Valur getur hefnt strax í kvöld Sindri Sverrisson skrifar 31. maí 2023 16:03 Þróttarar hafa verið á góðri siglingu í sumar en eiga erfiðan leik fyrir höndum í kvöld. VÍSIR/VILHELM Það er skammt stórra högga á milli hjá Þrótti og Val en þessi tvö efstu lið Bestu deildar kvenna í fótbolta mætast í annað sinn á skömmum tíma í Laugardalnum í kvöld, þar sem Valskonur hafa harma að hefna. Sjötta umferð Bestu deildarinnar fer að mestu leyti fram í kvöld en einum leik var frestað fram á morgundag, leik Þórs/KA og FH á Akureyri. Stórleikur umferðarinnar er í Laugardal í kvöld þegar Þróttur tekur á móti Val en liðin tróna á toppi deildarinnar með 10 stig hvort, stigi fyrir ofan Breiðablik og Þór/KA. Liðin mættust einnig í 8-liða úrslitum Mjólkurbikarsins, í Laugardal, á laugardagskvöld og þar hafði Þróttur betur 2-1 þrátt fyrir að hafa lent undir í leiknum. Haley Berg kom Val yfir strax á fimmtu mínútu en Freyja Karín Þorvarðardóttir náði að jafna metin á 78. mínútu, eftir að hafa komið inn á sem varamaður. Freyja var einmitt gestur í upphitunarþætti fyrir umferðina, ásamt Fanneyju Ingu Birkisdóttur markverði Vals. Það var svo Sæunn Björnsdóttir sem skoraði sigurmarkið á 88. mínútu og kom Þrótti áfram í undanúrslitin. Sjötta umferð Bestu deildarinnar hefst fyrr en ella því fyrsti leikurinn, á milli ÍBV og Tindastóls, hefst núna klukkan 17. Leiknum var flýtt vegna oddaleiks ÍBV og Hauka sem einnig er í Eyjum í kvöld og hefst klukkan 19. Stjarnan freistar þess að svara fyrir sig með sigri á Keflavík, eftir óvænt tap gegn Tindastóli á Sauðárkróki í síðustu umferð. Og á Selfossi mæta heimakonur Breiðabliki og freista þess að koma sér úr fallsæti. Að vanda eru allir leikir í beinni útsendingu á rásum Stöðvar 2 Sports. Besta deild kvenna er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Besta deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 4.990 krónur á mánuði. Besta deild kvenna Valur Þróttur Reykjavík Mest lesið Svakaleg slagsmál í æfingarleik á Spáni Fótbolti Dagný kveður West Ham með tárin í augunum Enski boltinn „Ekki sáttir við að Íslendingur kæmi að kenna þeim“ Fótbolti Í beinni: Víkingur - Bröndby | Danska stórliðið mætt í Víkina Fótbolti Í beinni: Zrinjski - Breiðablik | Blikarnir mættir í Evrópudeildina Fótbolti Stúkan: Getur KR fallið úr deildinni? Íslenski boltinn Framari týndi boltanum í miðjum leik og Rikki G var alveg gáttaður Íslenski boltinn Blikarnir hoppuðu út í á Fótbolti Markvörður íslenska liðsins með fimm mörk Handbolti Reyndu að ráða Solskjær áður en þeir réðu svo Heimi Hallgríms Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: Fram - Breiðablik | Fátt stöðvar Blikana þessa dagana Í beinni: Þór/KA - Valur | Pressa á Valskonum Í beinni: Stjarnan - Tindastóll | Mikilvæg stig í botnbaráttunni í boði Fengið nokkur skilaboð eftir skipti frá Val til KR Sjáðu mörkin úr Bestu: Nú er hinn Pedersen bróðirinn farinn að skora líka „Ég var í smá sjokki“ Framari týndi boltanum í miðjum leik og Rikki G var alveg gáttaður Stúkan: Getur KR fallið úr deildinni? „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ „Ég er mjög þreyttur“ Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Deila með sér stigunum „Mæli með að dómarar nái þessum hraða með boltann“ Uppgjörið: Fram - Stjarnan 1-1 | Allir ósáttir eftir jafntefli Leiknir selur táning til Serbíu Markametið hans Patricks Pedersen í tölum Sjáðu Pedersen bæta metið og Skagamenn jafna með skrýtnum mörkum Uppgjör: ÍA - Valur 2-2 | Skaginn náði í stig með ótrúlegu marki Hansen hamingjusamur í Víkinni næstu árin Tryggvi þurfti að bíða í 257 daga eftir að bæta metið „Margir sem voru tilbúnir að koma honum fyrir kattarnef fyrir mig“ Natasha með slitið krossband Kári reynir að hjálpa HK upp um deild „Báðir endar vallarins mættu vera betri“ „Skemmtilegra þegar vel gengur“ Uppgjörið: Valur - Breiðablik 0-3 | Létt verk fyrir meistarana Sjáðu umdeilda vítadóminn og sigurmarkið sem var dæmt af Sjáðu tvennu Sigurðar og snögg svör Víkinga Tómas Bent seldur til Skotlands Sigurður grautfúll: „Líður eins og við höfum tapað þessum leik“ „Dómur af himnum ofan“ Sjá meira
