Gæti farið frá Liverpool til Real Madrid Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 31. maí 2023 09:01 Roberto Firmino skoraði á siðasta leiknum sínum á Anfield sem leikmaður Liverpool en átta ár hans hjá félaginu eru á enda. Getty/Peter Byrne Roberto Firmino hefur spilað sinn síðasta leik fyrir Liverpool en kannski ekki síðasta leikinn fyrir stórlið. Nýjustu fréttir frá Fabrizio Romano eru að spænska stórliðið Real Madrid hafi áhuga á því að semja við Brasilíumanninn. Samkvæmt heimildum skúbbarans þá hefur Firmino áhuga á að ganga til liðs við Madridarliðið. Firmino er enn bara 31 árs gamall en hann hafði spilað með Liverpool frá árinu 2015. Liverpool keypti hann á sínum tíma frá þýska liðinu 1899 Hoffenheim. Hann ákvað að framlengja ekki samning sinn við liðið. View this post on Instagram A post shared by Men in Blazers (@meninblazers) Það er mikil samkeppni í framlínu Liverpool þar sem yngri menn eins og Darwin Nunez, Luis Diaz, Diogo Jota og Cody Gakpo virtust vera fyrir framan hann í goggunarröðinni. Hjá Liverpool skoraði Firmino 82 mörk í 256 deildarleikjum þar af 11 mörk í 25 deildarleikjum á nýloknu tímabili. Firmino skoraði í tveimur síðustu leikjum Liverpool liðsins á leiktíðinni. Það er mikill áhugi á Firmino enda kemur hann til næsta liðs á frjálsri sölu. Real Madrid gæti verið að leita að nýjum framherja þar sem framtíð Karim Benzema er óráðin. Þá er enn óvissa um hvort félagið geti keypt mann eins og Kylian Mbappé frá Paris Saint Germain. Enski boltinn Spænski boltinn Mest lesið Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn Íslenski boltinn Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Enski boltinn Ísak hættur með ÍR Körfubolti Heilsan ástæða þess að Árni lætur af störfum Körfubolti Elanga ekki í landsliðshóp Svía og neitar að svara þjálfaranum Fótbolti Nkunku til sölu þrátt fyrir að vera markahæstur Enski boltinn Hareide segir Ødegaard milli steins og sleggju Enski boltinn Pogba við það að rifta samningi sínum við Juventus Fótbolti Lineker hættir með Match of the Day eftir tímabilið Enski boltinn Sló átta ára dóttur sína eftir tap Sport Fleiri fréttir Hareide segir Ødegaard milli steins og sleggju Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Lineker hættir með Match of the Day eftir tímabilið Nkunku til sölu þrátt fyrir að vera markahæstur Nistelrooy yfirgefur Man United með tilkomu Amorim Fékk símtal frá Arteta en bætti Ödegaard í hópinn Myndband sýnir dómara urða yfir Liverpool og kalla Klopp kuntu Fundað um framtíð Guardiola í vikunni Amorim getur ekki byrjað alveg strax í nýju vinnunni Arteta svekktur eftir jafntefli á Brúnni: „Snýst um að vinna“ „Frammistaðan var góð“ Nistelrooy þakklátur en veit ekki hvað tekur nú við Jafntefli sem gerir lítið fyrir bæði lið Nýliðarnir sóttu þrjú stig til Tottenham og Newcastle skellti Forest United menn á allt öðrum og betri stað eftir inngrip Van Nistelrooy Liverpool hefur áhyggjur af meiðslunum hjá Trent Á bara eftir að skora á Anfield og heimavelli Brentford „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot Willum Þór lagði upp þegar Birmingham tapaði óvænt stigum Brighton sá til þess að Man City tapaði fjórða leiknum í röð „Ég held að hann sé betri útgáfa af Haaland“ Guardiola skilur ekkert í valinu á Grealish Arsenal skoraði óvænt fimm gegn Maríu og félögum Mourinho vill taka við Newcastle United „Hann varð pabbi og ég átti engan þátt í því“ Hetja United meiddist ekki við það að fagna markinu Rice tábrotinn en ætlar að spila á sunnudag Slot henti bæði Mourinho og Ancelotti úr efsta sætinu Sjá meira
