Segir það að vinna gullið muni ekki laga vandamálið Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 30. maí 2023 13:01 Adam Peaty hefur unnið mörg gullverðlaun á ferli sínum þar af þrjú þeirra á Ólympíuleikunum. Getty/Elsa Breski Ólympíumeistarinn Adam Peaty hefur verið að glíma við andleg veikindi og dró sig meðal annars úr keppni á breska meistaramótinu í apríl. Peaty hefur orðið þrisvar sinnum Ólympíumeistari, vann eitt gull í Ríó 2016 og tvö til viðbótar í Tókýó 2021. Hann hefur einnig unnið átta heimsmeistaratitla og sautján Evrópumeistaratitla en sérsvið hans er bringusund. Three-time Olympic swimming champion Adam Peaty says gold medals will not solve his problems.He recently pulled out of the British Championships, citing mental health issues.In full — BBC Sport (@BBCSport) May 30, 2023 Peaty hefur verið tilbúinn að ræða þunglyndi sitt og vandamál með áfengi. Hann sagði nýverið að hann hafi verið á sjálfseyðingarspíral eins og hann orðaði það (self-destructive spiral). „Góður vinur minn sagði að gullverðlaunin séu það kaldasta sem þú munir nokkurn tímann klæðast,“ sagði Adam Peaty í þættinum BBC Breakfast. „Það er það kaldasta að því að þú heldur að það muni leysa öll þín vandamál en það gerir það ekki,“ sagði Peaty. Peaty ætlar sér að koma aftur á Ólympíuleikana í París á næsta ári en hann segir að vandamálið með áfengið hafi versnað þegar hann glímdi við meiðsli á síðasta ári. Hann var líka í erfiðleikum með að finna sér innblástur og þá voru sambandsslit hans og barnamóður hans einnig erfið. "I should not be crying for something I love"Olympic champion Adam Peaty tells #BBCBreakfast he has his sights set on Paris 2024, after struggling with his mental health pic.twitter.com/Z8pYMpUCv0— BBC Breakfast (@BBCBreakfast) May 30, 2023 Sund Ólympíuleikar 2024 í París Mest lesið Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Handbolti Vara við því að „töfradrykkur“ Haaland geti valið matareitrun Enski boltinn Sjáðu brot af því besta úr enska boltanum í dag Fótbolti Ótrúleg varnartölfræði Arsenal í október Fótbolti Eins og á gamlárskvöldi á Íslandi inni á leikvanginum Fótbolti „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Körfubolti Dagskráin í dag: Enski boltinn og margt fleira Sport Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Körfubolti Liverpool loks á sigurbraut á ný Enski boltinn Juventus landaði sigri í fyrsta leik Spalletti Fótbolti Fleiri fréttir Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Vara við því að „töfradrykkur“ Haaland geti valið matareitrun Eins og á gamlárskvöldi á Íslandi inni á leikvanginum Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Ótrúleg varnartölfræði Arsenal í október Dagskráin í dag: Enski boltinn og margt fleira Sjáðu brot af því besta úr enska boltanum í dag „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Juventus landaði sigri í fyrsta leik Spalletti Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Liverpool loks á sigurbraut á ný Valencia engin fyrirstaða fyrir Real Madrid Góður lokaleikhluti tryggði Njarðvík sigurinn Styrmir með þrettán í öruggum sigri Zamora Uppgjörið: Valur - KR | 93-100 | KR hafði betur í slag Reykjavíkurstórveldanna KA/Þór gerði jafntefli við botnliðið Lánleysi Úlfanna algjört og Palace aftur á sigurbraut Pedro afgreiddi Tottenham Arsenal með sjö stiga forystu á toppnum Diljá stórkostleg í lokin í endurkomu í Hveragerði Emelía innsiglaði sigurinn og liðið á toppnum Valskonur unnu 24 marka sigur og ÍR upp í annað sætið Andri Lucas í beinni í Doc Zone: „Við setjum hann í skeytin“ Glódís Perla og félagar létu ekki áfall í byrjun stoppa sig Amad bjargaði stigi fyrir United Andri Lucas var kóngurinn á King Power í dag Diljá norskur meistari með Brann Alexandra skoraði en hræðilegur fyrri hálfleikur eyðilagði allt Pablo og Óskar Örn inn í þjálfarateymi Hauka Sjá meira
