Adam Ægir komið að flestum mörkum og Nikolaj Hansen unnið langflest skallaeinvígi Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 18. maí 2023 16:00 Adam Ægir hefur verið frábær í upphafi móts. Vísir/Diego Þriðjungur Bestu deildar karla er nú búinn og því er tilvalið að skoða hvaða leikmenn skora hæst í helstu tölfræði þáttum deildarinnar. Líkt og á síðustu leiktíð spila öll lið deildarinnar 22 leiki áður en henni er skipt upp í tvo hluta. Þar verður annars vegar spilað um Íslandsmeistaratitilinn ásamt Evrópusæti og hins vegar um sæti í deildinni að ári. Eftir sjö umferðir eru Víkingar á toppnum með fullt hús stiga eða 21 talsins. Einnig hefur liðið aðeins fengið á sig eitt mark. Valur er í 2. sæti með 18 stig og Breiðablik því 3. með 15 stig. Þá eru Keflavík og KR á botninum með 4 stig. Hér að neðan má sjá hvaða leikmenn skora hæst í helstu tölfræðiþáttum deildarinnar. Tölfræðin er tekin af WyScout. Markahæstir Stefán Ingi Sigurðarson [Breiðablik] – 6 Örvar Eggertsson [HK] og Adam Ægir Pálsson [Valur] – 5 Gísli Eyjólfsson [Breiðablik], Kjartan Henry Finnbogason [FH], Guðmundur Magnússon [Fram], Andri Rúnar Bjarnason og Tryggvi Hrafn Haraldsson [báðir Valur] - 4 Flestar stoðsendingar Hallgrímur Mar Steingrímsson [KA] – 5 Fred Saraiva [Fram], Birkir Már Sævarsson [Valur], Ísak Andri Sigurgeirsson [Stjarnan] og Höskuldur Gunnlaugsson [Breiðablik] - 4 Viktor Karl Einarsson [Breiðablik], Atli Hrafn Andrason [HK], Adam Ægir og Sigurður Egill Lárusson [báðir Valur] - 3 Komið að flestum mörkum [mörk + stoðsendingar] Adam Ægir [Valur] – 8 Ísak Andri [Stjarnan] – 7 Höskuldur, Gísli og Stefán Ingi [allir Breiðablik], Fred [Fram] og Tryggvi Hrafn [Valur] – 6 Flest skot Birnir Snær Ingason [Víkingur] - 21 Ísak Andri [Stjarnan], Adam Ægir [Valur], Hallgrímur Mar [KA] og Fred [Fram] – 19 Óskar Borgþórsson [Fylkir] og Aron Jóhannsson [Fram] - 17 Flestar fyrirgjafir Þorri Mar Þórisson [KA] – 38 Sigurður Egill [Valur] – 37 Adam Ægir [Valur] - 36 Flestar sendingar Damir Muminovic [Breiðablik] – 440 Sindri Þór Ingimarsson [Stjarnan] - 430 Birkir Heimisson [Valur] – 426 Flestar lykilsendingar Sigurður Egill [Valur] - 10 Birkir Már [Valur] – 9 Höskuldur [Breiðablik] og Hallgrímur Mar [KA] - 7 Heppnuð sól [e. dribble] Ísak Andri [Stjarnan] - 72 Birnir Snær [Víkingur] - 63 Jason Daði Svanþórsson [Breiðablik] - 53 Flestar spilaðar mínútur Dani Hatakka og Sindri Kristinn Ólafsson [báðir FH] - 690 Ólafur Kristófer Helgason og Arnór Breki Ástþórsson [báðir Fylkir] - 688 Már Ægisson og Fred [báðir Fram] - 686 Flestar snertingar í vítateig andstæðinganna Ísak Andri [Stjarnan] – 41 Birnir Snær [Víkingur] – 34 Örvar [HK] - 31 Flest brot Guðmundur Kristjánsson [Stjarnan] og Fred [Fram] - 17 Pablo Punyed [Víkingur] - 16 Alex Freyr Hilmarsson [ÍBV] og Hallgrímur Mar [KA] - 15 Oftast brotið á Örvar [HK] – 19 Pablo [Víkingur] – 18 Atli Arnarson [HK] – 17 Flest gul spjöld Theódór Elmar Bjarnason, Aron Þórður Albertsson [báðir KR] og Gunnlaugur Fannar Guðmundsson [Keflavík], Tómas Bent Magnússon [ÍBV] og Aron Jóhannsson [Valur] - 4 10 leikmenn - 3 15 leikmenn - 2 Rauð spjöld Halldór Jón Sigurður Þórðarson [ÍBV], Jakob Franz Pálsson [KR], Guðmundur Kristjánsson [Stjarnan], Eiður Aron Sigurbjörnsson [ÍBV] og Finnur Orri Margeirsson [FH] - 1 Flest unnin návígi í loftinu Nikolaj Hansen [Víkingur] - 80 Úlfur Ágúst Björnsson [FH] – 57 Guðmundur Magnússon [Fram] – 55 Flest varin skot Mathías Rosenörn [Keflavík] og Arnar Freyr Ólafsson [HK] – 31 Frederik Schram [Valur] - 30 Ólafur Kristófer [Fylkir] - 28 Oftast komið af línunni Ingvar Jónsson [Víkingur] - 16 Sindri Kristinn [FH] - 14 Rosenörn [Keflavík], Simen Kjellevold [KR] og Ólafur Kristófer [Fylkir] - 12 Besta deildin er á Stöð 2 Sport. Smelltu hér til að horfa á leiki og þætti. Besta deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 4.990 kr. á mánuði og má kaupa hér. Fótbolti Íslenski boltinn Besta deild karla Mest lesið Þriggja ára reglan heyrir sögunni til Körfubolti Viktor Gísli búinn að semja við Barcelona Handbolti Dæmir úrslitaleik Evrópudeildar þrátt fyrir umdeilda fortíð Fótbolti Þeir bestu (50.-41. sæti): Skagamiðverðir, markahrókar úr Eyjum og Laugardalnum og öldungurinn aftast Íslenski boltinn Dóttir Lauge fæddist löngu fyrir tímann Handbolti Amorim gefur í skyn að hann fari frá Man Utd breytist kúltúrinn ekki Enski boltinn Markverði Víðis boðið til Real Madrid „Agndofa við að sjá þetta allt“ Fótbolti Rændi banka á leiðinni á völlinn og dæmdur í 32 ára fangelsi Sport Meistararnir á bjargbrún og langri bið Knicks að ljúka Körfubolti Alltaf markmiðið að spila fyrir Barcelona Sport Fleiri fréttir Þeir bestu (50.-41. sæti): Skagamiðverðir, markahrókar úr Eyjum og Laugardalnum og öldungurinn aftast Uppbótartíminn: „Ég hef miklar áhyggjur af þeim“ Þróttur skoraði sex og flaug áfram Valur marði Fram í framlengingu Tindastóll, FH og HK áfram í bikarnum Hafa notað sama byrjunarliðið í öllum leikjunum Áttar sig ekki á Stjörnunni: „Bíð bara eftir því að Garpur poppi þarna upp“ Hafa unnið FH tólf sinnum í röð Hrósuðu Alexander: „Varð ekkert var við það að þarna væri fimmtán ára strákur inni á vellinum“ Þeir bestu (60.-51. sæti): Himnasending frá Skotlandi, Sölvi Helgason íslenska boltans og tíur af guðs náð Sjáðu skrípamörkin í Víkinni og öll mörkin úr sjöttu umferðinni Þeir bestu: Fylgt úr hlaði Eiður Smári missir hvert metið á fætur öðru til ungra KR-inga Heimir Guðjónsson: Ef það var einhvern tíma lag að vinna Víking þá var það núna „Þurftum að grafa djúpt“ Uppgjörið: Víkingur - FH 3-1 | Víkingar aftur á toppinn eftir hauskúpuleik Rosenörn „Ef við mætum svona í leiki munum við fá fullt af stigum” Uppgjörið: KA - Breiðablik 0-1 | Blikar sluppu með skrekkinn í blálokin „Finnst að þeir eigi að vera betri en við í reglunum“ Sjáðu mörkin sem tryggðu Fram sinn fyrsta sigur, þrennu Söndru Maríu og öll hin Myndaveisla: Grindvíkingar léku loks á heimavelli Yngsti markaskorari efstu deildar: „Langaði í annað“ Uppgjörið: Valur - ÍA 6-1 | Valsmenn tóku pirringinn út á Skagamönnum Alexander Rafn yngsti markaskorari í sögu efstu deildar Uppgjörið: Stjarnan - Fram 2-0 | Stjörnumenn á beinu brautina Uppgjörið: KR - ÍBV 4-1 | KR-ingar enn eina taplausa liðið Fjölnir fékk ekki minnisblaðið fyrir fyrsta heimaleik Grindvíkinga „Sigur liðsheildarinnar“ Uppgjörið: Vestri-Afturelding 2-0 | Vestramenn aftur á toppinn Helena í ham í Bestu mörkunum: „Mér finnst þetta vera algjört bull“ Sjá meira
