Veðurstilltar auglýsingar nýjung í auglýsingabransanum Sólrún Dögg Jósefsdóttir skrifar 22. júní 2023 11:43 Útlit auglýsinga Krónunnar veltur nú á veðri. Púls Media Auglýsingatæknifyrirtækið Púls Media tilkynnti á á dögunum um nýjung í auglýsingatækni en það eru veðurstilltar auglýsingar. Í tilkynningu frá Púls Media segir að nú geti auglýsendur aðlagað herferðir sínar á nýstárlegan hátt út frá veðurskilyrðum. Þannig geti auglýsendur sérsniðið skilaboð sín að veðrinu hverju sinni. „Við erum ótrúlega spennt að kynna þessar nýju veðurtengdu auglýsingar sem gerir fyrirtækjum kleift að birta súper viðeigandi skilaboð í sínum herferðum í rauntíma,“ segir Helgi Pjetur, framkvæmdastjóri Púls Media. Kerfi Púls gerir auglýsendum kleift að velja auglýsingu til notkunar úr nokkrum veðurstillingum eftir því hvort rignir, hvessir, sólin skíni og svo framvegis. Þá geta fyrirtæki einnig tilgreint staðsetningar þar sem veðurtengdar stillingar eiga að gilda. Krónan er fyrsta fyrirtækið til þess að nýta sér tæknina. „Íslenska sumarið er svo óútreiknanlegt og við vildum fanga þann anda í þessari auglýsingaherferð. Með því að sýna ýmsar spaugilegar hliðar af týpísku íslensku sumri í réttu samhengi við núverandi veður náum við að koma á framfæri sérsniðnum skilaboðum, ýta undir vörumerkjavitund og vonandi vekja samtöl,“ segir Daði Guðjónsson, markaðsstjóri Krónunnar. Auglýsinga- og markaðsmál Veður Mest lesið Setja stefnuna á seinni hluta árs Viðskipti innlent Niceair aflýsir jómfrúarfluginu Viðskipti innlent Stækka aðrennslisgöng Sultartangastöðvar Viðskipti innlent Kolefnisgjöld gætu bætt sex þúsund kalli við flugkostnað heimila Viðskipti innlent Ósanngjarnt að skattgreiðendur borgi framkvæmdaruslið Neytendur Dæmi um kolranga áætlun Skattsins Neytendur Þarf stundum að kalla á eiginkonuna „komdu að sofa ástin“ Atvinnulíf Andrew Thomas, stofnandi BetterYou talar á Læknadögum Samstarf Opinber útboð á árinu fyrir 221 milljarð króna Viðskipti innlent Hjá lækninum: Pikk, pikk, pikk og klikk, klikk, klikk Atvinnulíf Fleiri fréttir Setja stefnuna á seinni hluta árs Niceair aflýsir jómfrúarfluginu Opinber útboð á árinu fyrir 221 milljarð króna Gagnrýna að ræða eigi pitsaostsmálið við Bændasamtökin Heiðar kjörinn stjórnarformaður Íslandsbanka Stækka aðrennslisgöng Sultartangastöðvar Kolefnisgjöld gætu bætt sex þúsund kalli við flugkostnað heimila „Biðröðin er löng“ Ákvörðunin á ábyrgð stjórnenda Icelandair en ekki flugmanna Hætta flugi til Istanbúl eftir að flugmenn drógu undanþágu til baka Grillhúsinu á Sprengisandi lokað Spá blússandi verðbólgu næstu mánuði Bein útsending: Skattadagurinn 2026 „Þennan vítahring þarf að rjúfa“ Of mikið A-vítamín í barnavítamíninu Veitti Vélfagi leyfi til að greiða laun Leggja til að Heiðar verði stjórnarformaður Íslandsbanka Skrá Styrkás í Kauphöllina á næsta ári Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Leita að nafni á farþegamiðstöð fyrir skemmtiferðaskip Kappahl og Newbie opna á Íslandi Verðbólguaukning vegna vörugjalda: „Þetta er nú nokkuð meira en við gerðum ráð fyrir“ Vélfagsmálið beint í Hæstarétt Hulda til Basalt arkitekta Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Úr útvarpinu í orkumálin Spá verulega aukinni verðbólgu vegna breytinga Skipta um forstjóra hjá Origo Segir komið í veg fyrir að starfsmenn Vélfags fái greitt Úthluta rúmlega þrjátíu þúsund tonna loðnukvóta Sjá meira
