Áfram í haldi fyrir síendurtekið ofbeldi gegn eiginkonu sinni Oddur Ævar Gunnarsson skrifar 24. maí 2023 13:11 Í samtali við lögreglu sagði konan að um væri að ræða ítrekað, endurtekið og stórfellt ofbeldi af hálfu mannsins. Vísir/Vilhelm Landsréttur hefur staðfest úrskurð héraðsdóms um áframhaldandi gæsluvarðhald yfir manni í Keflavík sem gefið er að sök að hafa nauðgað eiginkonu sinni og beitt hana síendurteknu ofbeldi síðastliðin fjögur ár. Maðurinn mun því sitja áfram í gæsluvarðhaldi til 15. júní næstkomandi. Ákæra á hendur manninum var gefin út af Héraðsdómi Reykjaness þann 19. maí síðastliðinn og honum gert að sæta gæsluvarðhaldi þar til í júní. Sú ákvörðun hefur nú verið staðfest.Segir í niðurstöðu Landsréttar að komist hafi verið að þeirri niðurstöðu að skilyrðum fyrir áframhaldandi gæsluvarðhaldi sé fullnægt í ljósi alvarleika brota mannsins. Honum er gefin að sök nauðgun, stórfellda líkamsárás og stórfellt brot í nánu sambandi við eiginukonu sína á árunum 2019 til 2023.Maðurinn hafi endurtekið, á sérstaklega sársaukafullan, meiðandi og alvarlegan hátt ógnað lífi, heilsu og velferð hennar með andlegu, líkamlegu og kynferðislegu ofbeldi, hótunum og nauðung. Í ákæru er áverkum konunnar lýst og segir í niðurstöðu Landsréttar að samkvæmt læknisfræðilegum gögnum séu sumir þeirra taldir vera lífshættulegir. Lögreglumál Reykjanesbær Mest lesið Foreldrar hvattir á neyðarfundi skólans til að flytja börnin Innlent Sigu um borð og tóku yfir stjórn íslensks skips Innlent Banaslys varð í Vík í Mýrdal Innlent Selenskí þakkar fjórum sinnum fyrir sig Erlent Segir Viðskiptablaðið og Moggann ljúga upp á hann pólitískri hlutdrægni Innlent Segir Selenskí vanþakklátan og hætta á heimsstyrjöld Erlent „Hvor þeirra er líklegri til að geta skákað Kristrúnu Frostadóttur?“ Innlent Veðrið hefur áhrif á landsfundargesti eftir allt saman Innlent Hvernig skiptast fylkingarnar? Innlent Í verkfalli sem stjórnarmaður þar til að Halla víkur Innlent Fleiri fréttir Utanríkisráðherra tjáir sig um hitafundinn í Washington Náttúruverndarstofnun með höfuðstöðvar sínar á Hvolsvelli „Fyrir óæft auga mætti halda að þetta væri venjulegt barn“ Banaslys varð í Vík í Mýrdal Bjarni kveður, gervigreind nýtt í barnaníð og bílastæðagjöld Gerði stólpagrín að ríkisstjórnarflokkunum Hvernig skiptast fylkingarnar? Í verkfalli sem stjórnarmaður þar til að Halla víkur Sigu um borð og tóku yfir stjórn íslensks skips Bein útsending: Landsfundur Sjálfstæðisflokksins Notuðu rafvopn til að yfirbuga ógnandi mann með hamra Veðrið hefur áhrif á landsfundargesti eftir allt saman Lítur ekki svo á að kennarar séu bundnir af kjarasamningum annarra stétta Netöryggissveitin flutt í utanríkisráðuneytið Fækkað um sex hundruð í aðgerðum MAST „Rosalega íslensk umræða“ Íslendingur handtekinn vegna barnaníðsefnis sem var búið til af gervigreind Nokkrar staðsetningar til skoðunar fyrir skóla Hjallastefnunnar Afleiðingar kjarasamnings kennara og rætt við nýjan landlækni Segir Viðskiptablaðið og Moggann ljúga upp á hann pólitískri hlutdrægni Bein útsending: Lærdómur dreginn af Covid-19 Hagræðingartillögur í yfirlestri Væri ekki óviðeigandi að þeir hvíldu saman „Hvor þeirra er líklegri til að geta skákað Kristrúnu Frostadóttur?“ Foreldrar hvattir á neyðarfundi skólans til að flytja börnin Séra Vigfús Þór Árnason látinn Landsfundur Sjálfstæðisflokksins hefst í dag „Það eru svo margir sem ekki vita hvað fatlaðir ganga í gegnum“ Taka tillit til „miklu, miklu meiri“ hækkana kennara Ráðherra ætlar að banna síma í skólum Sjá meira