Nýjustu fréttir frá Fabrizio Romano eru að spænska stórliðið Real Madrid hafi áhuga á því að semja við Brasilíumanninn. Samkvæmt heimildum skúbbarans þá hefur Firmino áhuga á að ganga til liðs við Madridarliðið. Firmino er enn bara 31 árs gamall en hann hafði spilað með Liverpool frá árinu 2015. Liverpool keypti hann á sínum tíma frá þýska liðinu 1899 Hoffenheim. Hann ákvað að framlengja ekki samning sinn við liðið. View this post on Instagram A post shared by Men in Blazers (@meninblazers) Það er mikil samkeppni í framlínu Liverpool þar sem yngri menn eins og Darwin Nunez, Luis Diaz, Diogo Jota og Cody Gakpo virtust vera fyrir framan hann í goggunarröðinni. Hjá Liverpool skoraði Firmino 82 mörk í 256 deildarleikjum þar af 11 mörk í 25 deildarleikjum á nýloknu tímabili. Firmino skoraði í tveimur síðustu leikjum Liverpool liðsins á leiktíðinni. Það er mikill áhugi á Firmino enda kemur hann til næsta liðs á frjálsri sölu. Real Madrid gæti verið að leita að nýjum framherja þar sem framtíð Karim Benzema er óráðin. Þá er enn óvissa um hvort félagið geti keypt mann eins og Kylian Mbappé frá Paris Saint Germain.
Enski boltinn Spænski boltinn Mest lesið Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn Íslenski boltinn Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Enski boltinn Ísak hættur með ÍR Körfubolti Heilsan ástæða þess að Árni lætur af störfum Körfubolti Elanga ekki í landsliðshóp Svía og neitar að svara þjálfaranum Fótbolti Nkunku til sölu þrátt fyrir að vera markahæstur Enski boltinn Hareide segir Ødegaard milli steins og sleggju Enski boltinn Pogba við það að rifta samningi sínum við Juventus Fótbolti Lineker hættir með Match of the Day eftir tímabilið Enski boltinn Sló átta ára dóttur sína eftir tap Sport Fleiri fréttir Hareide segir Ødegaard milli steins og sleggju Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Lineker hættir með Match of the Day eftir tímabilið Nkunku til sölu þrátt fyrir að vera markahæstur Nistelrooy yfirgefur Man United með tilkomu Amorim Fékk símtal frá Arteta en bætti Ödegaard í hópinn Myndband sýnir dómara urða yfir Liverpool og kalla Klopp kuntu Fundað um framtíð Guardiola í vikunni Amorim getur ekki byrjað alveg strax í nýju vinnunni Arteta svekktur eftir jafntefli á Brúnni: „Snýst um að vinna“ „Frammistaðan var góð“ Nistelrooy þakklátur en veit ekki hvað tekur nú við Jafntefli sem gerir lítið fyrir bæði lið Nýliðarnir sóttu þrjú stig til Tottenham og Newcastle skellti Forest United menn á allt öðrum og betri stað eftir inngrip Van Nistelrooy Liverpool hefur áhyggjur af meiðslunum hjá Trent Á bara eftir að skora á Anfield og heimavelli Brentford „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot Willum Þór lagði upp þegar Birmingham tapaði óvænt stigum Brighton sá til þess að Man City tapaði fjórða leiknum í röð „Ég held að hann sé betri útgáfa af Haaland“ Guardiola skilur ekkert í valinu á Grealish Arsenal skoraði óvænt fimm gegn Maríu og félögum Mourinho vill taka við Newcastle United „Hann varð pabbi og ég átti engan þátt í því“ Hetja United meiddist ekki við það að fagna markinu Rice tábrotinn en ætlar að spila á sunnudag Slot henti bæði Mourinho og Ancelotti úr efsta sætinu Sjá meira