Íhugaði sjálfsmorð eftir tap á Wimbledon Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 15. júní 2023 11:01 Tímabilið 2019 var afar erfitt fyrir Nick Kyrgios. getty/James D. Morgan Ástralski tenniskappinn Nick Kyrgios íhugaði að fremja sjálfsmorð fyrir fjórum árum. Í Netflix-þáttaröðinni Break Point ræðir Kyrgios um hremmingar sem hann lenti í tímabilið 2019. „Þessi pressa, að hafa augu allra á þér, væntingarnar; ég gat ekki glímt við það. Ég hataði hvers konar maður ég var. Ég drakk, notaði eiturlyf, missti sambandið við fjölskylduna og ýtti öllum nánum vinum mínum frá mér,“ sagði Kyrgios í þættinum. „Handleggirnir á mér voru útataðir í örum. Þess vegna spilaði ég með hlíf á handleggjunum. Ég íhugaði fyrir alvöru að fremja sjálfsmorð.“ Líðan Kyrgios versnaði eftir því sem leið á tímabilið 2019 og hann náði lágpunkti eftir tap fyrir Rafael Nadal á Wimbledon. „Ég tapaði á Wimbledon. Ég vaknaði og pabbi sat við hliðina á mér og hann var að gráta. Það var vakningin fyrir mig þar sem ég sá að ég gat ekki haldið svona áfram. Ég endaði inni á geðdeild í London til að fá bót meina minna,“ sagði Kyrgios. Ástralinn keppti ekki á Opna ástralska og Opna franska í ár en búist er við því að hann taki þátt á Wimbledon. Fólk með sjálfsvígshugsanir er minnt á Píeta samtökin. Síminn hjá Pieta-samtökunum er jafnframt opinn allan sólarhringinn og er 552-2218 og vefsíðan pieta.is. Tennis Mest lesið „Pabbi, ertu að fara að deyja?“ Handbolti Brjálaður fögnuður, nafni flugvallar breytt og T vantaði í tattú Fótbolti Þurfti að gúgla Heimi sem hefur nú áhrif á næstu kynslóð Íra Fótbolti Mættu með skalla og plastpoka til heiðurs goðsögn Fótbolti Forseti FIFA eftir fund með Trump: „Bandaríkin munu bjóða heiminn velkominn“ Fótbolti Stjörnur Grindavíkurliðsins flytja heim til Grindavíkur Körfubolti Sagði fögnuð Norðmanna „aumkunarverðan“ Fótbolti Fékk tilboð sem hann gat ekki hafnað Sport Dagskráin í dag: Lokasóknin og Skotar og Danir slást um HM-sæti Sport Settu upp sýningu og sjö evrópsk lið komin á HM Fótbolti Fleiri fréttir Tia-Clair Toomey í sömu sporum og Anníe Mist Stjörnur Grindavíkurliðsins flytja heim til Grindavíkur Fékk tilboð sem hann gat ekki hafnað Þurfti að gúgla Heimi sem hefur nú áhrif á næstu kynslóð Íra „Pabbi, ertu að fara að deyja?“ Forseti FIFA eftir fund með Trump: „Bandaríkin munu bjóða heiminn velkominn“ Dagskráin í dag: Lokasóknin og Skotar og Danir slást um HM-sæti Mættu með skalla og plastpoka til heiðurs goðsögn Brjálaður fögnuður, nafni flugvallar breytt og T vantaði í tattú Settu upp sýningu og sjö evrópsk lið komin á HM Martin stigahæstur á leið í undanúrslit Loksins hægt að kaupa landsliðstreyjuna Frá Klaksvík á Krókinn Sveinar Guðjóns Vals aftur á sigurbraut Jón Þór hársbreidd frá HM-gulli Sesko úr leik fram í desember Sagði fögnuð Norðmanna „aumkunarverðan“ Ramsey rekinn í sturtu eftir hnefahögg: „Hann hrækti á mig“ Kane náði Pele og var líka yfirlýsingaglaður eftir leik Jake Paul mætir Joshua og biður Breta afsökunar fyrir fram Þrír úrslitaleikir um HM-sæti næstu tvö kvöld Spænsku stelpurnar mæta þeim ensku á Wembley en ekki þær íslensku Stelpurnar okkar skelltu sér í sjóinn Liðsfélagi Fanneyjar máluð öll í gulli Matthildur Lilja kölluð inn í HM hópinn Fá jafnstóran klefa og karlarnir í Barcelona Hótað tíu leikja banni fyrir færslu á samfélagsmiðlum Sakaði mótherjana um að nota vúdú Meistarinn fékk kalda kveðju: Þú ert það leiðinlegasta við þessa íþrótt Fauk í Draymond Green: „Hann hélt bara áfram að kalla mig konu“ Sjá meira
