Kári og Eva Margrét valin best Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 19. maí 2023 13:59 Kári Jónsson úr Val og Eva Margrét Kristjánsdóttir áttu bæði frábær tímabil. Kári Jónsson úr Val og Eva Margrét Kristjánsdóttir úr Haukum voru í dag valin leikmenn ársins í Subway deildunum í körfubolta en KKÍ stóð þá fyrir árlegri verðlaunahátíð sinni fyrir úrvals- og fyrstu deildir. Kári átti mjög gott tímabil með deildar- og bikarmeisturum Vals en hann var með 16,8 stig, 5,9 stoðsendingar og 5,0 fráköst að meðaltali í leik í 35 leikjum á Íslandsmótinu. Eva varð bikarmeistari með Haukaliðinu sem datt síðan út úr undanúrslitunum. Hún var með 12,4 stig og 9,0 fráköst að meðaltali í leik í 23 leikjum sínum á Íslandsmótinu. Dúi Þór Jónsson hjá liði Álftanesi og Diljá Ögn Lárusdóttir hjá Stjörnunni voru kosin bestu leikmenn 1. deildanna við sama tækifæri. Tómas Valur Þrastarson hjá Þór úr Þorlákshöfn og Tinna Guðrún Alexandersdóttir úr Haukum voru kosin bestu ungu leikmenn deildarinnar. Þjálfarar ársins voru þeir Jóhann Þór Ólafsson hjá Grindavík og Ólafur Jónas Sigurðsson hjá Val en bestu erlendu leikmennirnir voru valdir Daniela Wallen Morillo hjá Keflavík og Vincent Malik Shahid hjá Þór. Bestu varnarmenn deildanna þóttu vera hjá Val og hjá Njarðvík en prúðustu leikmennirnir voru Valsfólkið Callum Lawson og Dagbjört Dögg Karlsdóttir. Davíð Tómas Tómasson var valinn dómari ársins. Í liði ársins í Subway deild karla voru auk Kára þeir Sigtryggur Arnar Björnsson (Tindastóll), Ólafur Ólafsson (Grindavík), Styrmir Snær Þrastarson (Þór Þorl.) og Kristófer Acox (Val). Í liði ársins í Subway deild kvenna voru auk Evu þær Anna Ingunn Svansdóttir (Keflavík), Tinna Guðrún Alexandersdóttir (Haukum), Hildur Björg Kjartansdóttir (Val) og Birna Valgerður Benónýsdóttir (Keflavík). Hér fyrir neðan má sjá alla verðlaunahafana: Subway-deild kvenna Úrvalslið Anna Ingunn Svansdóttir Keflavík Tinna Guðrún Alexandersdóttir Haukar Eva Margrét Kristjánsdóttir Haukar Hildur Björg Kjartansdóttir Valur Birna Valgerður Benónýsdóttir Keflavík Leikmaður ársins Eva Margrét Kristjánsdóttir Haukar Erlendur leikmaður ársins Daniela Wallen Morillo Keflavík Varnarmaður ársins Erna Hákonardóttir Njarðvík Þjálfari ársins Ólafur Jónas Sigurðsson Valur Ungi leikmaður ársins Tinna Guðrún Alexandersdóttir Haukar Prúðasti leikmaðurinn Dagbjört Dögg Karlsdóttir Valur - Subway deild karla Úrvalslið Kári Jónsson Valur Sigtryggur Arnar Björnsson Tindastóll Ólafur Ólafsson Grindavík Styrmir Snær Þrastarson Þór Þ. Kristófer Acox Valur Leikmaður ársins Kári Jónsson Valur Erlendur leikmaður ársins Vincent Malik Shahid Þór Þ. Varnarmaður ársins Hjálmar Stefánsson Valur Þjálfari ársins Jóhann Þór Ólafsson Grindavík Ungi leikmaður ársins Tómas Valur Þrastarson Þór Þ. Prúðasti leikmaðurinn Callum Lawson Valur - 1. deild karla Úrvalslið Dúi Þór Jónsson Álftanes Björn Ásgeir Ásgeirsson Hamar Björgvin Hafþór Ríkharðsson Skallagrímur Eysteinn Bjarni Ævarsson Álftanes Ragnar Ágúst Nathanaelsson Hamar Leikmaður ársins Dúi Þór Jónsson Álftanes Erlendur leikmaður ársins Keith Jordan Jr. Skallagrímur Varnarmaður