Peaty hefur orðið þrisvar sinnum Ólympíumeistari, vann eitt gull í Ríó 2016 og tvö til viðbótar í Tókýó 2021. Hann hefur einnig unnið átta heimsmeistaratitla og sautján Evrópumeistaratitla en sérsvið hans er bringusund. Three-time Olympic swimming champion Adam Peaty says gold medals will not solve his problems.He recently pulled out of the British Championships, citing mental health issues.In full — BBC Sport (@BBCSport) May 30, 2023 Peaty hefur verið tilbúinn að ræða þunglyndi sitt og vandamál með áfengi. Hann sagði nýverið að hann hafi verið á sjálfseyðingarspíral eins og hann orðaði það (self-destructive spiral). „Góður vinur minn sagði að gullverðlaunin séu það kaldasta sem þú munir nokkurn tímann klæðast,“ sagði Adam Peaty í þættinum BBC Breakfast. „Það er það kaldasta að því að þú heldur að það muni leysa öll þín vandamál en það gerir það ekki,“ sagði Peaty. Peaty ætlar sér að koma aftur á Ólympíuleikana í París á næsta ári en hann segir að vandamálið með áfengið hafi versnað þegar hann glímdi við meiðsli á síðasta ári. Hann var líka í erfiðleikum með að finna sér innblástur og þá voru sambandsslit hans og barnamóður hans einnig erfið. "I should not be crying for something I love"Olympic champion Adam Peaty tells #BBCBreakfast he has his sights set on Paris 2024, after struggling with his mental health pic.twitter.com/Z8pYMpUCv0— BBC Breakfast (@BBCBreakfast) May 30, 2023
Sund Ólympíuleikar 2024 í París Mest lesið Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Handbolti Vara við því að „töfradrykkur“ Haaland geti valið matareitrun Enski boltinn Sjáðu brot af því besta úr enska boltanum í dag Fótbolti Ótrúleg varnartölfræði Arsenal í október Fótbolti Eins og á gamlárskvöldi á Íslandi inni á leikvanginum Fótbolti „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Körfubolti Dagskráin í dag: Enski boltinn og margt fleira Sport Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Körfubolti Liverpool loks á sigurbraut á ný Enski boltinn Juventus landaði sigri í fyrsta leik Spalletti Fótbolti Fleiri fréttir Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Vara við því að „töfradrykkur“ Haaland geti valið matareitrun Eins og á gamlárskvöldi á Íslandi inni á leikvanginum Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Ótrúleg varnartölfræði Arsenal í október Dagskráin í dag: Enski boltinn og margt fleira Sjáðu brot af því besta úr enska boltanum í dag „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Juventus landaði sigri í fyrsta leik Spalletti Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Liverpool loks á sigurbraut á ný Valencia engin fyrirstaða fyrir Real Madrid Góður lokaleikhluti tryggði Njarðvík sigurinn Styrmir með þrettán í öruggum sigri Zamora Uppgjörið: Valur - KR | 93-100 | KR hafði betur í slag Reykjavíkurstórveldanna KA/Þór gerði jafntefli við botnliðið Lánleysi Úlfanna algjört og Palace aftur á sigurbraut Pedro afgreiddi Tottenham Arsenal með sjö stiga forystu á toppnum Diljá stórkostleg í lokin í endurkomu í Hveragerði Emelía innsiglaði sigurinn og liðið á toppnum Valskonur unnu 24 marka sigur og ÍR upp í annað sætið Andri Lucas í beinni í Doc Zone: „Við setjum hann í skeytin“ Glódís Perla og félagar létu ekki áfall í byrjun stoppa sig Amad bjargaði stigi fyrir United Andri Lucas var kóngurinn á King Power í dag Diljá norskur meistari með Brann Alexandra skoraði en hræðilegur fyrri hálfleikur eyðilagði allt Pablo og Óskar Örn inn í þjálfarateymi Hauka Sjá meira