Í Netflix-þáttaröðinni Break Point ræðir Kyrgios um hremmingar sem hann lenti í tímabilið 2019. „Þessi pressa, að hafa augu allra á þér, væntingarnar; ég gat ekki glímt við það. Ég hataði hvers konar maður ég var. Ég drakk, notaði eiturlyf, missti sambandið við fjölskylduna og ýtti öllum nánum vinum mínum frá mér,“ sagði Kyrgios í þættinum. „Handleggirnir á mér voru útataðir í örum. Þess vegna spilaði ég með hlíf á handleggjunum. Ég íhugaði fyrir alvöru að fremja sjálfsmorð.“ Líðan Kyrgios versnaði eftir því sem leið á tímabilið 2019 og hann náði lágpunkti eftir tap fyrir Rafael Nadal á Wimbledon. „Ég tapaði á Wimbledon. Ég vaknaði og pabbi sat við hliðina á mér og hann var að gráta. Það var vakningin fyrir mig þar sem ég sá að ég gat ekki haldið svona áfram. Ég endaði inni á geðdeild í London til að fá bót meina minna,“ sagði Kyrgios. Ástralinn keppti ekki á Opna ástralska og Opna franska í ár en búist er við því að hann taki þátt á Wimbledon. Fólk með sjálfsvígshugsanir er minnt á Píeta samtökin. Síminn hjá Pieta-samtökunum er jafnframt opinn allan sólarhringinn og er 552-2218 og vefsíðan pieta.is.
Fólk með sjálfsvígshugsanir er minnt á Píeta samtökin. Síminn hjá Pieta-samtökunum er jafnframt opinn allan sólarhringinn og er 552-2218 og vefsíðan pieta.is.
Tennis Mest lesið „Pabbi, ertu að fara að deyja?“ Handbolti Brjálaður fögnuður, nafni flugvallar breytt og T vantaði í tattú Fótbolti Þurfti að gúgla Heimi sem hefur nú áhrif á næstu kynslóð Íra Fótbolti Mættu með skalla og plastpoka til heiðurs goðsögn Fótbolti Forseti FIFA eftir fund með Trump: „Bandaríkin munu bjóða heiminn velkominn“ Fótbolti Stjörnur Grindavíkurliðsins flytja heim til Grindavíkur Körfubolti Sagði fögnuð Norðmanna „aumkunarverðan“ Fótbolti Fékk tilboð sem hann gat ekki hafnað Sport Dagskráin í dag: Lokasóknin og Skotar og Danir slást um HM-sæti Sport Settu upp sýningu og sjö evrópsk lið komin á HM Fótbolti Fleiri fréttir Tia-Clair Toomey í sömu sporum og Anníe Mist Stjörnur Grindavíkurliðsins flytja heim til Grindavíkur Fékk tilboð sem hann gat ekki hafnað Þurfti að gúgla Heimi sem hefur nú áhrif á næstu kynslóð Íra „Pabbi, ertu að fara að deyja?“ Forseti FIFA eftir fund með Trump: „Bandaríkin munu bjóða heiminn velkominn“ Dagskráin í dag: Lokasóknin og Skotar og Danir slást um HM-sæti Mættu með skalla og plastpoka til heiðurs goðsögn Brjálaður fögnuður, nafni flugvallar breytt og T vantaði í tattú Settu upp sýningu og sjö evrópsk lið komin á HM Martin stigahæstur á leið í undanúrslit Loksins hægt að kaupa landsliðstreyjuna Frá Klaksvík á Krókinn Sveinar Guðjóns Vals aftur á sigurbraut Jón Þór hársbreidd frá HM-gulli Sesko úr leik fram í desember Sagði fögnuð Norðmanna „aumkunarverðan“ Ramsey rekinn í sturtu eftir hnefahögg: „Hann hrækti á mig“ Kane náði Pele og var líka yfirlýsingaglaður eftir leik Jake Paul mætir Joshua og biður Breta afsökunar fyrir fram Þrír úrslitaleikir um HM-sæti næstu tvö kvöld Spænsku stelpurnar mæta þeim ensku á Wembley en ekki þær íslensku Stelpurnar okkar skelltu sér í sjóinn Liðsfélagi Fanneyjar máluð öll í gulli Matthildur Lilja kölluð inn í HM hópinn Fá jafnstóran klefa og karlarnir í Barcelona Hótað tíu leikja banni fyrir færslu á samfélagsmiðlum Sakaði mótherjana um að nota vúdú Meistarinn fékk kalda kveðju: Þú ert það leiðinlegasta við þessa íþrótt Fauk í Draymond Green: „Hann hélt bara áfram að kalla mig konu“ Sjá meira