Anton og Jónas dæma á stærsta sviðinu Sindri Sverrisson skrifar 7. júní 2023 15:00 Anton Gylfi Pálsson býr yfir gríðarlegri reynslu sem dómari á alþjóðlegum vettvangi. VÍSIR/VILHELM Langri handboltaleiktíð er ekki enn lokið hjá dómurunum Antoni Gylfa Pálssyni og Jónasi Elíassyni, þó að þeirra störfum á Íslandi hafi lokið í bili þegar þeir dæmdu oddaleik ÍBV og Hauka um Íslandsmeistaratitil karla á dögunum. Anton og Jónas hafa nú fengið það hlutverk að dæma á sjálfri Final Four helginni í Köln, þegar úrslitin ráðast í sterkustu félagsliðakeppni heims, Meistaradeild Evrópu. Þeir Jónas og Elías munu dæma fyrri undanúrslitaleikinn sem er á milli Madgeburg og Barcelona, á þjóðhátíðardaginn 17. júní, en seinni undanúrslitaleikurinn er á milli PSG og Kielce. Jónas Elíasson með tvo fingur á lofti í oddaleik úrslitaeinvígisins um Íslandsmeistaratitil karla, í Eyjum.VÍSIR/VILHELM Degi síðar, sunnudaginn 18. júní, verður svo leikið um brons- og gullverðlaunin, og munu þeir Bojan Lah og David Sok frá Slóveníu sjá um að dæma úrslitaleikinn en hinir norsku Lars Jorum og Havard Kleven dæma bronsleikinn. Enginn Íslendingur að spila Í grein handbolta.is kemur fram að þetta verði í þriðja sinn sem að Anton og Jónas dæmi á úrslitahelgi Meistaradeildar karla, og að þetta sé jafnframt sjöundi leikurinn sem að þeir dæmi í keppninni á leiktíðinni sem nú er að ljúka. Væntanlega verða þeir Jónas og Anton einu Íslendingarnir á vellinum um úrslitahelgina, því Íslendingarnir í liðunum sem spila eru allir meiddir. Það á við um Ómar Inga Magnússon og Gísla Þorgeir Kristjánsson hjá Magdeburg, og Hauk Þrastarson hjá Kielce. Meistaradeild Evrópu í handbolta karla Mest lesið Undrandi á skrýtinni stöðu: „Þetta er bara ekki að virka“ Handbolti „Hef verið í handbolta í þúsund ár en hef aldrei séð neitt þessu líkt“ Handbolti Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Handbolti Stærsta stund strákanna okkar Handbolti Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Enski boltinn Andri einn og yfirgefinn: „Held ég hafi sloppið“ Handbolti Pólland - Ísland | Pólverjar í sárum bíða okkar manna Handbolti Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Handbolti Fá martraðir um Tryggva eftir leik kvöldsins Körfubolti Svona var stuðið fyrir leik í Kristianstad Handbolti Fleiri fréttir Svona var stuðið fyrir leik í Kristianstad Pólland - Ísland | Pólverjar í sárum bíða okkar manna „Hef verið í handbolta í þúsund ár en hef aldrei séð neitt þessu líkt“ Haukur Þrastar: Pólverjarnir eru komnir með sterkan kjarna Snorri Steinn: Erum komnir með meira í vopnabúrið Stærsta stund strákanna okkar Andri einn og yfirgefinn: „Held ég hafi sloppið“ Undrandi á skrýtinni stöðu: „Þetta er bara ekki að virka“ Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Norðmenn áfram í milliriðla Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Átta íslensk mörk í svekkjandi tapi Króatar Dags lentu í kröppum dansi í fyrsta leik á EM Valur aftur á topp Olís deildarinnar EM í dag: Draugabærinn Kristianstad og söguleg strætóferð Einar enn í einangrun en aðrir ferskir Pólverji dæmdur í tveggja leikja bann og verður ekki með gegn Íslendingum Besta sætið: „Alltaf einhver sem skítur á sig í svona leik“ Gamli Framarinn skíthræddur að jöfnunarmarkið yrði dæmt af Besta sætið: Janus bestur á vellinum en verður að halda áfram að koma út í plús Slógu met sem Ísland er fegið að eiga ekki lengur Leiðtogar á reynslu: „Prófsteinninn verður þegar vesenið byrjar“ EM í dag: Fullkominn leikur fyrir Gumma Gumm Skýrsla Henrys: Sláturtíð í Kristianstad Færeyingar fengu stig með hádramatískum hætti Ungverjar ekki í vandræðum með Pólverja Vikor Gísli rændur á tölfræðiblaðinu „Þetta leit kannski þægilega út því við gerðum þetta hrikalega vel“ „Höllin var æðisleg“ „Átti alveg von á því að þetta tæki lengri tíma“ Sjá meira
