Hægt að sjá Katrínu Tönju reyna að komast inn á sína tíundu heimsleika Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 26. maí 2023 08:31 Katrín Tanja Davíðsdóttir getur komist í hóp fárra sem hafa keppt tíu sinnum í einstaklingskeppni heimsleikanna. @katrintanja Katrín Tanja Davíðsdóttir er meðal keppanda á undanúrslitamóti Vesturhluta Norður-Ameríku sem hófst með liðakeppni í gær en í dag byrjar einstaklingskeppnin. Katrín Tanja er ein af sextíu konum sem keppa um tíu laus sæti á heimsleikana í haust. Það eru aftur á móti bara níu sæti í boði hjá körlunum á þessi svæði. Keppnin fer fram í Pasadena Convention Center í Pasadena í útjaðri Los Angeles borgar í Kaliforníu fylki í Bandaríkjunum. View this post on Instagram A post shared by CrossFit Games (@crossfitgames) Það kemur ekkert á óvart í þessari keppni því keppendurnir hafa vitað lengi hverjar greinarnar eru og gátu líka austurhlutann reyna sig við þær í undanúrslitamóti sínu um síðustu helgi. Í fjórðungsúrslitunum þá endaði Katrín með tuttugasta besta árangurinn. Hún þarf því að hækka sig um tíu sæti ætli hún að vera með á heimsleikunum í ár. Arielle Loewen var með besta árangurinn í fjórðungsúrslitunum en næstar á eftir henni voru þær Alex Gazan og Rebecca Fuselier. Katrínu tókst ekki að tryggja sér inn á heimsleikana í fyrra og hungrið er því örugglega mikið hjá þessari miklu keppniskonu að láta það ekki gerast aftur. Hún hefur komist á níu heimsleika á ferlinum þar af átta í röð á árunum 2015 til 2021. Hún varð heimsmeistari árin 2015 og 2016 og þar sem að meistari síðustu sex ára, Tia-Clair Tommey er í barnsburðarleyfi, þá er Katrín síðasta konan til að vinna titilinn af þeim sem taka þátt í ár. CrossFit samtökin munu sýna beint frá undanúrslitamótinu á Youtube síðu sinni og það verður því hægt að fylgjast með Katrínu Tönju reyna að komast inn á tíundu heimsleikana sína. Hér fyrir neðan má sjá útsendinguna frá degi eitt. <a href="https://www.youtube.com/watch?v=3BQjGgirUps">watch on YouTube</a> CrossFit Mest lesið Óskar Hrafn fer ekki fet Íslenski boltinn Hákon Rafn hélt hreinu þegar Brentford flaug áfram Enski boltinn Spánn og Þýskaland mætast í úrslitum Fótbolti Anguissa hetja meistaranna Fótbolti Martin öflugur í góðum sigri Körfubolti Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Formúla 1 Leikið á Þróttaravelli á miðvikudag Fótbolti Jón Dagur gulltryggði sigurinn með sínu fyrsta marki Fótbolti Fær þrjár milljónir á dag næstu sex árin fyrir að gera ekkert Sport Vonast til að komast í Kórinn: „Menn hafa aldrei séð annað eins“ Fótbolti Fleiri fréttir Óskar Hrafn fer ekki fet Spánn og Þýskaland mætast í úrslitum Anguissa hetja meistaranna Hákon Rafn hélt hreinu þegar Brentford flaug áfram Martin öflugur í góðum sigri Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Jón Dagur gulltryggði sigurinn með sínu fyrsta marki Leikið á Þróttaravelli á miðvikudag Vinícius Júnior íhugar að yfirgefa Real Madríd Kaupir sér tveggja milljarða króna hús Alexander Máni með fimm mörk í tveimur leikjum og Ísland áfram Birnir frá Akureyri í Garðabæ Klobbaði íslensku strákana og fór á flug á netmiðlum Teitur inn í landsliðið Hættir með Fram Landsliðskonur aðstoðuðu ökumenn í vanda Öllum leikjum Bónus-deildar kvenna í kvöld frestað Arnar skilur ekkert í Tottenham Landsleiknum aflýst og framhaldið óljóst Bardagakapparnir vilja ólmir fá að keppa í Hvíta húsinu Segir að Slot verði að taka tvo leikmenn út úr Liverpool-liðinu Vonast til að komast í Kórinn: „Menn hafa aldrei séð annað eins“ Markvörður Inter banaði háöldruðum manni í hjólastól „Alltaf gaman að fá nýjar raddir inn“ Gleðifréttir fyrir Argentínumenn: Messi vill spila á HM „Sagan hefur sýnt það að ég er góður að þjálfa unga og efnilega leikmenn“ Stöðufundur í Laugardal klukkan 10:30 Enska úrvalsdeildin í jólaköttinn Nýi íþróttastjóri Kjartans stal mörgæs og endaði í fangelsi í Singapúr Tyrkneska sambandið segir dómara hafa veðjað á þúsundir leikja Sjá meira
