„Af hverju er hann í einhverjum gangstera-leik með byssu?“ Sindri Sverrisson skrifar 15. maí 2023 16:31 Ja Morant er búinn að koma sér í vandræði á nýjan leik. Getty/Ronald Martinez Í Lögmálum leiksins á Stöð 2 Sport 2 í kvöld er rætt um Ja Morant og nýja „byssumyndbandið“ hans. Þetta er í annað sinn á frekar skömmum tíma sem þessi stjörnuleikmaður Memphis Grizzlies sést með byssu í myndbandi á Instagram. Þátturinn er sýndur klukkan 20:45. Nýja myndbandið er af Morant og vini hans í bíl þar sem þeir hlusta á lag og á einum tímapunkti sést Morant halda í eitthvað sem virðist vera byssa. Ekki er ljóst hvort það var alvöru byssa né hvort að hún er í eigu Morants. Morant hefur verið talinn einn hæfleikaríkasti, ungi leikmaðurinn í NBA-deildinni en hann hafði einnig komið sér í vandræði vegna byssumyndbands á strippstað í mars og var þá úrskurðaður í átta leikja bann. „Hann var búinn að segja það þegar hann var böstaður síðast og fór í meðferðina, að þetta ætti að verða eitthvað „wake up call“ fyrir hann. Að nú ætlaði hann að læra af þessu og verða betri leiðtogi, en það hefur greinilega ekkert breyst,“ sagði Hörður Unnsteinsson í Lögmálum leiksins, en Morant hafði eftir atvikið í mars fullyrt að hann ætlaði sér að verða ábyrgari, klárari og halda sig í burtu frá slæmum ákvörðunum. „Hann er milljarðamæringur. Af hverju er hann í einhverjum gangstera-leik með byssu? Hann er milljarðamæringur og getur gert það sem hann vill,“ sagði Sigurður Orri Kristjánsson. „Þetta er rosalega furðulegt,“ bætti Hörður við. „Grizzlies voru fljótir að senda frá sér yfirlýsingu. Hann var settur í átta leikja bann síðast og það verður lengra núna,“ sagði Sigurður og Hörður tók undir: „Alveg pottþétt. Þegar þú gerir þetta aftur þá hlýtur þú að fara í 10-12 leikja bann.“ Klippa: Lögmál leiksins: Byssuleikur Ja Morant Lögmál leiksins eru þáttur um NBA-deildina í körfubolta sem sýndur er á Stöð 2 Sport 2. Þáttur kvöldsins hefst klukkan 20:45. Lögmál leiksins er vikulegur þáttur um NBA-deildina sem er sýndur á mánudögum á Stöð 2 Sport 2. NBA-deildin er hluti af Sport Erlent sem kostar kr. 3.990 á mánuði. Smelltu hér til að kaupa áskrift. NBA Lögmál leiksins Mest lesið 32 ára lögreglukona átti sögulegan klukkutíma Sport „Eins og Ísland en bara enn betra“ Fótbolti Illa vegið að Guðlaugi: „Þetta hlýtur að kalla á rannsókn“ Sport Jack Nicklaus fær sex milljarða í meiðyrðamáli Golf Liverpool vaknaði við vondan draum og endaði taphrinuna með stæl Fótbolti Snjó kyngir niður á Akureyri og Evrópuleikur færður inn Íslenski boltinn Dæmdur úr leik á grátlegan hátt á HM í bakgarði Sport Hrósaði unga Íslendingnum: „Gæti orðið okkar jóker“ Fótbolti Albert valdi leikmenn Man. United sem hann þolir ekki Enski boltinn Sigurbjörn gæti snúið aftur til starfa: „Það kemur bara í ljós á næstu dögum“ Sport Fleiri fréttir Þrenna Maddie Sutton dugði ekki á Hlíðarenda Elvar tapaði á grátlegan hátt á móti gömlu félögunum Uppgjör: Keflavík - Haukar 94-84 | Keflvíkingar tóku Íslandsmeistarana Nablinn sparkaði upp hurðinni í byrjun þáttarins Pedersen með landsliðið til 