Veðurstilltar auglýsingar nýjung í auglýsingabransanum Sólrún Dögg Jósefsdóttir skrifar 22. júní 2023 11:43 Útlit auglýsinga Krónunnar veltur nú á veðri. Púls Media Auglýsingatæknifyrirtækið Púls Media tilkynnti á á dögunum um nýjung í auglýsingatækni en það eru veðurstilltar auglýsingar. Í tilkynningu frá Púls Media segir að nú geti auglýsendur aðlagað herferðir sínar á nýstárlegan hátt út frá veðurskilyrðum. Þannig geti auglýsendur sérsniðið skilaboð sín að veðrinu hverju sinni. „Við erum ótrúlega spennt að kynna þessar nýju veðurtengdu auglýsingar sem gerir fyrirtækjum kleift að birta súper viðeigandi skilaboð í sínum herferðum í rauntíma,“ segir Helgi Pjetur, framkvæmdastjóri Púls Media. Kerfi Púls gerir auglýsendum kleift að velja auglýsingu til notkunar úr nokkrum veðurstillingum eftir því hvort rignir, hvessir, sólin skíni og svo framvegis. Þá geta fyrirtæki einnig tilgreint staðsetningar þar sem veðurtengdar stillingar eiga að gilda. Krónan er fyrsta fyrirtækið til þess að nýta sér tæknina. „Íslenska sumarið er svo óútreiknanlegt og við vildum fanga þann anda í þessari auglýsingaherferð. Með því að sýna ýmsar spaugilegar hliðar af týpísku íslensku sumri í réttu samhengi við núverandi veður náum við að koma á framfæri sérsniðnum skilaboðum, ýta undir vörumerkjavitund og vonandi vekja samtöl,“ segir Daði Guðjónsson, markaðsstjóri Krónunnar. Auglýsinga- og markaðsmál Veður Mest lesið Lækkuðu vegna vaxtamálsins: „Lánakjör heimilanna hafa snarlega versnað“ Viðskipti innlent Skilja töskur eftir ef von er á kröftugum mótvindi Viðskipti innlent Seðlabankinn lækkar óvænt stýrivexti Viðskipti innlent Stefna Jóni Þorgrími vegna Rauða heftarans Viðskipti erlent Hækka árgjöld kreditkorta í fyrsta sinn í sjö ár Neytendur Íslandsbanki lækkar vexti Viðskipti innlent Taka minna mark á leiðsögn nefndarinnar og spá lækkunum Viðskipti innlent Bentu hvor á annan og hlutu ólík örlög Viðskipti innlent Svona virka verndaraðgerðir ESB vegna kísilmálms Viðskipti innlent Bein útsending: Rökstyðja lækkun stýrivaxta Viðskipti innlent Fleiri fréttir Viðbrögð bankanna eftir vaxtamálið vonbrigði Gera ráð fyrir svipuðum hagvexti og í Covid Íslandsbanki lækkar vexti Óboðlegt að stórir aðilar auki arðsemi í krafti fákeppni Bentu hvor á annan og hlutu ólík örlög Taka minna mark á leiðsögn nefndarinnar og spá lækkunum Fyrrverandi forseti Hæstaréttar fer yfir svör gervigreindarinnar Indó ríður á vaðið Lækkuðu vegna vaxtamálsins: „Lánakjör heimilanna hafa snarlega versnað“ „Aumingjalegt skref“ í rétta átt Fullt tilefni enda hafi aðstæður gjörbreyst á skömmum tíma Svona virka verndaraðgerðir ESB vegna kísilmálms Bein útsending: Rökstyðja lækkun stýrivaxta Seðlabankinn lækkar óvænt stýrivexti Skilja töskur eftir ef von er á kröftugum mótvindi Efnahagslegt tjón lítið ef nokkuð en öll prinsipp þverbrotin „ESB hefur nú sýnt klærnar og sitt rétta andlit“ Frá Sýn til Fastus Þrír forstöðumenn til starfa hjá Íslandsbanka Kortavelta á fljúgandi siglingu og vaxtalækkun ólíkleg „Það er verið að brjóta gegn grundvallaratriðum EES-samningsins“ „Varnarsigur“ að fá inn texta um samráð um áhrif tollanna Selur hjörð en ekki jörð Samþykktu verndartolla sem bitna á Íslandi og Noregi Orri einbeitir sér að bæjarmálunum og Kári tekur við Stjórnendur fyrirtækja svartsýnir Vigdís til Hringborðs hafs og eldis Hver er munurinn á séreign og samtryggingu? Óboðlegt að sitja undir íþyngjandi regluverki en njóta ekki ágóðans Ferðaþjónusturisar stefna á sameiningu Sjá meira
