Hodgson um tapið gegn Íslandi: „Auðvelt að falla í þá gryfju að sumir hlutir gangi einfaldlega ekki upp“ Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 15. maí 2023 07:01 Ísland vann England í 16-liða úrslitum Evrópumótsins í knattspyrnu sumarið 2016. EPA/TOLGA BOZOGLU Sparkspekingurinn og landsliðsmaðurinn fyrrverandi Gary Neville ræddi við Roy Hodgson, þjálfara Crystal Palace, í nýjasta þætti af The Overlap. Ræddu þeir frækinn 2-1 sigur Íslands á Englandi á EM 2016. Það var síðasti leikur Roy með enska landsliðið. Neville heldur úti þættinum The Overlap sem birtist bæði í hlaðvarpsformi sem og á Youtube. Nýjasti viðmælandi hans var Hodgson en þeir félagar voru saman í þjálfarateymi Englands á EM 2016 í Frakklandi. Báðir sögðu af sér eftir tapið gegn Íslandi. 47 Years in the game 21 Different clubs 4 International jobsThe interview with Crystal Palace manager Roy Hodgson is live on our YouTube channel now! pic.twitter.com/clNHE55qx9— The Overlap (@WeAreTheOverlap) May 12, 2023 Neville viðurkenndi að hann hugsaði reglulega um tapið og raunar meira um þennan leik heldur en alla aðra á ferlinum. „Við vorum báðir á vellinum þetta kvöld, hvað gerðist? Ég hef talað við suma leikmennina frá þessu kvöldi og þeir geta ekki útskýrt hvað gerðist. Við komumst yfir og byrjuðum vel. Þú hlýtur að hugsa um þennan leik?“ Roy hugsaði sig vel um áður en hann svaraði. Hann sagði leikmenn einfaldlega hafa misst trú á verkefninu eftir að liðið lenti undir. „Ég hugsa að það sé of auðvelt að falla í þá gryfju að sumir hlutir gangi einfaldlega ekki að upp, það er alltaf hættulegt. Væri til í að trúa því að við – og ég – hefðum getað gert eitthvað til að koma í veg fyrir tapið. Í hreinskilni veit ég ekki hvað það hefði getað verið. Vorum ekki með bekkinn til að snúa leiknum okkur í hag.“ Leikmennirnir sem komu inn af bekknum voru Jamie Vardy, Jack Wilshere og Marcus Rashford. Þeir sem sátu hvað fastast á bekknum voru Tom Heaton, Fraser Forster, Ryan Bertrand, Ross Barkley, John Stones, Jordan Henderson, Nathaniel Clyne, Adam Lallana og James Milner. „Ísland var erfitt lið að spila gegn. Þetta er smá eins og þegar þú ert með úrvalsdeildarlið og mætir liðum í League 1 (C-deild) eða League 2 (D-deild) í FA-bikarnum. Maður heldur að sínir leikmenn séu miklu betri en þeirra leikmenn og að maður muni vinna leikinn. Svo mæta liðin út á völl, leikmenn ná engum ryðma og geta ekki sýnt að þeir séu betri. Þessi leikur er dæmi um það.“ I don t think I ve ever thought as much about a game since Iceland Roy Hodgson & @GNev2 reflect on what happened to England on that disappointing night at Euro 2016. Watch the full interview here https://t.co/PY3rORrk7U pic.twitter.com/sBON6bI7Ku— The Overlap (@WeAreTheOverlap) May 14, 2023 „Ég hef lært að sleppa takinu á hlutum. Það er enginn tilgangur að leyfa einum mistökum – á ferli sem inniheldur ekki mikið af mistökum – að skemma allt sem heldur að þú getir gert og trúir á. Eina leiðin til að koma í veg fyrir slíkt er að sleppa takinu,“ sagði Roy að endingu en hann hefur þjálfað frá árinu 1976. Fótbolti Landslið karla í fótbolta EM 2016 í Frakklandi Mest lesið Kristinn Gunnar sigurvegari Bakgarðshlaupsins í Öskjuhlíð 2025 Sport Mari uppgefin: „Ældi átta sinnum á brautinni“ Sport Sjáðu Kristin Gunnar koma í mark: „Geðveikt skrítin tilfinning“ Sport Hermann Hauks um hegðun Agravanis: Lið í Evrópu vilja hann ekki út af þessu Körfubolti „Pabbi og mamma Milka, Hesseldal, Basile og Dinkins hljóta að koma sterk inn í haust“ Körfubolti Sveindís Jane slapp við síðasta sætið á íslenska listanum Fótbolti Eiður Smári missir hvert metið á fætur öðru til ungra KR-inga Íslenski boltinn Þeir bestu (60.-51. sæti): Himnasending frá Skotlandi, Sölvi Helgason íslenska boltans og tíur af guðs náð Íslenski boltinn Uppgjörið: Stjarnan - Tindastóll 103-74 | Andlegt gjaldþrot gestanna í stjörnuleik Ægis Körfubolti Sjáðu skrípamörkin í Víkinni og öll mörkin úr sjöttu umferðinni Íslenski boltinn Fleiri fréttir Beckham reiður: Sýnið smá virðingu Hrósuðu Alexander: „Varð ekkert var við það að þarna væri fimmtán ára strákur inni á vellinum“ Þeir bestu (60.