Anton og Jónas hafa nú fengið það hlutverk að dæma á sjálfri Final Four helginni í Köln, þegar úrslitin ráðast í sterkustu félagsliðakeppni heims, Meistaradeild Evrópu. Þeir Jónas og Elías munu dæma fyrri undanúrslitaleikinn sem er á milli Madgeburg og Barcelona, á þjóðhátíðardaginn 17. júní, en seinni undanúrslitaleikurinn er á milli PSG og Kielce. Jónas Elíasson með tvo fingur á lofti í oddaleik úrslitaeinvígisins um Íslandsmeistaratitil karla, í Eyjum.VÍSIR/VILHELM Degi síðar, sunnudaginn 18. júní, verður svo leikið um brons- og gullverðlaunin, og munu þeir Bojan Lah og David Sok frá Slóveníu sjá um að dæma úrslitaleikinn en hinir norsku Lars Jorum og Havard Kleven dæma bronsleikinn. Enginn Íslendingur að spila Í grein handbolta.is kemur fram að þetta verði í þriðja sinn sem að Anton og Jónas dæmi á úrslitahelgi Meistaradeildar karla, og að þetta sé jafnframt sjöundi leikurinn sem að þeir dæmi í keppninni á leiktíðinni sem nú er að ljúka. Væntanlega verða þeir Jónas og Anton einu Íslendingarnir á vellinum um úrslitahelgina, því Íslendingarnir í liðunum sem spila eru allir meiddir. Það á við um Ómar Inga Magnússon og Gísla Þorgeir Kristjánsson hjá Magdeburg, og Hauk Þrastarson hjá Kielce.
Meistaradeild Evrópu í handbolta karla Mest lesið Undrandi á skrýtinni stöðu: „Þetta er bara ekki að virka“ Handbolti „Hef verið í handbolta í þúsund ár en hef aldrei séð neitt þessu líkt“ Handbolti Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Handbolti Stærsta stund strákanna okkar Handbolti Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Enski boltinn Andri einn og yfirgefinn: „Held ég hafi sloppið“ Handbolti Pólland - Ísland | Pólverjar í sárum bíða okkar manna Handbolti Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Handbolti Fá martraðir um Tryggva eftir leik kvöldsins Körfubolti Svona var stuðið fyrir leik í Kristianstad Handbolti Fleiri fréttir Svona var stuðið fyrir leik í Kristianstad Pólland - Ísland | Pólverjar í sárum bíða okkar manna „Hef verið í handbolta í þúsund ár en hef aldrei séð neitt þessu líkt“ Haukur Þrastar: Pólverjarnir eru komnir með sterkan kjarna Snorri Steinn: Erum komnir með meira í vopnabúrið Stærsta stund strákanna okkar Andri einn og yfirgefinn: „Held ég hafi sloppið“ Undrandi á skrýtinni stöðu: „Þetta er bara ekki að virka“ Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Norðmenn áfram í milliriðla Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Átta íslensk mörk í svekkjandi tapi Króatar Dags lentu í kröppum dansi í fyrsta leik á EM Valur aftur á topp Olís deildarinnar EM í dag: Draugabærinn Kristianstad og söguleg strætóferð Einar enn í einangrun en aðrir ferskir Pólverji dæmdur í tveggja leikja bann og verður ekki með gegn Íslendingum Besta sætið: „Alltaf einhver sem skítur á sig í svona leik“ Gamli Framarinn skíthræddur að jöfnunarmarkið yrði dæmt af Besta sætið: Janus bestur á vellinum en verður að halda áfram að koma út í plús Slógu met sem Ísland er fegið að eiga ekki lengur Leiðtogar á reynslu: „Prófsteinninn verður þegar vesenið byrjar“ EM í dag: Fullkominn leikur fyrir Gumma Gumm Skýrsla Henrys: Sláturtíð í Kristianstad Færeyingar fengu stig með hádramatískum hætti Ungverjar ekki í vandræðum með Pólverja Vikor Gísli rændur á tölfræðiblaðinu „Þetta leit kannski þægilega út því við gerðum þetta hrikalega vel“ „Höllin var æðisleg“ „Átti alveg von á því að þetta tæki lengri tíma“ Sjá meira