Maðurinn mun því sitja áfram í gæsluvarðhaldi til 15. júní næstkomandi. Ákæra á hendur manninum var gefin út af Héraðsdómi Reykjaness þann 19. maí síðastliðinn og honum gert að sæta gæsluvarðhaldi þar til í júní. Sú ákvörðun hefur nú verið staðfest.Segir í niðurstöðu Landsréttar að komist hafi verið að þeirri niðurstöðu að skilyrðum fyrir áframhaldandi gæsluvarðhaldi sé fullnægt í ljósi alvarleika brota mannsins. Honum er gefin að sök nauðgun, stórfellda líkamsárás og stórfellt brot í nánu sambandi við eiginukonu sína á árunum 2019 til 2023.Maðurinn hafi endurtekið, á sérstaklega sársaukafullan, meiðandi og alvarlegan hátt ógnað lífi, heilsu og velferð hennar með andlegu, líkamlegu og kynferðislegu ofbeldi, hótunum og nauðung. Í ákæru er áverkum konunnar lýst og segir í niðurstöðu Landsréttar að samkvæmt læknisfræðilegum gögnum séu sumir þeirra taldir vera lífshættulegir.
Lögreglumál Reykjanesbær Mest lesið Foreldrar hvattir á neyðarfundi skólans til að flytja börnin Innlent Sigu um borð og tóku yfir stjórn íslensks skips Innlent Banaslys varð í Vík í Mýrdal Innlent Selenskí þakkar fjórum sinnum fyrir sig Erlent Segir Viðskiptablaðið og Moggann ljúga upp á hann pólitískri hlutdrægni Innlent Segir Selenskí vanþakklátan og hætta á heimsstyrjöld Erlent „Hvor þeirra er líklegri til að geta skákað Kristrúnu Frostadóttur?“ Innlent Veðrið hefur áhrif á landsfundargesti eftir allt saman Innlent Hvernig skiptast fylkingarnar? Innlent Í verkfalli sem stjórnarmaður þar til að Halla víkur Innlent Fleiri fréttir Utanríkisráðherra tjáir sig um hitafundinn í Washington Náttúruverndarstofnun með höfuðstöðvar sínar á Hvolsvelli „Fyrir óæft auga mætti halda að þetta væri venjulegt barn“ Banaslys varð í Vík í Mýrdal Bjarni kveður, gervigreind nýtt í barnaníð og bílastæðagjöld Gerði stólpagrín að ríkisstjórnarflokkunum Hvernig skiptast fylkingarnar? Í verkfalli sem stjórnarmaður þar til að Halla víkur Sigu um borð og tóku yfir stjórn íslensks skips Bein útsending: Landsfundur Sjálfstæðisflokksins Notuðu rafvopn til að yfirbuga ógnandi mann með hamra Veðrið hefur áhrif á landsfundargesti eftir allt saman Lítur ekki svo á að kennarar séu bundnir af kjarasamningum annarra stétta Netöryggissveitin flutt í utanríkisráðuneytið Fækkað um sex hundruð í aðgerðum MAST „Rosalega íslensk umræða“ Íslendingur handtekinn vegna barnaníðsefnis sem var búið til af gervigreind Nokkrar staðsetningar til skoðunar fyrir skóla Hjallastefnunnar Afleiðingar kjarasamnings kennara og rætt við nýjan landlækni Segir Viðskiptablaðið og Moggann ljúga upp á hann pólitískri hlutdrægni Bein útsending: Lærdómur dreginn af Covid-19 Hagræðingartillögur í yfirlestri Væri ekki óviðeigandi að þeir hvíldu saman „Hvor þeirra er líklegri til að geta skákað Kristrúnu Frostadóttur?“ Foreldrar hvattir á neyðarfundi skólans til að flytja börnin Séra Vigfús Þór Árnason látinn Landsfundur Sjálfstæðisflokksins hefst í dag „Það eru svo margir sem ekki vita hvað fatlaðir ganga í gegnum“ Taka tillit til „miklu, miklu meiri“ hækkana kennara Ráðherra ætlar að banna síma í skólum Sjá meira