Líkt og á síðustu leiktíð spila öll lið deildarinnar 22 leiki áður en henni er skipt upp í tvo hluta. Þar verður annars vegar spilað um Íslandsmeistaratitilinn ásamt Evrópusæti og hins vegar um sæti í deildinni að ári. Eftir sjö umferðir eru Víkingar á toppnum með fullt hús stiga eða 21 talsins. Einnig hefur liðið aðeins fengið á sig eitt mark. Valur er í 2. sæti með 18 stig og Breiðablik því 3. með 15 stig. Þá eru Keflavík og KR á botninum með 4 stig. Hér að neðan má sjá hvaða leikmenn skora hæst í helstu tölfræðiþáttum deildarinnar. Tölfræðin er tekin af WyScout. Markahæstir Stefán Ingi Sigurðarson [Breiðablik] – 6 Örvar Eggertsson [HK] og Adam Ægir Pálsson [Valur] – 5 Gísli Eyjólfsson [Breiðablik], Kjartan Henry Finnbogason [FH], Guðmundur Magnússon [Fram], Andri Rúnar Bjarnason og Tryggvi Hrafn Haraldsson [báðir Valur] - 4 Flestar stoðsendingar Hallgrímur Mar Steingrímsson [KA] – 5 Fred Saraiva [Fram], Birkir Már Sævarsson [Valur], Ísak Andri Sigurgeirsson [Stjarnan] og Höskuldur Gunnlaugsson [Breiðablik] - 4 Viktor Karl Einarsson [Breiðablik], Atli Hrafn Andrason [HK], Adam Ægir og Sigurður Egill Lárusson [báðir Valur] - 3 Komið að flestum mörkum [mörk + stoðsendingar] Adam Ægir [Valur] – 8 Ísak Andri [Stjarnan] – 7 Höskuldur, Gísli og Stefán Ingi [allir Breiðablik], Fred [Fram] og Tryggvi Hrafn [Valur] – 6 Flest skot Birnir Snær Ingason [Víkingur] - 21 Ísak Andri [Stjarnan], Adam Ægir [Valur], Hallgrímur Mar [KA] og Fred [Fram] – 19 Óskar Borgþórsson [Fylkir] og Aron Jóhannsson [Fram] - 17 Flestar fyrirgjafir Þorri Mar Þórisson [KA] – 38 Sigurður Egill [Valur] – 37 Adam Ægir [Valur] - 36 Flestar sendingar Damir Muminovic [Breiðablik] – 440 Sindri Þór Ingimarsson [Stjarnan] - 430 Birkir Heimisson [Valur] – 426 Flestar lykilsendingar Sigurður Egill [Valur] - 10 Birkir Már [Valur] – 9 Höskuldur [Breiðablik] og Hallgrímur Mar [KA] - 7 Heppnuð sól [e. dribble] Ísak Andri [Stjarnan] - 72 Birnir Snær [Víkingur] - 63 Jason Daði Svanþórsson [Breiðablik] - 53 Flestar spilaðar mínútur Dani Hatakka og Sindri Kristinn Ólafsson [báðir FH] - 690 Ólafur Kristófer Helgason og Arnór Breki Ástþórsson [báðir Fylkir] - 688 Már Ægisson og Fred [báðir Fram] - 686 Flestar snertingar í vítateig andstæðinganna Ísak Andri [Stjarnan] – 41 Birnir Snær [Víkingur] – 34 Örvar [HK] - 31 Flest brot Guðmundur Kristjánsson [Stjarnan] og Fred [Fram] - 17 Pablo Punyed [Víkingur] - 16 Alex Freyr Hilmarsson [ÍBV] og Hallgrímur Mar [KA] - 15 Oftast brotið á Örvar [HK] – 19 Pablo [Víkingur] – 18 Atli Arnarson [HK] – 17 Flest gul spjöld Theódór Elmar Bjarnason, Aron Þórður Albertsson [báðir KR] og Gunnlaugur Fannar Guðmundsson [Keflavík], Tómas Bent Magnússon [ÍBV] og Aron Jóhannsson [Valur] - 4 10 leikmenn - 3 15 leikmenn - 2 Rauð spjöld Halldór Jón Sigurður Þórðarson [ÍBV], Jakob Franz Pálsson [KR], Guðmundur Kristjánsson [Stjarnan], Eiður Aron Sigurbjörnsson [ÍBV] og Finnur Orri Margeirsson [FH] - 1 Flest unnin návígi í loftinu Nikolaj Hansen [Víkingur] - 80 Úlfur Ágúst Björnsson [FH] – 57 Guðmundur Magnússon [Fram] – 55 Flest varin skot Mathías Rosenörn [Keflavík] og Arnar Freyr Ólafsson [HK] – 31 Frederik Schram [Valur] - 30 Ólafur Kristófer [Fylkir] - 28 Oftast komið af línunni Ingvar Jónsson [Víkingur] - 16 Sindri Kristinn [FH] - 14 Rosenörn [Keflavík], Simen Kjellevold [KR] og Ólafur Kristófer [Fylkir] - 12 Besta deildin er á Stöð 2 Sport. Smelltu hér til að horfa á leiki og þætti. Besta deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 4.990 kr. á mánuði og má kaupa hér.