ársins Ragnar Ágúst Nathanaelsson Hamar Þjálfari ársins Kjartan Atli Kjartansson Álftanes Ungi leikmaður ársins Ísak Júlíus Perdue Selfoss - 1. deild kvenna Úrvalslið Diljá Ögn Lárusdóttir Stjarnan Rebekka Rán Karlsdóttir Snæfell Emma Hrönn Hákonardóttir Hamar/Þór Hulda Ósk Bergsteinsdóttir KR Ása Lind Wolfram Aþena Leikmaður ársins Diljá Ögn Lárusdóttir Stjarnan Erlendur leikmaður ársins Chea Rael Whitsitt Mountainspring Snæfell Varnarmaður ársins Ísold Sævarsdóttir Stjarnan Þjálfari ársins Auður Íris Ólafsdóttir Stjarnan Ungi leikmaður ársins Kolbrún María Ármannsdóttir Stjarnan Subway-deild kvenna Subway-deild karla Haukar Valur Mest lesið Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Fótbolti Liverpool vann risaslaginn Fótbolti Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Fótbolti Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Fótbolti Meistararnir lágu á heimavelli Fótbolti Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? Fótbolti Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Fótbolti Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Handbolti „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Stjarnan með þægilegan sigur á nýliðunum Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Söguleg byrjun OKC á tímabilinu Íslandsmeistararnir mæta bikarmeisturunum Skagamenn senda Kanann heim Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Ólíkar niðurstöður hjá landsliðsmönnunum Er Tóti Túrbó ofmetinn? „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Góður lokaleikhluti tryggði Njarðvík sigurinn Styrmir með þrettán í öruggum sigri Zamora Uppgjörið: Valur - KR | 93-100 | KR hafði betur í slag Reykjavíkurstórveldanna Diljá stórkostleg í lokin í endurkomu í Hveragerði „Einn af bestu leikmönnunum í sögu íslensks körfubolta“ Hlýtur að vera alvöru krísufundur í Valsheimilinu um helgina Besta byrjun Chicago Bulls síðan Jordan var í liðinu Blikar áfram með fullt hús stiga ÍR - Ármann 96-83 | Nýliðarnir enn í leit að fyrsta sigrinum „Bara feginn að við fundum þó leið“ Tindastóll - Stjarnan 96-95 | Ótrúlegur endir á Króknum „Við þurfum að vera betri varnarlega“ Íslenski körfuboltinn og Grindavík verðlaunuð NBA-leikmaður með krabbamein Haukur Helgi: Höfum ekki verið að spila góðan körfubolta „Getum verið fjandi góðir“ Uppgjörið: Álftanes-Njarðvík 93-92 | Heitur Haukur var hetjan á Álftanesinu Sjá meira
Kári átti mjög gott tímabil með deildar- og bikarmeisturum Vals en hann var með 16,8 stig, 5,9 stoðsendingar og 5,0 fráköst að meðaltali í leik í 35 leikjum á Íslandsmótinu. Eva varð bikarmeistari með Haukaliðinu sem datt síðan út úr undanúrslitunum. Hún var með 12,4 stig og 9,0 fráköst að meðaltali í leik í 23 leikjum sínum á Íslandsmótinu. Dúi Þór Jónsson hjá liði Álftanesi og Diljá Ögn Lárusdóttir hjá Stjörnunni voru kosin bestu leikmenn 1. deildanna við sama tækifæri. Tómas Valur Þrastarson hjá Þór úr Þorlákshöfn og Tinna Guðrún Alexandersdóttir úr Haukum voru kosin bestu ungu leikmenn deildarinnar. Þjálfarar ársins voru þeir Jóhann Þór Ólafsson hjá Grindavík og Ólafur Jónas Sigurðsson hjá Val en bestu erlendu