Ólafur Laufdal veitingamaður er látinn Kristinn Haukur Guðnason skrifar 25. júní 2023 09:17 Ólafur Laufdal, einn þekktasti veitingamaður landsins um áratuga skeið, lést í gær. Magnús Hlynur Ólafur Grétar Laufdal Jónsson veitingamaður lést í gær 78 ára að aldri. Þetta staðfestir fjölskylda Ólafs. Ólafur var einn þekktasti veitingamaður landsins og rak Hótel Grímsborgir við Sogið í Grímsnesi. Aðeins 12 ára gamall hóf hann störf í veitingabransanum, fyrst á Hótel Borg. Hann lauk svo námi í Hótel- og veitingaskólanum og fór eftir það á Grillið á Hótel Sögu og síðan á farþegaskipið Gullfoss þar sem hann starfaði sem barþjónn. Ólafur vann á Glaumbæ þar til hann brann árið 1971 en síðan á Óðal, þar sem hann gerðist meðeigandi. Hollywood og Broadway Er hann þó þekktastur fyrir næsta skref í ferlinum, það er þegar hann keypti veitingastað í Ármúla sem hét Cesar árið 1978 og breytti nafninu í Hollywood. Varð staðurinn sá vinsælasti á landinu og hefur enn goðsagnakenndan blæ. Broadway var næsta skref hjá Ólafi en hann var nærri tvöfalt stærri en Hollywood. Ólafur var einnig stórtækur í hótelrekstri. Hann byggði Hótel Ísland í Ármúla og rak Hótel Borg í 13 ár. Hann hélt Fegurðarsamkeppni Íslands í aldarfjórðung og flutti inn fjölda heimsfrægra tónlistarmanna. Seinasta verkefnið var að reka Hótel Grímsborgir ásamt eiginkonu sinni Kristínu Ketilsdóttur. Þar hafa verið margir þekktir viðburðir, svo sem ABBA sýningar og tónleikar Jörgen Olsen, Eurovision sigurvegara. Andlát Veitingastaðir Reykjavík Grímsnes- og Grafningshreppur Tengdar fréttir Ólafur Laufdal byggir tíu lúxus svítur í Grímsborgum Ólafur Laufdal, veitingamaður í Grímsborgum í Grímsnesi lætur engan bilbug á sér finna þrátt fyrir heimsfaraldur og nánast enga erlenda ferðamenn því hann er að fara að byggja tíu lúxusvítur fyrir 400 milljónir króna. 17. apríl 2021 13:04 Ólafur Laufdal með fimm stjörnur: Hátindinum náð Hótel Grímsborgir í Grímsnes og Grafningshreppi er orðið að fimm stjörnu hóteli. Ólafur Laufdal er eigandi hótelsins. Hann segir að með stjörnunum fimm, sem hátindinum náð. 28. október 2019 19:30 Mest lesið Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Innlent „Til hamingju hálfvitar“ Innlent Þrjátíu prestar krefjast dvalarleyfis fyrir Oscar Innlent Svikahrappur beið eftir flugferð framkvæmdastjórans Innlent Stöðvaður á 116 kílómetra hraða Innlent Hvalreki í Njarðvík við Borgarfjörð eystri Innlent Eldur í öðrum hreyfli vélar Delta í Flórída Erlent Forsætisráðherra vill sjá nýtt fangelsi á Stóra Hrauni sem fyrst Innlent Greint frá dánarorsök páfans Erlent Kardínálarnir hittast til að skipuleggja útför Frans páfa Erlent Fleiri fréttir Stöðvaður á 116 kílómetra hraða Þrjátíu prestar krefjast dvalarleyfis fyrir Oscar Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Hvalreki í Njarðvík við Borgarfjörð eystri Forsætisráðherra vill sjá nýtt fangelsi á Stóra Hrauni sem fyrst „Til hamingju hálfvitar“ Svikahrappur beið eftir flugferð framkvæmdastjórans Frans páfi, forsætisráðherra um fangelsismál og villtur páfagaukur Dæmi um að fyrirtæki tapi tugum milljóna í „forstjórasvindli“ Halla Tómasdóttir minnist „Pope Francis“ Lögmaður þurfi ekki að hafa áhyggjur af þekkingu ráðherra Andlát páfa og svikahrappar sem herja á fólk og fyrirtæki „Stjórnvöldum er að takast að loka Kvikmyndaskóla Íslands“ Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Hátt í þrettán stiga hiti á sumardaginn fyrsta Gripu innbrotsþjófa glóðvolga Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Gagnrýnir dómsmálaráðherra fyrir að fara með rangt mál um dvalarleyfi Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Maðurinn er laus úr haldi „Við megum mótmæla því að verið sé að drepa saklaust fólk“ Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Falla frá gjaldskrárhækkunum og árásir á tímum vopnahlés Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Vestfjarðaleiðin verði Hringvegur númer tvö Sjá meira
Ólafur var einn þekktasti veitingamaður landsins og rak Hótel Grímsborgir við Sogið í Grímsnesi. Aðeins 12 ára gamall hóf hann störf í veitingabransanum, fyrst á Hótel Borg. Hann lauk svo námi í Hótel- og veitingaskólanum og fór eftir það á Grillið á Hótel Sögu og síðan á farþegaskipið Gullfoss þar sem hann starfaði sem barþjónn. Ólafur vann á Glaumbæ þar til hann brann árið 1971 en síðan á Óðal, þar sem hann gerðist meðeigandi. Hollywood og Broadway Er hann þó þekktastur fyrir næsta skref í ferlinum, það er þegar hann keypti veitingastað í Ármúla sem hét Cesar árið 1978 og breytti nafninu í Hollywood. Varð staðurinn sá vinsælasti á landinu og hefur enn goðsagnakenndan blæ. Broadway var næsta skref hjá Ólafi en hann var nærri tvöfalt stærri en Hollywood. Ólafur var einnig stórtækur í hótelrekstri. Hann byggði Hótel Ísland í Ármúla og rak Hótel Borg í 13 ár. Hann hélt Fegurðarsamkeppni Íslands í aldarfjórðung og flutti inn fjölda heimsfrægra tónlistarmanna. Seinasta verkefnið var að reka Hótel Grímsborgir ásamt eiginkonu sinni Kristínu Ketilsdóttur. Þar hafa verið margir þekktir viðburðir, svo sem ABBA sýningar og tónleikar Jörgen Olsen, Eurovision sigurvegara.