Sjötta umferð Bestu deildarinnar fer að mestu leyti fram í kvöld en einum leik var frestað fram á morgundag, leik Þórs/KA og FH á Akureyri. Stórleikur umferðarinnar er í Laugardal í kvöld þegar Þróttur tekur á móti Val en liðin tróna á toppi deildarinnar með 10 stig hvort, stigi fyrir ofan Breiðablik og Þór/KA. Liðin mættust einnig í 8-liða úrslitum Mjólkurbikarsins, í Laugardal, á laugardagskvöld og þar hafði Þróttur betur 2-1 þrátt fyrir að hafa lent undir í leiknum. Haley Berg kom Val yfir strax á fimmtu mínútu en Freyja Karín Þorvarðardóttir náði að jafna metin á 78. mínútu, eftir að hafa komið inn á sem varamaður. Freyja var einmitt gestur í upphitunarþætti fyrir umferðina, ásamt Fanneyju Ingu Birkisdóttur markverði Vals. Það var svo Sæunn Björnsdóttir sem skoraði sigurmarkið á 88. mínútu og kom Þrótti áfram í undanúrslitin. Sjötta umferð Bestu deildarinnar hefst fyrr en ella því fyrsti leikurinn, á milli ÍBV og Tindastóls, hefst núna klukkan 17. Leiknum var flýtt vegna oddaleiks ÍBV og Hauka sem einnig er í Eyjum í kvöld og hefst klukkan 19. Stjarnan freistar þess að svara fyrir sig með sigri á Keflavík, eftir óvænt tap gegn Tindastóli á Sauðárkróki í síðustu umferð. Og á Selfossi mæta heimakonur Breiðabliki og freista þess að koma sér úr fallsæti. Að vanda eru allir leikir í beinni útsendingu á rásum Stöðvar 2 Sports. Besta deild kvenna er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Besta deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 4.990 krónur á mánuði.
Besta deild kvenna er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Besta deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 4.990 krónur á mánuði.
Besta deild kvenna Valur Þróttur Reykjavík Mest lesið Svakaleg slagsmál í æfingarleik á Spáni Fótbolti Dagný kveður West Ham með tárin í augunum Enski boltinn „Ekki sáttir við að Íslendingur kæmi að kenna þeim“ Fótbolti Í beinni: Víkingur - Bröndby | Danska stórliðið mætt í Víkina Fótbolti Í beinni: Zrinjski - Breiðablik | Blikarnir mættir í Evrópudeildina Fótbolti Stúkan: Getur KR fallið úr deildinni? Íslenski boltinn Framari týndi boltanum í miðjum leik og Rikki G var alveg gáttaður Íslenski boltinn Blikarnir hoppuðu út í á Fótbolti Markvörður íslenska liðsins með fimm mörk Handbolti Reyndu að ráða Solskjær áður en þeir réðu svo Heimi Hallgríms Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: Fram - Breiðablik | Fátt stöðvar Blikana þessa dagana Í beinni: Þór/KA - Valur | Pressa á Valskonum Í beinni: Stjarnan - Tindastóll | Mikilvæg stig í botnbaráttunni í boði Fengið nokkur skilaboð eftir skipti frá Val til KR Sjáðu mörkin úr Bestu: Nú er hinn Pedersen bróðirinn farinn að skora líka „Ég var í smá sjokki“ Framari týndi boltanum í miðjum leik og Rikki G var alveg gáttaður Stúkan: Getur KR fallið úr deildinni? „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ „Ég er mjög þreyttur“ Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Deila með sér stigunum „Mæli með að dómarar nái þessum hraða með boltann“ Uppgjörið: Fram - Stjarnan 1-1 | Allir ósáttir eftir jafntefli Leiknir selur táning til Serbíu Markametið hans Patricks Pedersen í tölum Sjáðu Pedersen bæta metið og Skagamenn jafna með skrýtnum mörkum Uppgjör: ÍA - Valur 2-2 | Skaginn náði í stig með ótrúlegu marki Hansen hamingjusamur í Víkinni næstu árin Tryggvi þurfti að bíða í 257 daga eftir að bæta metið „Margir sem voru tilbúnir að koma honum fyrir kattarnef fyrir mig“ Natasha með slitið krossband Kári reynir að hjálpa HK upp um deild „Báðir endar vallarins mættu vera betri“ „Skemmtilegra þegar vel gengur“ Uppgjörið: Valur - Breiðablik 0-3 | Létt verk fyrir meistarana Sjáðu umdeilda vítadóminn og sigurmarkið sem var dæmt af Sjáðu tvennu Sigurðar og snögg svör Víkinga Tómas Bent seldur til Skotlands Sigurður grautfúll: „Líður eins og við höfum tapað þessum leik“ „Dómur af himnum ofan“ Sjá meira