Glæsilegir gestir á Grímunni Íris Hauksdóttir skrifar 15. júní 2023 15:20 Grímuverðlaunin voru afhent í gærkvöldi. Prúðbúið sviðslistafólk fjölmennti í Borgarleikhúsið í gærkvöldi þar sem Grímuverðlaunahátíðin var haldin í ár. Þetta er í tuttugasta og fyrsta sinn sem hátíðin er haldin og er óhætt að segja að mikil eftirvænting hafi legið í loftinu. Sýningin Ellen B sem sett var upp í Þjóðleikhúsinu var valin leiksýning ársins en leikstjórinn Benedict Andrews hampaði sömuleiðis verðlaunum fyrir leikstjórnina. Sproti ársins til óperugrasrótarinnar Nína Dögg Filippusdóttir var valin leikkona ársins í aðalhlutverki og Hallgrímur Ólafsson leikari ársins í aðalhlutverki. Benedikt Erlingsson og Íris Tanja Flygering stóðu uppi sem sigurvegarar fyrir leik sinn í aukahlutverki. Síðustu dagar Sæunnar eftir Matthías Tryggva Haraldsson var valið leikrit ársins. Sproti ársins féll í skaut óperugrasrótarinnar sem í sameiningu skipaði átta af þeim 53 sviðslistaverkum sem bárust á borð Grímunefndar þetta árið. Standandi lófatak Arnar Jónsson hlaut heiðursverðlun Sviðslistasambands Íslands fyrir ævistarf sitt í þágu sviðslista undir standandi lófataki áhorfenda. Glæsileikinn og fegurðin draup af sviðslistafólki Íslands sem naut kvöldsins og hátíðarinnar til hins ítrasta og fagnaði saman afrakstri leikársins 2023. Hér fyrir neðan er hægt að sjá myndaveislu frá kvöldinu. Þórey Sigþórsdóttir, Halldóra Rósa Björnsdóttir og Linda ÁsgeirsdóttirAnton Brink Sigurbjartur Sturla, Brynhildur Guðjónsdóttir, Sveinn Ólafur og Unnsteinn Manuel ásamt vinum.Anton Brink Björn Ingi Hilmarsson tengdafaðir dansarans og leikkonunnar Ellenar Bæhrenz, Þorgils Helgason og Unnur Elísabet Gunnarsdóttir en sú síðastnefnda var tilnefnd fyrir dans og sviðshreyfingar. Anton Brink Ofurparið Elísabet Gunnarsdóttir og Gunnar Steinn mættu á verðlaunin til hvatningar vinkonu sinni Þyri Huld sem sópaði til sín verðlaunum. Með þeim á myndinni er Guðrún Helga fatahönnuður. Anton Brink Unnsteinn Manuel stóð uppi sem sigurvegari fyrir hljóðmynd árins. Hér er hann með samstarfsfélaga sínum og vini Haraldi Stefánssyni tónlistarmanni. Anton Brink Áslákur Ingvarsson, Þórhallur Auður Helgason, Sólveig Sigurðardóttir, Sigurður Helgi og Ragnar Pétur Jóhannsson skipa Sviðslistahópinn Óð en þau hlutu sprota ársins fyrir sýninguna Don Pasquale í Þjóðleikhúskjallaranum.Anton Brink Sólveig Arnarsdóttir og Sigurður Þór Óskarsson.Anton Brink Þorsteinn Backmann, Edda Björg, Magnús Geir Þjóðleikhússtjóri og eiginkona hans Ingibjörg Ösp Stefánsdóttir.Anton Brink Gissur Páll Gissurarson, Matthildur Anna Gísladóttir, Björk Níelsdóttir og Gunnlaugur Bjarnason.Anton Brink Kristín Þóra Haraldsdóttir var tilnefnd sem leikkona ársins í aukahlutverki fyrir frammistöðu sína í Ellen B. Hér er hún með Söru Martí sem hefur barist öturlega fyrir Tjarnarbíói undanfarið. Anton Brink Brynhildur Guðjónsdóttir Borgarleikhússtjóri, Guðni Th. forseti Íslands ásamt þeim Orra Huginn Ágústssyni, forseta Sviðslistasambands Íslands og Millu Clarke sem tilnefnd var fyrir leikmynd sína í Macbeth.Anton Brink Brynhildur Karlsdóttir ásamt vinkonum en kærasti hennar, Matthías Tryggvi Haraldsson hampaði sigri fyrir leikrit ársins, Síðustu dagar Sæunnar.Anton Brink Sigurður Ingvarsson, Oddur Júlíusson, Ebba Katrín Finnsdóttir og Unnsteinn Manuel ásamt Sesselíu Katrínu Árnadóttur, bróðurdóttur