Eina íslenska fyrirtækið sem vann til verðlauna Oddur Ævar Gunnarsson skrifar 26. maí 2023 16:51 Stofnendur Loka Foods þeir Björn V. Aðalbjörnsson og Chris McClure tóku við verðlaununum í Grósku í vikunni. Nordic Startup Awards Íslenska frumkvöðlafyrirtækið Loki Foods vann til verðlauna í flokki nýliða í vikunni á Nordic Statups Award, verðlaunahátíð sem fram fór í Grósku. Fyrirtækið var eina íslenska fyrirtækið sem vann til verðlauna. Loki Foods hyggst setja fiskiflök á markað innan nokkurra vikna sem henta grænkerum. Í samtali við Vísi segir Chris McClure, annar stofnenda fyrirtækisins ásamt Birni V. Aðalbjörnssyni, að markmið fyrirtækisins sé fyrst og fremst hafa raunveruleg áhrif í baráttunni gegn hnattrænni hlýnun. Framleiðslan verði hluti af lausninni „Við erum hreyknir af þessum verðlaunum þó að í stóra samhenginu breyti þetta ekki miklu fyrir okkar starf, þetta er mikil viðurkenning frá Norðurlöndum um að hér sé á ferðinni raunverulegt vandamál og að okkar framleiðsla geti verið hluti af lausninni.“ „Þorskurinn“ sem Loki Foods mun koma til með að framleiða verður jafnvígur fisknum sjálfum þegar kemur að næringarinnihaldi, bragði, áferð og fleiru að sögn Chris. Fyrirtækið hyggst einnig framleiða lax, túnfisk og styrjuhrognum úr plöntum a næstu árum. Þá segist hann sérlega hreykinn af því að fyrirtækið hafi unnið til verðlauna í flokki þar sem bæði dómnefnd og almenningur hafa sitt að segja. „Það rammar það kannski ágætlega inn að það er stemning fyrir breytingum í loftinu í þessum geira og frábært fyrir okkur að fá þennan heiður úr þessum frábæra hópi fyrirtækja.“ Chris segir að fyrirtækið stefni á að koma fiskiflökum, sem að stofninum til eru úr plöntum og líkjast þorski, á markað hérlendis á næstu mánuðum. „Þorskur“ úr smiðju Loka Foods. Nýsköpun Umhverfismál Matur Mest lesið „Starfsfólkið sem eftir er vegnar oft verr andlega heldur en fólkinu sem hættir“ Atvinnulíf Segir lægri álagningu á húsnæði en í öðrum greinum Viðskipti innlent Frá Reitum til Atlas verktaka Viðskipti innlent Umhverfis- og orkustofnun sektar þrotabú Play um 2,3 milljarða Viðskipti innlent Undirbýr kveðjustund í Straumsvík Viðskipti innlent Krabbamein á vinnustöðum: „Ekki segja; þú veist að ég er til staðar“ Atvinnulíf Ballið bráðum búið á Brewdog Viðskipti innlent Í stuði í 130 ár: Virkjanir sem leystu af dísilvélar og knúðu síldarbæ Samstarf Færa Jarðböðin í nýtt hús og nýjan búning Viðskipti innlent Eðalfiskur í Borgarnesi skiptir um nafn Viðskipti innlent Fleiri fréttir Frá Reitum til Atlas verktaka Segir lægri álagningu á húsnæði en í öðrum greinum Umhverfis- og orkustofnun sektar þrotabú Play um 2,3 milljarða Undirbýr kveðjustund í Straumsvík Höggið á ríkissjóð allt að fimm milljarðar Ballið bráðum búið á Brewdog Allt bendir til kólnunar og nefndin mun mildari Færa Jarðböðin í nýtt hús og nýjan búning Kaupmáttur jókst í fyrra Bein útsending: Rökstyðja vaxtaákvörðunina Eðalfiskur í Borgarnesi skiptir um nafn Heldur stýrivöxtunum óbreyttum Ísland undanþegið stórauknum verndartollum ESB Vill laga „hringekju verðtryggingar og hárra vaxta“ Gamalt ráðuneyti verður hótel Á ég að hætta í núverandi sparnaði? Óljóst hvort veðhafar fái nokkuð Risagjalddagi vegna losunarheimilda daginn eftir gjaldþrot Einar hættir af persónulegum ástæðum „Væntanlega farnir að hefja næturvaktir hjá Samkeppniseftirlitinu“ Birna Ósk nýr forstjóri Húsasmiðjunnar Jón Skafti nýr forstöðumaður hjá Póstinum Gengi Skaga rýkur upp Ráðin framkvæmdastjórar hjá Björgun-Sement Fimm prósenta aukning í september Íslandsbanki og Skagi í formlegar samrunaviðræður Veitingastaðurinn opinn en lónið opnar síðar Omnom gjaldþrota og kröfuhafar uggandi Skáluðu fyrir kraftinum sem knýr samfélagið Innbú Play til sölu: Gæti aflað búinu fjórtán milljóna króna Sjá meira