-51. sæti): Himnasending frá Skotlandi, Sölvi Helgason íslenska boltans og tíur af guðs náð Sjáðu skrípamörkin í Víkinni og öll mörkin úr sjöttu umferðinni Þeir bestu: Fylgt úr hlaði Eiður Smári missir hvert metið á fætur öðru til ungra KR-inga Sveindís Jane slapp við síðasta sætið á íslenska listanum Halla forseti, Sveppi og Gummi Ben í nýju tónlistarmyndbandi fyrir EM Eigandi Nott. Forest reifst við Nuno þjálfara inn á vellinum Heimir Guðjónsson: Ef það var einhvern tíma lag að vinna Víking þá var það núna „Þurftum að grafa djúpt“ Uppgjörið: Víkingur - FH 3-1 | Víkingar aftur á toppinn eftir hauskúpuleik Rosenörn „Ef við mætum svona í leiki munum við fá fullt af stigum” Pirruð Man City stjarna: „Þeir reyndu ekki einu sinni að vinna“ Uppgjörið: KA - Breiðablik 0-1 | Blikar sluppu með skrekkinn í blálokin Hilmir Rafn innsiglaði sigurinn hjá toppliðinu Þór/KA og Blikar áfram í bikar: Sextán ára aldursmunur á markaskorurum Arsenal kom til baka á móti meisturunum á Anfield Stefán Ingi og Sveinn Aron báðir á skotskónum í sigurleikjum Daníel Tristan og Mikael með stoðsendingar Sjáðu draumamark Ísaks Andra Sveindís Jane skoraði og lagði upp í kveðjuleiknum Barcelona með níu fingur á titlinum Newcastle upp í þriðja sætið eftir sigur á Chelsea Enn eitt tapið á Old Trafford Palace fór létt með Tottenham sem hvíldi marga „Snýst um félagið, liðið og hvað við áorkum saman“ „Finnst að þeir eigi að vera betri en við í reglunum“ Meistaradeild Evrópu: Þar sem markmenn eru markverðir Sjáðu mörkin sem tryggðu Fram sinn fyrsta sigur, þrennu Söndru Maríu og öll hin Sjá meira
Neville heldur úti þættinum The Overlap sem birtist bæði í hlaðvarpsformi sem og á Youtube. Nýjasti viðmælandi hans var Hodgson en þeir félagar voru saman í þjálfarateymi Englands á EM 2016 í Frakklandi. Báðir sögðu af sér eftir tapið gegn Íslandi. 47 Years in the game 21 Different clubs 4 International jobsThe interview with Crystal Palace manager Roy Hodgson is live on our YouTube channel now! pic.twitter.com/clNHE55qx9— The Overlap (@WeAreTheOverlap) May 12, 2023 Neville viðurkenndi að hann hugsaði reglulega um tapið og raunar meira um þennan leik heldur en alla aðra á ferlinum. „Við vorum báðir á vellinum þetta kvöld, hvað gerðist? Ég hef talað við suma leikmennina frá þessu kvöldi og þeir geta ekki útskýrt hvað gerðist. Við komumst yfir og byrjuðum vel. Þú hlýtur að hugsa um þennan leik?“ Roy hugsaði sig vel um áður en hann svaraði. Hann sagði leikmenn einfaldlega hafa misst trú á verkefninu eftir að liðið lenti undir. „Ég hugsa að það sé of auðvelt að falla í þá gryfju að sumir hlutir gangi einfaldlega ekki að upp, það er alltaf hættulegt. Væri til í að trúa því að við – og ég – hefðum getað gert eitthvað til að koma í veg fyrir tapið. Í hreinskilni veit ég ekki hvað það hefði getað verið. Vorum ekki með bekkinn til að snúa leiknum okkur í hag.“ Leikmennirnir sem komu inn af bekknum voru Jamie Vardy, Jack Wilshere og Marcus Rashford. Þeir sem sátu hvað fastast á bekknum voru Tom Heaton, Fraser Forster, Ryan Bertrand, Ross Barkley, John Stones, Jordan Henderson, Nathaniel Clyne, Adam Lallana og James Milner. „Ísland var erfitt lið að spila gegn. Þetta er smá eins og þegar þú ert með úrvalsdeildarlið og mætir liðum í League 1 (C-deild) eða League 2 (D-deild) í FA-bikarnum. Maður heldur að sínir leikmenn séu miklu betri en þeirra leikmenn og að maður muni vinna leikinn. Svo mæta liðin út á völl, leikmenn ná engum ryðma og geta ekki sýnt að þeir séu betri. Þessi leikur er dæmi um það.“ I don t think I ve ever thought as much about a game since Iceland Roy Hodgson & @GNev2 reflect on what happened to England on that disappointing night at Euro 2016. Watch the full interview here https://t.co/PY3rORrk7U pic.twitter.com/sBON6bI7Ku— The Overlap (@WeAreTheOverlap) May 14, 2023 „Ég hef lært að sleppa takinu á hlutum. Það er enginn tilgangur að leyfa einum mistökum – á ferli sem inniheldur ekki mikið af mistökum – að skemma allt sem heldur að þú getir gert og trúir á. Eina leiðin til að koma í veg fyrir slíkt er að sleppa takinu,“ sagði Roy að endingu en hann hefur þjálfað frá árinu 1976.
