Tilkynntu nafnið með frumsömdu ljóði Svava Marín Óskarsdóttir skrifar 19. maí 2023 13:33 Hjónin Ingileif og María slógu tvær flugur í einu höggi þegar þær buðu fólkinu sínu í þrítugsafmæli og nafnaveislu í gær 18. maí. Ingileif Friðriksdóttir. Hjónin Ingileif Friðriksdóttir, sjónvarps- og fjölmiðlakona, og María Rut Kristinsdóttir, kynningarstýra UN Women, nefndu dóttur sína og fögnuðu þrítugsafmæli Ingileifar í gær á Uppstigningardaginn. Stúlkan fékk nafnið Hrafndís Maríudóttir og deildi Ingileif deildi gleðifregnunum á samfélagsmiðlum í gærkvöldi. „Draumadísin okkar fékk nafnið sitt í dag, á þrítugsafmælisdegium mínum. María átti afmæli í gær svo það var þrefalt tilefni til að fagna og við mæðgur deildum fullkomnum degi umkringdar okkar allra besta fólki,“ skrifar Ingileif. Mæðgurnar þrjár voru allar í stíl með fallega blómakransa í hárinu þegar þær tilkynntu nafnið með einkar skemmtilegum hætti, með sér sömdu ljóði; Nú færðu nafn þitt litla PlómaSem bera munt með miklum sómaÞað til okkar kom á FlateyriOg nú tími til kominn að allir heyri Er komstu í heiminn með miklu hraði Sáum við hve vel það passaði Þú sameinar það dökka og bjarta Mjúk og hlý með hárið svarta Það samsett er úr tveimur nöfnum Dísum fögrum og svörtum hröfnum Ömmurnar báðar þér gefa sitt En nafnið er þó alveg þitt Við elskum þig stelpan okkar blíðaSjálfstæða, duglega, fallega, fríðaFyrir þig sjálf sólin sest og rísOkkar elsku hjartans Hrafndís „Elsku stelpan okkar. Við hlökkum svo til lífsins með þér,“ segir Ingileif. Af myndum að dæma var veislan fjölmenn og skemmtileg. Tónlitarkonan Una Torfadóttir söng uppháhalds lag hjónanna, Í löngu máli. Tónlistarmaðurinn Jón Jósep Snæbjörnsson, þekktur sem Jónsi í Svörtum fötum, var leynigestur í veislunni og söng afmælissönginn fyrir Ingileif. Hrafndís er þriðja barn þeirra hjóna en fyrir eiga þær tvo dregi, Rökkva og Þorgeir sem María á úr fyrra sambandi. María og Ingileif hafa verið saman í tæpan áratug og giftu sig eftirminnilega á Flateyri árið 2018. Í myndskeiðinu hér að neðan má sjá frá brúðkaupinu. Tímamót Hinsegin Barnalán Ljóðlist Tengdar fréttir „Barnabækur gerðu ekki ráð fyrir okkar fjölskylduformi“ Hjónin Ingileif Friðriksdóttir og María Rut Kristinsdóttir eignuðust dóttur á dögunum en fyrir eiga þær tvo drengi. Samhliða barnauppeldi og framkvæmdum innan heimilisins sem þær eru virkar að sýna frá á samfélagsmiðlum hafa þær nú gefið út sína aðra barnabók. 3. maí 2023 16:00 María Rut og Ingileif eignuðust dóttur Hjónin Ingileif Friðriksdóttir, sjónvarps- og fjölmiðlakona, og María Rut Kristinsdóttir, kynningarstýra UN Women, hafa eignast stúlku 4. apríl 2023 15:02 Ingileif og María Rut eignuðust dreng María Rut greinir frá þessu á Instagram-reikningi sínum í kvöld og birtir með myndband af fæðingarsögu þeirra hjóna. 