Ljóst hvað bíður KA og Víkings ef þau vinna Sindri Sverrisson skrifar 21. júní 2023 12:18 Mögulegt er að bæði KA og Breiðablik spili í 2. umferð undankeppni Sambandsdeildar Evrópu. VÍSIR/HULDA MARGRÉT Nú hefur verið dregið í 2. umferð Sambandsdeildar Evrópu í fótbolta, þar sem KA og Víkingur spila takist þeim að vinna mótherja sína í 1. umferð. Einnig er aðeins skýrara hvaða liði Breiðablik mætir, falli liðið úr leik í forkeppni Meistaradeildar Evrópu í næstu viku. Víkingar þurfa að vinna Riga frá Lettlandi í 1. umferð en takist það mæta þeir Kecskeméti frá Ungverjalandi í 2. umferð, sem spiluð er 27. júlí og 3. ágúst. KA-menn mæta hins vegar Connah's Quay Nomads frá Wales í 1. umferð, og sigurliðið spilar svo við Dundalk frá Írlandi eða Magpies frá Gíbraltar. Það er aðeins flóknara að segja frá því hvaða liðum Breiðablik gæti mætt. Vonandi vinnur liðið fjögurra liða forkeppni Meistaradeildarinnar í næstu viku, sem fram fer á Kópavogsvelli, og þá fara Blikar í 1. umferð undankeppni Meistaradeildarinnar. Ef að þeir tapa í undanúrslitum á þriðjudaginn, gegn Tre Penne frá San Marínó, mæta Blikar tapliðinu úr einvígi Olimpija frá Slóveníu og Valmiera frá Lettlandi, sem mætast í undankeppni Meistaradeildarinnar. Ef að Blikar vinna Tre Penne en tapa úrslitaleik forkeppninnar, á föstudaginn eftir viku, mæta þeir Zalgiris Vilnius frá Litáen, með Árna Vilhjálmsson innanborðs, eða Struga frá Makedóníu. Sambandsdeild Evrópu KA Víkingur Reykjavík Tengdar fréttir KA til Wales en Víkingur til Lettlands Lið Víkings og KA voru í skálinni í dag þegar dregið var í fyrstu umferð undankeppni Sambandsdeildar Evrópu í fótbolta. 20. júní 2023 13:14 Breiðablik gæti mætt FC Kaupmannahöfn í Meistaradeild Evrópu Ef allt gengur upp munu Íslandsmeistarar Breiðabliks og Danmerkurmeistarar FC Kaupmannahafnar mætast í forkeppni Meistaradeildar Evrópu. Þrír Íslendingar eru meðal leikmanna FCK, þar á meðal sonur þjálfara Breiðabliks. 21. júní 2023 10:44 Mest lesið Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Handbolti Vara við því að „töfradrykkur“ Haaland geti valdið matareitrun Enski boltinn Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 29-31 | Svöruðu skellinum með frábærum sigri Handbolti Úlfarnir ráku Pereira Enski boltinn Leggur til breytingar og vill að fótboltinn læri af handboltanum Fótbolti Verður besta sjöþrautakona Íslands villiköttur eða bolabítur? Sport Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Golf Annað tap spútnikliðsins kom í Manchester Enski boltinn Bölvun fylgir úrslitaleik Meistaradeildarinnar Fótbolti Engin klipping á næstunni: Miður sín en með augun á 8. desember Enski boltinn Fleiri fréttir „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Hermann tekinn við Val Viðar Ari lagði upp tvö í Íslendingaslag Daníel Leó hetjan í dramatískum sigri Barcelona - Elche | Börsungar vilja brúa bilið en mæta sjóðheitum nýliðum Ísak Bergmann og félagar nálgast Evrópusæti Annað tap spútnikliðsins kom í Manchester Loksins West Ham-sigur í London Kristian Nökkvi skoraði í Íslendingaslagnum Arna og Sædís nánast öruggar með silfrið Bölvun fylgir úrslitaleik Meistaradeildarinnar Hólmbert skoraði í Suður-Kóreu og stjórnaði sigursöngvum eftir leik Leggur til breytingar og vill að fótboltinn læri af handboltanum Úlfarnir ráku Pereira Patrick Vieira ekki lengur þjálfari Mikaels Egils Mark frá Messi kom ekki í veg fyrir oddaleik Fóru nýja leið í ár og auglýstu eftir þjálfara: Tommy Nielsen ráðinn Engin klipping á næstunni: Miður sín en með augun á 8. desember Skoraði fyrsta markið sama dag og hann flutti í þriðja sinn á þremur mánuðum Vara við því að „töfradrykkur“ Haaland geti valdið matareitrun Eins og á gamlárskvöldi á Íslandi inni á leikvanginum Ótrúleg varnartölfræði Arsenal í október Sjáðu brot af því besta úr enska boltanum í dag Juventus landaði sigri í fyrsta leik Spalletti Liverpool loks á sigurbraut á ný Valencia engin fyrirstaða fyrir Real Madrid Lánleysi Úlfanna algjört og Palace aftur á sigurbraut Pedro afgreiddi Tottenham Arsenal með sjö stiga forystu á toppnum Emelía innsiglaði sigurinn og liðið á toppnum Sjá meira
Víkingar þurfa að vinna Riga frá Lettlandi í 1. umferð en takist það mæta þeir Kecskeméti frá Ungverjalandi í 2. umferð, sem spiluð er 27. júlí og 3. ágúst. KA-menn mæta hins vegar Connah's Quay Nomads frá Wales í 1. umferð, og sigurliðið spilar svo við Dundalk frá Írlandi eða Magpies frá Gíbraltar. Það er aðeins flóknara að segja frá því hvaða liðum Breiðablik gæti mætt. Vonandi vinnur liðið fjögurra liða forkeppni Meistaradeildarinnar í næstu viku, sem fram fer á Kópavogsvelli, og þá fara Blikar í 1. umferð undankeppni Meistaradeildarinnar. Ef að þeir tapa í undanúrslitum á þriðjudaginn, gegn Tre Penne frá San Marínó, mæta Blikar tapliðinu úr einvígi Olimpija frá Slóveníu og Valmiera frá Lettlandi, sem mætast í undankeppni Meistaradeildarinnar. Ef að Blikar vinna Tre Penne en tapa úrslitaleik forkeppninnar, á föstudaginn eftir viku, mæta þeir Zalgiris Vilnius frá Litáen, með Árna Vilhjálmsson innanborðs, eða Struga frá Makedóníu.
