Viktor Gísli franskur bikarmeistari Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 10. júní 2023 20:35 Viktor Gísli í leik kvöldsins. HBC Nantes Viktor Gísli Hallgrímsson og félagar í Nantes urðu í kvöld franskir bikarmeistarar í handbolta eftir sex marka sigur á Montpellier, lokatölur 39-33. Viktor Gísli gekk í raðir Nantes fyrir leiktíðina eftir að verða Danmerkurmeistari með GOG. Hann byrjar veru sína í Frakklandi vel en liðið endaði í 3. sæti frönsku úrvalsdeildarinnar með aðeins fjórum stigum minna en meistaralið París Saint-Germian. Viktor Gísli varð svo bikarmeistari eftir öruggan sex marka sigur á liðinu sem endaði í öðru sæti deildarinnar. View this post on Instagram A post shared by HBC Nantes (@hbcnantes) Viktor Gísli varði níu skot í leiknum. Spánverjinn Valero Rivera var magnaður í liði Nantes en hann skoraði 11 mörk. Þar á eftir kom Théo Monar með 7 mörk. 24' On est devant à la marque et ça continue de pousser en tribunes. ( - )Bien négocier cette fin de mi-temps. #MHBHBCN #UnMurVioletAbercy pic.twitter.com/mrIadejivC— HBCNantes (@HBCNantes) June 10, 2023 Fréttin hefur verið uppfærð. Handbolti Franski handboltinn Mest lesið Undrandi á skrýtinni stöðu: „Þetta er bara ekki að virka“ Handbolti „Hef verið í handbolta í þúsund ár en hef aldrei séð neitt þessu líkt“ Handbolti Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Handbolti Stærsta stund strákanna okkar Handbolti Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Enski boltinn Pólland - Ísland | Pólverjar í sárum bíða okkar manna Handbolti Svona var stuðið fyrir leik í Kristianstad Handbolti Andri einn og yfirgefinn: „Held ég hafi sloppið“ Handbolti Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Handbolti Fá martraðir um Tryggva eftir leik kvöldsins Körfubolti Fleiri fréttir Svona var stuðið fyrir leik í Kristianstad Pólland - Ísland | Pólverjar í sárum bíða okkar manna „Hef verið í handbolta í þúsund ár en hef aldrei séð neitt þessu líkt“ Haukur Þrastar: Pólverjarnir eru komnir með sterkan kjarna Snorri Steinn: Erum komnir með meira í vopnabúrið Stærsta stund strákanna okkar Andri einn og yfirgefinn: „Held ég hafi sloppið“ Undrandi á skrýtinni stöðu: „Þetta er bara ekki að virka“ Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Norðmenn áfram í milliriðla Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Átta íslensk mörk í svekkjandi tapi Króatar Dags lentu í kröppum dansi í fyrsta leik á EM Valur aftur á topp Olís deildarinnar EM í dag: Draugabærinn Kristianstad og söguleg strætóferð Einar enn í einangrun en aðrir ferskir Pólverji dæmdur í tveggja leikja bann og verður ekki með gegn Íslendingum Besta sætið: „Alltaf einhver sem skítur á sig í svona leik“ Gamli Framarinn skíthræddur að jöfnunarmarkið yrði dæmt af Besta sætið: Janus bestur á vellinum en verður að halda áfram að koma út í plús Slógu met sem Ísland er fegið að eiga ekki lengur Leiðtogar á reynslu: „Prófsteinninn verður þegar vesenið byrjar“ EM í dag: Fullkominn leikur fyrir Gumma Gumm Skýrsla Henrys: Sláturtíð í Kristianstad Færeyingar fengu stig með hádramatískum hætti Ungverjar ekki í vandræðum með Pólverja Vikor Gísli rændur á tölfræðiblaðinu „Þetta leit kannski þægilega út því við gerðum þetta hrikalega vel“ „Höllin var æðisleg“ „Átti alveg von á því að þetta tæki lengri tíma“ Sjá meira
Viktor Gísli gekk í raðir Nantes fyrir leiktíðina eftir að verða Danmerkurmeistari með GOG. Hann byrjar veru sína í Frakklandi vel en liðið endaði í 3. sæti frönsku úrvalsdeildarinnar með aðeins fjórum stigum minna en meistaralið París Saint-Germian. Viktor Gísli varð svo bikarmeistari eftir öruggan sex marka sigur á liðinu sem endaði í öðru sæti deildarinnar. View this post on Instagram A post shared by HBC Nantes (@hbcnantes) Viktor Gísli varði níu skot í leiknum. Spánverjinn Valero Rivera var magnaður í liði Nantes en hann skoraði 11 mörk. Þar á eftir kom Théo Monar með 7 mörk. 24' On est devant à la marque et ça continue de pousser en tribunes. ( - )Bien négocier cette fin de mi-temps. #MHBHBCN #UnMurVioletAbercy pic.twitter.com/mrIadejivC— HBCNantes (@HBCNantes) June 10, 2023 Fréttin hefur verið uppfærð.
Handbolti Franski handboltinn Mest lesið Undrandi á skrýtinni stöðu: „Þetta er bara ekki að virka“ Handbolti „Hef verið í handbolta í þúsund ár en hef aldrei séð neitt þessu líkt“ Handbolti Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Handbolti Stærsta stund strákanna okkar Handbolti Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Enski boltinn Pólland - Ísland | Pólverjar í sárum bíða okkar manna Handbolti Svona var stuðið fyrir leik í Kristianstad Handbolti Andri einn og yfirgefinn: „Held ég hafi sloppið“ Handbolti Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Handbolti Fá martraðir um Tryggva eftir leik kvöldsins Körfubolti Fleiri fréttir Svona var stuðið fyrir leik í Kristianstad Pólland - Ísland | Pólverjar í sárum bíða okkar manna „Hef verið í handbolta í þúsund ár en hef aldrei séð neitt þessu líkt“ Haukur Þrastar: Pólverjarnir eru komnir með sterkan kjarna Snorri Steinn: Erum komnir með meira í vopnabúrið Stærsta stund strákanna okkar Andri einn og yfirgefinn: „Held ég hafi sloppið“ Undrandi á skrýtinni stöðu: „Þetta er bara ekki að virka“ Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Norðmenn áfram í milliriðla Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Átta íslensk mörk í svekkjandi tapi Króatar Dags lentu í kröppum dansi í fyrsta leik á EM Valur aftur á topp Olís deildarinnar EM í dag: Draugabærinn Kristianstad og söguleg strætóferð Einar enn í einangrun en aðrir ferskir Pólverji dæmdur í tveggja leikja bann og verður ekki með gegn Íslendingum Besta sætið: „Alltaf einhver sem skítur á sig í svona leik“ Gamli Framarinn skíthræddur að jöfnunarmarkið yrði dæmt af Besta sætið: Janus bestur á vellinum en verður að halda áfram að koma út í plús Slógu met sem Ísland er fegið að eiga ekki lengur Leiðtogar á reynslu: „Prófsteinninn verður þegar vesenið byrjar“ EM í dag: Fullkominn leikur fyrir Gumma Gumm Skýrsla Henrys: Sláturtíð í Kristianstad Færeyingar fengu stig með hádramatískum hætti Ungverjar ekki í vandræðum með Pólverja Vikor Gísli rændur á tölfræðiblaðinu „Þetta leit kannski þægilega út því við gerðum þetta hrikalega vel“ „Höllin var æðisleg“ „Átti alveg von á því að þetta tæki lengri tíma“ Sjá meira