Kjarnorkuvopn fyrir öll ríki sem gangi til liðs við ríkjasambandið Ólafur Björn Sverrisson skrifar 29. maí 2023 12:04 Pútín og Lukashenko hafa styrkt böndin töluvert frá innrás Rússa í Úkraínu. Getty Alexander Lukashenko, forseti Belarús, heitir því að öll ríki sem ganga til liðs við ríkjasamband Rússlands og Belarús fái kjarnorkuvopn. Böndin milli ríkjanna hafa styrkst töluvert frá innrás Rússa í Úkraínu. Í síðustu viku var tilkynnt um frekari flutning kjarnorkuvopna frá Rússlandi til Belarús og eru vopnin nú þegar á leið til landsins, að sögn Vladimír Pútíns, Rússalandsforseta. Í viðtali við Rússneska ríkisstöð sagði Lukashenko að um væri að ræða einstakt tækifæri til að styrkja böndin milli ríkjanna. „Ef einhver er uggandi yfir þróuninni er svarið einfalt: að ganga til liðs við sambandsríki Rússlands og Belarús og þá eru kjarnorkuvopn til reiðu fyrir ríkin öll,“ sagði Lukashenko. Ekki er ljóst við hvaða ríki hann átti eða hvernig innlimun í hið svokallaða sambandsríki yrði háttað. Böndin milli ríkjanna hafa styrkst töluvert frá innrás Rússa í Úkraínu í febrúar á síðasta ári. Þá réðust Rússar inn Chernihiv-hérað úr norðri frá Belarús. Pútín tilkynnti um flutning kjarnorkuvopna til Belarús í mars og er þar um að ræða fyrstu kjarnorkuvopnaflutninga milli ríkjanna frá falli Sovétríkjanna. Yfirmaður öryggisráðs Belarús sagði í viðtali í ríkissjónvarpi Belarús um helgina að Vesturlönd hafi knúið stjórnvöld þar í landi til að taka á móti kjarnorkuvopnum frá Rússum. Belarús Rússland Hernaður Innrás Rússa í Úkraínu Kjarnorka Mest lesið Myndskeiðið segi ekki alla söguna Innlent Útlit fyrir nauman sigur frjálslyndra og fyrsta samkynheigða forsætisráðherra landsins Erlent Reynsluboltum sagt upp í skugga ráðgjafabruðls Innlent Fólk sæki um námsmannaleyfi í annarlegum tilgangi Innlent Séreignarleiðin gerð varanleg og nýtist til tíu ára Innlent „Alveg brjálaður yfir því að hann sé að hjóla á götunni“ Innlent Létu sleðaveðrið ekki fram hjá sér fara Innlent Svona lítur fyrsti húsnæðispakki ríkisstjórnarinnar út Innlent Fjórir látnir í Jamaíku og tuttugu á Haítí Erlent Vinstri grænir í Reykjavík gagnrýna leikskólaplan borgarinnar Innlent Fleiri fréttir Engar uppsagnir í farvatninu Þrír handteknir á stolnum bíl og dýnur teknar ófrjálsri hendi Létu sleðaveðrið ekki fram hjá sér fara Séreignarleiðin gerð varanleg og nýtist til tíu ára Myndskeiðið segi ekki alla söguna Vinstri grænir í Reykjavík gagnrýna leikskólaplan borgarinnar Reynsluboltum sagt upp í skugga ráðgjafabruðls Þúsundir nýrra íbúða og óvissu eytt: „Verið að einfalda og hagræða“ „Alveg brjálaður yfir því að hann sé að hjóla á götunni“ Fólk sæki um námsmannaleyfi í annarlegum tilgangi Aðgerðir í húsnæðismálum og þung stemning hjá ríkislögreglustjóra Ekið á unga stúlku á Ásbrú Skjálfti í Bárðarbungu mældist um fjórir að stærð Boða róttækar breytingar á byggingarreglugerð Draga úr skattfrelsi fólks sem safnar íbúðum Svona lítur fyrsti húsnæðispakki ríkisstjórnarinnar út Vandræðamál hjá Hafró og Landspítala bera af í fjölda og kostnaði Snjóhengjur geti skapað hættu Tugir ökumanna í vandræðum á Suðurnesjum Vélfagsmönnum heitt í hamsi á fundi Viðreisnar Góður grunnur en ekki nóg til að opna Þurftu að halda peppfund á lygilegum óhappadegi Lokuðu veginum um Kjalarnes vegna veðurs Fundinum lokið án niðurstöðu Kynna fyrsta húsnæðispakka ríkisstjórnarinnar Leita konu sem ók á konu og stakk af Metfjöldi árekstra í ófærðinni í gær og Vélfagsmenn tóku yfir fund Viðreisnar „Græna gímaldið“ fer ekki fet Gera ekki tilkall til höfuðborgartitils þótt Akureyri verði borg Hóflega bjartsýnn á viðræður dagsins Sjá meira
