Esther fékk verðlaun fyrir meistaraverkefni við Harvard Sólrún Dögg Jósefsdóttir skrifar 26. maí 2023 14:00 Esther með viðurkenningarskjalið eftir athöfnina. Esther Hallsdóttir Esther Hallsdóttir hlaut á dögunum verðlaun fyrir besta meistaraverkefni ársins frá Harvard Kennedy háskólanum. Verðlaunin eru sögð þau eftirsóttustu innan skólans og eru einu verðlaunin sem veitt eru fyrir góðan námsárangur. Meistaraverkefni Estherar og Stuti Ginodia, samstarfskonu hennar, er úr opinberri stefnumótun. Verkefnið heitir Unlocking Potential: A Roadmap to Reduce Stunting in Sindh, Pakistan og í því er vaxtarhömlun barna í Sindh héraði Pakistan skoðuð. Þá eru leiðir til að sporna gegn háu hlutfalli vaxtarhömlunar barna í héraðinu lagðar fyrir. Rannsóknin var framkvæmd í samvinnu við Alþjóðabankann. Esther og Stuti ásamt leiðbeinanda þeirra, Asim Khwaja.Esther Hallsdóttir Esther lauk BA-prófi í mannfræði með stjórnmálafræði sem aukagrein frá Háskóla Íslands. Hún segir það grunnnám þó óhefðbundið fyrir þetta meistaranám. Flestir þar hafi lært hagfræði eða sagnfræði. Eftir Háskóla segist Esther hafa unnið hjá Unicef á Íslandi í þrjú ár. Síðast sem herferðastýra. Því næst hafi leið hennar og Ísaks Einars Rúnarssonar, unnusta hennar, legið til Massachusetts í nám. Þar höfðu þau bæði komist inn í meistaranám við Harvard Kennedy háskólann. Esther í opinberri stefnumótun og Ísak í opinberri stjórnsýslu. Parið útskrifaðist í gær. Esther og Ísak, unnusti hennar, eftir útskriftararhöfnina í gær.Esther Hallsdóttir Aðspurð hvað taki við eftir útskrift þeirra beggja segir Esther að parið stefni á að gifta sig í sumar á Íslandi. Í haust liggi svo leiðin til Washington D.C. þar sem Ísak mun starfa í ráðgjöf. Esther segist ekki búin að ákveða hvað tekur þá við hjá henni en efar ekki að það verði eitthvað spennandi. Skóla - og menntamál Háskólar Íslendingar erlendis Tengdar fréttir Hyggjast heilla Harvard um helgina: „Vonumst til að fá fleiri íslenska leikmenn“ Íslenska fyrirtækið Soccer & Education stendur að sérstökum sýningarleik um helgina þar sem íslenskt knattspyrnufólk fær tækifæri til að sýna listir sínar fyrir þjálfurum bandarískra háskólaliða. Þjálfarar frá Boston College og Harvard fara fögrum orðum um íslenska leikmenn. 4. febrúar 2023 09:01 Sú fyrsta sem fær tíu í einkunn fyrir meistaravörn Guðrún Sólveig Sigríðardóttir Pöpperl, laganemi við Háskóla Íslands, hlaut í gær 10 í einkunn fyrir vörn á meistararitgerð sinni í greininni. Þetta er í fyrsta sinn sem hæsta einkunn er gefin fyrir meistararitgerð við deildina. 23. maí 2023 15:17 Ingibjörg Ösp nýr forstöðumaður hjá Samtökum iðnaðarins Forstöðumaður mennta- og mannauðsmála ber ábyrgð á að vinna að og framfylgja stefnu SI í mennta- og mannauðsmálum. 29. júní 2016 09:10 Mest lesið „Gæti skrifað bókaseríu um vandræðileg stefnumót“ Makamál Laufey Lín skartaði íslenska fánanum á Coachella Lífið Viðar Örn og Sylvía Rós eiga von á barni Lífið Hjartaknúsarinn tileinkaði íslenskri fyrirsætu rómantískan slagara Lífið Hélt að Sálin hafi hvatt fólk til að horfa til himins með höfuðið hátt Lífið Ósamþykkt kjallaraíbúð á rúmar 44 milljónir Lífið Hugmyndin kviknaði í New York þegar eldgos hófst heima Menning Losnaði við alla fíkn á augabragði: „Því Guð er með skyndilausnir líka“ Áskorun