Ebbu, en hún lék í sýningunni Ex sem tilnefnd var til verðlauna.Anton Brink Vignir Rafn og Sveinn Ólafur voru kampakátir með kvöldið.Anton Brink María Ellingssen mætti með dóttur sinni. Anton Brink Ásthildur Úa var tilnefnd bæði sem leikkona í aðal og aukahlutverki. Hér er hún ásamt unnusta sínum Þóri Hlyn.Anton Brink Íris Tanja Flygering og Elín Ey mættu prúðbúnar á verðlaunin en Íris stóð uppi sem sigurvegari sem leikkona ársins í aukahlutverki.Anton Brink Leikaraparið Hákon Jóhannesson og Þórey Birgisdóttir mættu eldhress ásamt Bjarni Snæbjörnssyni. Anton Brink Tónlistarstjórinn Þorvaldur Bjarni ásamt leikhússtjóra leikfélagsins á Akureyri, Mörtu Nordal mættu á hátíðina ásamt leikaraparinu Júlí Heiðari og Þórdísi Björk á verðlaunin.Anton Brink Grínistinn góðkunni, Gunni Helga tók ekki annað í mál en að fá mynd af sér með Þjóðleikhússtjóranum Magnúsi Geir.Anton Brink Björgvin Franz Gíslason hampaði sigri fyrir frammistöðu sína í söngleiknum Chicago sem sýndur var á Akureyri. Hér er hann með þeim Berglindi og Jónínu.Anton Brink Tónlistarfólkið Margrét Eir og Þorvaldur Bjarni voru kampakát með kvöldið. Anton Brink Stjörnuparið Einar Stefánsson og Sólbjört Sigurðardóttir mættu á hátíðina. Anton Brink Hallgrímur Ólafsson fagnaði sigri sem leikari ársins í aðalhlutverki. Hann er hér með eiginkonu sinni Matthildi Magnúsdóttur. Anton Brink Svandís Dóra hefur heldur betur slegið í gegn eftir frammistöðu sína í þáttaröðinni Afturelding. Anton Brink Hrafnhildur Hagalín listrænn ráðunautur Þjóðleikhússins.Anton Brink Samkvæmislífið Grímuverðlaunin Leikhús Dans Menning Mest lesið Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Lífið Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Lífið Snorri Másson leggi hornin á hilluna Lífið Móðguð fyrir hönd ferðaþjónustunnar Lífið Sonurinn kominn með nafn Lífið Skotin ganga á víxl um „eitraðan mömmuhóp“ Lífið Smurði kúk um allt stofugólfið þar til hann kafnaði úti í horni Lífið Allt að 450 þúsund bíógestir á einu ári Lífið Vilhjálmur Bergsson er látinn Menning Tónlistarpar fékk draumaprins í síðbúna jólagjöf Lífið Fleiri fréttir Eyjólfur og Suzanne eignuðust stúlku Móðguð fyrir hönd ferðaþjónustunnar Skotin ganga á víxl um „eitraðan mömmuhóp“ Snorri Másson leggi hornin á hilluna Tónlistarpar fékk draumaprins í síðbúna jólagjöf Sonurinn kominn með nafn Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Allt að 450 þúsund bíógestir á einu ári Gugga fer yfir eineltið, frægðina og eftirpartýið með Drake Smurði kúk um allt stofugólfið þar til hann kafnaði úti í horni Hvað vildu Íslendingar vita á árinu 2025? Olli sjálfum sér vonbrigðum í sturtunni Skautasvell á Stokkseyri slær í gegn Kallar Sóla klónabarnið sitt Mótmælir söfnuninni: „Ég myndi frekar stinga byssu upp í rassgatið á mér“ Uppáhaldsatriðin að mati höfunda Skaupsins Golfkúlan hafnaði í höfði forsætisráðherra Barnabarn Íþróttaálfsins á leiðinni Íslenski Johnny Cash á rúntinum með Bítinu Scary Movie-stjarna látin Óútskýrð ráðgáta í Havana endurvakti fjandskap Kúbu og Bandaríkjanna Víkingar fengu son í jólagjöf Fannst látinn á fjöllum degi eftir afmælisdaginn Stjörnulífið: „Ekkert nýársheit í ár því það sem ég er að gera virkar greinilega“ „Á bak við fíkn er alltaf áfallasaga“ Nyrsta barn ársins fæddist fyrsta dag ársins Kraftaverkaaðgerð batt enda á fimm ár af sársauka Eldgosið sem lýsti upp næturhiminninn og lamaði Evrópu Þarf alltaf „eitthvað til að kjamsa á“ daginn eftir skaup Sjá meira