Í tilkynningu frá Púls Media segir að nú geti auglýsendur aðlagað herferðir sínar á nýstárlegan hátt út frá veðurskilyrðum. Þannig geti auglýsendur sérsniðið skilaboð sín að veðrinu hverju sinni. „Við erum ótrúlega spennt að kynna þessar nýju veðurtengdu auglýsingar sem gerir fyrirtækjum kleift að birta súper viðeigandi skilaboð í sínum herferðum í rauntíma,“ segir Helgi Pjetur, framkvæmdastjóri Púls Media. Kerfi Púls gerir auglýsendum kleift að velja auglýsingu til notkunar úr nokkrum veðurstillingum eftir því hvort rignir, hvessir, sólin skíni og svo framvegis. Þá geta fyrirtæki einnig tilgreint staðsetningar þar sem veðurtengdar stillingar eiga að gilda. Krónan er fyrsta fyrirtækið til þess að nýta sér tæknina. „Íslenska sumarið er svo óútreiknanlegt og við vildum fanga þann anda í þessari auglýsingaherferð. Með því að sýna ýmsar spaugilegar hliðar af týpísku íslensku sumri í réttu samhengi við núverandi veður náum við að koma á framfæri sérsniðnum skilaboðum, ýta undir vörumerkjavitund og vonandi vekja samtöl,“ segir Daði Guðjónsson, markaðsstjóri Krónunnar.
Auglýsinga- og markaðsmál Veður Mest lesið Setja stefnuna á seinni hluta árs Viðskipti innlent Niceair aflýsir jómfrúarfluginu Viðskipti innlent Stækka aðrennslisgöng Sultartangastöðvar Viðskipti innlent Kolefnisgjöld gætu bætt sex þúsund kalli við flugkostnað heimila Viðskipti innlent Ósanngjarnt að skattgreiðendur borgi framkvæmdaruslið Neytendur Dæmi um kolranga áætlun Skattsins Neytendur Þarf stundum að kalla á eiginkonuna „komdu að sofa ástin“ Atvinnulíf Andrew Thomas, stofnandi BetterYou talar á Læknadögum Samstarf Opinber útboð á árinu fyrir 221 milljarð króna Viðskipti innlent Hjá lækninum: Pikk, pikk, pikk og klikk, klikk, klikk Atvinnulíf Fleiri fréttir Setja stefnuna á seinni hluta árs Niceair aflýsir jómfrúarfluginu Opinber útboð á árinu fyrir 221 milljarð króna Gagnrýna að ræða eigi pitsaostsmálið við Bændasamtökin Heiðar kjörinn stjórnarformaður Íslandsbanka Stækka aðrennslisgöng Sultartangastöðvar Kolefnisgjöld gætu bætt sex þúsund kalli við flugkostnað heimila „Biðröðin er löng“ Ákvörðunin á ábyrgð stjórnenda Icelandair en ekki flugmanna Hætta flugi til Istanbúl eftir að flugmenn drógu undanþágu til baka Grillhúsinu á Sprengisandi lokað Spá blússandi verðbólgu næstu mánuði Bein útsending: Skattadagurinn 2026 „Þennan vítahring þarf að rjúfa“ Of mikið A-vítamín í barnavítamíninu Veitti Vélfagi leyfi til að greiða laun Leggja til að Heiðar verði stjórnarformaður Íslandsbanka Skrá Styrkás í Kauphöllina á næsta ári Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Leita að nafni á farþegamiðstöð fyrir skemmtiferðaskip Kappahl og Newbie opna á Íslandi Verðbólguaukning vegna vörugjalda: „Þetta er nú nokkuð meira en við gerðum ráð fyrir“ Vélfagsmálið beint í Hæstarétt Hulda til Basalt arkitekta Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Úr útvarpinu í orkumálin Spá verulega aukinni verðbólgu vegna breytinga Skipta um forstjóra hjá Origo Segir komið í veg fyrir að starfsmenn Vélfags fái greitt Úthluta rúmlega þrjátíu þúsund tonna loðnukvóta Sjá meira