Pétur kveður Blika og tekur við Keflavík Sindri Sverrisson skrifar 1. júní 2023 19:10 Pétur Ingvarsson og Magnús Sverrir Þorsteinsson, formaður körfuknattleiksdeildar Keflavíkur, handsala samninginn. Keflavík Pétur Ingvarsson hefur verið ráðinn nýr þjálfari Keflavíkur og mun því stýra liðinu í Subway-deild karla í körfubolta á næstu leiktíð. Pétur kemur til Keflavíkur eftir að hafa stýrt Breiðabliki síðustu fimm ár. Liðið féll á fyrstu leiktíð undir stjórn Péturs en vann sig upp aftur 2021 og vakti sérstaklega athygli á fyrri hluta leiktíðarinnar í vetur, með sínum hraða og skemmtilega körfubolta sem skilaði liðinu sjö sigrum í fyrstu níu umferðunum. Liðið endaði þó í 10. sæti. Pétur tekur við af Hjalta Þór Vilhjálmssyni sem stýrði Keflvíkingum í fjögur ár áður en leiðir skildu í vor. Keflavík endaði í 4. sæti deildarkeppninnar á síðustu leiktíð og féll svo úr leik í 8-liða úrslitum gegn Tindastóli sem varð svo Íslandsmeistari. Pétur, sem er 53 ára gamall, á langan feril að baki sem þjálfari og hefur stýrt liðum Hamars, Ármanns, Skallagríms og Hauka, auk nú síðast Breiðabliks. Hann skrifar undir tveggja ára samning við Keflvíkinga sem segjast binda miklar vonir við ráðninguna. „Það er mikil gleði með þessa ráðningu en síðustu ár hafa lið Péturs vakið athygli fyrir hraðan og skemmtilegan körfubolta. Stjórn körfuknattleiksdeildar bindur miklar vonir við þessa ráðningu og fer inn í sumarið full af bjartsýni,“ segir í yfirlýsingu félagsins. Þar kemur einnig fram að vænta megi tíðinda af leikmannamálum og að vinna sé lögð í þau mál alla daga. Sjálfur segist Pétur vera sannfærður um að hægt sé að koma liðinu á þann stall sem Keflvíkingar vilja vera á. „Verkefnið að endurvekja Keflavíkurhraðlestina er formlega hafið,“ segir Pétur í yfirlýsingu Keflvíkinga. Subway-deild karla Keflavík ÍF Breiðablik Mest lesið Styðja þrettán ára strák sem var kýldur af pabba mótherja Fótbolti Í beinni: Ísland - Frakkland | Lokaleikur strákanna á EM Körfubolti Skandall í NBA: Borguðu honum milljarða fyrir að gera ekki neitt Körfubolti „Jesús breytti vatni í vín en ég kann það ekki“ Körfubolti Heimir leggur allt undir: „Núna er tíminn til að standa sig“ Fótbolti Hafþór Júlíus með augun á nýju heimsmeti Sport Setti nýtt heimsmet í Liverpool treyjum Enski boltinn Guðjohnsen bræður berjast um sömu stöðu en gætu spilað saman Fótbolti Fundu efnið sem felldi fótboltastelpurnar í öllu gúmmíi á gervigrasi Fótbolti Mo Salah var ekki skemmt vegna færslu um fyrrum félaga Enski boltinn Fleiri fréttir Myndaveisla: Gleði fyrir síðasta leikinn á EM Í beinni: Ísland - Frakkland | Lokaleikur strákanna á EM Skandall í NBA: Borguðu honum milljarða fyrir að gera ekki neitt „Jesús breytti vatni í vín en ég kann það ekki“ Ferðaþreyta, tilfinningarússíbani og lærdómur Fjögur einvígi klár: Jokic réði ekki við Tyrki og Þjóðverjar óstöðvandi Mætti út með stálplötu í hálsinum: „Reyni að öskra eitthvað“ „Hélt að það yrði erfiðara að dekka Doncic“ EM í dag: Dansinn við Doncic gerður upp og Baldur truflaði þáttinn Martin sló met Jóns Arnórs og Hauks Helga en Tryggvi náði Hlyni Besta sætið: „Þetta er Martin sem við þekkjum“ Með flest fráköst og varin skot og bestu nýtinguna inni í teig á EM „Ísland á að vera fordæmi fyrir önnur lið á EM“ Slá hvern annan utan undir fyrir hvern leik á EM Klippti af sér „dreddana“ og samdi við Keflavík Er þetta Tryggvi eða kannski Shaquille O'Nealason? Nýi kani Keflavíkur spilaði með Maryland, Marquette og í sumardeild NBA Myndaveisla frá bardaganum við Luka Ítalía vann óvæntan og mikilvægan sigur á Spáni Skýrsla Vals: Erfitt að vera litla liðið „Auðvitað er ég svekktur“ „Verðum að þekkja okkar gildi“ „Enginn í heiminum að gera þetta nema hann“ „Var loksins ég sjálfur“ Einkunnir strákanna á móti Slóveníu: Hinn eini sanni Martin stóð upp Uppgjörið: Ísland - Slóvenía 79-87 | Sárt tap í Spodek Ísraelar sluppu með skrekkinn Myndaveisla: Besta stuðningsfólk EM brosandi í sólinni Kallar eftir hefnd gegn Doncic EM í dag var í beinni: Líf og fjör á Fan Zone og gestur kíkti við Sjá meira
