Kjarnorkuvopn fyrir öll ríki sem gangi til liðs við ríkjasambandið Ólafur Björn Sverrisson skrifar 29. maí 2023 12:04 Pútín og Lukashenko hafa styrkt böndin töluvert frá innrás Rússa í Úkraínu. Getty Alexander Lukashenko, forseti Belarús, heitir því að öll ríki sem ganga til liðs við ríkjasamband Rússlands og Belarús fái kjarnorkuvopn. Böndin milli ríkjanna hafa styrkst töluvert frá innrás Rússa í Úkraínu. Í síðustu viku var tilkynnt um frekari flutning kjarnorkuvopna frá Rússlandi til Belarús og eru vopnin nú þegar á leið til landsins, að sögn Vladimír Pútíns, Rússalandsforseta. Í viðtali við Rússneska ríkisstöð sagði Lukashenko að um væri að ræða einstakt tækifæri til að styrkja böndin milli ríkjanna. „Ef einhver er uggandi yfir þróuninni er svarið einfalt: að ganga til liðs við sambandsríki Rússlands og Belarús og þá eru kjarnorkuvopn til reiðu fyrir ríkin öll,“ sagði Lukashenko. Ekki er ljóst við hvaða ríki hann átti eða hvernig innlimun í hið svokallaða sambandsríki yrði háttað. Böndin milli ríkjanna hafa styrkst töluvert frá innrás Rússa í Úkraínu í febrúar á síðasta ári. Þá réðust Rússar inn Chernihiv-hérað úr norðri frá Belarús. Pútín tilkynnti um flutning kjarnorkuvopna til Belarús í mars og er þar um að ræða fyrstu kjarnorkuvopnaflutninga milli ríkjanna frá falli Sovétríkjanna. Yfirmaður öryggisráðs Belarús sagði í viðtali í ríkissjónvarpi Belarús um helgina að Vesturlönd hafi knúið stjórnvöld þar í landi til að taka á móti kjarnorkuvopnum frá Rússum. Belarús Rússland Hernaður Innrás Rússa í Úkraínu Kjarnorka Mest lesið Frímúrarareglan vill lögbann á nýjar lögreglureglur Erlent Sósíalistar líta til harðstjórnarríkja sem fyrirmynda Innlent „Markmið mitt var bara að ná byssunni af honum“ Erlent Þurrkuðust út af þingi en sitja á tugum milljóna króna Innlent Milljón dalir eða meira fyrir náðun Erlent Gestir á Edition stukku út á náttfötunum Innlent Umkringdu Taívan og æfðu lokanir hafna Erlent Í deilum við nágrannann vegna trjáa Erlent Þrír réðust á einn og höfðu af honum farsíma Innlent Tvær þyrlur sækja fjóra eftir alvarlegan árekstur á Fagurhólsmýri Innlent Fleiri fréttir Samið um Skjólshús og gos gæti komið á hverri stundu Hér verða áramótabrennur á Gamlársdag 2025 Björn Ingi leiðir ekki Miðflokksmenn í borginni Gestir á Edition stukku út á náttfötunum Þurrkuðust út af þingi en sitja á tugum milljóna króna Óvenju mikið að gera hjá slökkviliðinu Sósíalistar líta til harðstjórnarríkja sem fyrirmynda Þrír réðust á einn og höfðu af honum farsíma Tvær þyrlur sækja fjóra eftir alvarlegan árekstur á Fagurhólsmýri „Rúllandi rafmagnsleysi“ alla daga og tífaldur þungi í árásum „Gamla góða Ísland, bara betra“ Gróður farinn að grænka fyrir norðan Ferðakostnaður forsetans rúmar tuttugu milljónir Sakamálin sem einkenndu árið sem er á enda Ekki boðlegt að þingið hunsi þjóðaratkvæðagreiðslu Margfaldur þungi í loftárásum og kyntákn kveður Afbrot, fjölmiðlastyrkir og stefna Miðflokksins Segir dulda skattahækkun taka gildi á næsta ári Líkamsárás í miðbænum Dró konu eftir gangstétt og lyfti henni svo upp með hálstaki Reyndi ítrekað að stofna til slagsmála við skemmtistað Sjálfvirkir lyfjaskammtarar borgi sig tvöfalt til baka Tilhæfulaus líkamsárás í annað sinn og enginn kom til aðstoðar Keyptu aðstoð vegna leiðréttingar landsframlags og hringferðar ráðherra Frumkvæðisvinna lögreglu að loka fjórum afhendingarstöðum „Fara þarf í raunverulegar aðgerðir“ Hrindir af stað söfnun fyrir föður drengsins Kjartan sækist ekki eftir endurráðningu sem bæjarstjóri Landeldi í vexti og lögregla lokar áfengisverslunum Árekstur á Suðurlandsbraut Sjá meira