Besta deildin er á Stöð 2 Sport. Smelltu hér til að horfa á leiki og þætti. Besta deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 4.990 kr. á mánuði og má kaupa hér.
Fótbolti Íslenski boltinn Besta deild karla Mest lesið Þriggja ára reglan heyrir sögunni til Körfubolti Viktor Gísli búinn að semja við Barcelona Handbolti Dæmir úrslitaleik Evrópudeildar þrátt fyrir umdeilda fortíð Fótbolti Þeir bestu (50.-41. sæti): Skagamiðverðir, markahrókar úr Eyjum og Laugardalnum og öldungurinn aftast Íslenski boltinn Dóttir Lauge fæddist löngu fyrir tímann Handbolti Amorim gefur í skyn að hann fari frá Man Utd breytist kúltúrinn ekki Enski boltinn Markverði Víðis boðið til Real Madrid „Agndofa við að sjá þetta allt“ Fótbolti Rændi banka á leiðinni á völlinn og dæmdur í 32 ára fangelsi Sport Meistararnir á bjargbrún og langri bið Knicks að ljúka Körfubolti Alltaf markmiðið að spila fyrir Barcelona Sport Fleiri fréttir Þeir bestu (50.-41. sæti): Skagamiðverðir, markahrókar úr Eyjum og Laugardalnum og öldungurinn aftast Uppbótartíminn: „Ég hef miklar áhyggjur af þeim“ Þróttur skoraði sex og flaug áfram Valur marði Fram í framlengingu Tindastóll, FH og HK áfram í bikarnum Hafa notað sama byrjunarliðið í öllum leikjunum Áttar sig ekki á Stjörnunni: „Bíð bara eftir því að Garpur poppi þarna upp“ Hafa unnið FH tólf sinnum í röð Hrósuðu Alexander: „Varð ekkert var við það að þarna væri fimmtán ára strákur inni á vellinum“ Þeir bestu (60.-51. sæti): Himnasending frá Skotlandi, Sölvi Helgason íslenska boltans og tíur af guðs náð Sjáðu skrípamörkin í Víkinni og öll mörkin úr sjöttu umferðinni Þeir bestu: Fylgt úr hlaði Eiður Smári missir hvert metið á fætur öðru til ungra KR-inga Heimir Guðjónsson: Ef það var einhvern tíma lag að vinna Víking þá var það núna „Þurftum að grafa djúpt“ Uppgjörið: Víkingur - FH 3-1 | Víkingar aftur á toppinn eftir hauskúpuleik Rosenörn „Ef við mætum svona í leiki munum við fá fullt af stigum” Uppgjörið: KA - Breiðablik 0-1 | Blikar sluppu með skrekkinn í blálokin „Finnst að þeir eigi að vera betri en við í reglunum“ Sjáðu mörkin sem tryggðu Fram sinn fyrsta sigur, þrennu Söndru Maríu og öll hin Myndaveisla: Grindvíkingar léku loks á heimavelli Yngsti markaskorari efstu deildar: „Langaði í annað“ Uppgjörið: Valur - ÍA 6-1 | Valsmenn tóku pirringinn út á Skagamönnum Alexander Rafn yngsti markaskorari í sögu efstu deildar Uppgjörið: Stjarnan - Fram 2-0 | Stjörnumenn á beinu brautina Uppgjörið: KR - ÍBV 4-1 | KR-ingar enn eina taplausa liðið Fjölnir fékk ekki minnisblaðið fyrir fyrsta heimaleik Grindvíkinga „Sigur liðsheildarinnar“ Uppgjörið: Vestri-Afturelding 2-0 | Vestramenn aftur á toppinn Helena í ham í Bestu mörkunum: „Mér finnst þetta vera algjört bull“ Sjá meira
Þeir bestu (50.-41. sæti): Skagamiðverðir, markahrókar úr Eyjum og Laugardalnum og öldungurinn aftast Íslenski boltinn
Þeir bestu (50.-41. sæti): Skagamiðverðir, markahrókar úr Eyjum og Laugardalnum og öldungurinn aftast
Þeir bestu (60.-51. sæti): Himnasending frá Skotlandi, Sölvi Helgason íslenska boltans og tíur af guðs náð
Þeir bestu (50.-41. sæti): Skagamiðverðir, markahrókar úr Eyjum og Laugardalnum og öldungurinn aftast Íslenski boltinn