Gylfi og Alexandra saman í blíðu og stríðu Ólafur Björn Sverrisson skrifar 15. júní 2023 23:28 Gylfi Þór Sigurðsson og Alexandra Helga Ívarsdóttir á HM 2018. vísir/getty Alexandra Helga Ívarsdóttir, eiginkona knattspyrnumannsins Gylfa Þórs Sigurðssonar, fagnar brúðkaupsafmæli þeirra tveggja á Instagram. „Saman í blíðu og stríðu. Elska þig!,“ skrifar Alexandra og deilir mynd af þeim á brúðkaupsdaginn, 15. júní 2019. Alexandra og Gylfi á brúðkaupsdaginn.skjáskot Í samtali við Vísi fyrir fjórum árum sagði Alexandra brúðkaupsdaginn hafa verið töfrum líkastur. Brúðkaup þeirra var haldið í blíðskaparveðri við Como vatn á Ítalíu þar sem fjöldi íslenskra landsliðsmanna mætti ásamt mökum. Gylfi Þór kom til landsins í byrjun maí eftir að tilkynnt var að hann yrði ekki ákærður vegna meintra brota gegn ólögráða einstaklingi í Englandi. Var hann handtekinn vegna málsins í júlí 2021 og sat í farbanni frá þeim tíma til 14. apríl síðastliðinn. Åge Hareide, nýr þjálfari íslenska karlalandsliðsins í knattspyrnu, er áhugasamur um að fá Gylfa Þór Sigurðsson til að spila aftur með liðinu. Mál Gylfa Þórs Sigurðssonar Tímamót Ástin og lífið Tengdar fréttir Hareide ræddi við Gylfa á fimmtudag Åge Hareide, nýr þjálfari íslenska karlalandsliðsins í knattspyrnu, segist áhugasamur um að fá Gylfa Þór Sigurðsson til að spila með liðinu. Hann ræddi við Gylfa á fimmtudaginn í síðustu víku. 15. maí 2023 06:24 Gylfi Þór mættur í stúkuna að Hlíðarenda Fyrsti leikur Vals og Tindastóls í lokaúrslitum Subway-deildar karla í körfuknattleik er nú í gangi í Origo-höllinni að Hlíðarenda. Knattspyrnumaðurinn Gylfi Þór Sigurðsson er á leiknum. 6. maí 2023 20:19 Lögð af stað í brúðkaup ársins Vinir og vandamenn Alexöndru Helgu Ívarsdóttur og unnusta hennar, knattspyrnuhetjunnar Gylfa Þórs Sigurðssonar, flykkjast nú í stórum stíl til Como vatns í norður Ítalíu, þar mun fara fram brúðkaup Gylfa og Alexöndru, brúðkaup sem kallað hefur verið brúðkaup ársins. 13. júní 2019 15:07 Alexandra og Gylfi með einkaþotu til Como Alexandra Helga Ívarsdóttir og Gylfi Þór Sigurðsson héldu til Como í einkaflugvél í dag, en þau munu ganga í það heilaga um helgina. 13. júní 2019 23:46 Brúðkaupsgestir njóta fegurðarinnar í ítölsku og Instagram-vænu umhverfi Gylfi Þór og Alexandra Helga ganga í það heilaga í kvöld. 15. júní 2019 11:57 Mest lesið Valdi fallegasta karlmanninn Lífið Fréttatía vikunnar: Grand Theft Auto, Neyðarkallinn og fjársvik Lífið „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Lífið Bragðlaust eins og skyr með sykri Gagnrýni „Ekkert of gott að vera of grannur“ Lífið Kynþokkafyllstu karlmenn landsins Lífið Algjör óvissa með Söngvakeppnina Lífið Laufey tilnefnd til Grammy-verðlauna Lífið Ólafur og Hildur selja í Vesturbænum Lífið Íslenskur Taskmaster kemur í vor Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Tvö ár í stofufangelsi Fréttatía vikunnar: Grand Theft Auto, Neyðarkallinn og fjársvik Laufey tilnefnd til Grammy-verðlauna Elskar að bera klúta Valdi fallegasta karlmanninn Algjör óvissa með Söngvakeppnina Ólafur og Hildur selja í Vesturbænum „Ekkert of gott að vera of grannur“ Góð fjölskyldustund öll föstudagskvöld Nýsjálenskur James Bond-leikstjóri látinn Fundaði með rabbína til að biðjast afsökunar á gyðingaandúðinni „Þegar ég var átján ára gömul fæ ég aðra ábendingu“ „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Ástin blómstrar hjá Ara Edwald og Ingibjörgu „Veit að pabbi væri stoltur af mér“ Kynþokkafyllstu karlmenn landsins Love Island bomba keppir í Eurovision „Við vitum í raun ekkert hvað bíður okkar“ Finnur fyrir skoðunum fólks á aldursmuninum Öskraði „pegga“ og salurinn grét úr hlátri „Ég vil verða eins og þú þegar ég verð stór“ Yfirgáfu salinn þegar gæslunni var sigað á „heimska“ ungfrú Mexíkó Nablinn ræðir um naflann fræga: Enginn gröftur en stundum skvört Sóldís Vala hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Klettaskóli og Langholtsskóli áfram í úrslit Skrekk Hálft ár af hári Draumur að vinna í listrænum heimi Stokkhólms Einstök ástarsaga: „Ástin okkar var nógu sterk til að yfirstíga hindranir“ Sköpunarkrafturinn var allsráðandi í Höfuðstöðinni Taka einbýlishús í Garðabænum í gegn Sjá meira
„Saman í blíðu og stríðu. Elska þig!,“ skrifar Alexandra og deilir mynd af þeim á brúðkaupsdaginn, 15. júní 2019. Alexandra og Gylfi á brúðkaupsdaginn.skjáskot Í samtali við Vísi fyrir fjórum árum sagði Alexandra brúðkaupsdaginn hafa verið töfrum líkastur. Brúðkaup þeirra var haldið í blíðskaparveðri við Como vatn á Ítalíu þar sem fjöldi íslenskra landsliðsmanna mætti ásamt mökum. Gylfi Þór kom til landsins í byrjun maí eftir að tilkynnt var að hann yrði ekki ákærður vegna meintra brota gegn ólögráða einstaklingi í Englandi. Var hann handtekinn vegna málsins í júlí 2021 og sat í farbanni frá þeim tíma til 14. apríl síðastliðinn. Åge Hareide, nýr þjálfari íslenska karlalandsliðsins í knattspyrnu, er áhugasamur um að fá Gylfa Þór Sigurðsson til að spila aftur með liðinu.
Mál Gylfa Þórs Sigurðssonar Tímamót Ástin og lífið Tengdar fréttir Hareide ræddi við Gylfa á fimmtudag Åge Hareide, nýr þjálfari íslenska karlalandsliðsins í knattspyrnu, segist áhugasamur um að fá Gylfa Þór Sigurðsson til að spila með liðinu. Hann ræddi við Gylfa á fimmtudaginn í síðustu víku. 15. maí 2023 06:24 Gylfi Þór mættur í stúkuna að Hlíðarenda Fyrsti leikur Vals og Tindastóls í lokaúrslitum Subway-deildar karla í körfuknattleik er nú í gangi í Origo-höllinni að Hlíðarenda. Knattspyrnumaðurinn Gylfi Þór Sigurðsson er á leiknum. 6. maí 2023 20:19 Lögð af stað í brúðkaup ársins Vinir og vandamenn Alexöndru Helgu Ívarsdóttur og unnusta hennar, knattspyrnuhetjunnar Gylfa Þórs Sigurðssonar, flykkjast nú í stórum stíl til Como vatns í norður Ítalíu, þar mun fara fram brúðkaup Gylfa og Alexöndru, brúðkaup sem kallað hefur verið brúðkaup ársins. 13. júní 2019 15:07 Alexandra og Gylfi með einkaþotu til Como Alexandra Helga Ívarsdóttir og Gylfi Þór Sigurðsson héldu til Como í einkaflugvél í dag, en þau munu ganga í það heilaga um helgina. 13. júní 2019 23:46 Brúðkaupsgestir njóta fegurðarinnar í ítölsku og Instagram-vænu umhverfi Gylfi Þór og Alexandra Helga ganga í það heilaga í kvöld. 