KA kláraði þrennuna með sigri í oddaleik Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 12. maí 2023 21:45 KA varð í kvöld Íslandsmeistari kvenna í blaki. Akureyri.net KA varð í kvöld Íslandsmeistari kvenna í blaki eftir sigur gegn Aftureldingu í oddaleik í kvöld. Það má með sanni segja að einvígið hafi farið alla leið, því oddahrinu þurfti til að skera úr um sigurvegara. KA tryggði sér því um leið þrennuna því liðið hafði áður á tímabilinu tryggt sér deildarmeistaratitilinn og bikarmeistaratitilinn. Þetta er í þriðja sinn á seinustu fjórum árum sem KA vinnur Íslandsmeistaratitilinn í blaki kvenna. Það voru þó Mosfellingar sem byrjuðu betur í kvöld og unnu fyrstu hrinu nokkuð örugglega, 25-17. Norðankonur svöruðu þó í annarri hrinu og jöfnuðu metin í 1-1 með því að vinna hrinuna með fjórum stigum, 25-21. Heimakonur frá Akureyri höfðu svo góð tök á þriðju hrinu og unnu hana 25-17 og taðan orðin 2-1. Eftir gríðarlega jafna fjórði hrinu tóks Mosfellingum þó að knýja fram oddahrinu með því að skora fimm síðustu stig hrinunnar og vinna hana að lokum 25-20. Oddahrinan var svo ekki minna spennandi. Gestirnir frá Mosfellsbæ leiddu 9-7, en Akureyringar snéru taflinu við og voru einu stigi yfir í stöðunni 13-12. Norðankonur skoruðu svo tvö stig í röð og tryggðu sér þar með sinn þriðja Íslandsmeistaratitil á fjórum árum. Blak KA Afturelding Mest lesið Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Formúla 1 Miklu fleiri bakteríur í ræktinni en á klósettsetunni Sport Liverpool hefur áhyggjur af meiðslunum hjá Trent Enski boltinn Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns Íslenski boltinn Á bara eftir að skora á Anfield og heimavelli Brentford Enski boltinn Sonur Scottie Pippen kom sér og föður sínum í sögubækurnar Sport Fram og Reykjavíkurborg semja um frekari framkvæmdir í Úlfarsárdal Íslenski boltinn Messi og félagar óvænt úr leik í fyrstu umferð en Dagur Dan fór áfram Fótbolti „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ Enski boltinn „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Enski boltinn Fleiri fréttir Gleymdi að kjósa Vinicius Junior Miklu fleiri bakteríur í ræktinni en á klósettsetunni Teitur og Sævar fóru fögrum orðum um Kane í Körfuboltakvöldi Barnið þriggja vikna þegar mamman kom inn á og varð sænskur meistari Sonur Scottie Pippen kom sér og föður sínum í sögubækurnar Liverpool hefur áhyggjur af meiðslunum hjá Trent Whoopi Goldberg stofnar sjónvarpsstöð sem sýnir bara kvennaíþróttir Fram og Reykjavíkurborg semja um frekari framkvæmdir í Úlfarsárdal Messi og félagar óvænt úr leik í fyrstu umferð en Dagur Dan fór áfram Átta búin að synda sig inn á HM í sundi í Búdapest í desember Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Á bara eftir að skora á Anfield og heimavelli Brentford Dagskráin í dag: Boltar, pökkar og pílur Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ Juventus vann grannaslaginn „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Martin með tvöfalda tvennu í sigri á toppliðinu Tvær breytingar á landsliðshópnum Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot „Þegar svona gír er á okkur þá erum við fjandi góðir“ Milan missteig eftir sigurinn frækna á Real Frábær þriggja marka sigur Vals Willum Þór lagði upp þegar Birmingham tapaði óvænt stigum Brighton sá til þess að Man City tapaði fjórða leiknum í röð Hermann Hreiðars tekur við HK Bayern jók forystuna á toppnum á meðan Dortmund og Leverkusen töpuðu stigum Botnliðið sótti tvö stig út í Eyjar Uppgjörið: Grindavík - Þór Þ. 99-70 | Grindvíkingar svöruðu kallinu Liðsfélaginn náði þriggja marka forskoti á Emilíu Kiær Sjá meira