leikmennirnir voru valdir Daniela Wallen Morillo hjá Keflavík og Vincent Malik Shahid hjá Þór. Bestu varnarmenn deildanna þóttu vera hjá Val og hjá Njarðvík en prúðustu leikmennirnir voru Valsfólkið Callum Lawson og Dagbjört Dögg Karlsdóttir. Davíð Tómas Tómasson var valinn dómari ársins. Í liði ársins í Subway deild karla voru auk Kára þeir Sigtryggur Arnar Björnsson (Tindastóll), Ólafur Ólafsson (Grindavík), Styrmir Snær Þrastarson (Þór Þorl.) og Kristófer Acox (Val). Í liði ársins í Subway deild kvenna voru auk Evu þær Anna Ingunn Svansdóttir (Keflavík), Tinna Guðrún Alexandersdóttir (Haukum), Hildur Björg Kjartansdóttir (Val) og Birna Valgerður Benónýsdóttir (Keflavík). Hér fyrir neðan má sjá alla verðlaunahafana: Subway-deild kvenna Úrvalslið Anna Ingunn Svansdóttir Keflavík Tinna Guðrún Alexandersdóttir Haukar Eva Margrét Kristjánsdóttir Haukar Hildur Björg Kjartansdóttir Valur Birna Valgerður Benónýsdóttir Keflavík Leikmaður ársins Eva Margrét Kristjánsdóttir Haukar Erlendur leikmaður ársins Daniela Wallen Morillo Keflavík Varnarmaður ársins Erna Hákonardóttir Njarðvík Þjálfari ársins Ólafur Jónas Sigurðsson Valur Ungi leikmaður ársins Tinna Guðrún Alexandersdóttir Haukar Prúðasti leikmaðurinn Dagbjört Dögg Karlsdóttir Valur - Subway deild karla Úrvalslið Kári Jónsson Valur Sigtryggur Arnar Björnsson Tindastóll Ólafur Ólafsson Grindavík Styrmir Snær Þrastarson Þór Þ. Kristófer Acox Valur Leikmaður ársins Kári Jónsson Valur Erlendur leikmaður ársins Vincent Malik Shahid Þór Þ. Varnarmaður ársins Hjálmar Stefánsson Valur Þjálfari ársins Jóhann Þór Ólafsson Grindavík Ungi leikmaður ársins Tómas Valur Þrastarson Þór Þ. Prúðasti leikmaðurinn Callum Lawson Valur - 1. deild karla Úrvalslið Dúi Þór Jónsson Álftanes Björn Ásgeir Ásgeirsson Hamar Björgvin Hafþór Ríkharðsson Skallagrímur Eysteinn Bjarni Ævarsson Álftanes Ragnar Ágúst Nathanaelsson Hamar Leikmaður ársins Dúi Þór Jónsson Álftanes Erlendur leikmaður ársins Keith Jordan Jr. Skallagrímur Varnarmaður ársins Ragnar Ágúst Nathanaelsson Hamar Þjálfari ársins Kjartan Atli Kjartansson Álftanes Ungi leikmaður ársins Ísak Júlíus Perdue Selfoss - 1. deild kvenna Úrvalslið Diljá Ögn Lárusdóttir Stjarnan Rebekka Rán Karlsdóttir Snæfell Emma Hrönn Hákonardóttir Hamar/Þór Hulda Ósk Bergsteinsdóttir KR Ása Lind Wolfram Aþena Leikmaður ársins Diljá Ögn Lárusdóttir Stjarnan Erlendur leikmaður ársins Chea Rael Whitsitt Mountainspring Snæfell Varnarmaður ársins Ísold Sævarsdóttir Stjarnan Þjálfari ársins Auður Íris Ólafsdóttir Stjarnan Ungi leikmaður ársins Kolbrún María Ármannsdóttir Stjarnan
Subway-deild kvenna Úrvalslið Anna Ingunn Svansdóttir Keflavík Tinna Guðrún Alexandersdóttir Haukar Eva Margrét Kristjánsdóttir Haukar Hildur Björg Kjartansdóttir Valur Birna Valgerður Benónýsdóttir Keflavík Leikmaður ársins Eva Margrét Kristjánsdóttir Haukar Erlendur leikmaður ársins Daniela Wallen Morillo Keflavík Varnarmaður ársins Erna Hákonardóttir Njarðvík Þjálfari ársins Ólafur Jónas Sigurðsson Valur Ungi leikmaður ársins Tinna Guðrún Alexandersdóttir Haukar Prúðasti leikmaðurinn Dagbjört Dögg Karlsdóttir Valur - Subway