Hátíð sem er skipulögð í kringum yngstu kynslóðina Lífið Stjörnulífið: Frumsýnir kærastann á Tenerife Lífið Fleiri fréttir Ósamþykkt kjallaraíbúð á rúmar 44 milljónir Hélt að Sálin hafi hvatt fólk til að horfa til himins með höfuðið hátt Hátíð sem er skipulögð í kringum yngstu kynslóðina Laufey Lín skartaði íslenska fánanum á Coachella Viðar Örn og Sylvía Rós eiga von á barni Heillandi hús við Laugalæk úr smiðju Kjartans Sveinssonar Hjartaknúsarinn tileinkaði íslenskri fyrirsætu rómantískan slagara Hafa aldrei rifist Stjörnulífið: Frumsýnir kærastann á Tenerife Stóri plokkdagurinn haldinn á sunnudaginn Ótrúleg heimkoma Búbba sem fauk alla leið í Kópavog Elizabeth Hurley og Billy Ray Cyrus stinga saman nefjum „Ég er mamma hans og á sama tíma er ég líka lífvörðurinn hans, túlkurinn hans og talsmaðurinn hans“ Páskakveðjur stjórnmálaflokka: Gervigreind, páskaeggjaleit og Sigmundur með kanínueyru Litla hryllingsbúðin kveður á Akureyri Svarar því hve mörg páskaegg þurfi að borða til að bæta á sig kílói Krakkatían: Páskar, söngkeppnir og afmælisbörn Ekki á leið í samband bara til að þóknast samfélaginu Trommari New Pornographers ákærður fyrir vörslu barnaníðsefnis Metfjöldi á Aldrei fór ég suður: „Þetta var algjör draumur“ Veikindafríi Páls Óskars lokið Fréttatía vikunnar: Íþróttir, afsökunarbeiðni og bækur Konfettíið enn að hrynja meðan hnéð „fimmfaldaðist“ Sunneva og Benedikt trúlofuð Tónlistarmyndband Addison Rae tekið upp á Íslandi Gengur yfir Sprengisand með hundrað kíló í eftirdragi Hafði mikla þörf fyrir að láta aðra sjá að hún væri spes týpa Mælir með því að tala við gervigreind sem sálfræðing „Eina sem maður getur gert er að reyna vera betri maður í dag en þá“ „Ég vildi fela mig fyrir heiminum“ Sjá meira
Verðlaunin eru sögð þau eftirsóttustu innan skólans og eru einu verðlaunin sem veitt eru fyrir góðan námsárangur. Meistaraverkefni Estherar og Stuti Ginodia, samstarfskonu hennar, er úr opinberri stefnumótun. Verkefnið heitir Unlocking Potential: A Roadmap to Reduce Stunting in Sindh, Pakistan og í því er vaxtarhömlun barna í Sindh héraði Pakistan skoðuð. Þá eru leiðir til að sporna gegn háu hlutfalli vaxtarhömlunar barna í héraðinu lagðar fyrir. Rannsóknin var framkvæmd í samvinnu við Alþjóðabankann. Esther og Stuti ásamt leiðbeinanda þeirra, Asim Khwaja.Esther Hallsdóttir Esther lauk BA-prófi í mannfræði með stjórnmálafræði sem aukagrein frá Háskóla Íslands. Hún segir það grunnnám þó óhefðbundið fyrir þetta meistaranám. Flestir þar hafi lært hagfræði eða sagnfræði. Eftir Háskóla segist Esther hafa unnið hjá Unicef á Íslandi í þrjú ár. Síðast sem herferðastýra. Því næst hafi leið hennar og Ísaks Einars Rúnarssonar, unnusta hennar, legið til Massachusetts í nám. Þar höfðu þau bæði komist inn í meistaranám við Harvard Kennedy háskólann. Esther í opinberri stefnumótun og Ísak í opinberri stjórnsýslu. Parið útskrifaðist í gær. Esther og Ísak, unnusti hennar, eftir útskriftararhöfnina í gær.Esther Hallsdóttir Aðspurð hvað taki við eftir útskrift þeirra beggja segir Esther að parið stefni á að gifta sig í sumar á Íslandi. Í haust liggi svo leiðin til Washington D.C. þar sem Ísak mun starfa í ráðgjöf. Esther segist ekki búin að ákveða hvað tekur þá við hjá henni en efar ekki að það verði eitthvað spennandi.