Katrín Tanja er ein af sextíu konum sem keppa um tíu laus sæti á heimsleikana í haust. Það eru aftur á móti bara níu sæti í boði hjá körlunum á þessi svæði. Keppnin fer fram í Pasadena Convention Center í Pasadena í útjaðri Los Angeles borgar í Kaliforníu fylki í Bandaríkjunum. View this post on Instagram A post shared by CrossFit Games (@crossfitgames) Það kemur ekkert á óvart í þessari keppni því keppendurnir hafa vitað lengi hverjar greinarnar eru og gátu líka austurhlutann reyna sig við þær í undanúrslitamóti sínu um síðustu helgi. Í fjórðungsúrslitunum þá endaði Katrín með tuttugasta besta árangurinn. Hún þarf því að hækka sig um tíu sæti ætli hún að vera með á heimsleikunum í ár. Arielle Loewen var með besta árangurinn í fjórðungsúrslitunum en næstar á eftir henni voru þær Alex Gazan og Rebecca Fuselier. Katrínu tókst ekki að tryggja sér inn á heimsleikana í fyrra og hungrið er því örugglega mikið hjá þessari miklu keppniskonu að láta það ekki gerast aftur. Hún hefur komist á níu heimsleika á ferlinum þar af átta í röð á árunum 2015 til 2021. Hún varð heimsmeistari árin 2015 og 2016 og þar sem að meistari síðustu sex ára, Tia-Clair Tommey er í barnsburðarleyfi, þá er Katrín síðasta konan til að vinna titilinn af þeim sem taka þátt í ár. CrossFit samtökin munu sýna beint frá undanúrslitamótinu á Youtube síðu sinni og það verður því hægt að fylgjast með Katrínu Tönju reyna að komast inn á tíundu heimsleikana sína. Hér fyrir neðan má sjá útsendinguna frá degi eitt. <a href="https://www.youtube.com/watch?v=3BQjGgirUps">watch on YouTube</a>
CrossFit Mest lesið Óskar Hrafn fer ekki fet Íslenski boltinn Hákon Rafn hélt hreinu þegar Brentford flaug áfram Enski boltinn Spánn og Þýskaland mætast í úrslitum Fótbolti Anguissa hetja meistaranna Fótbolti Martin öflugur í góðum sigri Körfubolti Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Formúla 1 Leikið á Þróttaravelli á miðvikudag Fótbolti Jón Dagur gulltryggði sigurinn með sínu fyrsta marki Fótbolti Fær þrjár milljónir á dag næstu sex árin fyrir að gera ekkert Sport Vonast til að komast í Kórinn: „Menn hafa aldrei séð annað eins“ Fótbolti Fleiri fréttir Óskar Hrafn fer ekki fet Spánn og Þýskaland mætast í úrslitum Anguissa hetja meistaranna Hákon Rafn hélt hreinu þegar Brentford flaug áfram Martin öflugur í góðum sigri Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Jón Dagur gulltryggði sigurinn með sínu fyrsta marki Leikið á Þróttaravelli á miðvikudag Vinícius Júnior íhugar að yfirgefa Real Madríd Kaupir sér tveggja milljarða króna hús Alexander Máni með fimm mörk í tveimur leikjum og Ísland áfram Birnir frá Akureyri í Garðabæ Klobbaði íslensku strákana og fór á flug á netmiðlum Teitur inn í landsliðið Hættir með Fram Landsliðskonur aðstoðuðu ökumenn í vanda Öllum leikjum Bónus-deildar kvenna í kvöld frestað Arnar skilur ekkert í Tottenham Landsleiknum aflýst og framhaldið óljóst Bardagakapparnir vilja ólmir fá að keppa í Hvíta húsinu Segir að Slot verði að taka tvo leikmenn út úr Liverpool-liðinu Vonast til að komast í Kórinn: „Menn hafa aldrei séð annað eins“ Markvörður Inter banaði háöldruðum manni í hjólastól „Alltaf gaman að fá nýjar raddir inn“ Gleðifréttir fyrir Argentínumenn: Messi vill spila á HM „Sagan hefur sýnt það að ég er góður að þjálfa unga og efnilega leikmenn“ Stöðufundur í Laugardal klukkan 10:30 Enska úrvalsdeildin í jólaköttinn Nýi íþróttastjóri Kjartans stal mörgæs og endaði í fangelsi í Singapúr Tyrkneska sambandið segir dómara hafa veðjað á þúsundir leikja Sjá meira