Í síðustu viku var tilkynnt um frekari flutning kjarnorkuvopna frá Rússlandi til Belarús og eru vopnin nú þegar á leið til landsins, að sögn Vladimír Pútíns, Rússalandsforseta. Í viðtali við Rússneska ríkisstöð sagði Lukashenko að um væri að ræða einstakt tækifæri til að styrkja böndin milli ríkjanna. „Ef einhver er uggandi yfir þróuninni er svarið einfalt: að ganga til liðs við sambandsríki Rússlands og Belarús og þá eru kjarnorkuvopn til reiðu fyrir ríkin öll,“ sagði Lukashenko. Ekki er ljóst við hvaða ríki hann átti eða hvernig innlimun í hið svokallaða sambandsríki yrði háttað. Böndin milli ríkjanna hafa styrkst töluvert frá innrás Rússa í Úkraínu í febrúar á síðasta ári. Þá réðust Rússar inn Chernihiv-hérað úr norðri frá Belarús. Pútín tilkynnti um flutning kjarnorkuvopna til Belarús í mars og er þar um að ræða fyrstu kjarnorkuvopnaflutninga milli ríkjanna frá falli Sovétríkjanna. Yfirmaður öryggisráðs Belarús sagði í viðtali í ríkissjónvarpi Belarús um helgina að Vesturlönd hafi knúið stjórnvöld þar í landi til að taka á móti kjarnorkuvopnum frá Rússum.
Belarús Rússland Hernaður Innrás Rússa í Úkraínu Kjarnorka Mest lesið Myndskeiðið segi ekki alla söguna Innlent Útlit fyrir nauman sigur frjálslyndra og fyrsta samkynheigða forsætisráðherra landsins Erlent Reynsluboltum sagt upp í skugga ráðgjafabruðls Innlent Fólk sæki um námsmannaleyfi í annarlegum tilgangi Innlent Séreignarleiðin gerð varanleg og nýtist til tíu ára Innlent „Alveg brjálaður yfir því að hann sé að hjóla á götunni“ Innlent Létu sleðaveðrið ekki fram hjá sér fara Innlent Svona lítur fyrsti húsnæðispakki ríkisstjórnarinnar út Innlent Fjórir látnir í Jamaíku og tuttugu á Haítí Erlent Vinstri grænir í Reykjavík gagnrýna leikskólaplan borgarinnar Innlent Fleiri fréttir Engar uppsagnir í farvatninu Þrír handteknir á stolnum bíl og dýnur teknar ófrjálsri hendi Létu sleðaveðrið ekki fram hjá sér fara Séreignarleiðin gerð varanleg og nýtist til tíu ára Myndskeiðið segi ekki alla söguna Vinstri grænir í Reykjavík gagnrýna leikskólaplan borgarinnar Reynsluboltum sagt upp í skugga ráðgjafabruðls Þúsundir nýrra íbúða og óvissu eytt: „Verið að einfalda og hagræða“ „Alveg brjálaður yfir því að hann sé að hjóla á götunni“ Fólk sæki um námsmannaleyfi í annarlegum tilgangi Aðgerðir í húsnæðismálum og þung stemning hjá ríkislögreglustjóra Ekið á unga stúlku á Ásbrú Skjálfti í Bárðarbungu mældist um fjórir að stærð Boða róttækar breytingar á byggingarreglugerð Draga úr skattfrelsi fólks sem safnar íbúðum Svona lítur fyrsti húsnæðispakki ríkisstjórnarinnar út Vandræðamál hjá Hafró og Landspítala bera af í fjölda og kostnaði Snjóhengjur geti skapað hættu Tugir ökumanna í vandræðum á Suðurnesjum Vélfagsmönnum heitt í hamsi á fundi Viðreisnar Góður grunnur en ekki nóg til að opna Þurftu að halda peppfund á lygilegum óhappadegi Lokuðu veginum um Kjalarnes vegna veðurs Fundinum lokið án niðurstöðu Kynna fyrsta húsnæðispakka ríkisstjórnarinnar Leita konu sem ók á konu og stakk af Metfjöldi árekstra í ófærðinni í gær og Vélfagsmenn tóku yfir fund Viðreisnar „Græna gímaldið“ fer ekki fet Gera ekki tilkall til höfuðborgartitils þótt Akureyri verði borg Hóflega bjartsýnn á viðræður dagsins Sjá meira