Tjölduðu á Arnarhóli í rigningunni fyrir dansgjörning Sólrún Dögg Jósefsdóttir skrifar 9. júní 2023 12:04 Listhópurinn Settu dans í vasann. Frá vinstri: Kristína Rannveig Jóhannsdóttir, Assa Davíðsdóttir, Freyja Vignisdóttir, Bergþóra Sól Elliðadóttir og Diljá Þorbjargardóttir. Vísir/Vilhelm Hópur ungra kvenna sem í morgun voru búnar að slá upp tjaldi í rigningunni vakti athygli gangandi vegfaranda, ekki síst vegna óútileguvæns veðurs. Vissulega ræddi ekki um útilegu heldur undirbúning fyrir listgjörning á vegum Hins hússins sem stelpurnar flytja í miðbæ Reykjavíkur í sumar. Í dansverkinu Settu dans í vasann hafa flytjendur það markmið að deila dansgleði meðal almennings og sýna nútímadans í nýju ljósi. Gjörningurinn verður fluttur nokkrum sinnum í sumar, meðal annars í dag milli klukkan tólf og tvö. Diljá Þorbjargardóttir, einn meðlimur hópsins, segir þær hafa gripið til þess sniðuga ráðs að tjalda á Arnarhóli til þess að tónlistarbúnaðurinn sem notaður er í verkinu lifi rigningardaginn af. Þær hafi þá uppgötvað að tjaldið slegi tvær flugur í einu höggi, væri bæði hentug geymsla og fangaði í leið aukna athygli vegfarenda. „Við vonumst náttúrlega eftir betra veðri en hlökkum mikið til að deila dansgleðinni í sumar,“ segir Diljá. Áhugasamir geta fylgst með hópnum á Instagram síðunni pocketfulofdance. Dans Reykjavík Tengdar fréttir Dansað inn í veturinn með hádegispartýi á Prikinu Áhugasamir dansarar geta glaðst yfir því að viðburðurinn Lunch Beat Reykjavík snýr aftur til borgarinnar í hádeginu á morgun með viðburði á Prikinu. DJ Margeir þeytir skífum og dansararnir Olga Maggý Erlendsdóttir og Rebekka Sól Þórarinsdóttir stýra dansgleðinni. 2. nóvember 2022 14:30 Dansað við Listasafn Samúels í Selárdal Listasafn Samúels í Selárdal í Arnarfirði mun taka þátt í heimsviðburðinum Global Water Dances á laugardaginn 15. júní klukkan 15. 12. júní 2019 18:00 Dönsuðu lóðrétt í miðbænum Fjölmargir Íslendingar fylgdust með dönsurunum í Bandaloop leika listir sínar í dag. 13. maí 2015 22:43 Mest lesið Skrýtið að sjá mannfjöldann syngja með á íslensku Lífið Pussy Riot og Páll Óskar troða upp til stuðnings flóttafólki Lífið „Mökkurinn var þéttur og við fórum í gegnum hann“ Lífið Aðal gellur landsins saman í epískri hestaferð Lífið „Ég þurfti að breyta hugsun, hegðun og tali“ Áskorun „Og ég varð snargeðveikur“ Lífið Atriðin sem Ísland vill ekki fá áfram Lífið Ísrael sendir kvörtun til EBU Lífið „Ég varð stjörf af hræðslu“ Lífið Halla á hátíðarsýningu Attenborough Lífið Fleiri fréttir „Mökkurinn var þéttur og við fórum í gegnum hann“ Pussy Riot og Páll Óskar troða upp til stuðnings flóttafólki Skrýtið að sjá mannfjöldann syngja með á íslensku Halla á hátíðarsýningu Attenborough Norðurljósin séu svalasta undur veraldar Arnar og Sara gáfu syninum nafn Atriðin sem Ísland vill ekki fá áfram Í kossaflensi á Beyoncé Ísrael sendir kvörtun til EBU Aðal gellur landsins saman í epískri hestaferð Stjörnulífið: Seiðandi ofurskvísur og mæðradagurinn Elskar fallega hælaskó og Prettyboitjokkó Fréttamaður í næstlélegasta flokknum en Væb stórstjörnur Næsta lag fjalli um hið íslenska gufubað „Ég varð stjörf af hræðslu“ Krakkatían: Reikistjörnur, regnbogar og kengúrur „Og ég varð snargeðveikur“ Fjölmenni á sjötíu ára afmæli Kópavogs Nýtt íslenskt hundaleikfang slær í gegn Bók skilað eftir 56 ára útlán Hugmyndir fyrir mæðradaginn Bakaríið í beinni útsendingu Fréttatía vikunnar: Páfakjör, poppstjarna og nýr kanslari „Þetta eru þýðingarmestu skilaboð Davids Attenborough til þessa“ Hönnunarunnendur skáluðu í Kópavogi Molly-Mae og Tommy Fury saman á ný Drengurinn Fengurinn hlaut styrk úr Minningarsjóði Svavars Péturs Leikstjórinn James Foley er látinn Frumsýning hjá Auðuni: Langaði til að gera fallegt náttúruklám Kristín Péturs orðin tveggja drengja móðir Sjá meira
Í dansverkinu Settu dans í vasann hafa flytjendur það markmið að deila dansgleði meðal almennings og sýna nútímadans í nýju ljósi. Gjörningurinn verður fluttur nokkrum sinnum í sumar, meðal annars í dag milli klukkan tólf og tvö. Diljá Þorbjargardóttir, einn meðlimur hópsins, segir þær hafa gripið til þess sniðuga ráðs að tjalda á Arnarhóli til þess að tónlistarbúnaðurinn sem notaður er í verkinu lifi rigningardaginn af. Þær hafi þá uppgötvað að tjaldið slegi tvær flugur í einu höggi, væri bæði hentug geymsla og fangaði í leið aukna athygli vegfarenda. „Við vonumst náttúrlega eftir betra veðri en hlökkum mikið til að deila dansgleðinni í sumar,“ segir Diljá. Áhugasamir geta fylgst með hópnum á Instagram síðunni pocketfulofdance.