Loki Foods hyggst setja fiskiflök á markað innan nokkurra vikna sem henta grænkerum. Í samtali við Vísi segir Chris McClure, annar stofnenda fyrirtækisins ásamt Birni V. Aðalbjörnssyni, að markmið fyrirtækisins sé fyrst og fremst hafa raunveruleg áhrif í baráttunni gegn hnattrænni hlýnun. Framleiðslan verði hluti af lausninni „Við erum hreyknir af þessum verðlaunum þó að í stóra samhenginu breyti þetta ekki miklu fyrir okkar starf, þetta er mikil viðurkenning frá Norðurlöndum um að hér sé á ferðinni raunverulegt vandamál og að okkar framleiðsla geti verið hluti af lausninni.“ „Þorskurinn“ sem Loki Foods mun koma til með að framleiða verður jafnvígur fisknum sjálfum þegar kemur að næringarinnihaldi, bragði, áferð og fleiru að sögn Chris. Fyrirtækið hyggst einnig framleiða lax, túnfisk og styrjuhrognum úr plöntum a næstu árum. Þá segist hann sérlega hreykinn af því að fyrirtækið hafi unnið til verðlauna í flokki þar sem bæði dómnefnd og almenningur hafa sitt að segja. „Það rammar það kannski ágætlega inn að það er stemning fyrir breytingum í loftinu í þessum geira og frábært fyrir okkur að fá þennan heiður úr þessum frábæra hópi fyrirtækja.“ Chris segir að fyrirtækið stefni á að koma fiskiflökum, sem að stofninum til eru úr plöntum og líkjast þorski, á markað hérlendis á næstu mánuðum. „Þorskur“ úr smiðju Loka Foods.
Nýsköpun Umhverfismál Matur Mest lesið „Starfsfólkið sem eftir er vegnar oft verr andlega heldur en fólkinu sem hættir“ Atvinnulíf Segir lægri álagningu á húsnæði en í öðrum greinum Viðskipti innlent Frá Reitum til Atlas verktaka Viðskipti innlent Umhverfis- og orkustofnun sektar þrotabú Play um 2,3 milljarða Viðskipti innlent Undirbýr kveðjustund í Straumsvík Viðskipti innlent Krabbamein á vinnustöðum: „Ekki segja; þú veist að ég er til staðar“ Atvinnulíf Ballið bráðum búið á Brewdog Viðskipti innlent Í stuði í 130 ár: Virkjanir sem leystu af dísilvélar og knúðu síldarbæ Samstarf Færa Jarðböðin í nýtt hús og nýjan búning Viðskipti innlent Eðalfiskur í Borgarnesi skiptir um nafn Viðskipti innlent Fleiri fréttir Frá Reitum til Atlas verktaka Segir lægri álagningu á húsnæði en í öðrum greinum Umhverfis- og orkustofnun sektar þrotabú Play um 2,3 milljarða Undirbýr kveðjustund í Straumsvík Höggið á ríkissjóð allt að fimm milljarðar Ballið bráðum búið á Brewdog Allt bendir til kólnunar og nefndin mun mildari Færa Jarðböðin í nýtt hús og nýjan búning Kaupmáttur jókst í fyrra Bein útsending: Rökstyðja vaxtaákvörðunina Eðalfiskur í Borgarnesi skiptir um nafn Heldur stýrivöxtunum óbreyttum Ísland undanþegið stórauknum verndartollum ESB Vill laga „hringekju verðtryggingar og hárra vaxta“ Gamalt ráðuneyti verður hótel Á ég að hætta í núverandi sparnaði? Óljóst hvort veðhafar fái nokkuð Risagjalddagi vegna losunarheimilda daginn eftir gjaldþrot Einar hættir af persónulegum ástæðum „Væntanlega farnir að hefja næturvaktir hjá Samkeppniseftirlitinu“ Birna Ósk nýr forstjóri Húsasmiðjunnar Jón Skafti nýr forstöðumaður hjá Póstinum Gengi Skaga rýkur upp Ráðin framkvæmdastjórar hjá Björgun-Sement Fimm prósenta aukning í september Íslandsbanki og Skagi í formlegar samrunaviðræður Veitingastaðurinn opinn en lónið opnar síðar Omnom gjaldþrota og kröfuhafar uggandi Skáluðu fyrir kraftinum sem knýr samfélagið Innbú Play til sölu: Gæti aflað búinu fjórtán milljóna króna Sjá meira