Konurnar munu fá jafnmikið borgað og karlarnir fyrir árið 2027 Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 28. júní 2023 14:00 Hin pólska Iga Swiatek of Poland er besta tenniskona heims í dag og hér er hún með bikarinn fyrir sigur á Opna franska meistaramótinu á dögunum. Getty/Robert Prange Tenniskonur hafa hingað til fengið lægra verðlaunafé en tenniskarlarnir en nú er komið á fullt átak í að breyta því á innan við fjórum árum. Mótaröð Alþjóða tennissambandsins mun vinna að því að karlar og konur fá jafnmikið borgað fyrir árangur sinn og ekki aðeins á risamótunum heldur á öllum mótum WTA. Currently, men s and women s players receive equal prize money only at some events, including at the four Grand Slam tournaments since 2007. The WTA s new structure will create a pathway toward equal pay at all higher-level events by 2033. https://t.co/J9FAzeNdmn— The Washington Post (@washingtonpost) June 28, 2023 Markmiðið hefur verið sett á árið 2027 og þetta var sett formlega fram í fréttatilkynningu í gær. Karlar og konur hafa staðið jöfn varðandi verðlaunafé á risamótunum fjórum, Opna ástralska, Opna franska, Wimbledon-mótinu og Opna bandaríska. Það tók hins vegar þrjá áratugi til að fá það í gegn eftir að Alþjóða tennissamband kvenna var stofnað árið 1973. Í byrjun verður byrjað að jafna verðlaunaféð á stærstu mótunum á eftir risamótunum fjórum en það eru mótin sem hafa WTA1000 og 500 merkingu. The WTA is gradually increasing prize money awarded at 1000 and 500-level tournaments to reach equal pay in WTA-ATP combined events by 2027 and in single-week events by 2033, the tour announced Tuesday.Details: https://t.co/YZ4EMmXteN— The Athletic (@TheAthletic) June 27, 2023 Tennis Mest lesið Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti Hvolfdu kamri, skölluðu Víking og voru piparúðaðir út Fótbolti Tapsárir Danir lentu í skærum við lögreglu: Piparúða beitt, ferðaklósetti velt og fimm milljón króna tjón Fótbolti Sjáðu mörkin sem gerðu stuðningsmenn Bröndby alveg bandbrjálaða Fótbolti Þýsk fótboltagoðsögn dæmd í fangelsi Fótbolti Á Tryggvi Guðmundsson kannski enn markametið? Íslenski boltinn „Fullkominn skandall, Bröndby niðurlægt á Íslandi“ Fótbolti Enska augnablikið: 13 ára Hjörvar tók andköf Enski boltinn NBA stjarna borin út Körfubolti „Eitt af þessum kvöldum þar sem allt gekk upp“ Fótbolti Fleiri fréttir Á Tryggvi Guðmundsson kannski enn markametið? Röddin við það að brotna í hjartnæmri ræðu Cloé Eyju Sjáðu mörkin sem gerðu stuðningsmenn Bröndby alveg bandbrjálaða Enska augnablikið: 13 ára Hjörvar tók andköf Hvolfdu kamri, skölluðu Víking og voru piparúðaðir út NBA stjarna borin út Myndaveisla af ótrúlegum sigri Víkinga Þýsk fótboltagoðsögn dæmd í fangelsi Dagskráin í dag: Reykjavíkurslagur, Íslendingar í Birmingham og margt fleira Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fyrirliðabandið tímabundið tekið af Ter Stegen „Þeir voru sterkari en við í loftinu“ Litáen of stór biti fyrir íslensku stelpurnar Tapsárir Danir lentu í skærum við lögreglu: Piparúða beitt, ferðaklósetti velt og fimm milljón króna tjón Sauð allt upp úr hjá stuðningsfólki Bröndby eftir leik „Fullkominn skandall, Bröndby niðurlægt á Íslandi“ „Eitt af þessum kvöldum þar sem allt gekk upp“ „Sáum á dómurunum í restina að þeir höfðu eitthvað á samviskunni“ „Ákvað bara að láta vaða“ „Það var góð barátta í okkur og mikil liðsheild“ Uppgjörið: Zrinjski - Breiðablik 1-1 | Guði sé lof fyrir kaffi Hulda Clara og Karen Lind efstar Axel og Dagbjartur leiða Sævar Atli hetja Brann sem er í góðum málum Gjörbreytt framlína Man United með tilkomu Šeško Uppgjörið: Víkingur - Bröndby 3-0 | Niðurlægðu gestina og Víkingar í frábærum málum Uppgjörið: Fram - Breiðablik 1-6 | Ekkert fær Blika stöðvað Uppgjörið: Þór/KA - Valur 1-2 | Mikilvægur sigur gestanna Uppgjör: Stjarnan - Tindastóll 3-0 | Hoppa upp í efri hlutann eftir sannfærandi sigur Mega sniffa ammoníak eftir allt saman Sjá meira