Pétur kemur til Keflavíkur eftir að hafa stýrt Breiðabliki síðustu fimm ár. Liðið féll á fyrstu leiktíð undir stjórn Péturs en vann sig upp aftur 2021 og vakti sérstaklega athygli á fyrri hluta leiktíðarinnar í vetur, með sínum hraða og skemmtilega körfubolta sem skilaði liðinu sjö sigrum í fyrstu níu umferðunum. Liðið endaði þó í 10. sæti. Pétur tekur við af Hjalta Þór Vilhjálmssyni sem stýrði Keflvíkingum í fjögur ár áður en leiðir skildu í vor. Keflavík endaði í 4. sæti deildarkeppninnar á síðustu leiktíð og féll svo úr leik í 8-liða úrslitum gegn Tindastóli sem varð svo Íslandsmeistari. Pétur, sem er 53 ára gamall, á langan feril að baki sem þjálfari og hefur stýrt liðum Hamars, Ármanns, Skallagríms og Hauka, auk nú síðast Breiðabliks. Hann skrifar undir tveggja ára samning við Keflvíkinga sem segjast binda miklar vonir við ráðninguna. „Það er mikil gleði með þessa ráðningu en síðustu ár hafa lið Péturs vakið athygli fyrir hraðan og skemmtilegan körfubolta. Stjórn körfuknattleiksdeildar bindur miklar vonir við þessa ráðningu og fer inn í sumarið full af bjartsýni,“ segir í yfirlýsingu félagsins. Þar kemur einnig fram að vænta megi tíðinda af leikmannamálum og að vinna sé lögð í þau mál alla daga. Sjálfur segist Pétur vera sannfærður um að hægt sé að koma liðinu á þann stall sem Keflvíkingar vilja vera á. „Verkefnið að endurvekja Keflavíkurhraðlestina er formlega hafið,“ segir Pétur í yfirlýsingu Keflvíkinga.
Subway-deild karla Keflavík ÍF Breiðablik Mest lesið Styðja þrettán ára strák sem var kýldur af pabba mótherja Fótbolti Í beinni: Ísland - Frakkland | Lokaleikur strákanna á EM Körfubolti Skandall í NBA: Borguðu honum milljarða fyrir að gera ekki neitt Körfubolti „Jesús breytti vatni í vín en ég kann það ekki“ Körfubolti Heimir leggur allt undir: „Núna er tíminn til að standa sig“ Fótbolti Hafþór Júlíus með augun á nýju heimsmeti Sport Setti nýtt heimsmet í Liverpool treyjum Enski boltinn Guðjohnsen bræður berjast um sömu stöðu en gætu spilað saman Fótbolti Fundu efnið sem felldi fótboltastelpurnar í öllu gúmmíi á gervigrasi Fótbolti Mo Salah var ekki skemmt vegna færslu um fyrrum félaga Enski boltinn Fleiri fréttir Myndaveisla: Gleði fyrir síðasta leikinn á EM Í beinni: Ísland - Frakkland | Lokaleikur strákanna á EM Skandall í NBA: Borguðu honum milljarða fyrir að gera ekki neitt „Jesús breytti vatni í vín en ég kann það ekki“ Ferðaþreyta, tilfinningarússíbani og lærdómur Fjögur einvígi klár: Jokic réði ekki við Tyrki og Þjóðverjar óstöðvandi Mætti út með stálplötu í hálsinum: „Reyni að öskra eitthvað“ „Hélt að það yrði erfiðara að dekka Doncic“ EM í dag: Dansinn við Doncic gerður upp og Baldur truflaði þáttinn Martin sló met Jóns Arnórs og Hauks Helga en Tryggvi náði Hlyni Besta sætið: „Þetta er Martin sem við þekkjum“ Með flest fráköst og varin skot og bestu nýtinguna inni í teig á EM „Ísland á að vera fordæmi fyrir önnur lið á EM“ Slá hvern annan utan undir fyrir hvern leik á EM Klippti af sér „dreddana“ og samdi við Keflavík Er þetta Tryggvi eða kannski Shaquille O'Nealason? Nýi kani Keflavíkur spilaði með Maryland, Marquette og í sumardeild NBA Myndaveisla frá bardaganum við Luka Ítalía vann óvæntan og mikilvægan sigur á Spáni Skýrsla Vals: Erfitt að vera litla liðið „Auðvitað er ég svekktur“ „Verðum að þekkja okkar gildi“ „Enginn í heiminum að gera þetta nema hann“ „Var loksins ég sjálfur“ Einkunnir strákanna á móti Slóveníu: Hinn eini sanni Martin stóð upp Uppgjörið: Ísland - Slóvenía 79-87 | Sárt tap í Spodek Ísraelar sluppu með skrekkinn Myndaveisla: Besta stuðningsfólk EM brosandi í sólinni Kallar eftir hefnd gegn Doncic EM í dag var í beinni: Líf og fjör á Fan Zone og gestur kíkti við Sjá meira