Andlát Veitingastaðir Reykjavík Grímsnes- og Grafningshreppur Tengdar fréttir Ólafur Laufdal byggir tíu lúxus svítur í Grímsborgum Ólafur Laufdal, veitingamaður í Grímsborgum í Grímsnesi lætur engan bilbug á sér finna þrátt fyrir heimsfaraldur og nánast enga erlenda ferðamenn því hann er að fara að byggja tíu lúxusvítur fyrir 400 milljónir króna. 17. apríl 2021 13:04 Ólafur Laufdal með fimm stjörnur: Hátindinum náð Hótel Grímsborgir í Grímsnes og Grafningshreppi er orðið að fimm stjörnu hóteli. Ólafur Laufdal er eigandi hótelsins. Hann segir að með stjörnunum fimm, sem hátindinum náð. 28. október 2019 19:30 Mest lesið Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Innlent „Til hamingju hálfvitar“ Innlent Þrjátíu prestar krefjast dvalarleyfis fyrir Oscar Innlent Svikahrappur beið eftir flugferð framkvæmdastjórans Innlent Stöðvaður á 116 kílómetra hraða Innlent Hvalreki í Njarðvík við Borgarfjörð eystri Innlent Eldur í öðrum hreyfli vélar Delta í Flórída Erlent Forsætisráðherra vill sjá nýtt fangelsi á Stóra Hrauni sem fyrst Innlent Greint frá dánarorsök páfans Erlent Kardínálarnir hittast til að skipuleggja útför Frans páfa Erlent Fleiri fréttir Stöðvaður á 116 kílómetra hraða Þrjátíu prestar krefjast dvalarleyfis fyrir Oscar Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Hvalreki í Njarðvík við Borgarfjörð eystri Forsætisráðherra vill sjá nýtt fangelsi á Stóra Hrauni sem fyrst „Til hamingju hálfvitar“ Svikahrappur beið eftir flugferð framkvæmdastjórans Frans páfi, forsætisráðherra um fangelsismál og villtur páfagaukur Dæmi um að fyrirtæki tapi tugum milljóna í „forstjórasvindli“ Halla Tómasdóttir minnist „Pope Francis“ Lögmaður þurfi ekki að hafa áhyggjur af þekkingu ráðherra Andlát páfa og svikahrappar sem herja á fólk og fyrirtæki „Stjórnvöldum er að takast að loka Kvikmyndaskóla Íslands“ Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Hátt í þrettán stiga hiti á sumardaginn fyrsta Gripu innbrotsþjófa glóðvolga Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Gagnrýnir dómsmálaráðherra fyrir að fara með rangt mál um dvalarleyfi Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Maðurinn er laus úr haldi „Við megum mótmæla því að verið sé að drepa saklaust fólk“ Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Falla frá gjaldskrárhækkunum og árásir á tímum vopnahlés Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Vestfjarðaleiðin verði Hringvegur númer tvö Sjá meira
Ólafur Laufdal byggir tíu lúxus svítur í Grímsborgum Ólafur Laufdal, veitingamaður í Grímsborgum í Grímsnesi lætur engan bilbug á sér finna þrátt fyrir heimsfaraldur og nánast enga erlenda ferðamenn því hann er að fara að byggja tíu lúxusvítur fyrir 400 milljónir króna. 17. apríl 2021 13:04
Ólafur Laufdal með fimm stjörnur: Hátindinum náð Hótel Grímsborgir í Grímsnes og Grafningshreppi er orðið að fimm stjörnu hóteli. Ólafur Laufdal er eigandi hótelsins. Hann segir að með stjörnunum fimm, sem hátindinum náð. 28. október 2019 19:30
Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Innlent
Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Innlent