Adam Ægir komið að flestum mörkum og Nikolaj Hansen unnið langflest skallaeinvígi Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 18. maí 2023 16:00 Adam Ægir hefur verið frábær í upphafi móts. Vísir/Diego Þriðjungur Bestu deildar karla er nú búinn og því er tilvalið að skoða hvaða leikmenn skora hæst í helstu tölfræði þáttum deildarinnar. Líkt og á síðustu leiktíð spila öll lið deildarinnar 22 leiki áður en henni er skipt upp í tvo hluta. Þar verður annars vegar spilað um Íslandsmeistaratitilinn ásamt Evrópusæti og hins vegar um sæti í deildinni að ári. Eftir sjö umferðir eru Víkingar á toppnum með fullt hús stiga eða 21 talsins. Einnig hefur liðið aðeins fengið á sig eitt mark. Valur er í 2. sæti með 18 stig og Breiðablik því 3. með 15 stig. Þá eru Keflavík og KR á botninum með 4 stig. Hér að neðan má sjá hvaða leikmenn skora hæst í helstu tölfræðiþáttum deildarinnar. Tölfræðin er tekin af WyScout. Markahæstir Stefán Ingi Sigurðarson [Breiðablik] – 6 Örvar Eggertsson [HK] og Adam Ægir Pálsson [Valur] – 5 Gísli Eyjólfsson [Breiðablik], Kjartan Henry Finnbogason [FH], Guðmundur Magnússon [Fram], Andri Rúnar Bjarnason og Tryggvi Hrafn Haraldsson [báðir Valur] - 4 Flestar stoðsendingar Hallgrímur Mar Steingrímsson [KA] – 5 Fred Saraiva [Fram], Birkir Már Sævarsson [Valur], Ísak Andri Sigurgeirsson [Stjarnan] og Höskuldur Gunnlaugsson [Breiðablik] - 4 Viktor Karl Einarsson [Breiðablik], Atli Hrafn Andrason [HK], Adam Ægir og Sigurður Egill Lárusson [báðir Valur] - 3 Komið að flestum mörkum [mörk + stoðsendingar] Adam Ægir [Valur] – 8 Ísak Andri [Stjarnan] – 7 Höskuldur, Gísli og Stefán Ingi [allir Breiðablik], Fred [Fram] og Tryggvi Hrafn [Valur] – 6 Flest skot Birnir Snær Ingason [Víkingur] - 21 Ísak Andri [Stjarnan], Adam Ægir [Valur], Hallgrímur Mar [KA] og Fred [Fram] – 19 Óskar Borgþórsson [Fylkir] og Aron Jóhannsson [Fram] - 17 Flestar fyrirgjafir Þorri Mar Þórisson [KA] – 38 Sigurður Egill [Valur] – 37 Adam Ægir [Valur] - 36 Flestar sendingar Damir Muminovic [Breiðablik] – 440 Sindri Þór Ingimarsson [Stjarnan] - 430 Birkir Heimisson [Valur] – 426 Flestar lykilsendingar Sigurður Egill [Valur] - 10 Birkir Már [Valur] – 9 Höskuldur [Breiðablik] og Hallgrímur Mar [KA] - 7 Heppnuð sól [e. dribble] Ísak Andri [Stjarnan] - 72 Birnir Snær [Víkingur] - 63 Jason Daði Svanþórsson [Breiðablik] - 53 Flestar spilaðar mínútur Dani Hatakka og Sindri Kristinn Ólafsson [báðir FH] - 690 Ólafur Kristófer Helgason og Arnór Breki Ástþórsson [báðir Fylkir] - 688 Már Ægisson og Fred [báðir Fram] - 686 Flestar snertingar í vítateig andstæðinganna Ísak Andri [Stjarnan] – 41 Birnir Snær [Víkingur] – 34 Örvar [HK] - 31 Flest brot Guðmundur Kristjánsson [Stjarnan] og Fred [Fram] - 17 Pablo Punyed [Víkingur] - 16 Alex Freyr Hilmarsson [ÍBV] og Hallgrímur Mar [KA] - 15 Oftast brotið á Örvar [HK] – 19 Pablo [Víkingur] – 18 Atli Arnarson [HK] – 17 Flest gul spjöld Theódór Elmar Bjarnason, Aron Þórður Albertsson [báðir KR] og Gunnlaugur Fannar Guðmundsson [Keflavík], Tómas Bent Magnússon [ÍBV] og Aron Jóhannsson [Valur] - 4 10 leikmenn - 3 15 leikmenn - 2 Rauð spjöld Halldór Jón Sigurður Þórðarson [ÍBV], Jakob Franz Pálsson [KR], Guðmundur Kristjánsson [Stjarnan], Eiður Aron Sigurbjörnsson [ÍBV] og Finnur Orri Margeirsson [FH] - 1 Flest unnin návígi í loftinu Nikolaj Hansen [Víkingur] - 80 Úlfur Ágúst Björnsson [FH] – 57 Guðmundur Magnússon [Fram] – 55 Flest varin skot Mathías Rosenörn [Keflavík] og Arnar Freyr Ólafsson [HK] – 31 Frederik Schram [Valur] - 30 Ólafur Kristófer [Fylkir] - 28 Oftast komið af línunni Ingvar Jónsson [Víkingur] - 16 Sindri Kristinn [FH] - 14 Rosenörn [Keflavík], Simen