Í síðustu viku var tilkynnt um frekari flutning kjarnorkuvopna frá Rússlandi til Belarús og eru vopnin nú þegar á leið til landsins, að sögn Vladimír Pútíns, Rússalandsforseta. Í viðtali við Rússneska ríkisstöð sagði Lukashenko að um væri að ræða einstakt tækifæri til að styrkja böndin milli ríkjanna. „Ef einhver er uggandi yfir þróuninni er svarið einfalt: að ganga til liðs við sambandsríki Rússlands og Belarús og þá eru kjarnorkuvopn til reiðu fyrir ríkin öll,“ sagði Lukashenko. Ekki er ljóst við hvaða ríki hann átti eða hvernig innlimun í hið svokallaða sambandsríki yrði háttað. Böndin milli ríkjanna hafa styrkst töluvert frá innrás Rússa í Úkraínu í febrúar á síðasta ári. Þá réðust Rússar inn Chernihiv-hérað úr norðri frá Belarús. Pútín tilkynnti um flutning kjarnorkuvopna til Belarús í mars og er þar um að ræða fyrstu kjarnorkuvopnaflutninga milli ríkjanna frá falli Sovétríkjanna. Yfirmaður öryggisráðs Belarús sagði í viðtali í ríkissjónvarpi Belarús um helgina að Vesturlönd hafi knúið stjórnvöld þar í landi til að taka á móti kjarnorkuvopnum frá Rússum.
Belarús Rússland Hernaður Innrás Rússa í Úkraínu Kjarnorka Mest lesið Frímúrarareglan vill lögbann á nýjar lögreglureglur Erlent Sósíalistar líta til harðstjórnarríkja sem fyrirmynda Innlent „Markmið mitt var bara að ná byssunni af honum“ Erlent Þurrkuðust út af þingi en sitja á tugum milljóna króna Innlent Milljón dalir eða meira fyrir náðun Erlent Gestir á Edition stukku út á náttfötunum Innlent Umkringdu Taívan og æfðu lokanir hafna Erlent Í deilum við nágrannann vegna trjáa Erlent Þrír réðust á einn og höfðu af honum farsíma Innlent Tvær þyrlur sækja fjóra eftir alvarlegan árekstur á Fagurhólsmýri Innlent Fleiri fréttir Samið um Skjólshús og gos gæti komið á hverri stundu Hér verða áramótabrennur á Gamlársdag 2025 Björn Ingi leiðir ekki Miðflokksmenn í borginni Gestir á Edition stukku út á náttfötunum Þurrkuðust út af þingi en sitja á tugum milljóna króna Óvenju mikið að gera hjá slökkviliðinu Sósíalistar líta til harðstjórnarríkja sem fyrirmynda Þrír réðust á einn og höfðu af honum farsíma Tvær þyrlur sækja fjóra eftir alvarlegan árekstur á Fagurhólsmýri „Rúllandi rafmagnsleysi“ alla daga og tífaldur þungi í árásum „Gamla góða Ísland, bara betra“ Gróður farinn að grænka fyrir norðan Ferðakostnaður forsetans rúmar tuttugu milljónir Sakamálin sem einkenndu árið sem er á enda Ekki boðlegt að þingið hunsi þjóðaratkvæðagreiðslu Margfaldur þungi í loftárásum og kyntákn kveður Afbrot, fjölmiðlastyrkir og stefna Miðflokksins Segir dulda skattahækkun taka gildi á næsta ári Líkamsárás í miðbænum Dró konu eftir gangstétt og lyfti henni svo upp með hálstaki Reyndi ítrekað að stofna til slagsmála við skemmtistað Sjálfvirkir lyfjaskammtarar borgi sig tvöfalt til baka Tilhæfulaus líkamsárás í annað sinn og enginn kom til aðstoðar Keyptu aðstoð vegna leiðréttingar landsframlags og hringferðar ráðherra Frumkvæðisvinna lögreglu að loka fjórum afhendingarstöðum „Fara þarf í raunverulegar aðgerðir“ Hrindir af stað söfnun fyrir föður drengsins Kjartan sækist ekki eftir endurráðningu sem bæjarstjóri Landeldi í vexti og lögregla lokar áfengisverslunum Árekstur á Suðurlandsbraut Sjá meira