginn, en mikill hiti var í kringum rimmu liðanna í fyrra þegar Blikar slógu Buducnost út. Buducnost vann Atletic Club Escaldes frá Andorra, 3-0, á Kópavogsvelli í gær og í fréttinni hér að neðan má sjá mörkin úr þeim leik. Allir leikirnir í forkeppni Meistaradeildar Evrópu eru sýndir á Stöð 2 Sport. Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Mest lesið Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Fótbolti Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti Umboðsmaður hótaði leikmanni með byssu Fótbolti Ronaldo kveðst vera betri en Messi: „Vil ekki vera hógvær“ Fótbolti „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Íslenski boltinn Alfreð klæddist kvennatreyjunni á leiknum við Ísland Handbolti Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Körfubolti Dagskráin í dag: Stórleikir í Meistaradeildinni Sport Söguleg byrjun OKC á tímabilinu Körfubolti Fannst Tottenham spila eins og fjórðu deildarlið gegn Chelsea Enski boltinn Fleiri fréttir „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Fanndís hefur ekkert heyrt frá Val og íhugar að hætta „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Hermann tekinn við Val Fóru nýja leið í ár og auglýstu eftir þjálfara: Tommy Nielsen ráðinn Pablo og Óskar Örn inn í þjálfarateymi Hauka FH-ingar kveðja Kjartan Henry Tölur úr Bestu: Bjartur Bjarmi fór í flestar tæklingar af öllum Gísli semur við Skagamenn Óskar Smári tekur við Stjörnunni Bretinn ráðinn tæknilegur ráðgjafi hjá Val Fram þvertekur fyrir metnaðarleysi og leitar að nýjum þjálfurum Tölur úr Bestu: Hallgrímur Mar bjó til langflest færi „Mjög sáttur með samninginn“ „Hefði séð eftir því alla ævi“ Magnús Már í viðræðum við HK Uppgjörið: Ísland - Norður-Írland 3-0 | Áfram hluti af elítunni Tölur úr Bestu 2025: Klúðraði langflestum dauðafærum í sumar FH bíður með að tilkynna nýjan þjálfara Óskar Hrafn fer ekki fet Birnir frá Akureyri í Garðabæ Hættir með Fram Heimir kynntur til leiks í Árbænum Túfa rekinn frá Val Leyndarmáli ljóstrað upp þegar Heimir og Björn kvöddu Leikmenn kusu Patrick og Guðmund Sjáðu bananabombu Antons Loga og önnur síðustu mörk tímabilsins Uppgjörið: Stjarnan - Breiðablik 2-3 | Stjarnan í Evrópu þrátt fyrir tap „Held að ég geti ekki gert mikið meira“ Uppgjörið: Vestri - KR 1-5 | KR bjargaði sér og sendi Vestra í Lengjudeildina Sjá meira
Blikar komust þannig í úrslitaleik forkeppni Meistaradeildar Evrópu en þar mæta þeir kunnum andstæðingi, Budućnost Podgorica, á föstudagskvöld, einnig á Kópavogsvelli. Mörkin úr sigri Blika í gær má sjá hér að neðan. Klippa: Mörkin úr leik Breiðabliks og Tre Penne Blikar náðu fljótt forystunni þegar Ágúst Eðvald Hlynsson lagði upp mark fyrir Höskuld Gunnlaugsson, og Ágúst skoraði svo sjálfur á 25. mínútu. Gestirnir náðu reyndar að minnka muninn skömmu síðar en Klæmint Olsen kom Blikum í 3-1 fyrir hálfleik, eftir stangarskot Olivers Sigurjónssonar. Stefán Ingi Sigurðarson og Viktor Karl Einarsson komust svo á blað í seinni hálfleik, áður en Höskuldur og Ágúst bættu við sínu markinu hvor. Mæta fornum fjendum sem einnig unnu af öryggi Blikar mæta Buducnost Podgorica frá Svartfjallalandi á föstudaginn, en mikill hiti var í kringum rimmu liðanna í fyrra þegar Blikar slógu Buducnost út. Buducnost vann Atletic Club Escaldes frá Andorra, 3-0, á Kópavogsvelli í gær og í fréttinni hér að neðan má sjá mörkin úr þeim leik. Allir leikirnir í forkeppni Meistaradeildar Evrópu eru sýndir á Stöð 2 Sport.
Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Mest lesið Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Fótbolti Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti Umboðsmaður hótaði leikmanni með byssu Fótbolti Ronaldo kveðst vera betri en Messi: „Vil ekki vera hógvær“ Fótbolti „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Íslenski boltinn Alfreð klæddist kvennatreyjunni á leiknum við Ísland Handbolti Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Körfubolti Dagskráin í dag: Stórleikir í Meistaradeildinni Sport Söguleg byrjun OKC á tímabilinu Körfubolti Fannst Tottenham spila eins og fjórðu deildarlið gegn Chelsea Enski boltinn Fleiri fréttir „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Fanndís hefur ekkert heyrt frá Val og íhugar að hætta „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Hermann tekinn við Val Fóru nýja leið í ár og auglýstu eftir þjálfara: Tommy Nielsen ráðinn Pablo og Óskar Örn inn í þjálfarateymi Hauka FH-ingar kveðja Kjartan Henry Tölur úr Bestu: Bjartur Bjarmi fór í flestar tæklingar af öllum Gísli semur við Skagamenn Óskar Smári tekur við Stjörnunni Bretinn ráðinn tæknilegur ráðgjafi hjá Val Fram þvertekur fyrir metnaðarleysi og leitar að nýjum þjálfurum Tölur úr Bestu: Hallgrímur Mar bjó til langflest færi „Mjög sáttur með samninginn“ „Hefði séð eftir því alla ævi“ Magnús Már í viðræðum við HK Uppgjörið: Ísland - Norður-Írland 3-0 | Áfram hluti af elítunni Tölur úr Bestu 2025: Klúðraði langflestum dauðafærum í sumar FH bíður með að tilkynna nýjan þjálfara Óskar Hrafn fer ekki fet Birnir frá Akureyri í Garðabæ Hættir með Fram Heimir kynntur til leiks í Árbænum Túfa rekinn frá Val Leyndarmáli ljóstrað upp þegar Heimir og Björn kvöddu Leikmenn kusu Patrick og Guðmund Sjáðu bananabombu Antons Loga og önnur síðustu mörk tímabilsins Uppgjörið: Stjarnan - Breiðablik 2-3 | Stjarnan í Evrópu þrátt fyrir tap „Held að ég geti ekki gert mikið meira“ Uppgjörið: Vestri - KR 1-5 | KR bjargaði sér og sendi Vestra í Lengjudeildina Sjá meira