Þetta er í tuttugasta og fyrsta sinn sem hátíðin er haldin og er óhætt að segja að mikil eftirvænting hafi legið í loftinu. Sýningin Ellen B sem sett var upp í Þjóðleikhúsinu var valin leiksýning ársins en leikstjórinn Benedict Andrews hampaði sömuleiðis verðlaunum fyrir leikstjórnina. Sproti ársins til óperugrasrótarinnar Nína Dögg Filippusdóttir var valin leikkona ársins í aðalhlutverki og Hallgrímur Ólafsson leikari ársins í aðalhlutverki. Benedikt Erlingsson og Íris Tanja Flygering stóðu uppi sem sigurvegarar fyrir leik sinn í aukahlutverki. Síðustu dagar Sæunnar eftir Matthías Tryggva Haraldsson var valið leikrit ársins. Sproti ársins féll í skaut óperugrasrótarinnar sem í sameiningu skipaði átta af þeim 53 sviðslistaverkum sem bárust á borð Grímunefndar þetta árið. Standandi lófatak Arnar Jónsson hlaut heiðursverðlun Sviðslistasambands Íslands fyrir ævistarf sitt í þágu sviðslista undir standandi lófataki áhorfenda. Glæsileikinn og fegurðin draup af sviðslistafólki Íslands sem naut kvöldsins og hátíðarinnar til hins ítrasta og fagnaði saman afrakstri leikársins 2023. Hér fyrir neðan er hægt að sjá myndaveislu frá kvöldinu. Þórey Sigþórsdóttir, Halldóra Rósa Björnsdóttir og Linda ÁsgeirsdóttirAnton Brink Sigurbjartur Sturla, Brynhildur Guðjónsdóttir, Sveinn Ólafur og Unnsteinn Manuel ásamt vinum.Anton Brink Björn Ingi Hilmarsson tengdafaðir dansarans og leikkonunnar Ellenar Bæhrenz, Þorgils Helgason og Unnur Elísabet Gunnarsdóttir en sú síðastnefnda var tilnefnd fyrir dans og sviðshreyfingar. Anton Brink Ofurparið Elísabet Gunnarsdóttir og Gunnar Steinn mættu á verðlaunin til hvatningar vinkonu sinni Þyri Huld sem sópaði til sín verðlaunum. Með þeim á myndinni er Guðrún Helga fatahönnuður. Anton Brink Unnsteinn Manuel stóð uppi sem sigurvegari fyrir hljóðmynd árins. Hér er hann með samstarfsfélaga sínum og vini Haraldi Stefánssyni tónlistarmanni. Anton Brink Áslákur Ingvarsson, Þórhallur Auður Helgason, Sólveig Sigurðardóttir, Sigurður Helgi og Ragnar Pétur Jóhannsson skipa Sviðslistahópinn Óð en þau hlutu sprota ársins fyrir sýninguna Don Pasquale í Þjóðleikhúskjallaranum.Anton Brink Sólveig Arnarsdóttir og Sigurður Þór Óskarsson.Anton Brink Þorsteinn Backmann, Edda Björg, Magnús Geir Þjóðleikhússtjóri og eiginkona hans Ingibjörg Ösp Stefánsdóttir.Anton Brink Gissur Páll Gissurarson, Matthildur Anna Gísladóttir, Björk Níelsdóttir og Gunnlaugur Bjarnason.Anton Brink Kristín Þóra Haraldsdóttir var tilnefnd sem leikkona ársins í aukahlutverki fyrir frammistöðu sína í Ellen B. Hér er hún með Söru Martí sem hefur barist öturlega fyrir Tjarnarbíói undanfarið. Anton Brink Brynhildur Guðjónsdóttir Borgarleikhússtjóri, Guðni Th. forseti Íslands ásamt þeim Orra Huginn Ágústssyni, forseta Sviðslistasambands Íslands og Millu Clarke sem tilnefnd var fyrir leikmynd sína í Macbeth.Anton Brink Brynhildur Karlsdóttir ásamt vinkonum en kærasti hennar, Matthías Tryggvi Haraldsson hampaði sigri fyrir leikrit ársins, Síðustu dagar Sæunnar.Anton Brink Sigurður Ingvarsson, Oddur Júlíusson, Ebba Katrín Finnsdóttir og Unnsteinn Manuel ásamt Sesselíu Katrínu Árnadóttur, bróðurdóttur Ebbu, en hún lék í sýningunni Ex sem tilnefnd var til verðlauna.Anton Brink Vignir Rafn og Sveinn Ólafur