KA tryggði sér því um leið þrennuna því liðið hafði áður á tímabilinu tryggt sér deildarmeistaratitilinn og bikarmeistaratitilinn. Þetta er í þriðja sinn á seinustu fjórum árum sem KA vinnur Íslandsmeistaratitilinn í blaki kvenna. Það voru þó Mosfellingar sem byrjuðu betur í kvöld og unnu fyrstu hrinu nokkuð örugglega, 25-17. Norðankonur svöruðu þó í annarri hrinu og jöfnuðu metin í 1-1 með því að vinna hrinuna með fjórum stigum, 25-21. Heimakonur frá Akureyri höfðu svo góð tök á þriðju hrinu og unnu hana 25-17 og taðan orðin 2-1. Eftir gríðarlega jafna fjórði hrinu tóks Mosfellingum þó að knýja fram oddahrinu með því að skora fimm síðustu stig hrinunnar og vinna hana að lokum 25-20. Oddahrinan var svo ekki minna spennandi. Gestirnir frá Mosfellsbæ leiddu 9-7, en Akureyringar snéru taflinu við og voru einu stigi yfir í stöðunni 13-12. Norðankonur skoruðu svo tvö stig í röð og tryggðu sér þar með sinn þriðja Íslandsmeistaratitil á fjórum árum.
Blak KA Afturelding Mest lesið Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Formúla 1 Miklu fleiri bakteríur í ræktinni en á klósettsetunni Sport Liverpool hefur áhyggjur af meiðslunum hjá Trent Enski boltinn Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns Íslenski boltinn Á bara eftir að skora á Anfield og heimavelli Brentford Enski boltinn Sonur Scottie Pippen kom sér og föður sínum í sögubækurnar Sport Fram og Reykjavíkurborg semja um frekari framkvæmdir í Úlfarsárdal Íslenski boltinn Messi og félagar óvænt úr leik í fyrstu umferð en Dagur Dan fór áfram Fótbolti „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ Enski boltinn „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Enski boltinn Fleiri fréttir Gleymdi að kjósa Vinicius Junior Miklu fleiri bakteríur í ræktinni en á klósettsetunni Teitur og Sævar fóru fögrum orðum um Kane í Körfuboltakvöldi Barnið þriggja vikna þegar mamman kom inn á og varð sænskur meistari Sonur Scottie Pippen kom sér og föður sínum í sögubækurnar Liverpool hefur áhyggjur af meiðslunum hjá Trent Whoopi Goldberg stofnar sjónvarpsstöð sem sýnir bara kvennaíþróttir Fram og Reykjavíkurborg semja um frekari framkvæmdir í Úlfarsárdal Messi og félagar óvænt úr leik í fyrstu umferð en Dagur Dan fór áfram Átta búin að synda sig inn á HM í sundi í Búdapest í desember Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Á bara eftir að skora á Anfield og heimavelli Brentford Dagskráin í dag: Boltar, pökkar og pílur Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ Juventus vann grannaslaginn „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Martin með tvöfalda tvennu í sigri á toppliðinu Tvær breytingar á landsliðshópnum Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot „Þegar svona gír er á okkur þá erum við fjandi góðir“ Milan missteig eftir sigurinn frækna á Real Frábær þriggja marka sigur Vals Willum Þór lagði upp þegar Birmingham tapaði óvænt stigum Brighton sá til þess að Man City tapaði fjórða leiknum í röð Hermann Hreiðars tekur við HK Bayern jók forystuna á toppnum á meðan Dortmund og Leverkusen töpuðu stigum Botnliðið sótti tvö stig út í Eyjar Uppgjörið: Grindavík - Þór Þ. 99-70 | Grindvíkingar svöruðu kallinu Liðsfélaginn náði þriggja marka forskoti á Emilíu Kiær Sjá meira