Mótaröð Alþjóða tennissambandsins mun vinna að því að karlar og konur fá jafnmikið borgað fyrir árangur sinn og ekki aðeins á risamótunum heldur á öllum mótum WTA. Currently, men s and women s players receive equal prize money only at some events, including at the four Grand Slam tournaments since 2007. The WTA s new structure will create a pathway toward equal pay at all higher-level events by 2033. https://t.co/J9FAzeNdmn— The Washington Post (@washingtonpost) June 28, 2023 Markmiðið hefur verið sett á árið 2027 og þetta var sett formlega fram í fréttatilkynningu í gær. Karlar og konur hafa staðið jöfn varðandi verðlaunafé á risamótunum fjórum, Opna ástralska, Opna franska, Wimbledon-mótinu og Opna bandaríska. Það tók hins vegar þrjá áratugi til að fá það í gegn eftir að Alþjóða tennissamband kvenna var stofnað árið 1973. Í byrjun verður byrjað að jafna verðlaunaféð á stærstu mótunum á eftir risamótunum fjórum en það eru mótin sem hafa WTA1000 og 500 merkingu. The WTA is gradually increasing prize money awarded at 1000 and 500-level tournaments to reach equal pay in WTA-ATP combined events by 2027 and in single-week events by 2033, the tour announced Tuesday.Details: https://t.co/YZ4EMmXteN— The Athletic (@TheAthletic) June 27, 2023
Tennis Mest lesið Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti Hvolfdu kamri, skölluðu Víking og voru piparúðaðir út Fótbolti Tapsárir Danir lentu í skærum við lögreglu: Piparúða beitt, ferðaklósetti velt og fimm milljón króna tjón Fótbolti Sjáðu mörkin sem gerðu stuðningsmenn Bröndby alveg bandbrjálaða Fótbolti Þýsk fótboltagoðsögn dæmd í fangelsi Fótbolti Á Tryggvi Guðmundsson kannski enn markametið? Íslenski boltinn „Fullkominn skandall, Bröndby niðurlægt á Íslandi“ Fótbolti Enska augnablikið: 13 ára Hjörvar tók andköf Enski boltinn NBA stjarna borin út Körfubolti „Eitt af þessum kvöldum þar sem allt gekk upp“ Fótbolti Fleiri fréttir Á Tryggvi Guðmundsson kannski enn markametið? Röddin við það að brotna í hjartnæmri ræðu Cloé Eyju Sjáðu mörkin sem gerðu stuðningsmenn Bröndby alveg bandbrjálaða Enska augnablikið: 13 ára Hjörvar tók andköf Hvolfdu kamri, skölluðu Víking og voru piparúðaðir út NBA stjarna borin út Myndaveisla af ótrúlegum sigri Víkinga Þýsk fótboltagoðsögn dæmd í fangelsi Dagskráin í dag: Reykjavíkurslagur, Íslendingar í Birmingham og margt fleira Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fyrirliðabandið tímabundið tekið af Ter Stegen „Þeir voru sterkari en við í loftinu“ Litáen of stór biti fyrir íslensku stelpurnar Tapsárir Danir lentu í skærum við lögreglu: Piparúða beitt, ferðaklósetti velt og fimm milljón króna tjón Sauð allt upp úr hjá stuðningsfólki Bröndby eftir leik „Fullkominn skandall, Bröndby niðurlægt á Íslandi“ „Eitt af þessum kvöldum þar sem allt gekk upp“ „Sáum á dómurunum í restina að þeir höfðu eitthvað á samviskunni“ „Ákvað bara að láta vaða“ „Það var góð barátta í okkur og mikil liðsheild“ Uppgjörið: Zrinjski - Breiðablik 1-1 | Guði sé lof fyrir kaffi Hulda Clara og Karen Lind efstar Axel og Dagbjartur leiða Sævar Atli hetja Brann sem er í góðum málum Gjörbreytt framlína Man United með tilkomu Šeško Uppgjörið: Víkingur - Bröndby 3-0 | Niðurlægðu gestina og Víkingar í frábærum málum Uppgjörið: Fram - Breiðablik 1-6 | Ekkert fær Blika stöðvað Uppgjörið: Þór/KA - Valur 1-2 | Mikilvægur sigur gestanna Uppgjör: Stjarnan - Tindastóll 3-0 | Hoppa upp í efri hlutann eftir sannfærandi sigur Mega sniffa ammoníak eftir allt saman Sjá meira
Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti
Tapsárir Danir lentu í skærum við lögreglu: Piparúða beitt, ferðaklósetti velt og fimm milljón króna tjón Fótbolti
Tapsárir Danir lentu í skærum við lögreglu: Piparúða beitt, ferðaklósetti velt og fimm milljón króna tjón
Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti
Tapsárir Danir lentu í skærum við lögreglu: Piparúða beitt, ferðaklósetti velt og fimm milljón króna tjón Fótbolti