15. júní 2019 11:57 Mest lesið Valdi fallegasta karlmanninn Lífið Fréttatía vikunnar: Grand Theft Auto, Neyðarkallinn og fjársvik Lífið „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Lífið Bragðlaust eins og skyr með sykri Gagnrýni „Ekkert of gott að vera of grannur“ Lífið Kynþokkafyllstu karlmenn landsins Lífið Algjör óvissa með Söngvakeppnina Lífið Laufey tilnefnd til Grammy-verðlauna Lífið Ólafur og Hildur selja í Vesturbænum Lífið Íslenskur Taskmaster kemur í vor Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Tvö ár í stofufangelsi Fréttatía vikunnar: Grand Theft Auto, Neyðarkallinn og fjársvik Laufey tilnefnd til Grammy-verðlauna Elskar að bera klúta Valdi fallegasta karlmanninn Algjör óvissa með Söngvakeppnina Ólafur og Hildur selja í Vesturbænum „Ekkert of gott að vera of grannur“ Góð fjölskyldustund öll föstudagskvöld Nýsjálenskur James Bond-leikstjóri látinn Fundaði með rabbína til að biðjast afsökunar á gyðingaandúðinni „Þegar ég var átján ára gömul fæ ég aðra ábendingu“ „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Ástin blómstrar hjá Ara Edwald og Ingibjörgu „Veit að pabbi væri stoltur af mér“ Kynþokkafyllstu karlmenn landsins Love Island bomba keppir í Eurovision „Við vitum í raun ekkert hvað bíður okkar“ Finnur fyrir skoðunum fólks á aldursmuninum Öskraði „pegga“ og salurinn grét úr hlátri „Ég vil verða eins og þú þegar ég verð stór“ Yfirgáfu salinn þegar gæslunni var sigað á „heimska“ ungfrú Mexíkó Nablinn ræðir um naflann fræga: Enginn gröftur en stundum skvört Sóldís Vala hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Klettaskóli og Langholtsskóli áfram í úrslit Skrekk Hálft ár af hári Draumur að vinna í listrænum heimi Stokkhólms Einstök ástarsaga: „Ástin okkar var nógu sterk til að yfirstíga hindranir“ Sköpunarkrafturinn var allsráðandi í Höfuðstöðinni Taka einbýlishús í Garðabænum í gegn Sjá meira
Hareide ræddi við Gylfa á fimmtudag Åge Hareide, nýr þjálfari íslenska karlalandsliðsins í knattspyrnu, segist áhugasamur um að fá Gylfa Þór Sigurðsson til að spila með liðinu. Hann ræddi við Gylfa á fimmtudaginn í síðustu víku. 15. maí 2023 06:24
Gylfi Þór mættur í stúkuna að Hlíðarenda Fyrsti leikur Vals og Tindastóls í lokaúrslitum Subway-deildar karla í körfuknattleik er nú í gangi í Origo-höllinni að Hlíðarenda. Knattspyrnumaðurinn Gylfi Þór Sigurðsson er á leiknum. 6. maí 2023 20:19
Lögð af stað í brúðkaup ársins Vinir og vandamenn Alexöndru Helgu Ívarsdóttur og unnusta hennar, knattspyrnuhetjunnar Gylfa Þórs Sigurðssonar, flykkjast nú í stórum stíl til Como vatns í norður Ítalíu, þar mun fara fram brúðkaup Gylfa og Alexöndru, brúðkaup sem kallað hefur verið brúðkaup ársins. 13. júní 2019 15:07
Alexandra og Gylfi með einkaþotu til Como Alexandra Helga Ívarsdóttir og Gylfi Þór Sigurðsson héldu til Como í einkaflugvél í dag, en þau munu ganga í það heilaga um helgina. 13. júní 2019 23:46
Brúðkaupsgestir njóta fegurðarinnar í ítölsku og Instagram-vænu umhverfi Gylfi Þór og Alexandra Helga ganga í það heilaga í kvöld. 15. júní 2019 11:57