Sambandsdeild Evrópu KA Víkingur Reykjavík Tengdar fréttir KA til Wales en Víkingur til Lettlands Lið Víkings og KA voru í skálinni í dag þegar dregið var í fyrstu umferð undankeppni Sambandsdeildar Evrópu í fótbolta. 20. júní 2023 13:14 Breiðablik gæti mætt FC Kaupmannahöfn í Meistaradeild Evrópu Ef allt gengur upp munu Íslandsmeistarar Breiðabliks og Danmerkurmeistarar FC Kaupmannahafnar mætast í forkeppni Meistaradeildar Evrópu. Þrír Íslendingar eru meðal leikmanna FCK, þar á meðal sonur þjálfara Breiðabliks. 21. júní 2023 10:44 Mest lesið Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Handbolti Vara við því að „töfradrykkur“ Haaland geti valdið matareitrun Enski boltinn Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 29-31 | Svöruðu skellinum með frábærum sigri Handbolti Úlfarnir ráku Pereira Enski boltinn Leggur til breytingar og vill að fótboltinn læri af handboltanum Fótbolti Verður besta sjöþrautakona Íslands villiköttur eða bolabítur? Sport Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Golf Annað tap spútnikliðsins kom í Manchester Enski boltinn Bölvun fylgir úrslitaleik Meistaradeildarinnar Fótbolti Engin klipping á næstunni: Miður sín en með augun á 8. desember Enski boltinn Fleiri fréttir „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Hermann tekinn við Val Viðar Ari lagði upp tvö í Íslendingaslag Daníel Leó hetjan í dramatískum sigri Barcelona - Elche | Börsungar vilja brúa bilið en mæta sjóðheitum nýliðum Ísak Bergmann og félagar nálgast Evrópusæti Annað tap spútnikliðsins kom í Manchester Loksins West Ham-sigur í London Kristian Nökkvi skoraði í Íslendingaslagnum Arna og Sædís nánast öruggar með silfrið Bölvun fylgir úrslitaleik Meistaradeildarinnar Hólmbert skoraði í Suður-Kóreu og stjórnaði sigursöngvum eftir leik Leggur til breytingar og vill að fótboltinn læri af handboltanum Úlfarnir ráku Pereira Patrick Vieira ekki lengur þjálfari Mikaels Egils Mark frá Messi kom ekki í veg fyrir oddaleik Fóru nýja leið í ár og auglýstu eftir þjálfara: Tommy Nielsen ráðinn Engin klipping á næstunni: Miður sín en með augun á 8. desember Skoraði fyrsta markið sama dag og hann flutti í þriðja sinn á þremur mánuðum Vara við því að „töfradrykkur“ Haaland geti valdið matareitrun Eins og á gamlárskvöldi á Íslandi inni á leikvanginum Ótrúleg varnartölfræði Arsenal í október Sjáðu brot af því besta úr enska boltanum í dag Juventus landaði sigri í fyrsta leik Spalletti Liverpool loks á sigurbraut á ný Valencia engin fyrirstaða fyrir Real Madrid Lánleysi Úlfanna algjört og Palace aftur á sigurbraut Pedro afgreiddi Tottenham Arsenal með sjö stiga forystu á toppnum Emelía innsiglaði sigurinn og liðið á toppnum Sjá meira
KA til Wales en Víkingur til Lettlands Lið Víkings og KA voru í skálinni í dag þegar dregið var í fyrstu umferð undankeppni Sambandsdeildar Evrópu í fótbolta. 20. júní 2023 13:14
Breiðablik gæti mætt FC Kaupmannahöfn í Meistaradeild Evrópu Ef allt gengur upp munu Íslandsmeistarar Breiðabliks og Danmerkurmeistarar FC Kaupmannahafnar mætast í forkeppni Meistaradeildar Evrópu. Þrír Íslendingar eru meðal leikmanna FCK, þar á meðal sonur þjálfara Breiðabliks. 21. júní 2023 10:44