Kjellevold [KR] og Ólafur Kristófer [Fylkir] - 12 Besta deildin er á Stöð 2 Sport. Smelltu hér til að horfa á leiki og þætti. Besta deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 4.990 kr. á mánuði og má kaupa hér. Fótbolti Íslenski boltinn Besta deild karla Mest lesið Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Handbolti „Eftir síðasta mót sögðu þeir bara strax að þeir vildu fá Ísland“ Handbolti Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Enski boltinn Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Enski boltinn Guðjón Valur fær Garðar til Gummersbach Handbolti Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Íslenski boltinn Mikel Arteta hrósaði Arne Slot Enski boltinn Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Fótbolti Stuðningsmenn Færeyinga gista í ferju í Oslóarhöfn Handbolti Fleiri fréttir Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Róbert með þrennu í sigri KR Fram lagði Leiknismenn Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Bikarhetjan til KA Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Blikarnir eru búnir að missa 34 mörk og 25 stoðsendingar Birta eltir ástina og semur við Genoa Júlíus Mar seldur til Kristiansund Bæði Blikaliðin fá sánuklefa fyrir komandi tímabil Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Alfreð hættur hjá Breiðabliki Skipulagsbreytingar á skrifstofu KSÍ Nýliðarnir fá bandarískan markvörð Júlíus sagður á förum frá KR til Noregs Vestri opnar knattspyrnuakademíu í Senegal Valur fær Dana til að fullmóta teymi sín Ingimar Stöle semur við Val Adda verður hægri hönd Ian Jeffs í sumar „Mér var bara tjáð að þeir ætluðu að leita eitthvað annað“ Enn kvarnast úr liði Blika Leið Víkings að titlinum rifjuð upp í kvöld Þjálfar 2. flokk samhliða því að spila fyrir KR Færeysk landsliðskona til liðs við ÍBV Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Úr Bestu heim í Hauka Sjá meira
Líkt og á síðustu leiktíð spila öll lið deildarinnar 22 leiki áður en henni er skipt upp í tvo hluta. Þar verður annars vegar spilað um Íslandsmeistaratitilinn ásamt Evrópusæti og hins vegar um sæti í deildinni að ári. Eftir sjö umferðir eru Víkingar á toppnum með fullt hús stiga eða 21 talsins. Einnig hefur liðið aðeins fengið á sig eitt mark. Valur er í 2. sæti með 18 stig og Breiðablik því 3. með 15 stig. Þá eru Keflavík og KR á botninum með 4 stig. Hér að neðan má sjá hvaða leikmenn skora hæst í helstu tölfræðiþáttum deildarinnar. Tölfræðin er tekin af WyScout. Markahæstir Stefán Ingi Sigurðarson [Breiðablik] – 6 Örvar Eggertsson [HK] og Adam Ægir Pálsson [Valur] – 5 Gísli Eyjólfsson [Breiðablik], Kjartan Henry Finnbogason [FH], Guðmundur Magnússon [Fram], Andri Rúnar Bjarnason og Tryggvi Hrafn Haraldsson [báðir Valur] - 4 Flestar stoðsendingar Hallgrímur Mar Steingrímsson [KA] – 5 Fred Saraiva [Fram], Birkir Már Sævarsson [Valur], Ísak Andri Sigurgeirsson [Stjarnan] og Höskuldur Gunnlaugsson [Breiðablik] - 4 Viktor Karl Einarsson [Breiðablik], Atli Hrafn Andrason [HK], Adam Ægir og Sigurður Egill Lárusson [báðir Valur] - 3 Komið að flestum mörkum [mörk + stoðsendingar] Adam Ægir [Valur] – 8 Ísak Andri [Stjarnan] – 7 Höskuldur, Gísli og Stefán Ingi [allir Breiðablik], Fred [Fram] og Tryggvi Hrafn [Valur] – 6 Flest skot Birnir Snær Ingason [Víkingur] - 21 Ísak Andri [Stjarnan], Adam Ægir [Valur], Hallgrímur Mar [KA] og Fred [Fram] – 19 Óskar Borgþórsson [Fylkir] og Aron Jóhannsson [Fram] - 17 Flestar fyrirgjafir Þorri Mar Þórisson [KA] – 38 Sigurður Egill [Valur] – 37 Adam Ægir [Valur] - 36 Flestar sendingar Damir Muminovic [Breiðablik] – 440 Sindri Þór Ingimarsson [Stjarnan] - 430 Birkir Heimisson [Valur] – 426 Flestar lykilsendingar Sigurður Egill [Valur] - 10 Birkir Már [Valur] – 9 Höskuldur [Breiðablik] og Hallgrímur Mar [KA] - 7 Heppnuð sól [e. dribble] Ísak Andri [Stjarnan] - 72 Birnir Snær [Víkingur] - 63 Jason Daði Svanþórsson [Breiðablik] - 53 Flestar spilaðar mínútur Dani Hatakka og Sindri Kristinn Ólafsson [báðir FH] - 690 Ólafur Kristófer Helgason og Arnór Breki Ástþórsson [báðir Fylkir] - 688 Már Ægisson og Fred [báðir Fram] - 686 Flestar snertingar í vítateig andstæðinganna Ísak Andri [Stjarnan] – 41 Birnir Snær [Víkingur] – 34 Örvar [HK] - 31 Flest brot Guðmundur Kristjánsson [Stjarnan] og Fred [Fram] - 17 Pablo Punyed [Víkingur] - 16 Alex Freyr Hilmarsson [ÍBV] og Hallgrímur Mar [KA] - 15 Oftast brotið á Örvar [HK] – 19 Pablo [Víkingur] – 18 Atli Arnarson [HK] – 17 Flest gul spjöld Theódór Elmar Bjarnason, Aron Þórður Albertsson [báðir KR] og Gunnlaugur Fannar Guðmundsson [Keflavík], Tómas Bent Magnússon [ÍBV] og Aron Jóhannsson [Valur] - 4 10 leikmenn - 3 15 leikmenn - 2 Rauð spjöld Halldór Jón Sigurður Þórðarson [ÍBV], Jakob Franz Pálsson [KR], Guðmundur Kristjánsson [Stjarnan], Eiður Aron Sigurbjörnsson [ÍBV] og Finnur Orri Margeirsson [FH] - 1 Flest unnin návígi í loftinu Nikolaj Hansen [Víkingur] - 80 Úlfur Ágúst Björnsson [FH] – 57 Guðmundur Magnússon [Fram] – 55 Flest varin skot Mathías Rosenörn [Keflavík] og Arnar Freyr Ólafsson [HK] – 31 Frederik Schram [Valur] - 30 Ólafur Kristófer [Fylkir] - 28 Oftast komið af línunni Ingvar Jónsson [Víkingur] - 16 Sindri Kristinn [FH] - 14 Rosenörn [Keflavík], Simen Kjellevold [KR] og Ólafur Kristófer [Fylkir] - 12 Besta deildin er á Stöð 2 Sport. Smelltu hér til að horfa á leiki og þætti. Besta deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 4.990 kr. á mánuði og má kaupa hér.
Besta deildin er á Stöð 2 Sport. Smelltu hér til að horfa á leiki og þætti. Besta deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 4.990 kr. á mánuði og má kaupa hér.
Fótbolti Íslenski boltinn Besta deild karla Mest lesið Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Handbolti „Eftir síðasta mót sögðu þeir bara strax að þeir vildu fá Ísland“ Handbolti Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Enski boltinn Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Enski boltinn Guðjón Valur fær Garðar til Gummersbach Handbolti Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Íslenski boltinn Mikel Arteta hrósaði Arne Slot Enski boltinn Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Fótbolti Stuðningsmenn Færeyinga gista í ferju í Oslóarhöfn Handbolti Fleiri fréttir Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Róbert með þrennu í sigri KR Fram lagði Leiknismenn Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Bikarhetjan til KA Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Blikarnir eru búnir að missa 34 mörk og 25 stoðsendingar Birta eltir ástina og semur við Genoa Júlíus Mar seldur til Kristiansund Bæði Blikaliðin fá sánuklefa fyrir komandi tímabil Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Alfreð hættur hjá Breiðabliki Skipulagsbreytingar á skrifstofu KSÍ Nýliðarnir fá bandarískan markvörð Júlíus sagður á förum frá KR til Noregs Vestri opnar knattspyrnuakademíu í Senegal Valur fær Dana til að fullmóta teymi sín Ingimar Stöle semur við Val Adda verður hægri hönd Ian Jeffs í sumar „Mér var bara tjáð að þeir ætluðu að leita eitthvað annað“ Enn kvarnast úr liði Blika Leið Víkings að titlinum rifjuð upp í kvöld Þjálfar 2. flokk samhliða því að spila fyrir KR Færeysk landsliðskona til liðs við ÍBV Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Úr Bestu heim í Hauka Sjá meira