Bylgjulestin verður í beinni á laugardaginn frá klukkan 12-16 frá hátíðarsvæðinu við Kvikuna. Þar verður dagskrá í allan dag og má nefna andlitsmálun fyrir krakkana, skemmtisiglingu, Tívolí á hafnarsvæðinu, sjópylsu í Grindarvíkurhöfn, furðurfótbolta og götuboltamót.
Fylgjast má með Bylgjulestinni í spilaranum hér að neðan.
Næstu stopp Bylgjulestarinnar
- 10. júní - Hveragerði
- 17. júní - Akureyri
- 24. júní - Stykkishólmur
- 1. júlí - Akranes
- 8. júlí - Selfoss
- 15. júlí - Hafnarfjörður
- 22. júlí - Reykjavík
- 29. júlí - Húsavík