2029 Breyta reglum eftir brellu Stjörnunnar Troðslur og Braveheart fagn í Kemi tilþrifum umferðarinnar Uppgjörið: Grindavík-Stjarnan 79-66 | Frábær fjórði hjá Grindavík Nýliðar KR stöðvuðu sigurgöngu Njarðvíkur og fyrsti sigurinn í 65 ár Tryggvi frábær í öruggum Evrópusigri Músin Ragnar og stemning Stólanna Keflavík fær erlendan leikmann Keflvíkingar komu til baka í seinni hálfleik Uppgjörið: Álftanes - Njarðvík 99-93 | Álftanes vann Njarðvík í bikarnum í hörkuleik Stólarnir skotnir niður á jörðina í Tékklandi Bílstjóri grýttur til dauða eftir körfuboltaleik Nýr Ármenningur „með allan pakkann“ og pabba sem vann NBA Skagamenn bæta fyrrum landsliðsmanni Serbíu í hópinn Kevin Durant semur við Rockets til tveggja ára Vallarþulurinn í Keflavík lét Ægi Þór heyra það Teitur segir að Keflavík eigi að stefna á titilinn Uppgjörið: Keflavík - Stjarnan 92-71 | Meistararnir teknir til slátrunar Leik lokið: ÍR-Tindastóll 67-113 | Stólarnir í stuði í Skógarselinu Vill að hún fái að þjálfa í NBA Hraðinn hjá Stjörnunni hentar Orra vel „Við þurfum að hafa mjög góðar gætur á bakvörðunum“ Rúnar Ingi: Glaður að ég þurfti ekki að vera í opnunarleiknum á nýja húsinu Uppgjörið: Álftanes - Grindavík 70-79 | Grindvíkingar með fullt hús Uppgjörið: Valur-Ármann 94-83 | Valsmenn í vandræðum með nýliðana Uppgjörið: ÍA - Njarðvík 119-130 | Svakaleg spenna á Skaganum Sjá meira
Nýja myndbandið er af Morant og vini hans í bíl þar sem þeir hlusta á lag og á einum tímapunkti sést Morant halda í eitthvað sem virðist vera byssa. Ekki er ljóst hvort það var alvöru byssa né hvort að hún er í eigu Morants. Morant hefur verið talinn einn hæfleikaríkasti, ungi leikmaðurinn í NBA-deildinni en hann hafði einnig komið sér í vandræði vegna byssumyndbands á strippstað í mars og var þá úrskurðaður í átta leikja bann. „Hann var búinn að segja það þegar hann var böstaður síðast og fór í meðferðina, að þetta ætti að verða eitthvað „wake up call“ fyrir hann. Að nú ætlaði hann að læra af þessu og verða betri leiðtogi, en það hefur greinilega ekkert breyst,“ sagði Hörður Unnsteinsson í Lögmálum leiksins, en Morant hafði eftir atvikið í mars fullyrt að hann ætlaði sér að verða ábyrgari, klárari og halda sig í burtu frá slæmum ákvörðunum. „Hann er milljarðamæringur. Af hverju er hann í einhverjum gangstera-leik með byssu? Hann er milljarðamæringur og getur gert það sem hann vill,“ sagði Sigurður Orri Kristjánsson. „Þetta er rosalega furðulegt,“ bætti Hörður við. „Grizzlies voru fljótir að senda frá sér yfirlýsingu. Hann var settur í átta leikja bann síðast og það verður lengra núna,“ sagði Sigurður og Hörður tók undir: „Alveg pottþétt. Þegar þú gerir þetta aftur þá hlýtur þú að fara í 10-12 leikja bann.“ Klippa: Lögmál leiksins: Byssuleikur Ja Morant Lögmál leiksins eru þáttur um NBA-deildina í körfubolta sem sýndur er á Stöð 2 Sport 2. Þáttur kvöldsins hefst klukkan 20:45. Lögmál leiksins er vikulegur þáttur um NBA-deildina sem er sýndur á mánudögum á Stöð 2 Sport 2. NBA-deildin er hluti af Sport Erlent sem kostar kr. 3.990 á mánuði. Smelltu hér til að kaupa áskrift.