15. ágúst 2019 19:37 Mest lesið Þáttur Kimmel af sjónvarpsskjánum um óákveðinn tíma Lífið Ævintýralegt frí Ómars og Evu Margrétar á Ítalíu Lífið Er Lína Langsokkur woke? Gagnrýni Kynlífsmyndband í Ásmundarsal Lífið Skaut mink í eldhúsi í Garðabæ Lífið Hvernig getur kona sem er komin í tíðahvörf fundið neistann til að stunda kynlíf aftur? Lífið Kærastinn skyndilega orðinn „pabbi“ Aldísar Lífið Ótrúlegt útsýni og erfiðar aðstæður á Skessuhorni Lífið Bullandi boltastemning á árshátíð Sýnar Lífið Íslandsmeistari í kokteilagerð selur slotið Lífið Fleiri fréttir Allsgáður í sjö ár: „Mæli með“ Skaut mink í eldhúsi í Garðabæ Íslandsmeistari í kokteilagerð selur slotið Ótrúlegt útsýni og erfiðar aðstæður á Skessuhorni Ævintýralegt frí Ómars og Evu Margrétar á Ítalíu Kynlífsmyndband í Ásmundarsal Þáttur Kimmel af sjónvarpsskjánum um óákveðinn tíma Hvernig getur kona sem er komin í tíðahvörf fundið neistann til að stunda kynlíf aftur? „Þú ert svo falleg“ Djúsí Ceasar vefja sem klikkar seint Bullandi boltastemning á árshátíð Sýnar Fjölgar mannkyninu enn frekar Berjamó með sjálfum Berjakarlinum Eiríkur og Alma selja smekklega hæð í Garðabæ Fór ein í eftirpartý með Drake en segir ekki meir „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Kærastinn skyndilega orðinn „pabbi“ Aldísar Borguðu norn fyrir gott veður á brúðkaupsdaginn Fjallar ekki um eiturlyf í dýrðarljóma „Án djóks besta kvöld lífs míns“ Robert Redford er látinn Norska konungsfjölskyldan krefst breytinga á heimildarmynd Netflix Fyrst „stóru fimm“ til að hóta sniðgöngu Keyptu vistvænt hús í Garðabæ af meðlimi Sigur Rósar Fögur hæð í frönskum stíl „Hann varð fyrir gríðarlega miklum árásum úr samfélaginu“ Mægðurnar Vanda Sig og Dísa sögðu fokk við ofbeldi Salka Sól og Elísabet Jökuls mættu á frumsýningu „Komst ekki á Emmy-hátíðina en komst á bráðamóttökuna“ Staða inn á fótboltavelli sem heitir það sama og bleyjutegund Sjá meira
Stúlkan fékk nafnið Hrafndís Maríudóttir og deildi Ingileif deildi gleðifregnunum á samfélagsmiðlum í gærkvöldi. „Draumadísin okkar fékk nafnið sitt í dag, á þrítugsafmælisdegium mínum. María átti afmæli í gær svo það var þrefalt tilefni til að fagna og við mæðgur deildum fullkomnum degi umkringdar okkar allra besta fólki,“ skrifar Ingileif. Mæðgurnar þrjár voru allar í stíl með fallega blómakransa í hárinu þegar þær tilkynntu nafnið með einkar skemmtilegum hætti, með sér sömdu ljóði; Nú færðu nafn þitt litla PlómaSem bera munt með miklum sómaÞað til okkar kom á FlateyriOg nú tími til kominn að allir heyri Er komstu í heiminn með miklu hraði Sáum við hve vel það passaði Þú sameinar það dökka og bjarta Mjúk og hlý með hárið svarta Það samsett er úr tveimur nöfnum Dísum fögrum og svörtum hröfnum Ömmurnar báðar þér gefa sitt En nafnið er þó alveg þitt Við elskum þig stelpan okkar blíðaSjálfstæða, duglega, fallega, fríðaFyrir þig sjálf sólin sest og rísOkkar elsku hjartans Hrafndís „Elsku stelpan okkar. Við hlökkum svo til lífsins með þér,“ segir Ingileif. Af myndum að dæma var veislan fjölmenn og skemmtileg. Tónlitarkonan Una Torfadóttir söng uppháhalds lag hjónanna, Í löngu máli. Tónlistarmaðurinn Jón Jósep Snæbjörnsson, þekktur sem Jónsi í Svörtum fötum, var leynigestur í veislunni og söng afmælissönginn fyrir Ingileif. Hrafndís er þriðja barn þeirra hjóna en fyrir eiga þær tvo dregi, Rökkva og Þorgeir sem María á úr fyrra sambandi. María og Ingileif hafa verið saman í tæpan áratug og giftu sig eftirminnilega á Flateyri árið 2018. Í myndskeiðinu hér að neðan má sjá frá brúðkaupinu.