voru kampakátir með kvöldið.Anton Brink María Ellingssen mætti með dóttur sinni. Anton Brink Ásthildur Úa var tilnefnd bæði sem leikkona í aðal og aukahlutverki. Hér er hún ásamt unnusta sínum Þóri Hlyn.Anton Brink Íris Tanja Flygering og Elín Ey mættu prúðbúnar á verðlaunin en Íris stóð uppi sem sigurvegari sem leikkona ársins í aukahlutverki.Anton Brink Leikaraparið Hákon Jóhannesson og Þórey Birgisdóttir mættu eldhress ásamt Bjarni Snæbjörnssyni. Anton Brink Tónlistarstjórinn Þorvaldur Bjarni ásamt leikhússtjóra leikfélagsins á Akureyri, Mörtu Nordal mættu á hátíðina ásamt leikaraparinu Júlí Heiðari og Þórdísi Björk á verðlaunin.Anton Brink Grínistinn góðkunni, Gunni Helga tók ekki annað í mál en að fá mynd af sér með Þjóðleikhússtjóranum Magnúsi Geir.Anton Brink Björgvin Franz Gíslason hampaði sigri fyrir frammistöðu sína í söngleiknum Chicago sem sýndur var á Akureyri. Hér er hann með þeim Berglindi og Jónínu.Anton Brink Tónlistarfólkið Margrét Eir og Þorvaldur Bjarni voru kampakát með kvöldið. Anton Brink Stjörnuparið Einar Stefánsson og Sólbjört Sigurðardóttir mættu á hátíðina. Anton Brink Hallgrímur Ólafsson fagnaði sigri sem leikari ársins í aðalhlutverki. Hann er hér með eiginkonu sinni Matthildi Magnúsdóttur. Anton Brink Svandís Dóra hefur heldur betur slegið í gegn eftir frammistöðu sína í þáttaröðinni Afturelding. Anton Brink Hrafnhildur Hagalín listrænn ráðunautur Þjóðleikhússins.Anton Brink
Samkvæmislífið Grímuverðlaunin Leikhús Dans Menning Mest lesið Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Lífið Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Lífið Snorri Másson leggi hornin á hilluna Lífið Móðguð fyrir hönd ferðaþjónustunnar Lífið Sonurinn kominn með nafn Lífið Skotin ganga á víxl um „eitraðan mömmuhóp“ Lífið Smurði kúk um allt stofugólfið þar til hann kafnaði úti í horni Lífið Allt að 450 þúsund bíógestir á einu ári Lífið Vilhjálmur Bergsson er látinn Menning Tónlistarpar fékk draumaprins í síðbúna jólagjöf Lífið Fleiri fréttir Eyjólfur og Suzanne eignuðust stúlku Móðguð fyrir hönd ferðaþjónustunnar Skotin ganga á víxl um „eitraðan mömmuhóp“ Snorri Másson leggi hornin á hilluna Tónlistarpar fékk draumaprins í síðbúna jólagjöf Sonurinn kominn með nafn Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Allt að 450 þúsund bíógestir á einu ári Gugga fer yfir eineltið, frægðina og eftirpartýið með Drake Smurði kúk um allt stofugólfið þar til hann kafnaði úti í horni Hvað vildu Íslendingar vita á árinu 2025? Olli sjálfum sér vonbrigðum í sturtunni Skautasvell á Stokkseyri slær í gegn Kallar Sóla klónabarnið sitt Mótmælir söfnuninni: „Ég myndi frekar stinga byssu upp í rassgatið á mér“ Uppáhaldsatriðin að mati höfunda Skaupsins Golfkúlan hafnaði í höfði forsætisráðherra Barnabarn Íþróttaálfsins á leiðinni Íslenski Johnny Cash á rúntinum með Bítinu Scary Movie-stjarna látin Óútskýrð ráðgáta í Havana endurvakti fjandskap Kúbu og Bandaríkjanna Víkingar fengu son í jólagjöf Fannst látinn á fjöllum degi eftir afmælisdaginn Stjörnulífið: „Ekkert nýársheit í ár því það sem ég er að gera virkar greinilega“ „Á bak við fíkn er alltaf áfallasaga“ Nyrsta barn ársins fæddist fyrsta dag ársins Kraftaverkaaðgerð batt enda á fimm ár af sársauka Eldgosið sem lýsti upp næturhiminninn og lamaði Evrópu Þarf alltaf „eitthvað til að kjamsa á“ daginn eftir skaup Sjá meira