Fótbolti Landslið karla í fótbolta EM 2016 í Frakklandi Mest lesið Kristinn Gunnar sigurvegari Bakgarðshlaupsins í Öskjuhlíð 2025 Sport Mari uppgefin: „Ældi átta sinnum á brautinni“ Sport Sjáðu Kristin Gunnar koma í mark: „Geðveikt skrítin tilfinning“ Sport Hermann Hauks um hegðun Agravanis: Lið í Evrópu vilja hann ekki út af þessu Körfubolti „Pabbi og mamma Milka, Hesseldal, Basile og Dinkins hljóta að koma sterk inn í haust“ Körfubolti Sveindís Jane slapp við síðasta sætið á íslenska listanum Fótbolti Eiður Smári missir hvert metið á fætur öðru til ungra KR-inga Íslenski boltinn Þeir bestu (60.-51. sæti): Himnasending frá Skotlandi, Sölvi Helgason íslenska boltans og tíur af guðs náð Íslenski boltinn Uppgjörið: Stjarnan - Tindastóll 103-74 | Andlegt gjaldþrot gestanna í stjörnuleik Ægis Körfubolti Sjáðu skrípamörkin í Víkinni og öll mörkin úr sjöttu umferðinni Íslenski boltinn Fleiri fréttir Beckham reiður: Sýnið smá virðingu Hrósuðu Alexander: „Varð ekkert var við það að þarna væri fimmtán ára strákur inni á vellinum“ Þeir bestu (60.-51. sæti): Himnasending frá Skotlandi, Sölvi Helgason íslenska boltans og tíur af guðs náð Sjáðu skrípamörkin í Víkinni og öll mörkin úr sjöttu umferðinni Þeir bestu: Fylgt úr hlaði Eiður Smári missir hvert metið á fætur öðru til ungra KR-inga Sveindís Jane slapp við síðasta sætið á íslenska listanum Halla forseti, Sveppi og Gummi Ben í nýju tónlistarmyndbandi fyrir EM Eigandi Nott. Forest reifst við Nuno þjálfara inn á vellinum Heimir Guðjónsson: Ef það var einhvern tíma lag að vinna Víking þá var það núna „Þurftum að grafa djúpt“ Uppgjörið: Víkingur - FH 3-1 | Víkingar aftur á toppinn eftir hauskúpuleik Rosenörn „Ef við mætum svona í leiki munum við fá fullt af stigum” Pirruð Man City stjarna: „Þeir reyndu ekki einu sinni að vinna“ Uppgjörið: KA - Breiðablik 0-1 | Blikar sluppu með skrekkinn í blálokin Hilmir Rafn innsiglaði sigurinn hjá toppliðinu Þór/KA og Blikar áfram í bikar: Sextán ára aldursmunur á markaskorurum Arsenal kom til baka á móti meisturunum á Anfield Stefán Ingi og Sveinn Aron báðir á skotskónum í sigurleikjum Daníel Tristan og Mikael með stoðsendingar Sjáðu draumamark Ísaks Andra Sveindís Jane skoraði og lagði upp í kveðjuleiknum Barcelona með níu fingur á titlinum Newcastle upp í þriðja sætið eftir sigur á Chelsea Enn eitt tapið á Old Trafford Palace fór létt með Tottenham sem hvíldi marga „Snýst um félagið, liðið og hvað við áorkum saman“ „Finnst að þeir eigi að vera betri en við í reglunum“ Meistaradeild Evrópu: Þar sem markmenn eru markverðir Sjáðu mörkin sem tryggðu Fram sinn fyrsta sigur, þrennu Söndru Maríu og öll hin Sjá meira
Þeir bestu (60.-51. sæti): Himnasending frá Skotlandi, Sölvi Helgason íslenska boltans og tíur af guðs náð Íslenski boltinn
Uppgjörið: Stjarnan - Tindastóll 103-74 | Andlegt gjaldþrot gestanna í stjörnuleik Ægis Körfubolti
Þeir bestu (60.-51. sæti): Himnasending frá Skotlandi, Sölvi Helgason íslenska boltans og tíur af guðs náð
Þeir bestu (60.-51. sæti): Himnasending frá Skotlandi, Sölvi Helgason íslenska boltans og tíur af guðs náð Íslenski boltinn
Uppgjörið: Stjarnan - Tindastóll 103-74 | Andlegt gjaldþrot gestanna í stjörnuleik Ægis Körfubolti