Tímamót Hinsegin Barnalán Ljóðlist Tengdar fréttir „Barnabækur gerðu ekki ráð fyrir okkar fjölskylduformi“ Hjónin Ingileif Friðriksdóttir og María Rut Kristinsdóttir eignuðust dóttur á dögunum en fyrir eiga þær tvo drengi. Samhliða barnauppeldi og framkvæmdum innan heimilisins sem þær eru virkar að sýna frá á samfélagsmiðlum hafa þær nú gefið út sína aðra barnabók. 3. maí 2023 16:00 María Rut og Ingileif eignuðust dóttur Hjónin Ingileif Friðriksdóttir, sjónvarps- og fjölmiðlakona, og María Rut Kristinsdóttir, kynningarstýra UN Women, hafa eignast stúlku 4. apríl 2023 15:02 Ingileif og María Rut eignuðust dreng María Rut greinir frá þessu á Instagram-reikningi sínum í kvöld og birtir með myndband af fæðingarsögu þeirra hjóna. 15. ágúst 2019 19:37 Mest lesið Þáttur Kimmel af sjónvarpsskjánum um óákveðinn tíma Lífið Ævintýralegt frí Ómars og Evu Margrétar á Ítalíu Lífið Er Lína Langsokkur woke? Gagnrýni Kynlífsmyndband í Ásmundarsal Lífið Skaut mink í eldhúsi í Garðabæ Lífið Hvernig getur kona sem er komin í tíðahvörf fundið neistann til að stunda kynlíf aftur? Lífið Kærastinn skyndilega orðinn „pabbi“ Aldísar Lífið Ótrúlegt útsýni og erfiðar aðstæður á Skessuhorni Lífið Bullandi boltastemning á árshátíð Sýnar Lífið Íslandsmeistari í kokteilagerð selur slotið Lífið Fleiri fréttir Allsgáður í sjö ár: „Mæli með“ Skaut mink í eldhúsi í Garðabæ Íslandsmeistari í kokteilagerð selur slotið Ótrúlegt útsýni og erfiðar aðstæður á Skessuhorni Ævintýralegt frí Ómars og Evu Margrétar á Ítalíu Kynlífsmyndband í Ásmundarsal Þáttur Kimmel af sjónvarpsskjánum um óákveðinn tíma Hvernig getur kona sem er komin í tíðahvörf fundið neistann til að stunda kynlíf aftur? „Þú ert svo falleg“ Djúsí Ceasar vefja sem klikkar seint Bullandi boltastemning á árshátíð Sýnar Fjölgar mannkyninu enn frekar Berjamó með sjálfum Berjakarlinum Eiríkur og Alma selja smekklega hæð í Garðabæ Fór ein í eftirpartý með Drake en segir ekki meir „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Kærastinn skyndilega orðinn „pabbi“ Aldísar Borguðu norn fyrir gott veður á brúðkaupsdaginn Fjallar ekki um eiturlyf í dýrðarljóma „Án djóks besta kvöld lífs míns“ Robert Redford er látinn Norska konungsfjölskyldan krefst breytinga á heimildarmynd Netflix Fyrst „stóru fimm“ til að hóta sniðgöngu Keyptu vistvænt hús í Garðabæ af meðlimi Sigur Rósar Fögur hæð í frönskum stíl „Hann varð fyrir gríðarlega miklum árásum úr samfélaginu“ Mægðurnar Vanda Sig og Dísa sögðu fokk við ofbeldi Salka Sól og Elísabet Jökuls mættu á frumsýningu „Komst ekki á Emmy-hátíðina en komst á bráðamóttökuna“ Staða inn á fótboltavelli sem heitir það sama og bleyjutegund Sjá meira
„Barnabækur gerðu ekki ráð fyrir okkar fjölskylduformi“ Hjónin Ingileif Friðriksdóttir og María Rut Kristinsdóttir eignuðust dóttur á dögunum en fyrir eiga þær tvo drengi. Samhliða barnauppeldi og framkvæmdum innan heimilisins sem þær eru virkar að sýna frá á samfélagsmiðlum hafa þær nú gefið út sína aðra barnabók. 3. maí 2023 16:00
María Rut og Ingileif eignuðust dóttur Hjónin Ingileif Friðriksdóttir, sjónvarps- og fjölmiðlakona, og María Rut Kristinsdóttir, kynningarstýra UN Women, hafa eignast stúlku 4. apríl 2023 15:02
Ingileif og María Rut eignuðust dreng María Rut greinir frá þessu á Instagram-reikningi sínum í kvöld og birtir með myndband af fæðingarsögu þeirra hjóna. 15. ágúst 2019 19:37