Dans Reykjavík Tengdar fréttir Dansað inn í veturinn með hádegispartýi á Prikinu Áhugasamir dansarar geta glaðst yfir því að viðburðurinn Lunch Beat Reykjavík snýr aftur til borgarinnar í hádeginu á morgun með viðburði á Prikinu. DJ Margeir þeytir skífum og dansararnir Olga Maggý Erlendsdóttir og Rebekka Sól Þórarinsdóttir stýra dansgleðinni. 2. nóvember 2022 14:30 Dansað við Listasafn Samúels í Selárdal Listasafn Samúels í Selárdal í Arnarfirði mun taka þátt í heimsviðburðinum Global Water Dances á laugardaginn 15. júní klukkan 15. 12. júní 2019 18:00 Dönsuðu lóðrétt í miðbænum Fjölmargir Íslendingar fylgdust með dönsurunum í Bandaloop leika listir sínar í dag. 13. maí 2015 22:43 Mest lesið Skrýtið að sjá mannfjöldann syngja með á íslensku Lífið Pussy Riot og Páll Óskar troða upp til stuðnings flóttafólki Lífið „Mökkurinn var þéttur og við fórum í gegnum hann“ Lífið Aðal gellur landsins saman í epískri hestaferð Lífið „Ég þurfti að breyta hugsun, hegðun og tali“ Áskorun „Og ég varð snargeðveikur“ Lífið Atriðin sem Ísland vill ekki fá áfram Lífið Ísrael sendir kvörtun til EBU Lífið „Ég varð stjörf af hræðslu“ Lífið Halla á hátíðarsýningu Attenborough Lífið Fleiri fréttir „Mökkurinn var þéttur og við fórum í gegnum hann“ Pussy Riot og Páll Óskar troða upp til stuðnings flóttafólki Skrýtið að sjá mannfjöldann syngja með á íslensku Halla á hátíðarsýningu Attenborough Norðurljósin séu svalasta undur veraldar Arnar og Sara gáfu syninum nafn Atriðin sem Ísland vill ekki fá áfram Í kossaflensi á Beyoncé Ísrael sendir kvörtun til EBU Aðal gellur landsins saman í epískri hestaferð Stjörnulífið: Seiðandi ofurskvísur og mæðradagurinn Elskar fallega hælaskó og Prettyboitjokkó Fréttamaður í næstlélegasta flokknum en Væb stórstjörnur Næsta lag fjalli um hið íslenska gufubað „Ég varð stjörf af hræðslu“ Krakkatían: Reikistjörnur, regnbogar og kengúrur „Og ég varð snargeðveikur“ Fjölmenni á sjötíu ára afmæli Kópavogs Nýtt íslenskt hundaleikfang slær í gegn Bók skilað eftir 56 ára útlán Hugmyndir fyrir mæðradaginn Bakaríið í beinni útsendingu Fréttatía vikunnar: Páfakjör, poppstjarna og nýr kanslari „Þetta eru þýðingarmestu skilaboð Davids Attenborough til þessa“ Hönnunarunnendur skáluðu í Kópavogi Molly-Mae og Tommy Fury saman á ný Drengurinn Fengurinn hlaut styrk úr Minningarsjóði Svavars Péturs Leikstjórinn James Foley er látinn Frumsýning hjá Auðuni: Langaði til að gera fallegt náttúruklám Kristín Péturs orðin tveggja drengja móðir Sjá meira
Dansað inn í veturinn með hádegispartýi á Prikinu Áhugasamir dansarar geta glaðst yfir því að viðburðurinn Lunch Beat Reykjavík snýr aftur til borgarinnar í hádeginu á morgun með viðburði á Prikinu. DJ Margeir þeytir skífum og dansararnir Olga Maggý Erlendsdóttir og Rebekka Sól Þórarinsdóttir stýra dansgleðinni. 2. nóvember 2022 14:30
Dansað við Listasafn Samúels í Selárdal Listasafn Samúels í Selárdal í Arnarfirði mun taka þátt í heimsviðburðinum Global Water Dances á laugardaginn 15. júní klukkan 15. 12. júní 2019 18:00
Dönsuðu lóðrétt í miðbænum Fjölmargir Íslendingar fylgdust með dönsurunum í Bandaloop leika listir sínar í dag. 13. maí 2015 22:43