Lögmál leiksins er vikulegur þáttur um NBA-deildina sem er sýndur á mánudögum á Stöð 2 Sport 2. NBA-deildin er hluti af Sport Erlent sem kostar kr. 3.990 á mánuði. Smelltu hér til að kaupa áskrift.
NBA Lögmál leiksins Mest lesið 32 ára lögreglukona átti sögulegan klukkutíma Sport „Eins og Ísland en bara enn betra“ Fótbolti Illa vegið að Guðlaugi: „Þetta hlýtur að kalla á rannsókn“ Sport Jack Nicklaus fær sex milljarða í meiðyrðamáli Golf Liverpool vaknaði við vondan draum og endaði taphrinuna með stæl Fótbolti Snjó kyngir niður á Akureyri og Evrópuleikur færður inn Íslenski boltinn Dæmdur úr leik á grátlegan hátt á HM í bakgarði Sport Hrósaði unga Íslendingnum: „Gæti orðið okkar jóker“ Fótbolti Albert valdi leikmenn Man. United sem hann þolir ekki Enski boltinn Sigurbjörn gæti snúið aftur til starfa: „Það kemur bara í ljós á næstu dögum“ Sport Fleiri fréttir Þrenna Maddie Sutton dugði ekki á Hlíðarenda Elvar tapaði á grátlegan hátt á móti gömlu félögunum Uppgjör: Keflavík - Haukar 94-84 | Keflvíkingar tóku Íslandsmeistarana Nablinn sparkaði upp hurðinni í byrjun þáttarins Pedersen með landsliðið til 2029 Breyta reglum eftir brellu Stjörnunnar Troðslur og Braveheart fagn í Kemi tilþrifum umferðarinnar Uppgjörið: Grindavík-Stjarnan 79-66 | Frábær fjórði hjá Grindavík Nýliðar KR stöðvuðu sigurgöngu Njarðvíkur og fyrsti sigurinn í 65 ár Tryggvi frábær í öruggum Evrópusigri Músin Ragnar og stemning Stólanna Keflavík fær erlendan leikmann Keflvíkingar komu til baka í seinni hálfleik Uppgjörið: Álftanes - Njarðvík 99-93 | Álftanes vann Njarðvík í bikarnum í hörkuleik Stólarnir skotnir niður á jörðina í Tékklandi Bílstjóri grýttur til dauða eftir körfuboltaleik Nýr Ármenningur „með allan pakkann“ og pabba sem vann NBA Skagamenn bæta fyrrum landsliðsmanni Serbíu í hópinn Kevin Durant semur við Rockets til tveggja ára Vallarþulurinn í Keflavík lét Ægi Þór heyra það Teitur segir að Keflavík eigi að stefna á titilinn Uppgjörið: Keflavík - Stjarnan 92-71 | Meistararnir teknir til slátrunar Leik lokið: ÍR-Tindastóll 67-113 | Stólarnir í stuði í Skógarselinu Vill að hún fái að þjálfa í NBA Hraðinn hjá Stjörnunni hentar Orra vel „Við þurfum að hafa mjög góðar gætur á bakvörðunum“ Rúnar Ingi: Glaður að ég þurfti ekki að vera í opnunarleiknum á nýja húsinu Uppgjörið: Álftanes - Grindavík 70-79 | Grindvíkingar með fullt hús Uppgjörið: Valur-Ármann 94-83 | Valsmenn í vandræðum með nýliðana Uppgjörið: ÍA - Njarðvík 119-130 | Svakaleg spenna á Skaganum Sjá meira