Skóla - og menntamál Háskólar Íslendingar erlendis Tengdar fréttir Hyggjast heilla Harvard um helgina: „Vonumst til að fá fleiri íslenska leikmenn“ Íslenska fyrirtækið Soccer & Education stendur að sérstökum sýningarleik um helgina þar sem íslenskt knattspyrnufólk fær tækifæri til að sýna listir sínar fyrir þjálfurum bandarískra háskólaliða. Þjálfarar frá Boston College og Harvard fara fögrum orðum um íslenska leikmenn. 4. febrúar 2023 09:01 Sú fyrsta sem fær tíu í einkunn fyrir meistaravörn Guðrún Sólveig Sigríðardóttir Pöpperl, laganemi við Háskóla Íslands, hlaut í gær 10 í einkunn fyrir vörn á meistararitgerð sinni í greininni. Þetta er í fyrsta sinn sem hæsta einkunn er gefin fyrir meistararitgerð við deildina. 23. maí 2023 15:17 Ingibjörg Ösp nýr forstöðumaður hjá Samtökum iðnaðarins Forstöðumaður mennta- og mannauðsmála ber ábyrgð á að vinna að og framfylgja stefnu SI í mennta- og mannauðsmálum. 29. júní 2016 09:10 Mest lesið „Gæti skrifað bókaseríu um vandræðileg stefnumót“ Makamál Laufey Lín skartaði íslenska fánanum á Coachella Lífið Viðar Örn og Sylvía Rós eiga von á barni Lífið Hjartaknúsarinn tileinkaði íslenskri fyrirsætu rómantískan slagara Lífið Hélt að Sálin hafi hvatt fólk til að horfa til himins með höfuðið hátt Lífið Ósamþykkt kjallaraíbúð á rúmar 44 milljónir Lífið Hugmyndin kviknaði í New York þegar eldgos hófst heima Menning Losnaði við alla fíkn á augabragði: „Því Guð er með skyndilausnir líka“ Áskorun Hátíð sem er skipulögð í kringum yngstu kynslóðina Lífið Stjörnulífið: Frumsýnir kærastann á Tenerife Lífið Fleiri fréttir Ósamþykkt kjallaraíbúð á rúmar 44 milljónir Hélt að Sálin hafi hvatt fólk til að horfa til himins með höfuðið hátt Hátíð sem er skipulögð í kringum yngstu kynslóðina Laufey Lín skartaði íslenska fánanum á Coachella Viðar Örn og Sylvía Rós eiga von á barni Heillandi hús við Laugalæk úr smiðju Kjartans Sveinssonar Hjartaknúsarinn tileinkaði íslenskri fyrirsætu rómantískan slagara Hafa aldrei rifist Stjörnulífið: Frumsýnir kærastann á Tenerife Stóri plokkdagurinn haldinn á sunnudaginn Ótrúleg heimkoma Búbba sem fauk alla leið í Kópavog Elizabeth Hurley og Billy Ray Cyrus stinga saman nefjum „Ég er mamma hans og á sama tíma er ég líka lífvörðurinn hans, túlkurinn hans og talsmaðurinn hans“ Páskakveðjur stjórnmálaflokka: Gervigreind, páskaeggjaleit og Sigmundur með kanínueyru Litla hryllingsbúðin kveður á Akureyri Svarar því hve mörg páskaegg þurfi að borða til að bæta á sig kílói Krakkatían: Páskar, söngkeppnir og afmælisbörn Ekki á leið í samband bara til að þóknast samfélaginu Trommari New Pornographers ákærður fyrir vörslu barnaníðsefnis Metfjöldi á Aldrei fór ég suður: „Þetta var algjör draumur“ Veikindafríi Páls Óskars lokið Fréttatía vikunnar: Íþróttir, afsökunarbeiðni og bækur Konfettíið enn að hrynja meðan hnéð „fimmfaldaðist“ Sunneva og Benedikt trúlofuð Tónlistarmyndband Addison Rae tekið upp á Íslandi Gengur yfir Sprengisand með hundrað kíló í eftirdragi Hafði mikla þörf fyrir að láta aðra sjá að hún væri spes týpa Mælir með því að tala við gervigreind sem sálfræðing „Eina sem maður getur gert er að reyna vera betri maður í dag en þá“ „Ég vildi fela mig fyrir heiminum“ Sjá meira
Hyggjast heilla Harvard um helgina: „Vonumst til að fá fleiri íslenska leikmenn“ Íslenska fyrirtækið Soccer & Education stendur að sérstökum sýningarleik um helgina þar sem íslenskt knattspyrnufólk fær tækifæri til að sýna listir sínar fyrir þjálfurum bandarískra háskólaliða. Þjálfarar frá Boston College og Harvard fara fögrum orðum um íslenska leikmenn. 4. febrúar 2023 09:01
Sú fyrsta sem fær tíu í einkunn fyrir meistaravörn Guðrún Sólveig Sigríðardóttir Pöpperl, laganemi við Háskóla Íslands, hlaut í gær 10 í einkunn fyrir vörn á meistararitgerð sinni í greininni. Þetta er í fyrsta sinn sem hæsta einkunn er gefin fyrir meistararitgerð við deildina. 23. maí 2023 15:17
Ingibjörg Ösp nýr forstöðumaður hjá Samtökum iðnaðarins Forstöðumaður mennta- og mannauðsmála ber ábyrgð á að vinna að og framfylgja stefnu SI í mennta- og mannauðsmálum. 29. júní 2016 09:10
„Ég er mamma hans og á sama tíma er ég líka lífvörðurinn hans, túlkurinn hans og talsmaðurinn hans“