Koepka í forystu fyrir lokahringinn eftir frábæran þriðja dag Smári Jökull Jónsson skrifar 21. maí 2023 10:00 Brooks Koepka undirbýr pútt á þriðja hringnum í gær. Vísir/Getty Brooks Koepka er með eins höggs forystu á Corey Conners og Viktor Hovland fyrir lokahringinn á PGA meistaramótinu í golfi en lokahringurinn verður leikinn í dag. Koepka lék frábærlega í gær og lauk þriðja hringnum á fjórum höggum undir pari og er á sex undir samtals. Norðmaðurinn Viktor Hovland og Kanadamaðurinn Corey Conners koma í humátt á eftir en báðir léku þeir á pari í gær og eru samtals á fimm höggum undir. Fleiri kylfingar gætu vel blandað sér í baráttuna. Bryson DeChambeu er á þremur höggum undir pari og þeir Justin Rose, Scottie Scheffler og Rory McIlroy eru allir í seilingarfjarlægð frá toppbaráttunni, Rose og Scheffler á tveimur undir en McIlroy á einu höggi undir pari. Mother Nature brought it today. The field responded. Saturday at the #PGAChamp pic.twitter.com/6TlpiGZmVZ— PGA Championship (@PGAChampionship) May 21, 2023 Scheffler og Justin Suh voru í góðri stöðu eftir fyrstu tvo hringina en léku báðir á þremur höggum yfir pari á þriðja hringnum í gær og duttu niður töfluna. Aðstæður voru nokkuð erfiðar í dag enda rigndi mikið en veðurspáin fyrir daginn í dag er betri. Mótið er í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport 4 og hefst útsending frá lokahringnum í dag klukkan 17:00. Guess who's back. Back again.2-time #PGAChamp fires a stellar 66 in his quest to lift the Wanamaker a third time. pic.twitter.com/HcR0m2DBNw— PGA Championship (@PGAChampionship) May 21, 2023 PGA-meistaramótið Mest lesið Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Formúla 1 Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns Íslenski boltinn Á bara eftir að skora á Anfield og heimavelli Brentford Enski boltinn „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ Enski boltinn „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Enski boltinn Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot Enski boltinn Dagskráin í dag: Boltar, pökkar og pílur Sport Messi og félagar óvænt úr leik í fyrstu umferð en Dagur Dan fór áfram Fótbolti Átta búin að synda sig inn á HM í sundi í Búdapest í desember Sport Tvær breytingar á landsliðshópnum Fótbolti Fleiri fréttir „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira
Koepka lék frábærlega í gær og lauk þriðja hringnum á fjórum höggum undir pari og er á sex undir samtals. Norðmaðurinn Viktor Hovland og Kanadamaðurinn Corey Conners koma í humátt á eftir en báðir léku þeir á pari í gær og eru samtals á fimm höggum undir. Fleiri kylfingar gætu vel blandað sér í baráttuna. Bryson DeChambeu er á þremur höggum undir pari og þeir Justin Rose, Scottie Scheffler og Rory McIlroy eru allir í seilingarfjarlægð frá toppbaráttunni, Rose og Scheffler á tveimur undir en McIlroy á einu höggi undir pari. Mother Nature brought it today. The field responded. Saturday at the #PGAChamp pic.twitter.com/6TlpiGZmVZ— PGA Championship (@PGAChampionship) May 21, 2023 Scheffler og Justin Suh voru í góðri stöðu eftir fyrstu tvo hringina en léku báðir á þremur höggum yfir pari á þriðja hringnum í gær og duttu niður töfluna. Aðstæður voru nokkuð erfiðar í dag enda rigndi mikið en veðurspáin fyrir daginn í dag er betri. Mótið er í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport 4 og hefst útsending frá lokahringnum í dag klukkan 17:00. Guess who's back. Back again.2-time #PGAChamp fires a stellar 66 in his quest to lift the Wanamaker a third time. pic.twitter.com/HcR0m2DBNw— PGA Championship (@PGAChampionship) May 21, 2023
PGA-meistaramótið Mest lesið Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Formúla 1 Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns Íslenski boltinn Á bara eftir að skora á Anfield og heimavelli Brentford Enski boltinn „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ Enski boltinn „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Enski boltinn Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot Enski boltinn Dagskráin í dag: Boltar, pökkar og pílur Sport Messi og félagar óvænt úr leik í fyrstu umferð en Dagur Dan fór áfram Fótbolti Átta búin að synda sig inn á HM í sundi í Búdapest í desember Sport Tvær breytingar á landsliðshópnum Fótbolti Fleiri fréttir „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira