Twitter fór á hliðina þegar Stólarnir unnu: Stytta af Pavel á Króknum Smári Jökull Jónsson skrifar 18. maí 2023 22:30 Íslandsmeistarar Tindastóls Vísir/Hulda Margrét Það var mikið um að vera á Twitter á meðan á leikur Vals og Tindastóls fór fram í kvöld. Það er óhætt að segja að margir hafi samglaðst leikmönnum Tindastóls eftir að þeir tryggðu sér Íslandsmeistaratitilinn. Stemmingin á Hlíðarenda er stórkostleg. Húsið er pakkað. Baukar afar vinsælir. Þetta er og verður skemmtun. Haldið ykkur fast. Passið sófann heima. Eina.— Guðjón Guðmundsson (@gaupinn) May 18, 2023 Síðasti körfuboltaleikur sem ég fór á var Miami - Lakers. Þetta er svona 10x meiri stemmning og skemmtun. Þvílík umgjörð og stuðningsmenn. Það verða allir að fá að fara á svona leik. UPPLIFUN — Logi Geirsson (@logigeirsson) May 18, 2023 Jájá það er hægt að tala um umgjörð hér og umgjörð þar. Það er hægt að segja að það var troðið þetta mörgum inn í þetta hús og hitt. En það sem er að gerast á Hlíðarenda í kvöld hefur ekki sést hér á landi áður.— Arnar Sveinn (@arnarsveinn) May 18, 2023 Ég held með hvorugu liðinu en ég er samt að tapa mér úr stressi yfir þessum leik — Tanja Tomm (@tanjatomm) May 18, 2023 Þegar titillinn var svo í höfn dásamaði fólk leikinn og hamingjuóskum til Tindastóls og allra Skagfirðinga hreinlega rigndi inn. TINDASTÓLL ÍSLANDSMEISTARI Í FYRSTA SKIPTI.. ÞEEEETTTA ER ROOOOSALEGT! Til hamingju Stólar!!!! #subwaydeildin #körfubolti #bestasætið pic.twitter.com/iOsj7HDnr5— Stöð 2 Sport (@St2Sport) May 18, 2023 Ég hef aldrei séð körfuboltaleik unninn með þessum hætti. Þessi þriggja stiga snertilausa villa þarna undir lokin breytti öllu. Hvað í andskotanum. Þó ekki annað hægt en að samgleðjast með Stólum. Vá #karfan— Snærós Sindradóttir (@SnaerosSindra) May 18, 2023 Hvernig var ekki dæmd óíþróttamannsleg villa á Sigtrygg Arnar fyrir að fella Kára????Reynir aldrei við boltann.— fusi (@fusi69) May 18, 2023 Til hamingju Tindastóll!Kaupfélagið >Fasteignafélagið #korfubolti— Þórður Helgi Þórðar (@Doddilitli) May 18, 2023 Stöð 2 Sport á svo mikið hrós skilið fyrir alla umgjörðina í kringum körfuboltann. Valinn maður í hverju rúmi. Í settinu, í viðtölum, að lýsa. Rjóminn allsstaðar #BowDown— Maggi Peran (@maggiperan) May 18, 2023 Móðir allra íþrótta— Sigurður O (@SiggiOrr) May 18, 2023 Bestu körfuboltaleikir sem ég hef séð:1. Valur-Tindastóll oddur 20232. KR-Grindavík oddur 20093. KR-Njarðvík oddur 2015Til hamingju Stólar!— Ingvi Þór Sæmundsson (@ingvithors) May 18, 2023 Þvílíkur endir á afmælisdeginum. Til hamingju Tindastóll @pavelino15 er mesti winner sportsins. Ótrúlegur.— Henry Birgir (@henrybirgir) May 18, 2023 Tindastóll — Auðunn Blöndal (@Auddib) May 18, 2023 Jahérna....rétt að ná mér niður eftir þessa veislu í Origo. Nenni ekki í einhvern heimskulegan samanburð og er skítsama hver er þjóðaríþróttin en mikið ótrúlega er körfubolti magnað og fallegt sport . Til hamingju Tindastóll, eigið þetta svo sannarlega skilið !!— Hrafn Kristjánsson (@ravenk72) May 18, 2023 Gef grænt á að þú mætir þunnur í radio á morgun @Auddib Hamingju Króksarar, what a game! — Egill Einarsson (@EgillGillz) May 18, 2023 Þessi leikur er eitthvað það sturlaðasta sem ég hef séð!!! Til hamingju Tindastóll, til hamingju Pavel — Kristjana Arnarsdóttir (@kristjanaarnars) May 18, 2023 Svo yndislegt þegar landsbyggðarlið hampa Íslandsmeistaratitli. Tileinka honum vini mínum Halldóri Halldórssyni og gömlum liðsfélaga í FH, sem var formaður og aðalmaðurinn hjá Stólunum í fjölda ára. — Guðmundur Hilmarsson (@GummiHilmars) May 18, 2023 Ofboðslegur klassi yfir @FinnurStef eftir leik. Alvöru gæi.— Henry Birgir (@henrybirgir) May 18, 2023 Pavel Ermolinskij var að vinna Íslandsmeistaratitil annað árið í röð, þann fyrsta sem þjálfari en hann varð Íslandsmeistari sem leikmaður með liði Vals í fyrra. Til hamingju Tindastóll, til hamingju Pavel! Frábær sería, vel gert!!! Mögnuð umgjörð! Litla dæmið þessi karfa!! pic.twitter.com/7tru7eqGoU— Sindri Jensson (@sindrijensson) May 18, 2023 Til haminingju Tindastóll Stórbrotnir stuðningsmenn Rað-sigurvegari að þjálfa Frábærir leikmenn pic.twitter.com/5n2dA4794f— Gummi Ben (@GummiBen) May 18, 2023 Pavel pic.twitter.com/W3o7eGgcbo— Thorarinn Ingi V (@thorarinnV) May 18, 2023 Þessi skepna er íslenskur körfubolti. pic.twitter.com/0QJTXYQjiC— Jón Kári Eldon (@jonkarieldon) May 18, 2023 Við hljótum að sjá styttu reista af Pavel á Króknum. Til hamingju Tindastóll — þorgerður katrín (@thorgkatrin) May 18, 2023 Subway-deild karla Valur Tindastóll Tengdar fréttir Pavel: Vildi fá að vera farþegi í þessu sem er að eiga sér stað núna Pavel Ermolinskij, þjálfari Tindastóls, var hálf agndofa yfir stuðningsmönnum Tindastóls sem fögnuðu eins og óðir væru eftir að fyrsti Íslandsmeistaratitill félagsins var í höfn. Pavel sagði ekki ljóst hvort hann yrði áfram þjálfari liðsins. 18. maí 2023 22:12 Axel: Þetta er ólýsanleg tilfinning Axel Kárason hefur marga fjöruna sopið með Tindastól á sínum ferli en líkt og aðrir Skagfirðingar var hann að fagna Íslandsmeistaratitlinum í fyrsta skipti í kvöld. 18. maí 2023 21:49 Mest lesið Látnir gista líka á æfingasvæðinu Enski boltinn Haaland klúðraði víti og City tapaði stigum Enski boltinn Stefndi allt í sigur Chelsea en Fulham hafði aðrar hugmyndir Enski boltinn Fengu á sig mark beint úr hornspyrnu eftir að hafa misst mann af velli Enski boltinn Sáu ekki til sólar en unnu samt Enski boltinn „Ég elska NFL deildina en jóladagur er okkar“ Körfubolti Tók „erfiðustu ákvörðun ævinnar“ og fór til Valencia Fótbolti Hafa tvisvar áður mæst: „Gakpo er sem betur fer í mínu liði núna“ Enski boltinn Fimm hlutu dóm fyrir ólætin í Amsterdam Fótbolti Meistarinn gæti þurft að slá út tvo nafna sína á leiðinni í úrslit Sport Fleiri fréttir „Ég elska NFL deildina en jóladagur er okkar“ 76ers sóttu sigur úr Garðinum Risaleikur Wembanyama dugði ekki til Ruddi Wembanyama og var rekinn af velli fyrir reiðiskast Wagner með slitið krossband og úr leik út tímabilið Martin og félagar burstuðu botnslaginn Fimm töp í röð hjá Elvari og félögum Versta frumraun í úrvalsdeild? Segist bara hafa óskað dómurunum gleðilegra jóla Selfoss fær leikmann sem hefur spilað meira en hundrað NBA leiki „Sást frekar bersýnilega að það er ekki mikið sjálfstraust í liðinu“ „Valsararnir voru bara betri“ „Við þurfum að girða okkur í jólafríinu“ Enn eitt tapið og Martin í minna hlutverki en vanalega Uppgjörið: Valur - Tindastóll 89-80 | Meistararnir upp úr fallsæti „Fyrirgefðu að ég var ekki pabbinn sem þú vildir að ég værir“ Körfuboltakvöld í beinni frá Minigarðinum „Nánast afsökuðu meðdómara sinn“ „Setjið stóra mynd af honum á skjáinn og leyfið fólki að horfa“ „Spiluðum glimrandi vel í sókn“ Uppgjörið: Keflavík - Þór Þ. 105-86 | Keflavík fór illa með Jordan-lausa Þórsara „Við þurfum bara að finna lausnir og bæta okkar leik“ Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 90-100 | Hilmar Smári í ham Uppgjörið: Álftanes - Höttur 89-92 | Ótrúleg endurkoma hjá Hetti „Leikurinn þróaðist eins og við hefðum viljað að hann þróist“ Uppgjörið: KR - Grindavík 120-112 | KR fór með sigur úr framlengingu gegn fáliðuðum Grindvíkingum Thelma og Tryggvi best í fyrsta sinn Hornets gaf dreng PlayStation 5 en tók gjöfina síðan til baka Pippen stríddi dómurunum á NBA leik Ho You Fat vill spila áfram á Íslandi: „Ég er að skoða hvað er í boði“ Sjá meira
Stemmingin á Hlíðarenda er stórkostleg. Húsið er pakkað. Baukar afar vinsælir. Þetta er og verður skemmtun. Haldið ykkur fast. Passið sófann heima. Eina.— Guðjón Guðmundsson (@gaupinn) May 18, 2023 Síðasti körfuboltaleikur sem ég fór á var Miami - Lakers. Þetta er svona 10x meiri stemmning og skemmtun. Þvílík umgjörð og stuðningsmenn. Það verða allir að fá að fara á svona leik. UPPLIFUN — Logi Geirsson (@logigeirsson) May 18, 2023 Jájá það er hægt að tala um umgjörð hér og umgjörð þar. Það er hægt að segja að það var troðið þetta mörgum inn í þetta hús og hitt. En það sem er að gerast á Hlíðarenda í kvöld hefur ekki sést hér á landi áður.— Arnar Sveinn (@arnarsveinn) May 18, 2023 Ég held með hvorugu liðinu en ég er samt að tapa mér úr stressi yfir þessum leik — Tanja Tomm (@tanjatomm) May 18, 2023 Þegar titillinn var svo í höfn dásamaði fólk leikinn og hamingjuóskum til Tindastóls og allra Skagfirðinga hreinlega rigndi inn. TINDASTÓLL ÍSLANDSMEISTARI Í FYRSTA SKIPTI.. ÞEEEETTTA ER ROOOOSALEGT! Til hamingju Stólar!!!! #subwaydeildin #körfubolti #bestasætið pic.twitter.com/iOsj7HDnr5— Stöð 2 Sport (@St2Sport) May 18, 2023 Ég hef aldrei séð körfuboltaleik unninn með þessum hætti. Þessi þriggja stiga snertilausa villa þarna undir lokin breytti öllu. Hvað í andskotanum. Þó ekki annað hægt en að samgleðjast með Stólum. Vá #karfan— Snærós Sindradóttir (@SnaerosSindra) May 18, 2023 Hvernig var ekki dæmd óíþróttamannsleg villa á Sigtrygg Arnar fyrir að fella Kára????Reynir aldrei við boltann.— fusi (@fusi69) May 18, 2023 Til hamingju Tindastóll!Kaupfélagið >Fasteignafélagið #korfubolti— Þórður Helgi Þórðar (@Doddilitli) May 18, 2023 Stöð 2 Sport á svo mikið hrós skilið fyrir alla umgjörðina í kringum körfuboltann. Valinn maður í hverju rúmi. Í settinu, í viðtölum, að lýsa. Rjóminn allsstaðar #BowDown— Maggi Peran (@maggiperan) May 18, 2023 Móðir allra íþrótta— Sigurður O (@SiggiOrr) May 18, 2023 Bestu körfuboltaleikir sem ég hef séð:1. Valur-Tindastóll oddur 20232. KR-Grindavík oddur 20093. KR-Njarðvík oddur 2015Til hamingju Stólar!— Ingvi Þór Sæmundsson (@ingvithors) May 18, 2023 Þvílíkur endir á afmælisdeginum. Til hamingju Tindastóll @pavelino15 er mesti winner sportsins. Ótrúlegur.— Henry Birgir (@henrybirgir) May 18, 2023 Tindastóll — Auðunn Blöndal (@Auddib) May 18, 2023 Jahérna....rétt að ná mér niður eftir þessa veislu í Origo. Nenni ekki í einhvern heimskulegan samanburð og er skítsama hver er þjóðaríþróttin en mikið ótrúlega er körfubolti magnað og fallegt sport . Til hamingju Tindastóll, eigið þetta svo sannarlega skilið !!— Hrafn Kristjánsson (@ravenk72) May 18, 2023 Gef grænt á að þú mætir þunnur í radio á morgun @Auddib Hamingju Króksarar, what a game! — Egill Einarsson (@EgillGillz) May 18, 2023 Þessi leikur er eitthvað það sturlaðasta sem ég hef séð!!! Til hamingju Tindastóll, til hamingju Pavel — Kristjana Arnarsdóttir (@kristjanaarnars) May 18, 2023 Svo yndislegt þegar landsbyggðarlið hampa Íslandsmeistaratitli. Tileinka honum vini mínum Halldóri Halldórssyni og gömlum liðsfélaga í FH, sem var formaður og aðalmaðurinn hjá Stólunum í fjölda ára. — Guðmundur Hilmarsson (@GummiHilmars) May 18, 2023 Ofboðslegur klassi yfir @FinnurStef eftir leik. Alvöru gæi.— Henry Birgir (@henrybirgir) May 18, 2023 Pavel Ermolinskij var að vinna Íslandsmeistaratitil annað árið í röð, þann fyrsta sem þjálfari en hann varð Íslandsmeistari sem leikmaður með liði Vals í fyrra. Til hamingju Tindastóll, til hamingju Pavel! Frábær sería, vel gert!!! Mögnuð umgjörð! Litla dæmið þessi karfa!! pic.twitter.com/7tru7eqGoU— Sindri Jensson (@sindrijensson) May 18, 2023 Til haminingju Tindastóll Stórbrotnir stuðningsmenn Rað-sigurvegari að þjálfa Frábærir leikmenn pic.twitter.com/5n2dA4794f— Gummi Ben (@GummiBen) May 18, 2023 Pavel pic.twitter.com/W3o7eGgcbo— Thorarinn Ingi V (@thorarinnV) May 18, 2023 Þessi skepna er íslenskur körfubolti. pic.twitter.com/0QJTXYQjiC— Jón Kári Eldon (@jonkarieldon) May 18, 2023 Við hljótum að sjá styttu reista af Pavel á Króknum. Til hamingju Tindastóll — þorgerður katrín (@thorgkatrin) May 18, 2023
Subway-deild karla Valur Tindastóll Tengdar fréttir Pavel: Vildi fá að vera farþegi í þessu sem er að eiga sér stað núna Pavel Ermolinskij, þjálfari Tindastóls, var hálf agndofa yfir stuðningsmönnum Tindastóls sem fögnuðu eins og óðir væru eftir að fyrsti Íslandsmeistaratitill félagsins var í höfn. Pavel sagði ekki ljóst hvort hann yrði áfram þjálfari liðsins. 18. maí 2023 22:12 Axel: Þetta er ólýsanleg tilfinning Axel Kárason hefur marga fjöruna sopið með Tindastól á sínum ferli en líkt og aðrir Skagfirðingar var hann að fagna Íslandsmeistaratitlinum í fyrsta skipti í kvöld. 18. maí 2023 21:49 Mest lesið Látnir gista líka á æfingasvæðinu Enski boltinn Haaland klúðraði víti og City tapaði stigum Enski boltinn Stefndi allt í sigur Chelsea en Fulham hafði aðrar hugmyndir Enski boltinn Fengu á sig mark beint úr hornspyrnu eftir að hafa misst mann af velli Enski boltinn Sáu ekki til sólar en unnu samt Enski boltinn „Ég elska NFL deildina en jóladagur er okkar“ Körfubolti Tók „erfiðustu ákvörðun ævinnar“ og fór til Valencia Fótbolti Hafa tvisvar áður mæst: „Gakpo er sem betur fer í mínu liði núna“ Enski boltinn Fimm hlutu dóm fyrir ólætin í Amsterdam Fótbolti Meistarinn gæti þurft að slá út tvo nafna sína á leiðinni í úrslit Sport Fleiri fréttir „Ég elska NFL deildina en jóladagur er okkar“ 76ers sóttu sigur úr Garðinum Risaleikur Wembanyama dugði ekki til Ruddi Wembanyama og var rekinn af velli fyrir reiðiskast Wagner með slitið krossband og úr leik út tímabilið Martin og félagar burstuðu botnslaginn Fimm töp í röð hjá Elvari og félögum Versta frumraun í úrvalsdeild? Segist bara hafa óskað dómurunum gleðilegra jóla Selfoss fær leikmann sem hefur spilað meira en hundrað NBA leiki „Sást frekar bersýnilega að það er ekki mikið sjálfstraust í liðinu“ „Valsararnir voru bara betri“ „Við þurfum að girða okkur í jólafríinu“ Enn eitt tapið og Martin í minna hlutverki en vanalega Uppgjörið: Valur - Tindastóll 89-80 | Meistararnir upp úr fallsæti „Fyrirgefðu að ég var ekki pabbinn sem þú vildir að ég værir“ Körfuboltakvöld í beinni frá Minigarðinum „Nánast afsökuðu meðdómara sinn“ „Setjið stóra mynd af honum á skjáinn og leyfið fólki að horfa“ „Spiluðum glimrandi vel í sókn“ Uppgjörið: Keflavík - Þór Þ. 105-86 | Keflavík fór illa með Jordan-lausa Þórsara „Við þurfum bara að finna lausnir og bæta okkar leik“ Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 90-100 | Hilmar Smári í ham Uppgjörið: Álftanes - Höttur 89-92 | Ótrúleg endurkoma hjá Hetti „Leikurinn þróaðist eins og við hefðum viljað að hann þróist“ Uppgjörið: KR - Grindavík 120-112 | KR fór með sigur úr framlengingu gegn fáliðuðum Grindvíkingum Thelma og Tryggvi best í fyrsta sinn Hornets gaf dreng PlayStation 5 en tók gjöfina síðan til baka Pippen stríddi dómurunum á NBA leik Ho You Fat vill spila áfram á Íslandi: „Ég er að skoða hvað er í boði“ Sjá meira
Pavel: Vildi fá að vera farþegi í þessu sem er að eiga sér stað núna Pavel Ermolinskij, þjálfari Tindastóls, var hálf agndofa yfir stuðningsmönnum Tindastóls sem fögnuðu eins og óðir væru eftir að fyrsti Íslandsmeistaratitill félagsins var í höfn. Pavel sagði ekki ljóst hvort hann yrði áfram þjálfari liðsins. 18. maí 2023 22:12
Axel: Þetta er ólýsanleg tilfinning Axel Kárason hefur marga fjöruna sopið með Tindastól á sínum ferli en líkt og aðrir Skagfirðingar var hann að fagna Íslandsmeistaratitlinum í fyrsta skipti í kvöld. 18. maí 2023 21:49
Uppgjörið: KR - Grindavík 120-112 | KR fór með sigur úr framlengingu gegn fáliðuðum Grindvíkingum