Í tilkynningu frá Púls Media segir að nú geti auglýsendur aðlagað herferðir sínar á nýstárlegan hátt út frá veðurskilyrðum. Þannig geti auglýsendur sérsniðið skilaboð sín að veðrinu hverju sinni. „Við erum ótrúlega spennt að kynna þessar nýju veðurtengdu auglýsingar sem gerir fyrirtækjum kleift að birta súper viðeigandi skilaboð í sínum herferðum í rauntíma,“ segir Helgi Pjetur, framkvæmdastjóri Púls Media. Kerfi Púls gerir auglýsendum kleift að velja auglýsingu til notkunar úr nokkrum veðurstillingum eftir því hvort rignir, hvessir, sólin skíni og svo framvegis. Þá geta fyrirtæki einnig tilgreint staðsetningar þar sem veðurtengdar stillingar eiga að gilda. Krónan er fyrsta fyrirtækið til þess að nýta sér tæknina. „Íslenska sumarið er svo óútreiknanlegt og við vildum fanga þann anda í þessari auglýsingaherferð. Með því að sýna ýmsar spaugilegar hliðar af týpísku íslensku sumri í réttu samhengi við núverandi veður náum við að koma á framfæri sérsniðnum skilaboðum, ýta undir vörumerkjavitund og vonandi vekja samtöl,“ segir Daði Guðjónsson, markaðsstjóri Krónunnar.
Auglýsinga- og markaðsmál Veður Mest lesið Lækkuðu vegna vaxtamálsins: „Lánakjör heimilanna hafa snarlega versnað“ Viðskipti innlent Skilja töskur eftir ef von er á kröftugum mótvindi Viðskipti innlent Seðlabankinn lækkar óvænt stýrivexti Viðskipti innlent Stefna Jóni Þorgrími vegna Rauða heftarans Viðskipti erlent Hækka árgjöld kreditkorta í fyrsta sinn í sjö ár Neytendur Íslandsbanki lækkar vexti Viðskipti innlent Taka minna mark á leiðsögn nefndarinnar og spá lækkunum Viðskipti innlent Bentu hvor á annan og hlutu ólík örlög Viðskipti innlent Svona virka verndaraðgerðir ESB vegna kísilmálms Viðskipti innlent Bein útsending: Rökstyðja lækkun stýrivaxta Viðskipti innlent Fleiri fréttir Viðbrögð bankanna eftir vaxtamálið vonbrigði Gera ráð fyrir svipuðum hagvexti og í Covid Íslandsbanki lækkar vexti Óboðlegt að stórir aðilar auki arðsemi í krafti fákeppni Bentu hvor á annan og hlutu ólík örlög Taka minna mark á leiðsögn nefndarinnar og spá lækkunum Fyrrverandi forseti Hæstaréttar fer yfir svör gervigreindarinnar Indó ríður á vaðið Lækkuðu vegna vaxtamálsins: „Lánakjör heimilanna hafa snarlega versnað“ „Aumingjalegt skref“ í rétta átt Fullt tilefni enda hafi aðstæður gjörbreyst á skömmum tíma Svona virka verndaraðgerðir ESB vegna kísilmálms Bein útsending: Rökstyðja lækkun stýrivaxta Seðlabankinn lækkar óvænt stýrivexti Skilja töskur eftir ef von er á kröftugum mótvindi Efnahagslegt tjón lítið ef nokkuð en öll prinsipp þverbrotin „ESB hefur nú sýnt klærnar og sitt rétta andlit“ Frá Sýn til Fastus Þrír forstöðumenn til starfa hjá Íslandsbanka Kortavelta á fljúgandi siglingu og vaxtalækkun ólíkleg „Það er verið að brjóta gegn grundvallaratriðum EES-samningsins“ „Varnarsigur“ að fá inn texta um samráð um áhrif tollanna Selur hjörð en ekki jörð Samþykktu verndartolla sem bitna á Íslandi og Noregi Orri einbeitir sér að bæjarmálunum og Kári tekur við Stjórnendur fyrirtækja svartsýnir Vigdís til Hringborðs hafs og eldis Hver er munurinn á séreign og samtryggingu? Óboðlegt að sitja undir íþyngjandi regluverki en njóta ekki ágóðans Ferðaþjónusturisar stefna á sameiningu Sjá meira