deild karla Úrvalslið Kári Jónsson Valur Sigtryggur Arnar Björnsson Tindastóll Ólafur Ólafsson Grindavík Styrmir Snær Þrastarson Þór Þ. Kristófer Acox Valur Leikmaður ársins Kári Jónsson Valur Erlendur leikmaður ársins Vincent Malik Shahid Þór Þ. Varnarmaður ársins Hjálmar Stefánsson Valur Þjálfari ársins Jóhann Þór Ólafsson Grindavík Ungi leikmaður ársins Tómas Valur Þrastarson Þór Þ. Prúðasti leikmaðurinn Callum Lawson Valur - 1. deild karla Úrvalslið Dúi Þór Jónsson Álftanes Björn Ásgeir Ásgeirsson Hamar Björgvin Hafþór Ríkharðsson Skallagrímur Eysteinn Bjarni Ævarsson Álftanes Ragnar Ágúst Nathanaelsson Hamar Leikmaður ársins Dúi Þór Jónsson Álftanes Erlendur leikmaður ársins Keith Jordan Jr. Skallagrímur Varnarmaður ársins Ragnar Ágúst Nathanaelsson Hamar Þjálfari ársins Kjartan Atli Kjartansson Álftanes Ungi leikmaður ársins Ísak Júlíus Perdue Selfoss - 1. deild kvenna Úrvalslið Diljá Ögn Lárusdóttir Stjarnan Rebekka Rán Karlsdóttir Snæfell Emma Hrönn Hákonardóttir Hamar/Þór Hulda Ósk Bergsteinsdóttir KR Ása Lind Wolfram Aþena Leikmaður ársins Diljá Ögn Lárusdóttir Stjarnan Erlendur leikmaður ársins Chea Rael Whitsitt Mountainspring Snæfell Varnarmaður ársins Ísold Sævarsdóttir Stjarnan Þjálfari ársins Auður Íris Ólafsdóttir Stjarnan Ungi leikmaður ársins Kolbrún María Ármannsdóttir Stjarnan
Subway-deild kvenna Subway-deild karla Haukar Valur Mest lesið Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Fótbolti Liverpool vann risaslaginn Fótbolti Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Fótbolti Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Fótbolti Meistararnir lágu á heimavelli Fótbolti Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? Fótbolti Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Fótbolti Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Handbolti „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Stjarnan með þægilegan sigur á nýliðunum Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Söguleg byrjun OKC á tímabilinu Íslandsmeistararnir mæta bikarmeisturunum Skagamenn senda Kanann heim Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Ólíkar niðurstöður hjá landsliðsmönnunum Er Tóti Túrbó ofmetinn? „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Góður lokaleikhluti tryggði Njarðvík sigurinn Styrmir með þrettán í öruggum sigri Zamora Uppgjörið: Valur - KR | 93-100 | KR hafði betur í slag Reykjavíkurstórveldanna Diljá stórkostleg í lokin í endurkomu í Hveragerði „Einn af bestu leikmönnunum í sögu íslensks körfubolta“ Hlýtur að vera alvöru krísufundur í Valsheimilinu um helgina Besta byrjun Chicago Bulls síðan Jordan var í liðinu Blikar áfram með fullt hús stiga ÍR - Ármann 96-83 | Nýliðarnir enn í leit að fyrsta sigrinum „Bara feginn að við fundum þó leið“ Tindastóll - Stjarnan 96-95 | Ótrúlegur endir á Króknum „Við þurfum að vera betri varnarlega“ Íslenski körfuboltinn og Grindavík verðlaunuð NBA-leikmaður með krabbamein Haukur Helgi: Höfum ekki verið að spila góðan körfubolta „Getum verið fjandi góðir“ Uppgjörið: Álftanes-Njarðvík 93-92 | Heitur Haukur var hetjan á Álftanesinu Sjá meira